Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Síð asta föstu dag var dag ur helg­ að ur sjúkra bíl um. Á nokkrum stöð­ um var opið hús þar sem fólk gat kynnt sér tækja kost, að stöðu og störf sjúkra flutn ings fólks. Með­ fylgj andi mynd var tek in í Búð ar­ dal þar sem í bú um bauðst við þetta tæki færi að fá blóð þryst ing­ og syk­ ur mæl ingu. Ljósm. bae. Söng keppn in Söngva seið ur var hald in á laug ar dag inn á Hót­ el Stykk is hólmi. Þetta er í þriðja skipti sem keppn in er hald in og virð ist hún vera far in að skipa sér fast an sess í skemmt ana lífi Hólmara því fjöl marg ir gest ir sóttu keppn­ ina í ár. Þrett án kepp end ur tóku þátt og hef ur sá hátt ur ver ið hafð­ ur á að fyr ir tæki bæj ar ins út nefna kepp end ur á sín um veg um en í ár var ein stak ling um einnig leyft að skrá sig til leiks. Keppn in heppn­ að ist í alla staði vel og var boð ið upp á fjöl mörg fram bæri leg at riði. Það fór svo að Matt í as Þor gríms­ son, eða Matti Idol eins og hann er jafn an kall að ur í Stykk is hólmi, fór með sig ur af hólmi en hann söng fyr ir hönd Sæ ferða. Matti söng lag­ ið End ur fund ir sem er eft ir hljóm­ sveit ina Í svört um föt um. Sveinn Arn ar Dav íðs son lenti í öðru sæti en hann söng fyr ir hönd Narf eyr ar stofu og Lilja Mar grét Riedel var svo í þriðja sæti en hún söng fyr ir hönd Fimm Fiska. Dóm­ nefnd ina skip uðu þau Tómas G. Ein ars son fyrr um org anisti í Stykk­ is hólmi, Ari Ein ars son tón list ar­ kenn ari í Grund ar firði og Hera Björk söng kona og E urovision fari. Hljóm sveit in Með læti spil aði und ir hjá flytj end um af al kunnri snilld og svo að keppn inni lok inni léku þeir fyr ir dansi fram á rauða nótt. Þor steinn Ey þórss. Dag ur sjúkra bíls ins Matti flyt ur hér sig ur lag Söngva seiðs. Söngva seið ur í Stykk is hólmi Meiri undr un en von brigði með út kom una í próf kjör inu Spjall að við Gísla S. Ein ars son bæj ar stjóra um póli tík ina og stöðu Akra nes kaup stað ar „Tek ið var fullt til lit til minna sjón ar miða í mál efna vinnu sjálf­ stæð is manna fyr ir síð ustu bæj­ ar stjórn ar kosn ing ar. Sér stak lega lagði ég á herslu á um hverf is mál­ in og kannski hef ur ver ið geng­ ið enn lengra í gatna­ og stíga gerð og drullu poll um fækk að fyr ir vik ið. Á kjör tíma bil inu höf um við lok ið þeim fram kvæmd um sem við ætl­ uð um, fyr ir utan bygg ingu yf ir­ byggðr ar sund laug ar sem við töld­ um nauð syn legt að fresta. Meira að segja er kom in á fram kvæmda stig við bygg ing in við Höfða sem var líka á á ætl un inni hjá okk ur. Í búa­ þró un in og vöxt ur bæj ar ins hef­ ur lík lega ver ið meiri á þessu kjör­ tíma bili en nokkru sinni í sögu bæj­ ar ins frá ár inu 1942 þeg ar hann fékk kaup stað ar rétt indi. Það er ekki hægt að segja ann að en ár ang ur inn sé mjög vel við und andi, svo ekki sé dýpra í ár inni tek ið,“ seg ir Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri í sam tali við Skessu horns. Leit aði ekki til gömlu stuðn ings mann anna Gísli seg ist ekki hafa ver ið von­ svik inn, held ur miklu frek ar hissa með út komu sína í próf kjöri Sjálf­ stæð is flokks ins fyr ir rúm um mán­ uði, en þar náði hann ekki því sæti sem að var stefnt, það er þriðja sæt­ inu og varð fyr ir vik ið ekki í neinu af sex efstu sæt um list ans. „Það mun aði þó ekki nema þrem­ ur eða fjór um at kvæð um að ég næði sæt inu. Það var því ekki meiru sem mun aði á því að „ gjalda af hroð“ eða ná settu marki. Svona er þetta stund um skammt stórra högga á milli. Ég held að marg ir hafi hugs­ að á þann veg að ég væri í ör uggu sæti, það þyrfti frek ar að styðja við ann að fólk sem var að berj ast fyr­ ir efstu sæt un um. Kannski hafði það líka á hrif að ég lýsti yfir stuðn­ ingi við ann an þeirra sem barð ist fyr ir efsta sæt inu, það er Gunn ar Sig urðs son. Hinu má held ur ekki gleyma að mitt aðal stuðn ings fólk í gegn um tíð ina, gamla al þýðu­ flokks fólk ið, það gat ekki tek ið þátt í þessu próf kjöri þar sem að það var bund ið við sjálf stæð is fólk. Ég barð­ ist ekki í þessu próf kjöri á sama hátt og minn er vani. Ég óskaði ekki eft­ ir því við mitt þverpóli tíska fylgi að ganga í Sjálf stæð is flokk inn á Akra­ nesi,“ seg ir Gísli. Frá bær ár ang ur í fjár­ mál um bæj ar ins Gísli seg ist fyrst hafa far ið að skipta sér að sveit ar stjórn ar mál um þeg ar hann var við nám í Ála borg í Dan mörku á ár un um 1977­’78, þeg ar hann nam stýr ingu við við­ hald véla í sem ents fram leiðslu. „Á þessu svæði í Dan mörku voru bæj­ ar full trú ar mjög virk ir og störf uðu náið með í búa sam tök um. Þarna kynnt ist ég því fyr ir komu lagi sem við höf um nú tek ið upp í nýju stjórn skipu riti fyr ir Akra nes kaup­ stað sem er að all ir kjörn ir full trú ar koma að á kvarð ana töku og stefnu­ mót un. Ég held að þetta nýja skipu­ lag hafi ekki síst nýst vel við þau gríð ar legu erf iðu verk efni sem við stóð um frammi fyr ir á síð asta ári, þeg ar við þurft um að bregð ast við breytt um að stæð um og ná tök um á fjár mál um bæj ar ins eft ir efna hags­ hrun ið. Það kom vita skuld veru lega við bæj ar sjóð þeg ar grunn in um var kippt und an bygg inga mark að in um og bær inn þurfti að taka til sín lóð­ ir fyr ir í búð ar­ og iðn að ar hús næði fyr ir 600 millj ón ir króna. Á móti kem ur að bær inn stend ur þó vel að eiga þessa fjár muni í jörðu og þurfa ekki að leggja út fyr ir þeim á næstu árum. Ár ang ur inn í efna hags stjórn­ un inni sem við náð um á síð asta ári er líka stór kost leg ur og með ó lík­ ind um að náðst hafi sá sparn að ur í bæj ar kerf inu sem raun ber vitni. Jafn væg ið á milli tekna og skulda bæj ar sjóðs er gott og ég er ekki í nokkrum vafa um að þeg ar birta fer í efna hag þjóð ar inn ar að nýju, þá held ur vöxt ur Akra ness á fram.“ Til nefnd ur sem bæj ar­ stjóra efni Gísli á eins og flest ir vita tals­ vert lang an fer il í póli tík. Kom inn í bæj ar stjórn Akra ness á ár inu 1986 þeg ar Al þýðu flokk ur inn bætti við sig manni. Í næstu kosn ing um þar á eft ir end ur tók sag an sig, aft ur bætti Al þýðu flokk ur inn við manni og var þar með kom inn með þrjá bæj­ ar full trúa. Gísli var líka of ar lega á lista flokks ins til Al þing is og á ár inu 1991 tók hann þar sæti sem vara­ þing mað ur. Kom síð an inn á þing í stað Eiðs Guðna son ar þeg ar hann gerð ist sendi herra árið 1993. „Þeg ar Sam fylk ing in var stofn­ uð og flokk ur inn bauð fram eft ir kjör dæma breyt ingu í Norð vest ur­ kjör dæmi kom fram spurs mál með upp still ingu á list ann. Það var spáð í svæða­ og kynja skipt ingu. Ég þótt lík legri til að ná inn í þriðja sæt­ ið en Anna Krist ín Gunn ars dótt ir í Skaga firði á norð ur svæð inu, þar sem við Jó hann Ár sæls son vor um báð ir hérna á suð ur svæð inu. Þetta virt ist ætla að ganga eft ir fram an af, en eft ir að at kvæða kass ar komu meira inn af vest ur svæð inu var ljóst að ég kæm ist ekki inn á þing.“ Eft ir að Gísli hafði snú ið sér að trillu út gerð um tíma og þar á eft­ ir haf ið störf í ál ver inu á Grund­ ar tanga komu sjálf stæð is menn á Akra nesi til hans fyr ir kosn ing arn­ ar vor ið 2006 og buðu hon um að vera bæj ar stjóra efni flokks ins. „Ég tók á skor unni með því skil yrði að ég fengi að taka þátt í allri mál efna­ vinnu flokks ins fyr ir kosn ing arn­ ar. Þeir settu eng in skil yrði en ég á kvað samt, fyrst ég var far inn að taka þátt í þess ari póli tísku vinnu fyr ir Sjálf stæð is flokk inn að segja mig úr Sam fylk ing unni.“ Vill starfa á fram fyr ir Akra nes kaup stað Gísli seg ir að ágæt ein ing hafi ver ið inn an bæj ar stjórn ar Akra­ ness á þessu kjör tíma bili, ef und an er skil inn á grein ing ur við Magn­ ús Þór Haf steins son vegna mál­ efna inn flytj enda og varð til þess að Karen Jóns dótt ir að al full trúi Frjáls lynda flokks ins í bæj ar stjórn gekk yfir í Sjálf stæð is flokk inn. „Og í kjöl far ið taldi ég rétt að ganga líka í flokk inn. Í heild ina held ég að bæj ar stjórn in í heild hafi ver ið 97% fylgj andi í sam þykkt um sín um. Það eru bara mál eins og tölvu mál bæj­ ar ins, launa lækk un æðstu stjórn­ enda bæj ar ins og svo göngu brú in út í vit ann sem fólk hef ur ekki ver­ ið sam mála um. Ég hef ekki fund­ ið fyr ir öðru en al menn um vel vilja bæj ar búa í minn garð og ef ein hver held ur því fram að ég hafi á stund­ um far ið fram úr sjálf um mér, þá veit ég ekki al veg fyr ir hvað það er. Það er held ég ekki víða sem bæj ar­ bú ar hafa að gang að bæj ar stjór an­ um með sín per sónu legu og önn ur mál efni eins og hér er.“ Að spurð ur seg ir Gísli að vissu­ lega hafi út koma hans í próf kjör inu gert það að verk um að staða hans sem bæj ar stjóra sé veik ari en áður og í ó vissu, eins og reynd ar er alltaf með þær stöð ur þeg ar geng ið er til bæj ar stjórna kosn inga. „Ég veit ekk ert um fram tíð mína hér og lík ind in á því að ég haldi á fram, nema þá að ef sjálf stæð is­ menn lýsa því yfir að ég verði bæj­ ar stjóra efni þeirra eins og þeir gerðu fyr ir fjór um árum. Ég held í sjálfu sér að ég væri ekki enn þá í þess um stól ef fólki hefði ekki þótt gott að starfa með mér og lík að mín störf. Mér finnst það for rétt indi að fá að starfa fyr ir bæ inn minn og myndi kjósa að halda því á fram ef mér byð ist það,“ seg ir Gísli S. Ein­ ars son. þá Gísli S Ein ars son, bæj ar stjóri. Karla kór inn Söng bræð ur hélt tón leika í Dala búð í síð ustu viku, en kór fé lag ar nokkr ir eru Dala menn auk fé laga úr Borg ar firði og víð ar. Und ir leik ari og stjórn andi er Við­ ar Guð munds son. Á með fylgj andi mynd Björns Ant ons Ein ars son er kór inn að syngja, en ein söng syng­ ur Snorri Hjálm ars son. Mæt ing var góð og mynd að ist góð stemn ing sem fyrr á tón leik um kórs ins. mm Söng bræð ur á ferð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.