Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 21
21ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL
Þurrk ari, ís skáp ur og frysti kista
Til sölu þurrk ari, ís skáp ur og frysti
kista. Einngi nýr horn sófi. Uppl. í
síma 8629956.
Akra nes
Til leigu góð 45 herb. íbúð að
Asp ar skóg um á Akra nesi. Í búð in
er með sér inn gangi og er laus nú
þeg ar. Uppl. í síma 5871188 frá
816. sigrun@verkvik.is
Iðn að ar hús næði í Borg ar nesi
Efri hæð ca 94m2 í nýju iðn að ar
hús næð til leigi. Sér inn gang ur.
Hús næð ið er full inn rétt að. Nán
ari upp lýs ing ar í síma 6901353.
vatnskot@gmail.com
Íbúð í Borg ar nesi
Til leigu stór 4 her bergja íbúð á
annarri hæð í Borg ar nesi. Glæsi legt
út sýni út yfir Brák ar ey og alltaf gott
veð ur. Stór ar stof ur, flísa lagt eld hús
og bað her bergi með sturtu. jon@
eignaland.is
Stórt ein býl is hús
Til leigu frá 1. júní 56 svefn her
bergja ein býl is hús á neðri Skaga.
Mynd ir og frek ari upp lýs ing ar má
finna á www.krokatun.wordpress.
com/
Vant ar hús næði
Óska eft ir hús næði (helst með
bíl skúr) á Akra nesi. Skoða allt. Er í
síma 8493940. net fang: gripnir@
hotmail.com gripnir@hotmail.com
Íbúð til leigu
95 fer metra blokkar í búð til leigu
með hita, raf magni og hús sjóði.
Upp lýs ing ar í síma 8461825.
Íbúð til leigu á Akra nesi
Tveggja her bergja, 95 fm íbúð í
lyftu blokk til leigu frá og með 1.
júní eða eft ir sam komu lagi. Í búð in
er sér lega fal leg og björt og hent
ug fyr ir par eða ein stak ling. Upp
lýs ing ar í síma 6699642 erlag@
vodafone.is
Óska eft ir vel með förn um barna
föt um
Ég óska eft ir vel með förn um
barna föt um fyr ir versl un sem ég
mun opna á næst unni. Borga 1000
Kr/kg með nokkrum und an tekn
ing um þ.e. úti gall ar, regn gall ar og
úlp ur. Frek ari uppl. í síma 6981335
( Thelma). thelmasjofn@visir.is
Ó nýt ur bát ur óskast
Óska eft ir göml um, lún um ára báti.
Má vera botn laus þar sem ekki á að
nota hann til róðra, held ur skrauts.
Uppl. í síma 6625189.
Gæða nauta kjöt
Grill tím inn nálg ast. Gæða nauta kjöt
beint frá býli. Minnst 1/4 úr skrokk
(ca. 4050 kg af kjöti). Í pakk an um
eru vöðv ar, hakk og gúllas. Eng in
auka efni og snyrti leg ur frá gang
ur. Verð 1.550 kr/kg. Upp lýs ing ar í
síma 8687204 og www.myranaut.
is myranaut@simnet.is
Markaðstorg Vesturlands Á döfinni
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu smáauglýsinguna á
www.skessuhorn.is fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudögum
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
Model býður nýja
Vestlendinga
velkomna í heiminn.
Allt fyrir góðu
minningarnar
6. apr íl. Dreng ur. Þyngd 4445 gr.
Lengd 56 sm. For eldr ar: Hanna
Litrinen ko og Guð björn Odd ur
Bjarna son, Akra nesi. Ljós móð ir:
Haf dís Rún ars dótt ir.
9. apr íl. Stúlka. Þyngd 3460
gr. Lengd 48 sm. For eldr ar:
Guð björg Krist ín Har alds dótt
ir og Ósk ar Örn Arn ars son,
Mos fells bæ. Ljós móð ir: Anna
Björns dótt ir. Það er Arna Sig ur
laug sem held ur á litlu syst ur á
mynd inni.
8. apr íl. Stúlka. Þyngd 3890 gr.
Lengd 52 sm. Móð ir: Jó hanna
Eva Gunn ars dótt ir, Akra nesi.
Ljós móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.
11. apr íl. Stúlka. Þyngd 3080 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar: Ólöf
Ása Skúla dótt ir og Gunn ar Árni
Er lings son, Kópa vogi. Ljós móð
ir: Lóa Krist ins dótt ir.
9. apr íl. Dreng ur sem hef
ur feng ið nafn ið Ant on Örn.
Þyngd 3960 gr. Lengd 54 sm.
For eldr ar: Birna Mar ía Ant
ons dótt ir og Jón Þór ar ins son,
Hval fjarð ar sveit. Ljós móð ir: Lóa
Krist ins dótt ir.
31.mars. Fædd ist á fæð ing ar
deild Land spít alands dreng ur
sem á ætt ir að rekja í Búð ar dal.
Þyngd 4178 gr. Lengd 50 sm.
For eldr ar: Há kon Ingi Jör unds
son og Hild ur Jóna Berg þórs
dótt ir, Reykja vík.
Grund ar fjörð ur
fimmtu dag ur 15. apr íl
Blúndu brók og brillj ant ín í Sam
komu hús inu kl. 20.
Borg ar byggð föstu dag ur 16. apr íl
Sam stöðu ball starfs manna Borg
ar byggð ar í sal Mennta skóla Borg
ar fjarð ar. Hús ið opn að kl. 20,30
og skemmt un in hefst kl. 21. Þema
kvölds ins er Höf uðskraut. Frá bær
skemmti at riði í boði. DJÓli Palli og
Mar grét Erla.
Grund ar fjörð ur
föstu dag ur 16. apr íl
Blúndu brók og brillj ant ín í Sam
komu hús inu kl. 20.
Borg ar byggð
laug ar dag ur 17. apr íl
Mýra elda há tíð í Lyng brekku. Bún að
ar fé lag Mýra manna stend ur fyr ir vor
há tíð inni Mýra eld um þann 17. apr íl.
Ýmis fyr ir tæki og stofn an ir kynna
vör ur og þjón ustu. Hand verks fólk
verð ur með sölu bása. Kjöt súpa verð
ur í boði KS. Grill að naut frá Mýra
nauti. Véla sýn ing, keppni í lið létt inga
fimi og fleiru. Sjá nán ar í aug lýs ingu
hér í blað inu.
Borg ar byggð laug ar dag ur 17.
apr íl
Kór Mennta skól ans við Hamra hlíð
í Reyk holts kirkju kl. 16. Flutt verða
m.a. þátt ur úr Magni ficat eft ir Bach
og verk Moz arts. Ave ver um corpus,
fyr ir kór og strengja sveit, mótett an
Jubila te Deo.
Grund ar fjörð ur
laug ar dag ur 17. apr íl
Blúndu brók og brillj ant ín í Sam
komu hús inu kl. 16.
Vest ur land sunnu dag ur 18. apr íl
Stefnu þing Sam fylk ing ar inn ar í
Stjórn sýslu hús inu kl. 10. Fram boðs
listi Sam fylk ing ar inn ar í Borg ar byggð
stend ur fyr ir stefnu þing inu. Þeir sem
hafa á huga á að leggja fram boð inu
Þjóðbraut 1 • 300
Akranes • Sími: 431 3333
modelgt@internet.is
Sveitarstjórnarkosningar –
atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 29. maí 2010.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin og fer hún fram á
skrifstofu sýslumanns að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, virka daga
frá kl. 09.00 til 15.00. Hægt er að kjósa aðra daga samkvæmt
nánara samkomulagi við kjörstjóra.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis
á kjörstað.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi.
S. 433 5800 • www.fossatun.is • steinar@fossatun.is
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í veitingahús og eldhús.
Upplýsingar í síma 4335800 eða á netfang
steinar@fossatun.is
Tilefni að 70
ára afmæli
Imbu frá
Rauðsgili
ætla sveitungar
hennar að bjóða
henni og vinum/
ættingjum til
veislu í Brúarási
kl. 16:00
laugardaginn
17. apríl.
Skraddaralýs halda sýningu á verkum sínum
Bútasaumsklúbburinn Skraddaralýs í Hvalfjarðarsveit
heldur sýningu á verkum sinum á Sumardaginn
fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl, í Félagsheimilinu Fannahlíð
í Hvalfjarðarsveit frá kl. 10.00 - 18.00.
Skraddaralýsnar verða með bútalegar smávörur til sölu.
Kaffi og sætubita má kaupa á staðnum á kr. 500.-
Kristrún í Quiltbúðinni verður með vörur til sölu á staðnum.
Gerið ykkur glaðan dag og njótið samverustundar
með okkur.
lið eru hvatt ir til að mæta og taka þátt
í mál efna vinn unni.
Grund ar fjörð ur
sunnu dag ur 18. apr íl
Blúndu brók og brillj ant ín í Sam komu
hús inu kl. 16.
Borg ar byggð mánu dag ur 19. apr íl
Fræðslu fund ur um ein elti í Mennta
skóla Borg ar fjarð ar kl. 2022. Fyr ir les ar
ar eru Helga Mar grét Guð munds dótt ir
verk efna stjóri frá sam tök un um Heim ili
og skóli og Ingi björg Bald urs dótt ir.
For eldra fé lög grunn skól anna.
Snæ fells bær þriðju dag ur 20. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: „Það ku vera
fal legt í Kína“ í Átt haga stofu kl. 20 til
21:30.
Grund ar fjörð ur
þriðju dag ur 20. apr íl
Vina hús ið í Verka lýðs fé lags hús inu að
Borg ar braut kl. 1416.
Akra nes þriðju dag ur 20. apr íl
Dans sýn ing Brekku bæj ar skóla í
Í þrótta hús inu v/ Vest ur götu kl. 17,30.
Tvær sýn ing ar í í þrótta hús inu v/ Vest
ur götu, nem end ur í 1.6. bekk sýna.
Borg ar byggð
mið viku dag ur 21. apr íl
Tón leik ar í Reyk holts kirkju. Freyjukór
inn og Söng bræð ur. Gam an sam an
kl. 20.
Snæ fells bær
mið viku dag ur 21. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Sápu gerð í
Átt haga stofu kl. 19:30 til 22.
Akra nes mið viku dag ur 21. apr íl
Vor tón leik ar ABC sveita Tón list ar skól
ans í Tón bergi kl. 20. Lúðra sveit ir skól
ans und ir stjórn Hall dórs Sig hvats son
ar og Heiðrún ar Há mund ar dótt ur með
sína ár legu vor tón leika. Að göngu mið
ar við inn gang inn.