Skessuhorn - 21.04.2010, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Grím ur
í Airwa ves
DAL IR: Grím ur Atla son sveit-
ar stjóra Dala byggð ar hef ur ver-
ið ráð inn fram kvæmda stjóri tón-
list ar há tíð ar inn ar Iceland Airwa-
ves. Hann tók við starf inu síð asta
fimmtu dag og gegn ir því sam-
hliða sveit ar stjóra starf inu þar til
eft ir sveit ar stjórn ar kosn ing ar í
vor. Hann hef ur því sex mán uði
til að setja sam an næstu Airwa ves-
há tíð en þær fara jafn an fram í
októ ber. Grím ur þekk ir tón list ar-
brans ann vel og hef ur stað ið fyr-
ir fjölda tón leika er lendra og inn-
lendra lista manna í gegn um árin.
-mm
Skamm vinn lok un
sund laug ar
STYKK ISH: Tölvu stýrt stýri-
kerfi sund laug ar inn ar í Stykk is-
hólmi bil aði á mánu dags kvöld-
ið og af þeim sök um þurfti að
loka laug inni um há deg is bil í
gær, þriðju dag. Við gerð ar menn
voru þá vænt an leg ir og gert ráð
fyr ir að unnt yrði að opna sund-
laug ina aft ur í dag, mið viku dag.
Vign ir Sveins son for stöðu mað-
ur í þrótta mið stöðv ar inn ar sagði
í sam tali við Skessu horn að öllu
væri stýrt með kerf inu, svo sem
skömmt un á bað vatni, á fyll ing í
sund laug og klór skömmt un. „Ég
fór þrisvar í nótt til að hand stýra
hlut un um svo hægt væri að taka
á móti morg un hön un um. Það var
eft ir svo lít ið bað vatn á tönk um,
þannig að unnt var að hafa opið
fram á morg un inn. Ég býst fast-
lega við að hægt verði að opna
aft ur á morg un [mið viku dag], en
ná kvæm lega hvenær get ég ekki
sagt um,“ sagði Vign ir í gær.
-þá
Sveit ar fé lög ekki í
sam keppni
LAND IÐ: Að al fund ur Ferða-
mála sam taka Ís lands, sem hald-
inn var í Kefla vík fyrr í mán uð in-
um skor ar á sveit ar fé lög að móta
heild stæða stefnu í ferða mál um í
sam vinnu við starf andi fyr ir tæki
og hags muna að ila. „Mik il vægt er
að standa vörð um jafn ræð is sjón-
ar mið og virða lög um sam keppn-
is rekst ur.“ Í grein ar gerð seg ir að
ferða þjón ust an sé at vinnu skap-
andi og henni fylgja mörg sókn ar-
færi ef rétt er á hald ið. „Skamm-
tíma hugs un hef ur oft ver ið ríkj-
andi í sam bandi við út leigu sveit-
ar fé laga á húsnæði,t.d. fyr ir veit-
inga rekst ur, sam komu hald, gist-
ingu og fleira. Heils árs rekst ur á
oft á tíð um und ir högg að sækja í
slíku rekstr ar um hverfi sem dreg ur
úr þró un og upp bygg ingu í grein-
inni. Út boð og gegn sæ stjórn sýsla
stuðl ar að heil brigðu rekstr ar um-
hverfi,“ seg ir orð rétt. -mm
Stolið úr bíl um
AKRA NES: Í lið inni viku voru
sex þjófn að ir til kynnt ir til lög regl-
unn ar á Akra nesi. Far ið var inn í
þrjár bif reið ar og úr þeim stolið
mun um. Fyr ir ligg ur að í a.m.k.
tveim ur til fell um var um ó læst ar
bif reið ar að ræða. Að sögn lög-
reglu var ekki mikl um verð mæt-
um stolið en brýnt að um ráða-
menn læsi bif reið um sín um og
skilji ekki eft ir í þeim verð mæti.
Þá var ljós um stolið af vinnu vél um
og eig andi báts sem var geymd-
ur í Hval firði til kynnti að bátn-
um hefði ver ið stolið. Eig and inn
hafði svo sam band skömmu síð ar,
var þá bú inn að finna bát inn og
sagði eðli leg ar skýr ing ar á hvarf-
inu . -þá
Tengj ast hug
mynda ráðu neyti
STYKK IS HÓLM UR: Bæj ar-
stjórn Stykk is hólms sam þykkti á
fundi sín um í síð ustu viku til lögu
Gret ars D. Páls son ar for seta
bæj ar stjórn ar að leita eft ir sam-
starfi við Hug mynda ráðu neyt ið,
sam skipta vef um „ næsta Ís land“
við upp setn ingu á vefslóð fyr-
ir Stykk is hólms bæ í anda vef síðu
Hug mynda ráðu neyt is ins. Þar
yrði hægt að koma hug mynd-
um og til lög um á fram færi og
fylgj ast með fram vindu þeirra. Í
grein ar gerð með til lög unni seg ir
að að ferð Hug mynda ráðu neyt is-
ins við að koma á fram færi hug-
mynd um og til lög um sé á huga-
verð og væn leg leið. Hún sé lík-
leg til ár ang urs, ekki síst vegna
úr vinnslu og eft ir fylg ini á vefn-
um. Með teng ingu á vef síðu
Stykk is hólms bæj ar með mála-
flokk tengd um Stykk is hólms bæ
auk ist mögu leik ar íbúa og gesta
til þess að hafa á hrif á mál efni
tengd byggð ar lag inu.
-þá
Til nefn ing ar til
for eldra verð launa
LAND IÐ: For eldra verð laun
Heim il is og skóla - lands sam-
taka for eldra, verða af hent 1. júní
næst kom andi. Sam tök in óska nú
eft ir til nefn ing um til For eldra-
verð launa 2010 frá ein stak ling-
um, fé lög um eða hóp um sem
vilja vekja at hygli á vel unn um
verk efn um, sem stuðla að efl ingu
skóla starfs og já kvæðu sam starfi
heim ila, skóla og sam fé lags ins.
Með af hend ingu verð laun anna
er vak in at hygli á því grósku-
mikla starfi sem fer fram inn an
leik- grunn- og fram halds skóla.
Fólk er hvatt til að láta mál ið til
sín taka og líta eft ir verð ug um
verk efn um í sínu nærum hverfi.
Til nefn ing ar send ist á raf ræn an
hátt með því að fylla út eyðu blað
á heima síðu Heim il is og skóla
www.heimiliogskoli.is. Síð asti
skila dag ur til nefn inga er mánu-
dag inn 10. maí.
-mm
Veiði ráð gjöf verð
ur ekki auk in
LAND IÐ: Haf rann sókna stofn-
un birti helstu nið ur stöð ur úr
stofn mæl ingu botn fiska á Ís-
lands mið um, svoköll uðu tog ar-
aralli í síð ustu viku. Fram kem ur
að bráða birgða stofn mat stofn-
un ar inn ar, sem bygg ir á ald urs-
greind um vísi töl um og ald urs-
greind um afla, bendi til að stærð
veiði stofns þorsks í árs byrj un
2010 hafi ver ið ná lægt því sem
stofn un in bjóst við þeg ar stofn-
mat var gert á síð asta ári, eða
rúm 720 þús und tonn. Jó hann
Sig ur jóns son for stjóri gat þess
í fram hald inu í fjöl miðl um að
eng in á stæða væri til að auka t.d.
þorsk kvóta enda væru veik ir ár-
gang ar þorsks í veiði stærð í dag.
Tveir síð ustu ár gang ar þorsks
eru hins veg ar í með al lagi og
gefa því þokka leg ar vís bend ing-
ar um að auka megi kvót ann eft-
ir á að giska 3-5 ár. -mm
Ró legt hjá
lög reglu
LBD: Ró legt var hjá lög regl unni
í Borg ar firði og Döl um í lið inni
viku. Ekk ert um ferð ar ó happ var
fært til bók ar. Einn öku mað-
ur var tek inn fyr ir ölv un arakst-
ur inn an bæj ar í Borg ar nesi og
átta fyr ir of hrað an akst ur, flest ir
þeirra á hring veg in um. -þá
Lax veiði mun á fram verða góð í
sum ar sam kvæmt spá Guðna Guð-
bergs son ar sér fræð ings hjá Veiði-
mála stofn un. Þetta kom fram á árs-
fundi Veiði mála stofn un ar sem fram
fór í síð ustu viku. Guðni sagði
um 73.200 laxa hafa veiðst hér á
landi í fyrra sum ar, sam an bor ið við
84.000 laxa sum ar ið 2008. Nem ur
minnkun in um 15% á milli ára en
er þó 25% yfir með al talsveiði frá
ár inu 1974. Enn var ar Veiði mála-
stofn un við fækk un á stór laxi og
ef fram held ur sem horf ir má bú-
ast við inn grip um af hendi stjórn-
valda. Nú eru kom in tvö ár frá því
að Veiði mála stofn un lagði til frið-
un á stór laxi. „Ef fram held ur sem
horfir verður stór lax in horf inn með
öllu inn an tveggja ára tuga. Stanga-
veiði menn hafa reynt sitt besta og
var 57% af stór laxi sem veidd ist
á stöng sleppt aft ur,“ seg ir í frétt
Stang veiði fé lags Reykja vík ur.
mm
Með bréfi dag settu 13. apr íl sl,
hef ur eft ir lits nefnd með fjár mál um
sveit ar fé laga til kynnt bæj ar stjórn
Grund ar fjarð ar að hún muni ekki
að svo stöddu að haf ast frek ar vegna
fjár hags legr ar stöðu bæj ar fé lags ins.
„Nefnd in á rétt ar að vinna þurfi
mark visst að því að bæta rekstr ar-
af komu og að lækk un skulda sem
nefnd in tel ur vera of miklar eins
og er. Tek ið er fram, að í fjár hags-
á ætl un um fyr ir yf ir stand andi og
næstu ár, sé gert ráð fyr ir halla laus-
um rekstri bæj ar sjóðs. Nefnd in fer
fram á að árs reikn ing ar fyr ir árið
2009 verði send ir til henn ar um
leið og þeir hafa ver ið af greidd ir.
Einnig er far ið fram á að nefnd inni
ber ist árs fjórð ungs lega upp gjör úr
rekstri sveit ar fé lags ins með sam-
an burði við fjár hags á ætl un,“ seg ir í
frétt um af greiðslu eft ir lits nefnd ar-
inn ar á vef Grund ar fjarð ar.
Þá seg ir að þeg ar á síð ari hluta
árs ins 2008 hafi ver ið grip ið til að-
halds að gera í rekstri bæj ar ins og
þeim var hald ið á fram skipu lega og
mark visst á síð asta ári. „Ár ang ur-
inn varð sá að all ur rekstr ar kostn-
að ur lækk aði á milli ár anna 2008
og 2009. Með þessu var brugð-
ist við efna hags hrun inu um leið og
það varð og þeirri vinnu hef ur ver-
ið hald ið á fram. Á síð asta ári varð
lán taka minni en af borg an ir lána,
þannig að fyr ir utan á hrif af verð-
bólgu og geng is sigi, var um lækk un
skulda að ræða hjá bæj ar sjóði,“ seg-
ir að lok um í til kynn ing unni.
Árs reikn ing ar fyr ir árið 2009
voru lagð ir fram til fyrri um ræðu
þann 25. mars sl. en síð ari um ræða
og af greiðsla fer fram síð ar í þess-
um mán uði.
mm
Mik ið og gott lið björg un ar-
sveit ar manna var á sunnu dag inn að
störf um á svæð inu í ná grenni Eyja-
fjalla jök uls. Helstu verk efn ið var að
að stoða bænd ur við til fallandi störf.
Marg ir unnu við að koma skepn um
á hús, eða flytja þær burt
af svæð inu. Með al þeirra
sem lögðu hönd á plóg
voru á þriðja tug björg un-
ar sveit ar manna af Vest ur-
landi, frá björg un ar sveit-
um á Akra nesi, Borg ar nesi
og Borg ar firði. Þá höfðu
fé lag ar í Björg un ar fé lagi
Akra ness ver ið dag ana
áður að störf um á svæð inu
með al ann ars með bryn-
varða bíl inn, sem geng ur
und ir nafn inu Tali ban inn.
Bíll sá er ýms um kost um
bú inn. Auk þess að vera
bryn var inn er bíll inn þétt-
ari en geng ur og ger ist
með öku tæki og því kemst
ryk ekki eins auð veld lega
inn í hann og aðra bíla.
Slíkt er mik ill kost ur við
að stæð ur þar sem aska og
reyk ur frá eld stöðv un um
smýg ur inn um öll vit.
mm /Ljósm. Torfi Jó-
hann es son.
Árs reikn ing ur Borg ar byggð-
ar var lagð ur fram á fundi í sveit-
ar stjórn 15. apr íl sl. „Heild ar tekj ur
sveit ar sjóðs og B- hluta fyr ir tækja á
ár inu 2009 voru 2.392 millj ón ir en
rekstr ar út gjöld án fjár magnsliða
voru 2.282 millj ón ir. Fjár magns-
gjöld voru alls 269 millj ón ir.
Rekstr ar nið ur staða Borg ar byggð-
ar, sam an tek in fyr ir A og B hluta, á
ár inu 2009 var því nei kvæð um 159
millj ón ir sem er tæp um 34 millj ón-
um betri nið ur staða en end ur skoð-
uð fjár hags á ætl un gerði ráð fyr-
ir. Þess ber að geta að nið ur færð ar
eign ir og kröf ur námu um 82 millj-
ón um og hef ur það tölu verð á hrif á
heild ar nið ur stöðu,“ seg ir í frétta til-
kynn ingu.
Veltu fé frá rekstri var tæp ar 47
millj ón ir eða 1,9% af rekstrar ar-
tekj um. Sveit ar fé lag ið fjár festi fyr ir
76,5 millj ón ir á síð asta ári og mun-
aði þar mestu um nýj an leik skóla
á Hvann eyri og fram kvæmd ir við
göt ur og gang stétt ar í nýj um hverf-
um. „Eign ir sveit ar fé lags ins voru í
árs lok 2009 rúm ar 3.590 millj ón ir.
Heild ar skuld ir og skuld bind ing ar
voru 3.314 millj ón ir, en tek in voru
ný lán fyr ir 198 millj ón ir á ár inu.
Eig ið fé sveit ar fé lags ins í árs lok
var því tæp ar 276 millj ón ir. Skuld-
bind ing ar utan efna hgas reikn ings
vegna leigu samn ings um mennta-
og menn ing ar hús ið í Borg ar nesi
voru 1.151 millj ón króna.“
Þá seg ir í til kynn ingu frá Borg-
ar byggð að þrátt fyr ir tap á rekstri
á ár inu 2009 sé nið ur stað an nokkru
betri en á ætl un hafi gert ráð fyr-
ir. „Árið 2009 hef ur ver ið sveit-
ar fé lag inu þungt, en þrátt fyr-
ir fækk un íbúa, lækk un skatt tekna
og aukna greiðslu byrgði lána eru
bata merki í rekstri Borg ar byggð ar
á ár inu 2009. Það má glöggt sjá á
því að rekstr ar kostn að ur sveit ar fé-
lags ins lækk aði á milli ár anna 2008
og 2009 um 4,9% eða 118 millj-
ón ir þrátt fyr ir ríf lega 10% verð-
bólgu. Mið að við fjár hags á ætl un
árs ins 2010 og þriggja ára á ætl un
fyr ir árin 2011-2013 er ekki á stæða
til ann ars en ætla að þær hag ræð-
ing ar að gerð ir sem grip ið hef ur ver-
ið til muni skila ár angri, en þó má
vissu lega lít ið út af bregða og eru
stjórn end ur Borg ar byggð ar með-
vit að ir um mik il vægi þess að eft ir-
lit sé stöðugt þannig að hægt sé að
grípa til að gerða ef þurfa þyk ir.“
mm
Árið 2009 reynd ist Borg ar byggð erfitt
Grund ar fjarð ar bær:
Eft ir lits nefnd sveit ar fé laga
að hefst ekki meira að sinni
Spáð er lax veiði yfir með al lagi
Yfir 10 senti metra gosösku lag er kom ið yfir allt á
bæj un um í ná grenni Eyja fjalla jök uls.
Björg un ar sveit ir af
Vest ur landi til að stoð ar
Snorri Jó hann es son for mað ur Björg-
un ar sveit ar inn ar Ok í Borg ar firði var
með al þeirra sem að stoð uðu fyr ir
aust an um helg ina. Hér hreins ar hann
ösku af hús þaki.