Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal 17. apríl Dagskrá hefst kl. 10:00. Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum) l Forkeppni Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur Fimmgangur: Opinn flokkur Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur l Úrslit Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur Fimmgangur: Opinn flokkur Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur 100m skeið Opinn flokkur Skráningar fara fram hjá: Þórður s: 434 1171 netfang: thoing@centrum.is Svala s: 434 1195 netfang: budardalur@simnet.is Herdís s: 434 1663 netfang: brekkuhvammur10@simnet.is Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 14.apríl. Athugið! Ekki verður tekið við skráningum eftir miðvikudag. Á fimmtudeginum 15. apríl verða ráslistar birtir á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is Skráningargjald er 1.000 kr. í hvern flokk. Knapafundur í reiðhöllinni klukkan 9:15 Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins í öllum flokkum. Bikarhafar frá því í fyrra eru minntir á að skila íþróttabikurum til Einars fyrir mót! Mótanefndin Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auð indum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness verður haldinn miðvikudaginn 21. apríl kl. 18:00 í Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. 3. Kosningar sem þurfa að fara fram á aðalfundi samkvæmt 28. grein laga félagsins. 4. Önnur mál. Á aðalfundi verða ekki afgreiddar með atkvæðagreiðslu aðrar tillögur og ályktanir en þær sem borist hafa til skrifstofu félagsins 5 dögum fyrir aðalfund ei s og 28. grein laga félagsins kveður á um. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Komi tillögur eða ályktanir fram þá munu þær liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða einnig kynntar á heimasíðu félagsins. Aðalfundur Verkalýðsféla s Akraness Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Boðið verður upp á veitingar eftir fundinn. Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga fyrir árið 2009 verður haldinn mánudaginn 19. apríl 2010 og hefst kl. 20.30 í Hótel Borgarnesi. Dagskrá er skv. samþykktum félagsins. Sérst kur gestur fundarins er Jón Sigurðsson stjórnarformaður Samkaupa. Allir félag menn haf rétt til fundarsetu og þátttöku í umræ um en aðeins kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Borgarnes, 19. apríl 2010. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf. Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga. Fræðslu­ og fróð leik s öfl un ar­ fund ur var hald inn síð ast lið inn mið viku dag á Hvann eyri þar sem til um fjöll un ar voru flæði engja lönd í Borg ar firði. Land bún að ar safn Ís­ lands, í sam starfi við Lax veiði­ og sögu safn ið í Ferju koti, stóð fyr­ ir fund in um en síð ast lið ið ár fékkst nokk ur styrk ur frá Menn ing ar­ sjóði Borg ar byggð ar í verk efn ið, en einnig hafa bæði Spari sjóð ur Mýra­ sýslu og Menn ing ar ráð Vest ur­ lands stutt verk efn ið. Bjarni Guð munds son hjá Land­ bún að ar safni Ís lands byrj aði á að kynna meg in við fengs efni verk efn­ is ins, sem er að safna, skrá og greina fróð leik og vit neskju um nýt ingu flæði engja landa við Borg ar fjörð til fóð ur öfl un ar. Ráð inn hef ur ver ið verk efn is stjóri til vinn unn ar, Ragn­ hild ur Helga Jóns dótt ir land­ og um hverf is fræð ing ur í Ausu. Hún fór yfir það sem gert hef ur ver ið og þau helstu svæði sem tek in eru fyr­ ir, þ.e. með neðri hluta Norð ur ár, með Hvítá og Anda kílsá. Í fyrstu hef ur eink um ver ið lagt kapp á að kom ast í sam band við heim ilda­ menn og afla munn legra heim ilda frá þeim er þekkja af eig in raun til nýt ing ar flæði engja við Borg ar fjörð og vinnu við hana. Með al ann ars er leit að ljós mynda og ann arra minja er tengj ast við fangs efn inu. Ýms um spurn ing um þarf að svara og velta upp, s.s. hvern ig voru flæði engj­ ar nytj að ar, hvaða tæki og tól voru not uð, upp skeru magn, voru á veit ur nýtt ar og hvern ig, o.fl. Þor kell Fjeld sted frá Lax veiði­ og sögu safn inu í Ferju kot fór með fólk aft ur í tím ann með því að rifja upp nýt ingu engj anna við Ferju­ kot og gaf fólki ilm inn af gömlu og ný legu engja heyi. Mikl ar um ræð­ ur sköp uð ust með al þeirra ríf lega þrjá tíu sem mættu á fund inn þar sem ýms ar minn ing ar og fróð leik ur um flæði en gjarn ar kom fram. Þetta var fyrsti al menni fróð leik s öfl un­ ar fund ur inn en á hugi er fyr ir því halda ann an slík an síð ar. Von ast er til að verk efn ið geti lagt grunn að efni til fræðslu fyr­ ir heima fólk og gesti hér aðs ins um nýt ingu engja land anna, til dæm is með sýn ingu í áð ur nefnd um söfn­ um eða út gáfu prent aðs fræðslu­ efn is og að gengi legs efn is á Net­ inu. Fólk er hvatt til að skrifa nið­ ur minn ing ar, láta eft ir af rit af dag­ bók um, ljós mynd um, upp tök um, eða öðru með það fyr ir aug um að sag an verði varð veitt og gerð lif­ andi ljós og að gengi leg kom andi kyn slóð um. Flæði engja lönd má telja til sér stæðs um hverf is og nýt­ ingu þeirra til menn ing ar arfs sem ein kenn ir Borg ar fjörð inn. Texti og mynd ir: Ás dís Helga Bjarna dótt ir. Minn ing ar at­ höfn vegna Pól verj anna Síð ast lið inn mánu dag var minn ing ar at höfn í Stykk­ is hólmi um pólsku for seta­ hjón in og aðra þá sem fór ust í flug slys inu í Rúss landi síð asta laug ar dag. Um 30 manns komu sam an við versl­ un Skipa vík ur við Að al götu. Kveikt var á kert um og beð ið sam an fyr ir því fólki sem fórst og pósku þjóð inni. Ljósm. þe. Bjarni, Ragn hild ur Helga og Þor kell. Fjöl sótt ur fund ur um engja lönd í Borg ar firði Nám skeið ið var vel sótt.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.