Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Qupperneq 9

Skessuhorn - 21.04.2010, Qupperneq 9
9ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Fíkniefnasíminn Við hvetjum þig til þess að koma þeim á framfæri til lög regl unnar á Akranesi. Full nafnleynd og farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Fíkniefnasíminn er 860-4755. Netfang: fikniefni.akranesi@tmd.is. Þegar hringt er í fíkniefnasímann svarar talhólf. Þú lest inn upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri til lögreglu. Hægt er að gefa upplýsingarnar nafnlaust. Ef þú óskar þess að lögreglan hafi samband, skildu þá eftir nafn, símanúmer eða netfang. Hægt er að senda SMS í fíkniefnasímann. Talhólfið og netfangið eru vöktuð allan sólarhringinn sem tryggir að upplýsingarnar berast strax til lögreglumanna. Lögreglan á Akranesi Innréttingar og innihurðir Þann 1. maí næst kom andi verð ur Þorp ið við Hót el Glym í Hval firði form lega vígt. Þarna er um að ræða sex heils árs hús, sér hönn uð í tveim- ur stærð um og inn rétt uð á vand- að an hátt með á herslu á sam ræmi í um hverfi, lit um og að bún aði. Um pásk ana gafst gest um kost ur á að skoða hús in. Ekki fór á milli mála að vand að hef ur ver ið til bygg ing- ar hús anna. Þau eru afar vel búin, öll með al rými sem er ríku lega búið með leð ur sófa setti, stór um flat skjá og lista verk um. Eld hús er full bú ið með nýj ustu tækj um og borð bún aði fyr ir 4 - 6 gesti. Svefn her berg in eru stór með sér hönn uð um RB rúm um auk þess sem í hverju her bergi eru t.d. leð ur stól ar og borð á samt flat- skjám. Geng ið er inn í bað her berg- in úr svefn her bergj um og það an út í heita potta á rúm góðri ver önd mót suðri með grill að stöðu, úti hús- gögn um, ör ygg is kerfi og þráð lausri netteng ingu. Að sögn Hans ínu B Ein ars dótt ur hót el stjóra á Glym er um við bót í gisti mögu leik um hót els ins að ræða. Hús un um verð ur þjón að af starfs- fólki hót els ins, þau þrif in dag lega og leigð út með upp á bún um rúm- um, slopp um og hand klæð um. Þeir sem leigja hús in geta síð an keypt alla þjón ustu af hót el inu, svo sem morg un- og kvöld verð, bar þjón- ustu eða hald ið þar stærri veisl ur. mm Að al fund ur Fé lags skóg ar bænda á Vest ur landi var hald inn síð asta fimmtu dag á Hót el Hamri við Borg ar nes. Ágæt fund ar sókn var og margt sem bar á góma. Að al stjórn fé lags ins skipa Berg þóra Jóns dótt ir á Hrúts stöð um, Þór ar inn Svav ars- son og Hraun dís Guð munds dótt- ir. Berg þóra fór stutt lega yfir helstu verk efni fé lags ins á starfs ár inu. Má þar nefna fræðslu ferð ir, m.a. í Skóg- ar sel í Hálsa sveit á af mæl is degi fé- lags ins 23. júní. Á næsta af mæl is- degi fé lags ins er stefnt á heim sókn til þeirra Reyn is og Bjarg ar á Svarf- hóli. Þá sagði Berg þór frá ferð sem far in var í á gúst þar sem skoð uð var skóg rækt á Stóru Fells öxl, Ei lífs dal í Kjós, far ið að Mó gilsá, gróðr ar- stöð inni Moss kóg um í Mos fells dal, að Fossá í Hval firði og að end ingu að Fer stiklu. Í ferð um sem þess um kynn ast skóg ar bænd ur því sem aðr- ir eru að vinna og afla sér þekk ing- ar. Að al fund ur Lands sam bands skóg ar eig enda var hald inn á Stóru- Tjörn um í sept em ber sl. Að ild ar- fé lög LSE skipt ast á um að halda fund ina og er röð in kom in að Vest- ur landi á þessu ári og verð ur hann hald inn í Reyk holti í Borg ar firði dag ana 8.-10. októ ber. Á fund- inn mætti m.a. Lilja Magn ús dótt- ir og Else Möll er skóg ar bænd ur og nem end ur á 3. ári í skóg fræði við LbhÍ. Þær kynntu loka verk efni sín við skól ann, sem ann ars veg ar var um hrossa beit ar til raun í birki- gróð ur setn ingu, en hins veg ar um hrað rækt un jálatrjáa á ökrum. Sig- valdi Ás geirs son fram kvæmda stjóri Vest ur lands skóga sagði frá stöðu og fram tíð ar horf um Vest ur lands- skóga. mm Smal inn, ár legt frétta bréf sauð- fjár bænda í Borg ar fjarð ar hér aði, kom út í síð ustu viku. Blað ið er 36 síð ur í A5 broti og kenn ir þar ým- issa grasa í fræðslu efni. Sagt er til dæm is frá bestu hrút un um, af- kvæma rann sókn um og vor hús- um fyr ir sauð fé. Rætt er við unga bænd ur á Gilj um í Hálsa sveit. Ein- ar Guð mann Örn ólfs son for mað- ur fé lags ins fylg ir blað inu úr hlaði og seg ir m.a.: „Í dag er svo kom- ið að Smal inn er orð inn ann að og meira en frétta bréf, hann er orð inn að litl um fræðslu bæk lingi þar sem kenn ir ým issa grasa varð andi sauð- fjár bú skap og ýms ar hag nýt ar upp- lýs ing ar.“ Af urða hæstu búin Í Smal an um eru birt ar helstu nið- ur stöð ur skýrslu halds sauð fjár rækt- ar bú anna á fé lags svæð inu. Af þeim búum sem höfðu yfir 100 vetr ar- fóðr að ar ær er bú Sig urð ar Odds og Guð bjarg ar á Odds stöð um í Lund- ar reykja dal af urða hæst með 32,4 kíló eft ir hverja á. Í öðru sæti er bú Eyj ólfs Gísla son ar á Hofs stöð um í Hálsa sveit með 31,4 kíló, Guð rún og Sig ur björn á Leiru læk lögðu inn 30,9 kg eft ir hverja á, bú Jóns Eyj ólfs son ar á Kópa reykj um var í fjórða sæti með 29,9 kg og bú Hálf- dáns Helga son ar á Há hóli í fimmta með 29,8 kg eft ir vetr ar fóðr aða á. Til rauna bú ið á Hesti fylg ir þar fast á eft ir. Þau bú sem áttu besta kjöt- mat ið á síð asta ári voru í eigu Auð- ar Pét urs dótt ur í Ausu, Sig urð ar Odds og Guð bjarg ar á Odds stöð- um, Eyj ólfs á Hofs stöð um, Jóns á Kópa reykj um og Ár manns Bjarna- son ar á Kjal var ar stöð um. Til rauna- bú ið á Hesti var einnig í sjötta sæti yfir kjöt mat líkt og í af urð um eft- ir hverja á. Standa sam an að bættri af komu Líkt og Sindri Sig ur geirs son for- mað ur Lands sam bands sauð fjár- bænda gerði að um ræðu efni á ný- lega af stöðn um lands fundi, gerði Ein ar Guð mann Örn ólfs son harða og ó væga sam keppni á kjöt mark- aði að um tals efni í leið ara Smal- ans. Hann sagði m.a.: „Við verð- um að fara að snúa bök um sam an og gera kröfu um við un andi verð í haust og eðli lega af setn ingu af urða okk ar. Við get um ekki leng ur set ið hjá og horft á af urða fyr ir tæki reka svína- eða kjúklinga rækt í sam- keppni við okk ur. Þá er að mínu mati al ger lega ó líð andi að banka- stofn an ir reki heilu svína bú in sem eiga að vera far in á haus inn vegna þess að þau hafa ekki stað ist sam- keppni við lamba kjöt og hafa hald ið verði allra kjöt vara niðri und an far in ár. Ef ekki hefði ver ið fyr ir gengd- ar lausa fram leiðslu á hvítu kjöti í skjóli banka eða við skipta stofn- ana væri við skiptaum hverfi sauð- fjár bænda ann að í dag. Við hefð um ekki þurft að flytja jafn mik ið kjöt út og stæð um bet ur að vígi. Það eina sem bænd ur geta gert í dag til að bæta af komu sína er að at huga vel hverja ein ustu fjár fest ingu sem far ið er í. Slá og heyja á besta tíma til að fá sem flest ar fóður ein ing ar úr k verju kílói heys og nýta þar með fjár fest ingu í á burði. At huga vel að- stöðu sína í bank an um og greiðslu- getu. Það sem skipt ir þó mestu máli nú sem endranær og aldrei ver ið mik il væg ara, er að standa sam an og berj ast sam eig in lega fyr ir bættri af- komu. Það get ur allt gerst með smá hugs un og ein hverj um dugn aði,“ sagði Ein ar Guð mann m.a. í pistli sín um. mm Sveit ar stjórn ir Reyk hóla hrepps og Stranda byggð ar hitt ust á fundi í Café Riis á Hólma vík í síð ustu viku þar sem rætt var um sam vinnu sveit ar fé lag anna. Á fund in um voru með al ann ars rædd sam ein ing ar- mál sveit ar fé laga og hvern ig bregð- ast skuli við á ætl un um rík is stjórn ar í þeim efn um. Var á kveð ið að bjóða full trú um Dala byggð ar til við ræðna um hugs an lega sam ein ingu þess ara þriggja sveit ar fé laga. Þetta kem ur fram á vef Reyk hóla hrepps. Um ræðu efn in á fund in um á Café Riis voru fjöl mörg. Með al ann ars rætt um sam starf sveit ar fé lag anna varð andi sorp mál og at vinnu mál, einnig mögu leika á að koma upp fram halds deild líkt og á Pat reks- firði, sem fund inn yrði stað ur til að mynda. milli Reyk hóla og Dala- byggð ar. Jafn framt voru rædd ir mögu leik ar á sam vinnu um rekst ur tón list ar skóla í fram tíð inni. Þá var rætt hugs an legt sam starf um upp- bygg ingu ferða þjón ustu á svæð inu, auk þess sem fjall að var um auk- ið sam starf varð andi sauð fjár veiki- varn ir og fjall skil. þá Reyk hóla­ og Stranda menn vilja Dala menn til við ræðna Hluti fund ar manna. Að al fund ur Fé lags skóg ar bænda Fé rek ið til Fljótstungu rétt ar síð asta haust. Smal inn ­ árs rit borg fir skra sauð fjár bænda kom inn út Hús in eru í hlíð inni suð ur af hót el inu og frá þeim út sýni yfir Hval fjörð inn. Ljósm. gó. Há klassa sum ar hús við Glym

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.