Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Tíu óku of hratt LBD: Tíu öku menn voru tekn­ ir fyr ir of hrað an akst ur í um­ dæm inu lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um í lið inni viku, þar af tveir á yfir 80 km hraða á leið gegn um Borg ar nes þar sem leyfð ur há marks hraði er 50 km. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir að aka án öku rétt inda og nokkr­ ir stöðv að ir og sektað ir fyr ir að hafa ekki öku ljós in í lagi. Að öðru leyti var ró legt hjá lög­ reglu. Að eins var til kynnt um eitt um ferð ar ó happ, þar sem fólks bíll á suð ur leið fór útaf Snæ fells nes vegi við Lyng brekku og valt. Öku mað ur inn slapp með minni hátt ar meiðsli enda í bíl belti. Bíll inn var fjar lægð ur með krana bíl. -þá Fleiri út lend ir gest ir LAND IÐ: Sam kvæmt taln ingu Ferða mála stofu fóru 26 þús und er lend ir gest ir frá land inu um Leifs stöð í mars síð ast liðn um og hafa ferða menn aldrei ver­ ið fleiri í þess um mán uði. Árið 2009 voru þeir tæp lega 24 þús­ und í sama mán uði. Þeg ar lit­ ið er til ein stakra mark aðs svæða má sjá aukn ingu frá öll um mörk­ uð um nema Norð ur lönd un um. Bret um fjölg ar veru lega eða um ríf lega fimmt ung, N­Am er ík ön­ um um 11%, gest um frá Mið­ og S­Evr ópu um tæp tíu pró sent og gest um frá öðr um mark aðs­ svæð um um tæp 11%. Frá ára­ mót um hafa 65 þús und er lend­ ir gest ir far ið frá land inu sem er fimm pró senta aukn ing frá ár inu áður. Fjórð ung ur gesta er frá Bret landi, fjórð ung ur frá Norð­ ur lönd un um, tæp lega fimmt­ ung ur frá Mið­ og S­Evr ópu, svip að hlut fall frá öðr um mark­ aðs svæð um og 12% frá Norð ur Am er íku. Tæp lega fjórð ungs­ aukn ing er í brott för um Ís lend­ inga í mars, voru 21.600 í mars 2010 en 17.600 árið áður. Brott­ för um Ís lend inga frá ára mót um hef ur fjölg að um 14% í sam an­ burði við sama tíma bil á fyrra ári. -mm Ann að sæti í for­ rit un ar keppni AKRA NES: Lið Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands í Alfa deild (fyr ir lengst komna) hafn aði í öðru sæti í for rit un ar keppni fram halds skól anna sem var hald in í Há skól an um í Reykja­ vík ný lega. Lið ið var skip­ að þeim Ar oni Ö fjörð Jó hann­ essyni og Pétri Rafns syni. -mm Opið hús hjá Heilsu borg BORG AR NES: Heilsu borg heit ir heilsu m ið stöð sem starf­ rækt er í Borg ar nesi að Eg ils­ götu 2. Að Heilsu borg standa fjór ir að il ar sem bjóða mis mun­ andi með ferð ir og nám skeið á sviði heilsu og lífstíls. Nú á sunnu dag inn kem ur, 18. apr­ íl verð ur opið hús að Eg ils götu frá klukk an 13­18. Boð ið verð ur upp á veit ing ar og hald ið verð ur er indi um á hrif við horfs á heilsu og líð an. Er ind ið verð ur flutt kl. 14.00. Að stand end ur Heilsu­ borg ar segja þetta tæki færi til að koma og spjalla, sötra eitt hvað heil næmt og verða ein vers vís­ ari um starf sem ina. -mm Guð mund ur Ingi sigr aði SUÐ UR LAND: Guð mund ur Ingi Gunn laugs son sveit ar stjóri í Grund ar firði varð sig ur veg­ ari próf kjörs sjálf stæð is manna í Rangár þingi ytra sem fram fór á laug ar dag inn. Guð mund ur Ingi mun því leiða lista sjálf stæð is­ manna. Hann er þarna að koma á forn ar slóð ir, en áður en hann gerð ist sveit ar stjóri í Grund­ ar firði við upp haf síð asta kjör­ tíma bils var hann sveit ar stjóri á Hellu. Guð mund ur Ingi stefndi að þessu mark miði, en eins og fram kom í spjalli við hann í Skessu horni fyr ir skömmu var hann á kveð inn í að gefa ekki kost á sér á fram í starf sveit ar stjóra í Grund ar firði eft ir kosn ing arn ar í lok maí. -mm Til úr slita í keilu AKRA NES: Í vet ur hef ur far­ ið fram Bik ar keppni liða í keilu hér á landi. Í keppn inni hef ur gengi Skaga manna ver ið með á gæt um en kon urn ar og ann­ að karla lið ið eru nú dott in úr keppni. Karla lið ið sem enn er með skipa þeir Skúli Freyr Sig urðs son, Magn ús Sig ur jón Guð munds son, Sig urð ur Þor­ steinn Guð munds son, Guð­ mund ur Sig urðs son og Ingi Geir Sveins son. Þess ir kapp­ ar gerðu sér lít ið fyr ir og hafa unn ið all ar sín ar viður eign ir og spila því til úr slita 8. maí næst­ kom andi. Er það í fyrsta skipti í sögu KFA að keppt er til úr slita í Bik ar keppn inni. -mm Til nefn ing ar til Hel grinda GRUND AR FJ: Fræðslu­ og menn ing ar mála nefnd Grund­ ar fjarð ar bæj ar hef ur aug lýst eft ir til nefn ing um vegna veit­ ing ar við ur kenn ing ar inn ar „Hel grind ur“ á ár inu 2010 fyr­ ir fram úr skar andi á stund um og/eða störf að menn ing ar mál­ um á liðnu ári. Við ur kenn ing­ in er veitt ár lega og er kynnt og af hent á bæj ar há tíð inni Á góðri stund. Til nefna má einn eða fleri að ila eft ir ósk um hvers og eins. Senda skal inn til nefn ing­ ar fyr ir 7. maí n.k. -mm Bær inn vill leiða þjón ustu mál fatl aðra AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness sam þykkti á fundi sín um í síð ustu viku að leita eft ir því við fé lags­ og trygg inga mála­ ráðu neyt ið að Akra nes kaup­ stað ur myndi eitt þjón ustu­ svæði vegna mál efna fatl aðra og flutn ings þjón ust unn ar yfir til sveit ar fé laga. Í á lykt un inni er sett fram sú ósk með form þjón ust unn ar að Akra nes kaup­ stað ur verði leið andi sveit ar fé­ lag sem geti boð ið ná granna­ sveit ar fé lög um þjón ustu samn­ inga ef eft ir því verði leit að. Ráðu neyt ið hef ur að grunni til lagt upp með að hvert þjón­ ustu svæði með mál efni fatl aðra hafi a.m.k. 8000 íbúa byggð að baki. Gangi það fram má reikna með að þjón ustu svæði á Vest­ ur landi verði að há marki tvö, ekk ert eitt sveit ar fé lag anna á svæð inu verði sér stakt þjón­ ustu svæði. -þá Ferða fé lag Ís lands er með verk­ efni í gangi sem nefn ist Eitt fjall á viku. Í því er stefnt að göngu á 52 fjöll á ár inu. Þátt tak end ur í þessu verk efni eru um 150 og er skipt í þrjá hópa, Vest ur bær Rvk, Austur­ bær Rvk og svo Þorp ar ar sem eru þeir sem búa utan Reykja vík ur og koma þátt tak end ur víða að, allt frá Vík í Mýr dal og upp á Akra nes. Þorp ar ar hafa geng ið á ýmis fjöll í ná grenni Reykja vík ur og var Akra­ fjall ið það fjórt ánda í röð inni, en þang að var geng ið síð asta fimmtu­ dag. Veðr ið á Akra fjalli var gott til göngu. Far ið var á Háa hnúk og á leið inni sögðu heima menn frá fjall­ inu og um hverfi þess. Sagð ar voru sög ur af skess unni Jóku sem bjó á Snæ fells nesi og þrátt fyr ir mörg fal leg fjöll þar vildi hún meira og sótti sér fjall á Suð ur land en komst ekki lengra því að sól in kom upp áður en hún náði heim aft ur. Lenda oft í þessu skess urn ar. Einnig voru sagð ar sög ur af úti leg u mönn um og fleiru sem teng ist fjall inu. Þeg ar nið ur var kom ið var á kveð­ ið að ganga inn í Pytta og skoða leif­ ar af flaki flug vél ar sem fórst í fjall­ inu árið 1955. Ferð in í heild tók um þrjá tíma og var fólk al mennt mjög á nægt með göngu ferð ina. Höfðu marg ir á orði að þeir þyrftu að koma aft ur til að fara á Geir mund­ ar t ind og jafn vel ganga hring inn á fjall inu. Að lok um var svo far ið í sund í Bjarna laug þar sem heima­ menn buðu upp á heitt súkkulaði, vöffl ur og kök ur. Þorp ar ar stefna á Hvanna dals hnúk í maí og Snæ fells­ jök ul í júní. Verk efn inu lýk ur svo form lega á gaml árs dag. hh Þorp ar ar gengu á Akra fjall Fundur um atvinnumál Gamla Kaupfélagið við Kirkjubraut, föstudaginn 23. apríl kl. 16:00 til 19:00. á Akranesi Á fundinum verða kynnt ýmis verkefni og aðgerðir sem komin eru í farveg á vegum Akraneskaupstaðar auk þess sem kynntir verða þeir möguleikar og úrræði sem í boði eru af hálfu Vinnumálastofnunar fyrir atvinnuleitendur og fyrirtæki. Á fundinn mæta forsvarsmenn fyrirtækja og ræða stöðu og horfur í atvinnumálum á Akranesi. Hópastarf og pallborðsumræður. Nánari dagskrá auglýst síðar. Starfshópur um átak í atvinnumálum Fjár vönt un rík is sjóðs kem ur með al ann ars nið ur á áður fyr ir­ hug uð um fram kvæmd um við hafn ir lands ins, sem gild andi sam göngu á­ ætl un gerði ráð fyr ir. Þannig hef ur ver ið tek in á kvörð un um að fresta verk efn um fyr ir hálf an millj arð sem unnt væri að ráð ast í með skömm­ um fyr ir vara. Með al þeirra verk­ efna er end ur gerð Norð ur garðs í Ó lafs vík fyr ir 30 millj ón ir króna og sjó varn ar verk efni í Snæ fells bæ fyr­ ir á ætl að ar 9,3 millj ón ir, á Akra nesi fyr ir 16,7 millj ón ir og í Hval fjarð­ ar sveit fyr ir 8,6 millj ón ir. Hjá Sigl inga stofn un fást þær upp lýs ing ar að á kveð ið hafi ver ið að ráð ast í 17 hafn ar fram kvæmd ir á ár inu. Með al þeirra stærstu er bygg­ ing varn ar garðs á Reyk hól um fyr ir 50 millj ón ir króna. Fram kvæmda á­ ætl un vegna hafna lands ins út árið 2012 lít ur nú þannig út að til þeirra verði var ið alls 2,4 millj örð um. Til hafna á Snæ fells nesi er á ætl að að fari um 118 millj ón ir; vegna Ó lafs­ vík ur hafn ar 48,3 millj ón ir, Grund­ ar fjarð ar hafn ar 37 millj ón ir, Stykk­ is hólms hafn ar 25,8 millj ón ir og Rifs 7 millj ón ir. Til hafn ar garð ar á Reyk hól um verði var ið 66 millj ón­ um. Á þess um lista er ekki Akra nes­ höfn, Grund ar tanga höfn né Arn ar­ stapi á Snæ fells nesi. þá Nám skeið ið Orku bónd inn stend ur nú yfir á Hvann eyri og lýk ur í kvöld. Þar kynn­ ir á huga fólk um virkj un orku sér smá virkj an ir af ýmsu tagi og fær ráð um hvern ig hægt er að beisla ork una heima fyr­ ir. Orku bónd inn hef ur ver­ ið hald inn á sjö stöð um í vet­ ur og hafa 650 þátt tak end ur sótt nám skeið in. Nám skeið­ ið á Hvann eyri er hald ið í sam starfi við End ur mennt­ un LbhÍ en að Orku bónd an­ um standa Ný sköp un ar mið­ stöð Ís lands, Orku stofn un, Iðn­ að ar ráðu neyt ið, Mann vit, Ver kís, Ísor og heima menn víða um land. Í fram haldi af Orku bónd an um eiga þátt tak end ur kost á að fá að stoð við að hrinda virkj un ar hug mynd um í fram kvæmd og nú þeg ar hafa fjöl marg ir haf ið und ir bún ing að virkj un um eða gerð eig­ in elds neyt is. Nám skeið ið er fyr ir ein stak linga, land eig­ end ur, bænd ur, full trúa fyr ir­ tækja, nem end ur og alla sem hafa á huga á end ur nýj an legri orku. Í dag er á dag skrá nám­ skeiðs ins heim sókn að Húsa­ felli en þar eru nú þrjár kyn­ slóð ir virkj ana og á form um þá fjórðu að auki. mm Rík ið frest ar hafn ar fram kvæmd um Orku bænd ur á nám skeiði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.