Skessuhorn - 21.04.2010, Page 3
3ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Sjón er sögu ríkari
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
• Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
• Mjólka kynnir vörur sínar
• Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
• Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
• Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
• 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
• Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
• Kaffi og rjómaterta
Vor í Kaupfélaginu
Flott Eyfirskt útsæði,
200kr/kg
Garðverkfæri
Opi á laugardögum 10-15
Mold
Vorlaukar
Sáðbakkar
Fræ
Áburður
Opnun myndlistarsýningar
í Brákarey
Sunnudaginn 25. apríl klukkan 15 verður opnun
myndlistarsýningarinnar List án landamæra í Gallerý Brák,
Brákarey í Borgarnesi. Opið verður til klukkan 19. Þar sýnir fjöldi
listamanna ásamt gestalistamönnum verk sem unnin eru í gler,
svo sem sandblástur, mosaik og málun. Á opnunardaginn verður
boðið upp á heitt kakó og vöfflur með rjóma.
Sýningin verður opin alla daga til 11. maí næstkomandi
klukkan 13-15.
Verið velkomin!
Skip in landa kolmunna
á Akra nesi
Skip HB Granda landa þessa vik-
una kolmunna til vinnslu í mjöl-
verk smið unni á Akra nesi og þessa
dag ana sem kolmunn inn berst
vott ar fyr ir „ nettri pen inga lykt“ í
bæn um. Ing unn AK land aði fyr-
ir helg ina tæp lega 2000 tonn um,
sem var full fermi. Faxi kom um há-
deg ið á mánu dag með 1350 tonn
og Lundey um kvöld ið með 1300
tonn. Mest af kolmunn an um hef-
ur ver ið land að á Akra nesi. Tveir
skips farm ar úr næst síð ustu veiði-
ferð Faxa og Lundeyj ar var land að á
Vopna firði, rúm lega 3000 tonn um.
Eft ir er nú að veiða um 6000 tonn
af 18 þús und tonna kolmunna kvóta
HB Granda.
Guð mund ur Hann es son verk-
smiðju stjóri á Akra nesi sagði að
skip in væru nú að veiða í fær eysku
lög sög unni ná lægt þeirri skosku
og sigl ing in á Skag ann væri um
500 míl ur. „ Þetta pass ar vel fyr-
ir okk ur. Við vor um að enda við að
vinna úr Ing unni í nótt og allt orð-
ið klárt þeg ar Faxi kem ur um há-
deg ið. Það verð ur nóg að gera hjá
okk ur þessa vik una og svona vilj-
um við hafa það,“ sagði Guð mund-
ur í sam tali við Skessu horn á mánu-
dags morg un inn síð asta. Að spurð ur
sagði Guð mund ur að fimm menn
væru á sitt hvorri vakt inni og síð an
svip að ur fjöldi sem sæi um lönd un
úr skip un um.
Ing unn sigldi að lok inni lönd-
un fyr ir helg ina til Reykja vík ur
þar sem hún fer í slipp. Það mun
því vænt an lega koma í hlut skips-
verja Faxa og Lundeyj ar að koma á
land megn inu af því sem eft ir er að
kolmunna kvót an um.
þá
Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd?
Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is
eða hringdu í síma 894 8998