Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Side 1

Skessuhorn - 21.04.2010, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 16. tbl. 13. árg. 21. apríl 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 Þar sem öll flottustu merkin fást Opið sumar- daginn fyrsta kl. 13-16 Opið laugardaga 10-16 Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Útivistarfatnaður fyrir dömur og herra Ný sending Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Keil ir AK-4 er einn þeirra báta sem veitt hef ur hvað best á yf ir- stand andi grá sleppu ver tíð, er nú kom inn með hátt í 150 tunn ur þeg- ar langt er lið ið á 60 daga veiði leyf- is tím ann. Frið rik Magn ús son eig- andi Keil is hef ur nú brugð ið á það ráð að kaupa ann an bát til veið- anna og nýta þannig veiði leyfi sem hon um fylg ir, en ekki má færa grá- sleppu veiði leyfi milli báta. Þetta er bát ur inn Prins Al bert frá Kefla vík sem nú verð ur gerð ur út frá Akra- nesi und ir nafn inu Ver AK-27. Frið- rik á von á því að Ver fari til veiða um mán aða mót in, en þá verð ur ör- stutt í ver tíð ar lok hjá Keili. „Ef ég hefði ekki gert þetta væri stað an þannig að ég þyrfti að segja upp tveim ur mönn um um borð hjá mér og þeirra biði vænt an lega að fara á at vinnu leys is bæt ur um miðj an maí mán uð. Ég held að út- séð sé með að við för um á skötu sel eins og við höf um gert und an far in vor, þannig að þetta er það sem ég veðj aði á þang að til stand veið arn- ar byrja. Kost ur inn er líka að með þessu er ég að nýta bet ur veið ar fær- in á grá slepp una.“ Frið rik er einn þeirra sem finnst ráð stöf un Jóns Bjarna son ar sjáv ar- út vegs ráð herra varð andi skötu sel- inn ó þörf og í raun til vansa. „Ég á von á því að svo marg ir sæki um skötuselskvót ann að þetta verði bara smá slatti sem hver og einn fær út- hlut að, langt inn an við fimm tonn- in. Hætt an er því sú að hluti af þess- um við bót ar kvóta verði ekki nýtt- ur. Það hefði ver ið nær fyr ir ráð- herr ann að út hluta skötuselskvót- an um að stór um hluta til þeirra sem hafa stund að þess ar veið ar að stað aldri, eins og hann er að gera í sam bandi við mak ríl inn. Það hefði ver ið sann girni í því núna þeg ar mjög erfitt og nán ast úti lok að er að kaupa kvóta á skötu sel,“ seg ir Frið- rik Magn ús son. þá Har ald ur Magn ús son bóndi í Belgs holti í Hval fjarð ar sveit byrj- aði að sá korni í gær morg un en alls ger ir hann ráð fyr ir að sá í 70 hekt- ara í vor. „Ég byrj aði á að sá vor- hveiti í þrjá hekt ara til prufu. Held svo á fram með bygg ið í fram hald- inu,“ sagði Har ald ur. Að spurð- ur seg ir hann að að eins sé vott ur af frosti í yf ir borði akr anna. Hann seg ir korn sán ing una með fyrsta móti þetta árið en rifj ar upp að árið 2000 hafi hann sáð fyrsta korn inu 15. apr íl og feng ið næt ur frost í viku í kjöl far ið. Það hafi þó ekki kom- ið að sök. mm Þeir voru kampa kát ir stjórn ar menn irn ir í Bún að ar fé lagi Mýra manna á laug ar dag inn var. Þá stóðu þeir á samt sveit ung um sín um fyr ir helj ar inn ar Mýra elda há tíð sem þótt ist takast vel og um þús und gest ir sóttu. Sjá mynd ir frá há tíð inni á bls. 10-11. Ljósm. mm. Frá árs byrj un til 16. apr íl sl. höfðu 104 börn fæðst á kvenna deild Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands á Akra nesi. Á vef sjúkra húss ins seg ir að á sama tíma í fyrra hafi barna- fjöld inn hins veg ar ver ið 61. Nem- ur fjölg un in því um 70% frá því í fyrra, sem þó var metár í fæð ing um. „ Þessi mikla breyt ing skýrist með- al ann ars af aukn um fjölda kvenna af höf uð borg ar svæð inu sem kýs að fæða á Akra nesi, en ríf lega 36% kvenna á lög heim ili þar.“ Þá seg ir að tíðni keis ara skurða hafi ver ið um 12% á sjúkra hús- inu það sem af er þessu ári og hef- ur lækk að tals vert á und an förn um miss er um. Til sam an burð ar hef- ur tíðni keis ara skurða á land inu öllu ver ið um 16% und an far in ár. Legu tími ný bura á Akra nesi hef ur jafn framt styst og var á síð asta ári að með al tali 3,3 dag ar en er nú 2,2 dag ar. mm Fæð ing um hef ur fjölg að um 70% Korn sán ing haf in í Belgs holti Gleði legt sum ar! Frið rik Magn ús son ger ir út tvo báta á grá sleppu á þessu ári. Bæt ir við báti á grá slepp una

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.