Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 9
9ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Skeifudagurinn á Mið-Fossum Verið velkomin á Skeifudag Grana á Mið-Fossum á sumardaginn fyrsta l Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands sýna afrakstur vetrarstarfsins í reiðmennsku og frumtamningum l Morgunblaðsskeifan verður afhent l Keppt um Gunnarsbikarinn l Sýningarsveit borgfirskra hestakvenna l Keppt um Reynisbikarinn l Happdrætti. Dregið um fjölda glæsilegra folatolla Dagskráin hefst klukkan 13 STÓRDANSLEIKUR Reiðhöllinni Borgarnesi síðasta vetrardag miðvikudaginn 21. apríl 2010 frá kl. 23:00 – 03:00. Ingó og veðurguðurnir halda uppi fjörinu Aldurstakmark 16 ár – munið skilríkin Aðgangseyrir 2.500 kr. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Kynn ing á því fjar námi sem Há­ skól inn á Ak ur eyri býð ur upp á næsta haust verð ur hald in hjá Sí­ mennt un ar stöð Vest ur lands að Bjarn ar braut 8 í Borg ar nesi þriðju­ dag inn 20. apr íl klukk an 17:30­ 18:00. Á kynn ing unni næsta þriðju­ dag verð ur fjall að um fram boð og fyr ir komu lag fjar náms við HA og eru þeir hvatt ir til að mæta sem á huga hafa á há skóla­ og fjar námi. Með al nýj unga í kennslu í fjar námi næsta haust, og snert ir íbúa á Vest­ ur landi, er að þá verð ur hægt að hefja fjar nám í hjúkr un ar fræði við Sí mennt un ar stöð Vest ur lands. Það nám líkt og ann að fjar nám frá skól­ an um fer fram í gegn um vef inn og með mynd fund um en að auki eru tölvu sam skipta miðl ar nýtt ir til hins ýtrasta. Í dag er kennt frá HA til yfir 20 staða á land inu. mm Um páska há tíð ina tók ung linga­ lands lið ið í keilu, 18 ára og yngri, þátt í Evr ópu móti sem fram fór í Saint Max im in í Frakk landi. Keilu­ fé lag Akra ness átti þar tvo full trúa, Stein unni Ingu Guð munds dótt ur og Skúla Frey Sig urðs son. Einnig voru í ís lenska lið inu Guð laug ur Val geirs son frá KFR, Arn ar Dav­ íð Jóns son frá KFR, Ein ar Sig urðs­ son frá ÍR og Ástrós Pét urs dótt­ ir frá ÍR. Á fyrsta degi keppn inn ar var keppt í tví menn ingi pilta. Kepp­ end ur léku sex leiki og kepptu Skúli og Arn ar Dav íð sam an og Ein ar og Guð laug ur. Skúli náði 1139 stig um og Arn ar Dav íð 1101 og lentu þeir í 34. sæti af 53. Ein ar náði 1013 stig­ um og Guð laug ur 942 og höfn uðu þeir í 51. sæti. Á öðr um degi keppn­ inn ar kepptu stúlk urn ar í tví menn­ ingi. Þær kepptu einnig sex leiki. Ástrós var með 980 stig og Stein­ unn 933 og lentu þær í 25. sæti af 34. Eft ir fyrri dag inn í liða keppni byrj uðu strák arn ir vel og spil uðu 808, var það 6. besti ár ang ur inn í fyrsta leik. Stelp urn ar fóru snemma á fæt ur og byrj uðu að spila klukk­ an átta á seinni degi liða keppn inn­ ar. Ástrós lék á 555 og lenti í 46. sæti. Stein unni gekk ekki eins vel, lék á 443 og lenti í 57. sæti. Strák­ arn ir byrj uðu brös ug lega en spila­ mennsk an skil aði þeim 18. sæti. Á tveim síð ustu dög un um var ein­ stak lingskeppn in. Skúli end aði í 42. sæti og Stein unn í 57. sæti. þá Lands sam band veiði fé laga hef ur með bréfi til Jóns Bjarna son ar sjáv­ ar út vegs ráð herra far ið þess á leit að á form um rek neta veiði á mak ríl á há göngu tíma lax fiska úr hafi verði end ur skoð uð. LV bend ir á að mak­ ríll er upp sjáv ar fisk ur eins og lax­ inn. Göngu leið og göngu tími mak­ ríls ins sé hinn sami og hjá lax fisk um sem eru á leið úr út haf inu í ís lensk­ ar lax veiði ár. „Með því að leyfa rek neta veið ar á mak ríl á grunn slóð og með strönd um lands ins er ó hjá­ kvæmi lega ver ið að leyfa veið ar sem munu taka mik ið magn af laxi í sjó sem með a fla, þar sem möskva stærð á net un um hent ar til að taka lax á göngu sinni úr sjó. Næg ir í þessu sam bandi að vísa til rek neta veiða á laxi sem við hafð ar voru við strend­ ur Ír lands og gengu mjög nærri laxa stofn um þar.“ Lax veið ar í sjó hafa ver ið bann­ að ar sam kvæmt lög um frá ár inu 1932. Það bann, á samt því að var­ úð ar sjóna mið um hef ur ver ið fylgt við nýt ingu auð lind ar inn ar, er grund völl ur þess að staða ís lenskra laxa stofna er nú með besta móti, á með an lax veiði ann ars stað ar fer hraðminnk andi. „Með því að leyfa stór felld ar rek neta veið ar á grunn­ sævi um há göngu tíma lax ins er ver­ ið að ógna ís lensk um laxa stofn um og þeirri at vinnu grein sem bygg ir á nýt ingu þeirra,“ seg ir að lok um í bréfi LV til ráð herra. mm Ótt ast að lax verði með afli við mak ríl veið ar Nám í hjúkr un ar fræði mögu legt í fjar námi Ís lenska keilu lið ið sem fór til Frakk lands. Ung ir Ak ur nes ing ar á Evr ópu móti í keilu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.