Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Þeg ar Stein gerð ur Jó hanns dótt­ ir hélt ljós mynd sýn ingu í gamla ís­ hús inu í Krossa vík við Hell issand á Sand ara gleði 2008 sagð ist hún vel geta hugs að sér að eign ast þetta gamla hús. Hús ið er það eina sem eft ir er að minj um sem tengj ast gömlu höfn inni í Kross vík sem áður var að al höfn Hells sands búa áður en hafn ar gerð hófst í Rifi. Þetta voru ekki orð in tóm hjá Stein gerði því fljót lega fór hún að leita samn inga við Snæ fells bæ um kaup á „ Hvíta hús inu“ eins og gamla ís hús ið í Kross vík er kall að. Nú er hún og mað ur henn ar Árni Eman ú els son byrj uð að end ur bæta gamla ís hús ið, sem byggt var um 1930, og aldrei breytt í nú tíma frysti hús. Þau hafa á prjón un um að koma upp minja­ gripa sölu og litlu gall er íi á neðri hæð húss ins og í fram hald inu íbúð til út leigu fyr ir lista fólk á efri hæð­ inni. Stein gerður sagð ist í sam tali við Skessu horn nokk uð góð í því að koma hlut un um í verk og hún væri nú svo bjart sýn að halda því fram að ein hver starf semi verði kom in af stað í Hvíta hús inu strax í sum ar. Ólst upp hin um meg in við Breiða fjörð inn Stein gerð ur og Árni, sem bú sett hafa ver ið í Hafn ar firði síð ustu 12 árin, hafa ver ið með ann an fót inn á Hell issandi síð ustu 15 árin, eða frá því þau keyptu hús á Hell issandi sem nú er að mestu lok ið gagn ger­ um end ur bót um á. Stein gerð ur er fædd og upp al in á Barða strönd inni, hin um meg in við Breiða fjörð inn gegnt Hell issandi. Stein gerð ur seg­ ir að það sé án efa kveikj an fyr ir því að hug ur henn ar fór að leita svona mik ið út á land að nýju. Reynd­ ar eigi Árni mað ur henn ar ætt ir að rekja á Hell issand, en þær liggi þó aft ur und ir næst síð ustu alda mót, þeg ar for feð ur hans bjuggu á þessu svæði. „Ég er fædd og upp al in á bæ sem heit ir Litla hlíð á Barða strönd. Þá var byggð in á þessu svæði ekki eins dreifð og hún er í dag. Út sýn­ ið yfir fjörð inn var beint á mastr­ ið á lór ans stöð inni eins og Gufu­ skál ar voru þá kall að ir og mað ur hafði jökul inn alltaf fyr ir aug un um. Ég ólst upp í fimm systk ina hópi og það var mjög gest kvæmd hjá okk­ ur. Í minn ing unni finnst mér eins og heim il ið í Litlu hlíð hafi ver ið svona al þjóð leg ur sveita bær, ef svo má segja. Það var kannski mest fyr­ ir það að móð ir mín Kol brún Frið­ þjófs dótt ir var mik il mála mann­ eskja og þýddi með al ann ars tal vert fyr ir út varp ið. Hjá okk ur dvaldi oft fólk af ýms um þjóð ern um með­ al ann ars nokk ur sumur sú mann­ eskja sem fyrst fór að rann saka líf­ ríki Breiða fjarð ar og hef ur unn­ ið manna mest að þeim rann sókn­ um að ég best veit. Það er hún Ivka Munda sem er frá Júblí ana í fyrr­ um Júgóslavíu. Þrátt fyr ir þenn an al þjóð lega brag voru fram far irn ar ekki jafn mikl ar hjá okk ur eins og út í heimi. Ég var kom in fram und­ ir ferm ingu þeg ar raf magn ið kom. Fram að því vor um við með ljósa­ vél og hún var ekki gang sett nema þeg ar nauð syn krafði. Ég fór ekki að ganga í skóla fyrr en ég var tíu ára göm ul, eða haust ið 1967. Þá var ég reynd ar bara í skól an um viku í einu og heima þess á milli.“ Þá var far ið „á grímu“ Stein gerð ur seg ir að á þess um tíma hafi ver ið búið á ein um 30 bæj um á Barða strönd inni á sam­ tals jafn margra kíló metra stand­ lengju norð an Breiða fjarð ar. Samt sem áður var þetta svæði ekki síð­ ur af skekkt en það er í dag. Þeg­ ar hún er beð in að rifja upp eitt­ hvað eft ir minni legt úr upp vext in­ um, kem ur henni strax í hug það sem Barðstend ing ar gerðu sér til gam ans að haustinu til að brjóta upp hvers dag inn, svona rétt eft ir að gangna­ og fjár ragi lauk. Það má kannski segja að þessi skemmt an Barð strend inga hafi að ein hverju leyti ver ið fyr ir mynd Rökk ur daga sem nú eru haldn ir í Grund ar firði á hverju hausti. „Það fylg ir því þeg ar fólk býr af skekkt að marg ir verða svo lít­ ið öðru vísi í hátt um. Þetta kunnu marg ir að nýta sér með eft ir herm­ um. Það var þannig í minni sveit að varla voru sagð ar frétt ir milli bæja án þess að hermt væri eft ir þeim sem mál ið snerti. Þetta var líka tíðk að þeg ar kom að haust skemmt­ un okk ar sem köll uð var „að fara á grímu,“ en í henni tók þátt öll sveit in. Það var þannig að fólk á ein um bæn um bjó sig í grímu bún­ inga og fór síð an í skjóli rökk urs á næsta bæ. Það var pass að upp á að leggja drátt ar vél inni ein hvers stað­ ar þannig að hún gæfi ekki vís bend­ ing ar um hverj ir væru á ferð, enda þótt ust hin ir grímu klæddu gest­ ir vera frá allt öðr um bæ í sveit­ inni. Þeg ar hið sanna var svo kom­ ið í ljós, bjó heim il is fólk ið á þess um bæ sig líka upp og hald ið var á þann næsta og þannig koll að kolli. Hers­ ing in var því orð in ansi löng og skraut leg þeg ar kom ið var á síð asta bæ inn í sveit inni. Þeir voru reynd ar sjaldn ast heim sótt ir al veg eft ir röð­ inni bæ irn ar og henni rugl að tals­ vert milli ára. Þessi skemmt un var mjög vin sæl á Barða strönd inni og af henni mátti helst eng inn missa.“ Land ið skoð að á hús bíln um Stein gerð ur seg ist hafa hald ið í fram halds nám, fyrst í lands próf á Patró og síð an lá leið in í Versl un­ ar skóla Ís lands þar sem hún lauk versl un ar prófi því ekki var kom inn neinn fram halds skóli vestra. Það var síð an ekki fyrr en hún flutti suð­ ur og var búin að eiga báð ar dæt ur sín ar að hún lauk stúd ents prófi frá Fjöl brauta skól an um í Breið holti. Þótt ljós mynda bakt er í an hafi alltaf blund að í henni lærði hún ekk­ ert í því sam bandi, en hef ur jafn­ an stund að skrif stofu­ eða kennslu­ störf. Um tíma bjó hún á Vest fjörð­ um á Ísa firði, Bol ung ar vík og Súða­ vík en hef ur lengst af búið í Hafn­ ar firði á samt fjöl skyldu sinni. „Eft ir að við Árni eign uð umst hús bíl fór um við að ferð ast mik ið um land ið. Þar á með al fór um við á Snæ fells nes ið og þá var það sem við kol féll um al veg fyr ir Hell issandi og strönd inni á ná grenn inu. Ég sá aug lýst til sölu lít ið hús á Hell­ issandi og við fór um og skoð uð um það. Ekki leist okk ur á stað setn ingu þess, þar sem það var inni í miðj um bæn um. Við vor um hins veg ar svo hepp in að hitta gamla konu á göt­ unni og hún fylgdi okk ur um þorp­ ið til að sýna okk ur hús sem voru til sölu. Þar á með al sýndi hún okk­ ur Ár tún, Kelfa vík ur götu 1, sem þá var í al gjörri nið ur níðslu og þurfti gjör sam lega að end ur bæta nán ast frá grunni. Okk ur leist mjög vel á stað setn ing una á því húsi og á kváð­ um að kaupa það, þótt það væri mun stærra en við höfð um þörf fyr­ ir. Við höf um svo ver ið þar meira og minna í sum ar fr í un um síð ustu 15 árin að gera upp hús ið og því er nú að mestu lok ið.“ Fleiri hafa smit ast Það er ekki nóg með að þau Stein gerð ur og Árni hafi keypt og gert upp hús ið Ár tún, held ur keyptu þau líka og lag færðu fyr ir nokkrum árum hús ið Val höll, sem þau leigja nú fé laga sam tök um sem or lofs­ hús. Það er því von að blaða mað­ ur spyrji Stein gerði hvort þau eigi virki lega svona mik ið af pen ing um, að það sé ekk ert mál að kaupa tvö­ þrjú hús og gera þau upp? „Nei, það er alls ekki svo, ég held við séum bara svona dug leg að koma hlut un um í verk. Við feng um reynd ar tals vert af efni með Ár túni þeg ar við keypt um það og þurf um þá ekki að leggja út fyr ir efni fyrst í stað. Svo höf um við ekki ver ið að eyða peng ing um í ut an lands ferð­ ir, þess í stað var ið sum ar fr í un um í að end ur gera þessi hús sem átt hafa hug okk ar í lang an tíma. Við höf­ um líka smit að fólk í kring um okk­ ur. Það eru minnsta að kosti tveir úr kunn ingja hópn um sem hafa keypt göm ul hús á Hell issandi.“ Að spurð seg ir Stein gerð ur að enn þá sé það ekki kom ið í ljós hvort þau Árni flytji al far ið á Hell issand, en und an far in ár hef ur hún unn­ ið hjá greiðslu þjón unust unni Va­ litor. Árni, sem hún seg ir að sé þús­ und þjala smið ur, hef ur m.a. kom ið ná lægt trillu út gerð og er nú mik­ ið að spá í stand veið arn ar á kom­ andi sumri. Góð ir ná grann ar „Við höf um leigt út her bergi á neðri hæð inni í Ár túni. Þeg ar við erum ekki á staðn um fáum við að­ stoð frá frá bær um grönn um okk­ ar við Kefla vík ur göt una. Núna eru þar til dæm is grá sleppu sjó menn, en lang mesta út leig an er yfir sum­ ar tím ann. Svo er mein ing in núna að ráð ast á fullu í end ur bæt urn ar á Hvíta hús inu. Ég er sann færð um að sá stað ur á eft ir að höfða mjög til sí stækk andi hóps ferða manna á Snæ fells nesi. Það er mein ing in að stand setja íbúð fyr ir lista fólk á efri hæð inni í hús inu. Ég held að yfir vet ur inn komi þeir með að njóta sín þar vel, enda út sýn ið bæði til fjör­ unn ar og jök uls ins al veg ein stakt. Ég verð endi lega að koma á fram færi þakk læti til bæj ar stjórn­ ar og bæj ar stjóra fyr ir að treysta okk ur til að koma gamla ís hús­ inu „Hvíta hús inu“ í stand. Einnig vil ég þakka öll um sem hafa lát­ ið okk ur hafa göm ul hús gögn og ýms an efni við sem við höf um nýtt við fram kvæmd irn ar. Öll hús gögn í hús un um eru göm ul og við höf­ um gert þau upp, mál að og bólstr­ að. Við höf um líka sank að að okk­ ur inn rétt ing um og inni hurð um og end ur nýtt. Og nú þeg ar upp bygg­ ing Hvíta húss ins er að hefj ast hef­ ur bygg inga verk taki og góð ur vin­ ur okk ar lán að okk ur still ans og upp slátt ar efni. Þess ar fram kvæmd­ ir eru all ar um hverf is­ og vist væn­ ar og allt gam alt nýtt,“ sagði Stein­ gerð ur að end ingu. þá Hell is sand ur er ó trú lega magn að ur stað ur Seg ir Stein gerð ur Jó hanns dótt ir sem á samt manni sín um ger ir upp göm ul hús á Sandi Stein gerð ur Jó hanns dótt ir og fjöl skylda hef ur ver ið með ann an fót inn á Hell­ issandi í 15 ár. Hús ið Ár tún var í al gjörri nið ur níðslu þeg ar þau Stein gerð ur og Árni keyptu það. Hvíta hús ið er í fal legu um hverfi við Kross vík ina. Það er strönd in við Hell issand sem heill ar Stein gerði ekki síst. Ljós mynda sýn ing í ís hús inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.