Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Fræðslu fund ur
um ein elti
BORG AR BYGGÐ: Fræðslu
fund ur um ein elti verð ur hald inn
í sal Mennta skóla Borg ar fjarð ar
næst kom andi mánu dag 19. apr íl frá
kl. 2022. Fyr ir les ar ar verða Helga
Mar grét Guð munds dótt ir verk
efna stjóri, frá sam tök un um Heim ili
og skóli og Ingi björg Bald urs dótt ir
tals mað ur Liðs manna Jeríkó, sam
taka um ein elti. Fræðslu fund ur inn
er í boði svæð is ráðs for eldra fé laga
grunn skól anna í Borg ar byggð, þ.e.
frá grunn skól un um á Varma landi,
Borg ar nesi og frá Grunn skóla
Borg ar fjarð ar. Boð ið verð ur upp á
létta hress ingu í hléi. „All ir for eldr
ar í Borg ar byggð sem eiga börn á
leik og grunn skóla aldri eru hvatt
ir til að mæta á fund inn,“ seg ir í til
kynn ing unni. -mm
Tvö út köll
vegna elds
AKRA NES: Slökkvi lið Akra ness
og Hval fjarð ar sveit ar var kall að
út tví veg is um og fyr ir helg ina. Á
föstu dag vegna elds í skurð gröfu
við námurn ar í Hóla brú í Hval
fjarð ar sveit. Graf an var al elda þeg
ar slökkvi lið kom á stað inn og er
gjör ó nýt eft ir brun ann, en slökkvi
starf tók á ann an tíma. Þá kvikn
aði í potti í húsi við Skarðs braut á
Akra nesi. Hús ráð end um tókst með
snar ræði að koma í veg fyr ir stærra
tjón, en skemmd ir urðu lít ils hátt ar
í eld hús inu. -þá
Stefnu þing Sam
fylk ing ar inn ar
BORG AR BYGGÐ: „Fram boðs
listi Sam fylk ing ar inn ar í Borg ar
byggð stend ur fyr ir stefnu þingi
sunnu dag inn 18. apr íl. Þeir sem
hafa á huga á að leggja fram boð
inu lið eru hvatt ir til að mæta og
taka þátt í mál efna vinn unni. Mál
efna hóp ar hafa starf að und an farn
ar vik ur en á stefnu þing inu verð
ur stefna fram boðs ins unn in á fram
á breið ari grund velli. Stefnu þing ið
verð ur hald ið í Stjórn sýslu hús inu
við Bjarn ar braut 8 í Borg ar nesi og
stend ur dag skrá in yfir frá kl. 10:00
17:00,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá
fram boð inu. -mm
Á sum ar dekkj um
í snjó sköfl um
BORG AR FJ: Er lend ir ferða mann
festu bíl sinn í snjó á Kalda dal í vik
unni og voru menn frá Björg un
ar sveit inni Ok fengn ir til að að
stoða fólk ið. Eft ir að hafa dreg ið
bíl inn upp kváð ust björg un ar sveit
ar menn hafa þurft að tala um fyr
ir fólk inu svo það héldi ekki á fram
ferð sinni frá Húsa felli að Þing völl
um. Var það á ó breytt um jeppa á
sum ar dekkj um og var Kaldi dal ur
inn koló fær fyr ir þannig búna bíla.
Fannst fólk inu þetta allt sam an
mjög skemmti legt og spenn andi og
var ekki með vit að um al vöru máls
ins. Það lét þó til leið ast, sneri við
og fylgdi björg un ar sveit ar mönn um
aft ur til byggða. -þá
Leit að að stúlku
SNÆ FELLS NES: Björg un ar
sveit irn ar Ber serk ir, Elliði, Klakk
ur og Lífs björg á Snæ fells nesi
leit uðu að far arnótt mið viku dags
í lið inni viku að 13 ára gam alli
stúlku sem sakn að var frá Lýsu
hóli. Einnig var kall að út hunda
teymi frá Björg un ar sveit Hafn
ar fjarð ar. Út kall barst sveit un um
rétt fyr ir klukk an 03:00 um nótt
ina og um klukk an 4:30 fannst
stúlk an heil á húfi. Hafði hún
hlaup ist á brott og falið sig. -mm
Nú er tími vor há tíða að renna
upp. Mýra menn halda Mýra
elda, vor há tíð sína í Lyng brekku
á laug ar dag með fjöl breyttri
dag skrá. Veislu stjór ar verða
Ingi Tryggva son og Guð mund
ur Stein gríms son. Á kvöld vöku
syngja Karla kór Kjal nes inga og
Sam kór Mýra manna, auk ann
arra skemmti at riða og verð
launa af hend inga. Hljóm sveit in
Festi val leik ur síð an fyr ir dansi
fram á nótt.
Spáð er vest lægri átt og víða dá
lít illi vætu á fimmtu dag, en þurru
og mildu suð aust an lands. Breyti
leg átt og víða rign ing á föstu
dag, en síð an norð an átt og fryst
ir víða á laug ar dag. Snjó koma og
síð an él eink um norð aust antil,
en létt ir til um land ið sunna vert.
Út lit fyr ir vest læga átt á sunnu
dag, úr komu lít ið víð ast hvar en
frem ur kalt.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Hygg ur þú á
ferða lög í sum ar?“ Lang flest ir
svar enda sögð ust ætla að ferð
ast inn an lands, eða 54,5%. Þeir
sem ætla að ferð ast bæði inn
an lands og utan eru 16,6%. Þeir
sem ein ung is ætla að ferð ast ut
an lands eru 5,6%. Þeir sem ekki
höfðu tek ið á kvörð un voru 11%
og þeir sem hyggj ast vera heima
eru 12,4%.
Í þess ari viku er spurt:
Hvert er þitt álit á rann sókn ar
skýrsl unni?
Lóan, sem
er kom in, er
Vest lend ing
ur vik unn ar.
Bæj ar stjórn Akra ness hef ur sam
þykkt breyt ingu á inn kaupa regl um
Akra nes kaup stað ar að feng inni til
lögu fram kvæmda ráðs. Breyt ing
arn ar eru bæði vegna út boða og
verð fyr ir spurna og eru gerð ar í
kjöl far tals verðr ar um ræðu um út
boðs mál bæj ar ins, þar sem með
al ann ars öll um til boð um í þakvið
gerð ir Grunda skóla var hafn að.
Breyt ing arn ar á 12. grein inn
kaupa regln anna sem fjall ar um út
boðs mál eru þær að verð mið un á
út boðs skyldu varð andi verk leg ar
fram kvæmd ir hækk ar í 30 millj ón ir
úr 10 millj ón um, við mið um kaup
á þjón ustu hækk ar í 14 millj ón ir úr
fimm millj ón um og vegna vöru
kaupa í sjö millj ón ir úr 2,5 millj ón
um. Í lok 12. grein ar seg ir orð rétt:
„ Einnig er heim ilt að kaupa inn á
grund velli ramma samn ings skv.
regl un um sé upp hæð inn kaupa yfir
of an greind um fjár hæð um. Heim ilt
er að við hafa önn ur inn kaupa ferli í
þeim und an tekn ing ar til vik um sem
regl urn ar greina.“
Þá voru einnig gerð ar breyt ing
ar á 13. grein inn kaupa regln anna,
en sú grein fjall ar um við mið un
ar fjár hæð ir vegna verð fyr ir spurna.
Þær upp hæð ir verða eft ir breyt ing
una: Vegna verk legra fram kvæmda
1430 millj ón ir, kaupa á þjón ustu
714 millj ón ir og 3,57 millj ón
ir í vöru kaup um. Þess ar upp hæð ir
voru áður: Verk leg ar fram kvæmd
ir 5 millj ón ir, kaup á þjón ustu 2,5
millj ón ir og vöru kaup ein millj ón
króna.
þá
Þessa dag ana er ver ið að ganga
frá út boðs gögn um vegna sam eig in
legs út boðs sorp hirðu
mála hjá Akra nes kaup
stað, Borg ar byggð,
Hval fjarð ar sveit og
Skorra dals hreppi. Í þessu
nýja út boði sorp hirð unn ar
felst sú kerf is breyt ing að fljót
lega verði ráð ist í flokk un sorps
með til heyr andi kynn ingu. Þetta
er svo kall að tveggja tunnu
kerfi, þar sem end ur vinn an
leg ur úr gang ur er flokk að ur
frá heim il issorpi. Þor vald
ur Vest mann fram kvæmda
stjóra skipu lags og um hverf is stofu
Akra nes kaup stað ar seg ir að meg in
mark mið ið með flokk un sorps sé
að draga veru lega úr urð un sorps í
Fífl holt um.
Gert er ráð fyr ir opn
un til boða 4.
maí nk. og
nýr samn
ing ur um
s o r p h i r ð
una taki
gildi 1. júlí
í sum ar. Sá
s a m n i n g
ur er ætl að
ur til næstu
fimm ára, en í
hon um felst einnig heim ild
til fram leng ing ar. Þannig var einnig
með nú ver andi samn ing við Gáma
þjón ustu Vest ur lands, sem er frá ár
inu 2005 að hann var fram lengd ur
einu sinni.
Þor vald ur seg ir að gert sé ráð
fyr ir að tveggja tunnu kerf inu verði
kom ið á í öll um sveit ar fé lög un um
og stefnt sé á að það verði á þessu
ári. Það yrði gert í kjöl far kynn
ing ar, hver í búð ar eig andi og fyr ir
tæki fengi þá eina tunnu til við bót ar
und ir sorp ið. Með al þess sem huga
þarf að er stað setn ing nýju tunn
anna, en það seg ir Þor vald ur að sé
alls ekk ert ein falt mál sums stað ar,
svo sem við fjöl býl is hús.
Það sem m.a. breyt ist með tveggja
tunnu kerf inu er að sorp verð ur
los að á hálfs mán að ar fresti í stað 10
daga eins og það er í dag. Þar sem
að minna sorp fell ur til eft ir flokk
un er talið að sorp los un þurfi ekki
að vera jafn tíð og fyr ir flokk un.
Þess má geta að tveggja tunnu kerf
ið er far ið að tíðka víða um land og
sums stað ar eru tunn urn ar meira að
segja þrjár, eins og í Stykk is hólmi.
Hólmar ar tóku þeirri kerf is breyt
ingu vel, eft ir því sem Skessu horns
kemst næst. Nú er kom ið að því að
sjá hvern ig í bú ar á suð ur svæði Vest
ur lands taka kerf is breyt ingu þeirri í
sorp hirðu sem nú er fyr ir hug uð.
þá
Bún að ar fé lag Mýra manna stend
ur fyr ir vor há tíð inni Mýra eld um í
þess ari viku í fé lags heim il inu Lyng
brekku. Há tíð in verð ur sett í kvöld,
mið viku dag inn 14. apr íl klukk
an 20:30, með al menn um fundi í
Lyng brekku þar sem gagn rýn ar
Starfs hóp ur sem bæj ar stjórn
Akra ness mynd aði fyr ir nokkru
um at vinnu mál, eink um vegna at
vinnu mála ungs fólks, hef ur ráð ið
Jó hann es Gísla son við skipta fræð
ing, ung an Ak ur nes ing, sem verk
efn is stjóra og tók hann til starfa í
síð ustu viku. Mun Jó hann es starfa
út verk efn is tím ann sem ætl að ur
er til næstu sex mán aða. For mað
ur starfs hóps ins er Karen Jóns dótt
ir bæj ar full trúi og með henni starfa
Hjör dís Garð ars dótt ir, Björn Guð
munds son og Stur laug ur Stur laugs
son. Hóp ur inn fund ar reglu lega
með Guð rúnu Sig ríði Gísla dótt
ur hjá Vinnu mála stofn un á Vest
ur landi, sem á að ild að verk efn inu,
og Tómasi Guð munds syni fram
kvæmda stjóra Akra nes stofu.
Að sögn Tómas ar verð ur verk
efni Jó hann es ar eink um að fást við
at vinnu mál fram halds skóla og há
skóla nema, en breyt ing ar sem urðu
á lög um um at vinnu leys is bæt ur um
síð ustu ára mót fela í sér að þeir
hóp ar eiga ekki rétt á bót um. Fær ist
fram færslu skylda vegna þeirra þar
með yfir á sveit ar fé lög in. Tómas
seg ir hlutverk Jó hann es ar felist
eink um í að kanna at vinnu mögu
leika þess ara hópa og miðla upp lýs
ing um á milli að ila sem um mál in
fjalla, þar með fyr ir tækja á svæð inu.
Að sögn Tómas ar sá Vinnu mála
stofn un um aug lýs ingu og ráðn
ingu í starf verk efn is stjór ans og var
Jó hann es val inn úr hópi nokk urra
sem á huga höfðu á starf inu.
þá
Jó hann es Gísla son, at vinnu ráð gjafi.
Verk efn is stjóri ráð inn vegna
at vinnu mála ungs fólks
Út boðs skylda rýmkuð í breytt um
inn kaupa regl um Akra nes kaup stað ar
Gam an sam an á Mýra elda há tíð
um ræð ur verða um ESB. Mæta þar
frum mæl end urn ir Jón Bald ur Lor
ange og Kolfinna Jó hann es dótt ir.
Laug ar dag inn 17. apr íl klukk an
13 held ur dag skrá in svo á fram og er
í stór um drátt um á þá leið að ýmis
fyr ir tæki og stofn an ir kynna vör ur
og þjón ustu í og við fé lags heim il ið.
Hand verks fólk verð ur með sölu
bása, kjöt súpa verð ur í boði KS og
Mýra naut á Leiru læk verð ur með
gott á grill inu. Véla sýn ing verð ur á
úti plani þar sem lögð verð ur meg
in á hersla á gamla tím ann. Þá verð
ur keppt í lið létt inga fimi og fjöl
skyldu sveitafit ness á úti svæð inu
og verð ur skráð í leik ana á staðn
um.
Hlé verð ur gert á há tíð inni klukk
an 17.00 til að bænd ur og búalið
kom ist heim í mjalt ir. Klukk an
20:30 um kvöld ið hefst síð an kvöld
vaka í Lyng brekku. Þar verð ur ým
is legt til gam ans gert und ir stjórn
veislu stjór anna Ingi Tryggva son
ar og Guð mund ar Stein gríms son
ar. Karla kór Kjal nes inga og Sam
kór Mýra manna syngja, veitt verða
verð laun, og úr val skemmti at riða
verða að hætti Mýra manna.
„Það verð ur söng ur, gleði og
glens fram eft ir kvöldi og við erum
stað ráð in í að hafa gam an sam an,“
sagði Hall dór bóndi á Hundastapa í
sam tali við Skessu horn, en hann er
einn þeirra sem átt hafa sæti í und
ir bún ings nefnd Mýra elda há tíð ar.
mm
Þjóð vega kynn ing fyr ir há tíð ina. Ljósm. sk.
Sam eig in leg sorp hirða og tveggja tunnu
kerfi um sunn an vert Vest ur land