Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Síða 12

Skessuhorn - 03.03.2010, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Þeg ar Akra nes var að byggj ast upp sem öfl ug ur út gerð ar­ og iðn­ að ar bær upp úr seinna stríði, voru tals verð ir fólks flutn ing ar þang að af lands byggð inni. Mik ið var um að fólk vest an að, bæði af Strönd um og Vest fjörð um, leit aði sér lífs við ur vær­ is og fram tíð ar heim il is á Skipa skaga eins og hann var gjarn an nefnd ur í þá daga. Þang að fóru meira að segja all marg ir Horn strend ing ar. Með al þeirra eru þau Kjart an Guð munds­ son blikk smið ur og kona hans Auð­ ur El í as dótt ir sem fluttu til Akra ness árið 1958. Kjart an er fædd ur og upp­ al inn á Búð um í Hlöðu vík og kom reynd ar á Skag ann með við komu í Kefla vík og Reykja vík, en Auð ur er frá Þing eyri í Dýra firði. Kjart an er nú á 87. ald ursári, ný flutt ur inn á dval ar heim il ið Höfða en er enn við góða heilsu. Blaða mað ur Skessu­ horns heim sótti Kjart an ný lega og fékk að fræð ast um sitt hvað, mest um við burða ríka tíma þeg ar hann var að al ast upp, fyrst í Hlöðu vík og síð an í Að al vík. Báð ir eru þess ir stað ir í fyrr um Sléttu hreppi á Horn­ strönd um sem náði frá Veiði leys is­ firði og Hest eyri sunn an Að al vík­ ur al veg norð ur í Horn í Horn vík. Um 1940 bjuggu og áttu lög heim ili í Sléttu hreppi um 500 manns. Tólf árum síð ar, á ár inu 1952, fór síð asti á bú and inn úr hreppn um. Um ára bil hafa ein ung is fjór fæt ling ar ís lenski ref ur inn hafst við á Horn strönd um, enda er friðland hans þar. Lif að á fugl in um Kjart an fædd ist á Búð um, eina bæn um í Hlöðu vík, 18. júní 1923. „For eldr ar mín ir voru Guð mund­ ur Jón Guðna son frá Hæla vík og Jó­ hanna Bjarna dótt ir frá Að al vík. Ég var eini strák ur inn í systk ina hópn­ um, stelp urn ar fjór ar. Elst ar voru tví bur ar fimm árum eldri, fjöl fötl uð syst ir mín sem var tveim árum eldri og dó tíu ára göm ul og síð an Her dís sem er yngst, fimm árum yngri en ég. Á Búð um var tví býli. Þar bjuggu einnig syst ir pabba og henn ar mað­ ur á samt níu börn um. Þeg ar ég man fyrst eft ir mér voru líka afi og amma mín á heim il inu og karl sem hafði alltaf fylgt þeim. Sam eig in leg bað stofa var fyr ir bæði heim il in, en samt minn ist ég ekki þrengsla. Þetta var eins og ein stór fjöl skylda og það kannski und ir strik ar sam komu lag­ ið vel sem Dísa syst ir minn sagði seinna: „Ég gerði ekki mun á Kjart­ ani bróður og hin um strák un um.“ Blaða mað ur er svo hepp inn að þekkja að eins til í Hlöðu vík, kom þar við á göngu ferð um Horn­ strand ir. Minn ist þess ekki að hafa kom ið auga á að land rými væri mik­ ið til bú skap ar á þess um slóð um. „Ja, það er samt býsna drjúgt nið ur við vík ina,“ seg ir Kjart an. „Ann ars var lif að mjög mik ið á fugl in um og því sem sótt var til sjáv ar. Sér stak lega fugl in um, borð að gríð ar lega mik ið af eggj um að vor inu. Eft ir það var fugl inn veidd ur í snör ur, hann salt­ að ur til vetr ar ins og soð inn úr hon­ um súpa, þannig að hann var vel nýtt ur. Pabbi var sig mað ur í Hæla­ vík ur bjargi, en ég var nú svo ung­ ur þeg ar við vor um í Hlöðu vík að ég fékk aldrei að fara nema rétt nið­ ur fyr ir brún sem kall að var. Eft ir að við flutt umst til Að al vík ur fékk ég einu sinni að fara með í bjarg ið og seig þá nið ur á festa syll una sem köll­ uð var, en aldrei nið ur í sjálft bjarg­ ið. Ég var hins veg ar í fugla veið un­ um, tók þátt í því að snara fýl inn. Það var gert eft ir eggja tekj una. Þeg­ ar fugl inn var langt kom inn með að liggja á, þá var sætt lagi þar sem hann flaug upp af hreiðr inu. Mað­ ur var með bambus stöng og fremst á henni var eft ir gef an legt hval skíði sem snar an var fest á.“ Líktu eft ir þeim full orðnu Kjart an seg ir að hann og frænd ur sín ir tveir og sam býl ing ar, Magn ús og Ó laf ur Guð laugs syn ir hafi ver­ ið ó að skilj an leg ir leik fé lag ar. „Okk­ ar leik ir sner ust að tal verðu leyti um það að herma eft ir því sem okk­ ur fannst mest spenn andi í því sem full orðna fólk ið var að gera. Þannig vild um við líka síga í bjarg og sækja egg eins og þeir full orðnu gerðu. Við höfð um það þannig að sótt voru kríu egg á slétt urn ar fyr ir ofan vík ina og þeim kom ið fyr ir í Skála brekku­ klett in um sem var í hlíð inni rétt fyr­ ir ofan bæ inn og var neðsti hlut inn af Skálar kamb in um. Við sótt um okk ur svo kað al í hlöð una og sig um eft ir eggj un um. Það var ým is legt sem við fund um upp á sem þeim full orðnu gat kannski fund ist glæfra legt. Það kom samt aldrei neitt fyr ir okk ur, en í svolitl um vand ræð um vor um við stund um með Dísu syst ir þeg­ ar hún stálp að ist og vildi vera með í hópn um. Við vor um svo hrædd­ ir um að hún færi eitt hvað að segja frá því sem við að höfð umst. Ann ars voru þetta mest leik ir eins og ger ist og geng ur hjá krökk um, en í þrótt­ um kynnt umst við reynd ar aldrei, nema þá að hlaupa um og fara á milli á skíð um þeg ar þess þurfti.“ Fjög urra tíma leið í skól ann Þeir voru fjór ir veturn ir sem Kjart an var í skóla, þar af var hann tvo vet ur að eins hálfa. „Ég held samt að við höf um ekk ert lært minna en aðr ir og það hafi jafn ast al veg á við á gæt is há skóla nám að al­ ast upp á þess um slóð um. Skóla set ur var á Hest eyri og þang að var fjög­ urra tíma gang ur. Við fór um inn í Kjar ans vík, sem er næsta vík sunn­ an Hlöðu vík ur, fór um þar upp í Kjar ans vík ur skarð og geng um það­ an yfir á Hest eyri. Þetta var í heild fjög urra tíma gang ur. Skól inn byrj­ aði í októ ber og það var að eins far­ ið heim í jóla­ og páska frí yfir vet­ ur inn. Hald ið var til hjá kunn ingja­ fólki á staðn um. Á Hest eyri var þó nokk uð þorp á þess um tíma; versl­ un, lækn is þjón usta og at vinnu starf­ semi mest í kring um síld ar vinnslu Kveld úlfs, sem reynd ar var far in að drag ast sam an á þess um árum. Í skól an um voru yf ir leitt um 30 börn og öll í ein um bekk. Á hverju hausti kom yf ir leitt nýr kenn ari og þeir voru flest ir á gæt ir. Ég man ekki eft­ ir öðru en öll um kæmi vel sam an og krökk un um liði vel í skól an um. Þar bar ekk ert á því að neinn væri tek inn fyr ir eins og það var nefnt og í dag er kall að ein elti. Það var þó ein stúlka sem átti erfitt með að læra og tók lít­ ið þátt í leikj um. En ég held að all ir hafi samt ver ið góð ir við hana.“ Kveð skap ur og lest ur Kjart an seg ir að það hafi ver ið land lægt þeg ar hann var að al ast upp í Hlöðu vík að bæði ung ir og gaml­ ir voru að fást við kveð skap, enda er það vit að að bæði Kjart an og marg­ ir frænd ur hans eru á gæt ir hag yrð­ ing ar. „Ég held að flest ir á mínu reki hafi get að sett sam an vís ur og sum­ ar mergj að ar. Það var mik ið les ið bæði sög ur og ljóð. Ég man til dæm­ is að mamma átti ljóð mæli Krist jáns fjalla skálds og kunni þau utan að. Ég lærði mörg ljóða hans sem krakki og fór meira að segja með eitt þeirra, Heim kom an, núna sein ast í gær og kunni það þá enn þá. Lestrar fé lag Sléttu hrepps var á Hest eyri og þang að voru oft sótt ar bæk ur til lestr ar. Þeg ar fað ir minn fór í kaup stað inn lagði hann oft á Blesu gömlu. Ég heyrði af því að rétt eft ir að hin þekkta sag an Jóns Trausta, Anna á Stóru borg, var ný­ kom in í lestrar fé lag ið á Hest eyri, þá hafi pabbi ver ið svo sólg inn í sög una að hann las hana mest megn is á leið­ inni heim á Blesu.“ Heim um jól in En hvern ig var það, lenti Kjart an aldri í slæm um veðr um á leið inni í skól ann á Hest eyri? „Við vor um á leið inni heim úr skól an um um jól in, ég og Magn ús fé lagi minn, þá báð ir 12 ára gaml ir. Þetta var fræs ings norð an veð ur en samt ekki svo slæmt að hætta staf aði af. Eins og oft ast var tals verð ur snjór og þokka leg asta skíða færi. Ég neita því ekki að það var ljúft og kom inn veru leg ur jóla hug ur í okk ur, þeg ar við rennd um okk ur nið ur úr Kjar­ ans vík ur skarð inu nið ur á slétt urn­ ar fyr ir ofan vík ina. Þetta var svona sælu buna, ekk ert bratt bara mátu­ leg ur aflíð andi halli. Tíð ar and inn var þannig að þó við vær um ung­ ir á löngu ferða lagi yfir fjöll þá var ekk ert ótt ast um okk ur, enda vor um við van ir að bjarga okk ur. Svei mér þá ef stund um hef ur ekki ver ið ótt­ ast meira um karl ana þeg ar þeir fóru í kaup stað inn, svo sem síð ustu ferð­ ina fyr ir jól in. Ég man eft ir að einu sinni vor um við í Hlöðu vík svo lít­ ið smeyk um Stíg bónda á Horni. Hann kom við á samt póst in um og hafði þá feng ið sér full mik ið neð an í því og fór ekk ert lengra þann dag­ inn. Stíg ur var frem ur var kár mað ur og ég held það hafi nú frek ar ver ið póst ur inn sem átti frum væð ið í þetta skipt ið.“ Skað ar í ofsa veðri Veð ur geta ver ið stríð á Horn­ strönd um og það er sér stak lega eins aftaka veð urs sem Kjart an minn ist, en það var und ir lok veru fjöl skyld­ unn ar í Hlöðu vík. Þetta var vest an veðr ið mikla 16. sept em ber 1936, sama veðr ið og franska vís inda skip­ ið Po urque Pas? fórst með á höfn á Mýr um. „Það gat ekki hist verr á þeg­ ar veðrið gekk í garð. Dag inn áður höfðu bænd ur á Horn strönd um far­ ið með slát ur fé til Ísa fjarð ar. Það var rek ið til Hest eyr ar á bryggju síld ar stöðv ar inn ar og flutt það an með báti. Pabbi varð fyr ir stór tjóni í þessu veðri. Tvær full ar hlöð ur af heyi fuku á haf út og litlu mun aði að bær inn færi líka. Það var snar ræði og seigla mömmu sem bjarg aði því. Um sum ar ið hafði stromp ur húss ins ver ið fjar lægð ur og steypt ur skor­ steinn í stað inn. Á hús inu var torf­ þak og enn þá átti eft ir að ganga með full nægj andi hætti frá smá gati á þekj unni. Þeg ar veðr ið var að ná há­ marki opn að ist þetta gat og illt var í efni, því ef vind ur inn kæm ist inn í hús ið væri ekki að sök um að spyrja. Mamma var snöggt til, tróð kodda upp í gat ið en hann sog að ist út á svip stundu. Í tvígang gerð ist þetta og í þriðja skipt ið fór hún upp á stól og hélt kodd an um í gat inu það sem eft ir lifði næt ur þar til veðr inu slot­ aði. Þetta var mik il þrekraun eins og gef ur að skilja.“ Hjálp sam ir ná grann ar Þótt báð ir bát ar fjöl skyldn anna í Við vor um van ir að bjarga okk ur strák arn ir Kjart an Guð munds son blikk smið ur seg ir frá æv in týra leg um æsku ár um á Horn strönd um Kjart an Guð munds son í stofu sinni á Höfða á Akra nesi. Kjart an á samt fjöl skyldu sinni við hús ið í Hlöðu vík sum ar ið 2007. Kjart an á samt Hall varði Guð laugssyni og Berg mundi Guð­ laugs syni en þeir frænd ur ólust upp sam an í Hlöðu vík. Kjart an á samt föð ur sín um Guð mundi Guðn a syni við veið ar rétt frá landi í Hlöðu vík. Séð yfir Hlöðu vík af Álfs felli.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.