Skessuhorn - 21.04.2010, Side 7
7ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Sveitarstjórn Dalabyggðar óskar Dalamönnum
og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars
Stykkishólmsbær óskar íbúum Stykkishólms
og öðrum Vestlendingum gleðilegs sumars
Snæfellsbær sendir íbúum Snæfellsbæjar og íbúum
Vesturlands ósk um gleðilegt sumar
Óskilahross í
Hvalfjarðarsveit
Tvö hross eru í óskilum í Hvalfjarðarsveit.
Um er að ræða:
Grár hestur líklega 9 vetra.
Rauður hestur, tvístjörnóttur líklega 7 vetra.
Eigendur gefi sig fram við sveitarstjóra og geta fengið
hrossin afhent gegn greiðslu áfallins kostnaðar vegna
þeirra.
Gefinn er fjögura vikna frestur, eða til 20. maí til þess að
eigendur gefi sig fram. Að þeim fresti liðnum verða hrossin
seld á opinberu uppboði.
Sveitarstjórinn í Hvalfjarðarsveit,
Laufey Jóhannsdóttir.
Bifreiðaþjónusta opnar
í Borgarnesi
Bifreiðaverkstæðið Hvannes ehf.
Sólbakka 3
310 Borgarnesi Sími 437-1000
(á móti Frumherja bifreiðaskoðun)
Bjóðum upp á almenna bifreiða- og hjólbarðaþjónustu
Tilboð á umfelgun, verð frá kr. 5000.-
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Síð ast lið inn fimmtu dag var
stofn fund ur Fé lags ungra bænda á
Vest ur landi og Vest fjörð um hald-
inn á Mótel Ven us í Hafn ar skógi.
Fé lag ið verð ur sjálf stæð deild inn an
Sam taka ungra bænda á lands vísu,
en stofn fund ur þeirra var í Búð ar-
dal á síð asta ári. Að ild ar fé lög ungra
bænda eiga full trúa á að al fund um
Sam tak anna og var einmitt fyrsti
að al fund ur þeirra hald inn um síð-
ustu helgi í Mý vatns sveit.
Á stofn fund in um voru sam þykkt
lög fé lags ins, kos ið í stjórn og
rætt um ýmis hags muna mál ungra
bænda í dag. Til stóð að vara for-
mað ur Fé lags ungra bænda myndi
á varpa fund inn en hann var teppt-
ur aust an Mark ar fljót saura og kom
því ekki. Í fyrstu stjórn Fé lags
ungra bænda á Vest ur landi voru
kos in: Kjart an Guð jóns son Síðu-
múla veggj um, Hrönn Jóns dótt-
ir Lundi, Birta Berg Gull bera stöð-
um, Arn þór Páls son Signýj ar stöð-
um, Gunn ar Guð bjarts son Hjarð-
ar felli, Stein ar Ben ón ýs son Akra-
nesi, Christine Sarah Arndt Skörð-
um og Þor vald ur Árna son Skarði.
Stjórn in skipt ir með sér verk um.
mm
Stofn fé lag ar Fé lags ungra bænda á Vest ur landi og Vest fjörð um. Ljósm. sj.
Stofn fund ur Fé lags ungra
bænda á Vest ur landi
Skorradalshreppur óskar íbúum
Skorradals og Vestlendingum
öllum gleðilegs sumars