Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL
UPPBOÐ - ÓSKILAHROSS
Mánudaginn 26. apríl 2010 kl. 18:00 verða eftirtalin
óskilahross, sem handsömuð voru í Borgarbyggð síðast
liðinn vetur, boðin upp, hafi réttmætir eigandur ekki gefið
sig fram áður:
1. Hestur, jarpur ca. 15 vetra. Frostmerktur 11.
2. Hestur, mósóttur ca. 4 vetra. Ómerktur.
3. Hestur, rauður ca. 16 vetra. Ómerktur.
4. Hestur, rauður ca. 14 vetra. Frostmerktur L-2.
5. Hryssa, jörp, ca. 4 vetra. Ómerkt.
Uppboðið mun fara fram í Reiðhöllinni að Vindási
(Faxaborg) norðan við Borgarnes.
Greiðsla skal fara fram við hamarshögg. Ekki verður tekið við
greiðslum með ávísunum eða kreditkortum.
F.h. Sýslumannsins í Borgarnesi.
Jón Einarsson fulltrúi
BORGARBRAUT 65a
Íbúð fyrir 60 ára og eldri og/eða
öryrkja í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
Íbúð 83,7 og bílskúr 27,9 ferm. Íbúðin
skiptist í samliggjandi stofu/eldhús,
eitt herbergi, baðherbergi og geymslu.
Einnig geymsla fram á gangi. Dúkar
á gólfum og mahony innrétting í
eldhúsi.
Til afhendingar strax.
Verð: Tilboð.
KVELDÚLFSGATA 6
Íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi og bíl-
skúr. Íbúð 140,7 og bílskúr 20 ferm.
eða samtals 160,7 ferm.
Forstofa flísalögð. Stigi, hol, stofa og
tvö herbergi parketlagt. Eitt herbergi
dúklagt og eitt teppalagt. Eldhús
parketlagt, eldri viðarinnrétting.
Baðherb. með flísum á gólfi en veggir málaðir. Þvottahús og
geymsla. Til afhendingar fljótlega.
Verð: Tilboð.
FASTEIGNIR Í BORGARNESI
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181
- fax 437 1017,
netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
Laus störf í Dalabyggð
Störf tveggja flokksstjóra unglingavinnu Dalabyggðar
eru laus til umsóknar.
Um er að ræða tímabilið 1. júní til 6. ágúst. Umsækjendur þurfa
að hafa bílpróf og æskilegt að þeir hafi reynslu af störfum með
börnum og unglingum.
Umsóknum ber að skila á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11,
370 Búðardal, fyrir 20. apríl nk.
Allar nánari upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri
í síma 430 4700
Þessa dag ana eru fé lag ar í Leik
fé lag inu Grímni í Stykk is hólmi,
und ir stjórn Guð jóns Sig valda son
leik stjóra, að leggja síð ustu hönd
á upp færslu gam an leiks ins „ Láttu
ekki deig an síga Guð mund ur.“ Þær
Hlín Agn ars dótt ir og Edda Björg
vins dótt ir sömdu leik rit ið fyr ir
nokkrum árum og síð an hef ur það
ver ið sýnt víða um land við mikl
ar vin sæld ir.
Að sögn Guð mund ar Braga
Kjart ans son ar for manns Grímn
is verð ur frum sýnt í fé lags heim
il inu Skyldi föstu dags kvöld ið 16.
apr íl. Þetta er í fyrsta skipti í lang
an tíma að minnsta kosti sem leik
sýn ing er sett á svið í Skyldi, fé
laga heim ili Helga fells sveit ar og ná
grenn is. Sýn ing in á „Guð mundi“
verð ur reynd ar þvert á svið inu í
Skyldi vegna um fangs sýn ing ar inn
ar og lít ils leik sviðs, en alls eru leik
ar arn ir 18 tals ins og því til við bót
ar nokkr ir sem taka þátt í upp setn
ingu á sýn ing unni. Í önn ur hús var
ekki að venda, þar sem leik fé lags
fólk í Hólm in um taldi sig ekki leng
ur geta geng ið á vel vilja for ráða
manna Hót els Stykk is hólms þar
sem Grímn ir hef ur sýnt til þessa.
Guð mund ur for mað ur, sem
reynd ar er einnig í hlut verki Guð
mund ar eldri í sýn ing unni, seg ir að
æf ing ar hafi stað ið yfir frá því í jan
ú ar og geng ið á ýmsu þenn an tíma,
þar sem að leik ar ar hafi þurft að
sinna kvöld vinnu og ým is legt ann
að orð ið til að tefja. „ Þetta er trú
lega ein erf ið asta fæð ing á leik sýn
ingu. Ég leik stýrði fram an af og síð
an kom Guð jón til okk ar í lok mars
og það verð ur á reið an lega mjög
fag mann leg út koma þeg ar kom ið
verð ur að frum sýn ing unni,“ seg ir
Guð mund ur.
Með að al hlut verk ið í sýn ing unni,
hlut verk Guð mund ar yngri fer Axel
Sig urðs son. Mik il tón list er í sýn
ing unni en alls koma að henni lið
lega 30 manns. Guð mund ur Bragi
Kjart ans son seg ir að trú lega séu um
80 sæti fyr ir leik hús gesti í Skildi og
reynt verði að sýna nokk uð þétt
á eft ir frum sýn ing unni, sýn ing ar
verði ekki dregn ar á lang inn.
þá
Sjó vá af hendi í síð ustu viku For
varna hús inu sér inn rétt að an flutn
inga bíl með kennslu að stöðu fyr ir
öku nema. Í bíln um er fjöl breytt ur
kennslu bún að ur til öku kennslu og
tengi vagn fyr ir velti bíl. Hér er um
að ræða nýj ung í kennslu hátt um, en
bíll inn á sér enga hlið stæðu hér á
landi. Fær an legt for varna hús verð
ur fyrst og fremst not að til að upp
fylla á kvæði nýrr ar reglu gerð ar um
öku nám en þar er gert ráð fyr ir að
fjall að sé um á hættu varn arakst ur og
að á kveð inn bún að ur sé til stað ar
þannig að öku nem ar fái að upp lifa
og læra af reynsl unni. Fær an legt
for varna hús mun fara um allt land
og því geta all ir öku nem ar lært við
sömu að stæð ur, óháð bú setu. „Fyr
ir Sjó vá er það mik ill á vinn ing ur að
fækka slys um og tjón um í um ferð
inni og er það stað föst trú fyr ir tæk
is ins að hæf ari öku menn séu mik
il væg for senda þess. Góð ur að bún
að ur eyk ur sömu leið is gæði öku
kennslu á land inu öllu,“ seg ir í til
kynn ingu frá Sjó vá.
mm
Blúndu brók og brillj ant ín
frum sýnt í kvöld
Mik ið húll um hæ verð ur í Sam
komu húsi Grund ar fjarð ar þessa
vik una. Í kvöld, mið viku dags
kvöld, verð ur frum sýnd ur gam an
leik ur inn Blúndu brók og brillj ant
ín og verða sýn ing ar á leikn um dag
lega út vik una. Fjöldi leik ara, söng
fólks og tón list ar fólks stíg ur á svið,
sem er auk gam an sögu þeirra Inga
Hans Jóns son ar og Sonju Karen ar
Magn ús dótt ur upp full ur af frá bærri
rokk og dæg ur tón list, allt frá El vis
til Jacksons.
Blúndu brók og brillj ant ín, með
und ir tit il inn „ Those were the days“
er sam starfs verk efni Tón list ar skól
ans í Grund ar firði, Grunn skóla
Grund ar fjarð ar og Fjöl brauta skóla
Snæ fell inga og taka 55 nem end ur
af öllu Snæ fells nesi þátt í sýn ing
unni.
Ef laust er þetta frá bær sýn ing
fyr ir alla fjöl skyld una, en sag an seg
ir frá ung um manni í Grund ar firði
og árið er 1963 þeg ar El vis mæt ir
Bítl un um og bítla tíma bil inu er síð
an fylgt inn í diskó ið. Á horf end ur
fylgj ast með ást, sorg, gleði og bar
áttu þessa unga Grund firð ings.
Miklu hef ur ver ið kost að til í
Sam komu húsi Grund ar fjarð ar svo
sýn ing in geti orð ið sem glæsi leg
ust, með al ann ars kom ið þar upp
stóru hljóð og ljósa kerfi. Eins og
áður seg ir er það Sonja Karen Mar
in ós dótt ir tón mennta kenn ari við
grunn og tón list ar skól ann sem
leik stýr ir söng leikn um Blúndu brók
og brillj ant ín.
þá
Frá æf ingu á Blúndu brók og brillj ant ín.
Grímn ir sýn ir „ Láttu ekki deig an
síga Guð mund ur“
Guð rún Magnea og Axel Sig urðs son í hlut verk um sín um í „ Láttu ekki deig an síga
Guð mund ur.“ Ljósm. Ó laf ur Ingi.
For varna hús ið er sér inn rétt að an flutn inga bíll, eða kennslu stofa á hjól um.
Fær an legt for varna hús fyr ir öku kennslu