Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Lok að föstu dag
frá kl. 15
BORG AR NES: Í þrótta mið stöð-
in í Borg ar nesi verð ur lok uð frá
kl. 15:00 föstu dag inn 23. apr íl
vegna nám skeiða halds starfs fólks.
-Í þrótta- og æsku lýðs full trúi.
Hagn að ur af
rekstri
SNÆ FELLS BÆR: Árs reikn ing-
ur Snæ fells bæj ar 2009 var lagð ur
fram á fundi bæj ar stjórn ar í gær.
Helstu nið ur stöð ur reikn ings ins
voru að af koma að al sjóðs var já-
kvæð um 22,5 millj ón ir króna en
af koma alls rekstr ar, það er A og
B hluta, var já kvæð um 54,2 millj-
ón ir króna. Bæj ar stjórn hafði gert
ráð fyr ir 166 millj óna króna tapi
í fjár hags á ætl un og því er nið ur-
stað an eink ar á nægju leg, að sögn
Krist ins Jón as son ar bæj ar stjóra.
Helstu á stæð ur já kvæð ari nið ur-
stöðu seg ir Krist inn vera hærri
út svars tekj ur en gert hafi ver-
ið ráð fyr ir, sem aft ur skýrist af
háu fisk verði í kjöl far veiks geng-
is krón unn ar. Þá var verð bólg-
an minni er gert hafði ver ið ráð
fyr ir. Þrátt fyr ir að launa greiðsl ur
hafi ver ið hærri en spáð var tókst
að sögn Krist ins að halda rekstri
stofn ana bæj ar sjóðs inn an fjár-
hags á ætl un ar á síð asta ári. Fyr ir
það er hann þakk lát ur starfs fólki
sveit ar fé lags ins.
-mm
Mynd ir úr
Eng lend inga vík
BORG AR NES: Vegna vænt an-
legr ar opn un ar Brúðu heima í hús-
un um í Eng lend inga vík í Borg ar-
nesi hef ur Hild ur M Jóns dótt ir
fram kvæmda stjóri hug á að setja
upp sýn ingu á göml um ljós mynd-
um úr vík inni. „Sér stak lega er ég
að leita eft ir mynd um af hús un um
frá mis mun andi tím um og mann-
lífi í og í kring um hús in. Ekki síst
mynd ir af mann lífi tengdu þeirri
starf semi sem var í hús un um á
hverj um tíma; frá tím um Thor-
dalds versl un ar, Finns versl un ar,
Versl un Akra Jóns, Brydeversl-
un ar, Kaup fé lags Borg firð inga og
síð ar. All ar mynd ir sem hugs an-
lega leyn ast í fór um fólks og gam-
an væri að hafa á sýn ing unni eru
vel þegn ar,“ seg ir Hild ur.
-mm
Borg ar nes Today
BORG AR NES: Und an far in ár
hef ur Þor leif ur Geirs son í Borg-
ar nesi ver ið að taka mynd ir sem
hann hef ur sett jafn harð an á
heima síðu fyr ir tæk is síns. Nefn-
ir hann mynda síð una „Borg ar nes
Today“ og vís ar þar í að mynd-
irn ar eru nokk urs kon ar daga tal
frá Borg ar nesi. Hægt er að skoða
mynd ir frá þrem ur síð ustu árum
jafnt í blíðu sum ars ins sem vetr-
ar drunga. Bein slóð á síð una er:
http://hvitatravel.is/is land/gb_
today.asp -mm
Ell efu kær ur
AKRA NES: Sjö öku menn voru
staðn ir að of hröð um akstri í um-
dæmi lög regl unn ar á Akra nesi í
lið inni viku. Sá sem hrað ast ók
mæld ist á 128 km hraða þar sem
leyfi leg ur há marks hraði er 90. Þá
voru tveir kærð ir fyr ir að nota
ekki bíl belti og einn fyr ir að aka
þrátt fyr ir að vera svipt ur öku-
rétt ind um. Einn öku mað ur var
færð ur á lög reglu stöð grun að ur
um ölv un við akst ur. Þar var tek-
ið önd un ar sýni og í fram haldi af
því var við kom andi svipt ur öku-
rétt ind um til bráða birgða. -þá
Fram fara fé lag Borg firð inga
stend ur fyr ir mál stofu um
mögu leika á met an fram leiðslu
úr bú fjár á burði og skóg ar nytj ar
í Borg ar firði. Fund ur inn verð ur
á laug ar dag inn, 24. apr íl í Loga
landi og hest klukk an 14. Orka
frá býli til bíls og skóg ar nytj ar í
Borg ar firði er yf ir skrift mál stof
unn ar þar sem máls hefj end
ur verða Jón Guð munds son líf
fræð ing ur og Sig valdi Ás geirs
son skóg fræð ing ur.
Spáð er norð lægri eða breyti
legri átt, en út lit er fyr ir aust an
og norð aust an átt um helg ina. Él
verð ur á víð og dreif og frem ur
kalt í veðri, en sam felld úr koma
um helg ina og hægt hlýn andi.
Út lit er fyr ir milda suð læga átt
með vætu eft ir helgi.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Hvert er þitt álit
á rann sókn ar skýrsl unni?“ Lang
sam lega flest ir virð ast á nægð
ir með skýrsl una. Mjög á nægð ir
sögðu 59,6% og frek ar á nægð
ir 25%. Þeir sem reynd ust vera
mjög ó hress ir með skýrsl una
voru 4,3% og frek ar ó hress
ir 2,8%. Hlaut laus ir reynd ust
8,3%.
Í þess ari viku er spurt:
Finnst þér lík legt að Katla
gjósi á næst unni?
Vest lensk ir björg un ar sveita
menn sem hafa ver ið að störf
um á ösku svæð um í grennd
Eyja fjalla jök uls eru Vest lend
ing ar vik unn ar að þessu sinni.
Klukk an eitt í fyrr inótt var und-
ir rit að ur nýr kjara samn ing ur fyr ir
starfs menn Norð ur áls en þá hafði
samn inga fund ur stað ið yfir sam-
fleytt í tæpa 15 klukku tíma. „Fyrst
og fremst er á nægju legt að samn-
ing ar hafi náðst,“ sagði Á gúst Haf-
berg upp lýs inga- og frétta full trúi
Norð ur áls í gær, en kaus að tjá sig
að öðru leyti ekki um mál ið þar
sem kynn ing samn ing anna ætti eft-
ir að fara fram. Að sögn Vil hjálms
Birg is son ar for manns Verka lýðs fé-
lags Akra ness og samn inga nefnd-
ar starfs manna náð ust meg in kröf-
ur stétt ar fé lag anna í þess ari erf-
iðu kjara deilu. Samn ing ur inn gef-
ur starfs mönn um á fyrsta ári 11,2%
launa hækk un, en inni í þeirri tölu
er ein greiðsla upp á kr. 150.000
sem verð ur til greiðslu í kom andi
maí mán uði. Laun vakta vinnu-
manna hækka um 30.000 - 34.000
kr. á mán uði og mun samn ing ur inn
gilda frá 1. jan ú ar 2010 til 31. des-
em ber 2014. Launa lið ur inn verð ur
laus um næstu ára mót og verð ur þá
samið um hvern ig þró un hans skuli
hátt að á samn ings tím an um, að því
Slökkvi lið Akra ness og Hval-
fjarð ar sveit ar var kall að út að Járn-
blendi verk smiðj unni á Grund ar-
tanga klukk an 06:08 sl. laug ar dags-
morg un. Þar hafði orð ið spreng-
ing í deiglu í FSM fram leiðslu hluta
verk smiðj unn ar, en FSM stend ur
fyr ir ferró, sil icon og magnesí um
þar sem verð meiri málm ur er fram-
leidd ur. Þeg ar gusað ist úr deigl-
unni bræddi fljót andi málm ur inn
aðliggj andi gúmmí kapla og smá dót.
Við það mynd að ist reyk ur í verk-
smiðju hús inu og var það um svifa-
laust rýmt. Starfs menn voru ekki
nærri þeg ar ó happ ið átti sér stað og
því slas að ist eng inn. Að sögn Ein-
ars Þor steins son ar for stjóra El kem
á Ís landi varð lít ið tjón að þessu
sinni en sam bæri leg ó höpp hafa
ver ið nokk ur á liðn um árum.
„Starfs menn okk ar stóðu sig
að vanda mjög vel og all ir brugð-
ust rétt við. Á síð asta ári breytt um
við við bragðs regl um okk ar þannig
að eng ir „séns ar“ eru tekn ir þeg ar
ó höpp af þessu tagi eiga sér stað.
Því höf um við nú þá reglu að kalla
til neyð ar að ila; slökkvi lið, lög reglu
og sjúkra lið þeg ar minnsta ó happ af
þessu tagi verð ur. Tjón varð lít ið og
er nú unn ið að rann sókn ó happs-
ins og við gerð um á bún aði sem
skemmd ist,“ sagði Ein ar í sam tali
við Skessu horn.
mm
Starfs hóp ur um átak í at vinnu-
mál um á Akra nesi boð ar til fund-
ar um at vinnu mál nk. föstu dag kl.
16 til 19 í Gamla Kaup fé lag inu
við Kirkju braut. At hygli er vak in
á því að frétt in birt ist einnig í síð-
asta tölu blaði Skessu horns, en það
var viku of snemma. Fund ur inn fer
sem sagt fram föstu dag inn 23. apr-
íl. Mark mið hans er að skapa um-
ræð ur um átak í at vinnu upp bygg-
ingu á Akra nesi og leggja á herslu á
mik il vægi þess að hafa all ar klær úti
í tengsl um við at vinnu sköp un.
Á fund in um verða m.a. at vinnu-
rek end ur upp lýst ir um stöðu mála
varð andi sum ar vinnu þörf ungs
fólks og op in ber an stuðn ing við
ný sköp un og at vinnu upp bygg-
ingu. Einnig kynnt ráðn ing starfs-
manns á veg um Akra nes kaup stað ar
og Vinnu mála stofn un ar til stuðn-
ings við at vinnu átaks verk efni, ráð-
gjaf ar og upp lýs inga gjaf ar fyr ir at-
vinnu líf ið á Akra nesi. Þá verð ur á
fund in um könn uð staða at vinnu-
rek enda á svæð inu, far ið yfir verk-
efni framund an og skoð að ir mögu-
leik ar á auk inni sam vinnu at vinnu-
rek anda á svæð inu, svo sem vegna
mögu legra sam eig in legra inn kaupa
á að föng um, miðl un starfs manna,
mögu leika á sam eig in legri mark-
aðs setn ingu, nám skeið um og sam-
eig in leg til boð í verk, eins og seg ir í
til kynn ingu vegna fund ar ins.
Á fund inn mæta m.a. full trú ar
fyr ir tækja á Grund ar tanga svæð inu,
stofn ana sveit ar fé lags ins og rík is ins,
full trú ar sjáv ar út vegs- og mat væla-
fyr ir tækja, ferða þjón ustu, bygg ing-
ar iðn að ar, versl un ar og þjón ustu,
ný sköp un ar og sprota fyr ir tækja.
Gert er ráð fyr ir pall borðsum ræð-
um að lokn um stutt um fram sögu-
er ind um.
þá
Að al fund ur Lög reglu fé lags Vest-
ur lands sem hald inn var í Borg-
ar nesi 13. apr íl síð ast lið inn mót-
mæl ir sinnu leysi samn inga nefnd-
ar rík is ins gagn vart samn inga-
nefnd Lands sam bands lög-
reglu manna. „Skor ar
Lög reglu fé lag Vest-
ur lands á samn ings-
að ila að setj ast nið ur
og ná sam komu lagi um
nýj an kjara samn ing
fyr ir lög reglu menn.
Hafa lög reglu menn
nú ver ið samn ings-
laus ir í rúm lega 300 daga
en sinnt skyld um sín um á þeim
tíma af mik illi kost gæfni. Á hyggj-
ur lög reglu manna stig magn ast með
hverj um deg in um og er til finn ing
lög reglu manna að stjórn völd sýni
okk ur ekki þá virð ingu sem okk ur
ber með því á huga leysi sem okk ur
er sýnt,“ seg ir í upp hafi á lykt un ar
fé lags ins.
Hvetja lög reglu menn á Vest ur-
landi dóms- og mann rétt inda mála-
ráð herra og fjár mála ráð herra til
að beita sér fyr ir því að samið
verði við lög reglu-
menn sem allra
fyrst eða þeim veitt-
ur verk falls rétt ur að
nýju.
Á að al fund in um
var einnig á lyktað
um þær breyt ing-
ar sem boð að ar eru
í frum varpi dóms- og mann-
rétt inda mála ráð herra. Höfðu
fund ar menn á hyggj ur af því að
stöð um lög reglu manna verði fækk-
að með sam ein ingu lög reglu emb-
ætta á Vest ur landi og Vest fjörð um
þó svo að samnýt ing á mann skap sé
ekki raun hæf vegna vega lengda og
að stæðna. „Lög reglu fé lag Vest ur-
lands vill benda á að ekki hafi ver-
ið reikn að út hag kvæmni þess að
sam eina lög reglu emb ætti á Vest ur-
landi og Vest fjörð um. Fé lag ið tel ur
aft ur á móti sam ein ingu lög reglu-
emb ætta á Vest ur landi eðli lega og
hafa á kveðna kosti. Fund ar menn
telja einnig að á kveð in kjara skerð-
ing hljót ist af sam ein ing unni þar
sem stöð um yf ir manna á að fækka
og þar með mögu leik um lög reglu-
manna að vinna sig upp í starfi.
Fund ur inn vildi einnig hvetja
for ystu menn sveit ar fé laga á Vest-
ur landi og Vest fjörð um til að beita
sér fyr ir ó breytt um fjölda lög reglu-
manna og ó breytt um fjölda starfs-
stöðva í nýju emb ætti,“ seg ir að
end ingu í á lykt un Lög reglu fé lags
Vest ur lands.
mm
Á hyggj ur lög reglu manna stig
magn ast með hverj um deg in um
Járn blendi verk smiðj an og höfn in á
Grund ar tanga. Ljósm. Mats.
Ó happ í FSM hluta Járn blendi verk smiðj unn ar
Fund ur um at vinnu mál með
at vinnu rek end um á Akra nesi
Samn ing ur við Norð urál
und ir rit að ur í fyrr inótt
er fram kem ur á vef VLFA.
Vil hjálm ur seg ir það gríð ar-
lega mik il vægt at riði sem náð ist
fram í þess um kjara samn ing um,
en nú munu starfs menn Norð ur-
áls eiga verk falls rétt eins og flest-
ir aðr ir laun þeg ar þessa lands, en
sem kunn ugt er var geng ið frá því
í kjara samn ing um 1998 að starfs-
menn Norð ur áls höfðu ekki slík an
rétt. Á heild ina lit ið seg ist for mað-
ur Verka lýðs fé lags Akra ness mjög
sátt ur með þenn an samn ing. „ Þessi
bar átta hef ur stað ið frá 30. októ ber
2009 eða í tæpt hálft ár og er ein al-
erf ið asta kjara deila sem ég hef tek ið
þátt í að leysa frá því ég tók við for-
mennsku. Nú er ver ið að und ir búa
kynn ing ar á þess um samn ingi og
munu þær flest ar fara fram á vinnu-
staðn um og á vinnu tíma,“ seg ir Vil-
hjálm ur en byrj að verð ur að kynna
samn ing inn strax í fyrra mál ið, á
fimmtu dags morgni og er á ætl að
að kynn ingu verði lok ið þriðju dag-
inn 27. apr íl. Hægt verð ur að kjósa
um samn ing inn að lok inni hverri
kynn ingu fyr ir sig og einnig hjá að-
al trún að ar manni.
þá/ Ljósm. Ó laf ur Hauks son.