Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Síða 11

Skessuhorn - 21.04.2010, Síða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Ó lafs dals fé lag ið hef ur nú uppi á form um að hefja mat jurta rækt- un á hin um forna skóla stað og kall- ar jafn framt eft ir upp lýs ing um frá les end um Skessu horns um gamla stofna af mat jurtum í rækt un sem varð veist hafa af Vest ur landi, Vest- fjörð um eða Húna þingi. Í fyrstu munu verða rækt uð um 500 fer- metra garð land við gamla Bún- að ar skól ann í Ó lafs dal sem plægt var síð asta haust. Mark mið ið er að rækta flest ar af þeim teg und um mat jurta sem talið er að hafi ver ið í rækt un í Ó lafs dal á tíma skól ans (1880-1907). Rækt un in fer fram í garði sem var í notk un fram á 7. ára tug síð ustu ald ar, und ir gamla bæj ar hóln um í Ó lafs dal. Helstu teg und ir sem á form að er að rækta eru: Kart öfl ur, gul róf ur, gul ræt- ur, næp ur, hvít kál, blóm kál, hnúð- kál, grænkál, rabar bari, berja runn- ar, ýms ar krydd jurt ir, t.d. stein selja, dill, gras lauk ur, kúmen, garða blóð- berg, skessu jurt, Spán ar kerf ill og pip ar rót auk byggs. Að sögn Rögn vald ar Guð munds- son ar for manns Ó lafs dals fé lags ins er á hugi fyr ir að gera garð inn að- gengi leg an al menn ingi og stefnt að því að gest ir á Ó lafs dals há tíð inni 8. á gúst í sum ar geti feng ið að bragða á af urð um úr garð in um. „Er það vel við hæfi þar sem nú er hald ið upp á 130 ára af mæli Bún að ar skól ans í Ó lafs dal, fyrsta bún að ar skóla á Ís- landi, sem Torfi Bjarna son stofn- aði árið 1880. Þá er stefnt að því að garð ur inn verði nokk urs kon ar skóla garð ur fyr ir grunn skóla nema í ná grannsveit um og vett vang ur fyr- ir ung linga vinnu í Dala byggð og Reyk hóla hreppi. Á form að er að í garð in um verði safn yrkja af göml- um ís lensk um græn met isyrkj um, t.d. kart öfl ur, gul róf ur, rabar bari o.fl,“ seg ir Rögn vald ur. Aug lýst eft ir göml um af brigð um Nú aug lýs ir fé lag ið og mat jurta- hóp ur þess eft ir upp lýs ing um frá þeim sem kunna að eiga gamla stofna af mat jurtum í rækt un sem talið er að hafi varð veist á Vest- ur landi, Vest fjörð um eða Húna- þingi. „Sér stak lega göm ul kart öflu- af brigði eða gul rófu stofna af eig in fræ rækt un. Einnig væri for vitni legt að fá fregn ir af því ef til eru gaml ar plönt ur í görð um af skessu jurt, pip- ar rót, rabar bara eða berja runn um svo sem rifs og sól ber. Einnig hin sjald gæfa teg und Villi lauk ur sem hef ur fund ist á Vest ur landi og gæti hafa borist t.d. í garða. Jafn framt for vitni legt að fá slík ar upp lýs ing ar af öllu land inu,“ seg ir Rögn vald ur. Dag bæk ur nem enda í Ó lafs dal sem kunna að leyn ast hjá fólki eða önn ur gögn eru einnig vel þegn ar (eða ljós rit af þeim), ef þar kunna að leyn ast upp lýs ing ar um garð rækt í Ó lafs dal og um Vest ur land. Að sögn Rögn vald ar verð ur byrj að að gróð ur setja í jún í byrj- un. Söfn un og upp eldi mat jurtanna fer fram á garð yrkju stöð inni Engi í Bisk ups tung um og garð plöntu- stöð inni Storð við Dal veg í Kópa- vogi. Heima menn og fé lags menn í Ó lafs dals fé lag inu taka full an þátt í girð ing ar vinnu, jarð vinnslu, gróð- ur setn ingu og um hirðu á samt Engi og Storð. „Ef þú hef ur upp lýs ing ar sem gagn ast eða vant ar nán ari út- skýr ing ar á hafðu þá endi lega sam- band við eft ir talda: Ingólf Guðna- son, Garð yrkju stöð inni ENGI, Bisk ups tung um. engi@engi.is og sími 486 8913 eða Rögn vald Guð- munds son, for mann Ó lafs dals fé- lags ins. olafsdalur@olafsdalur.is og sími 693 2915,“ seg ir að end ingu í til kynn ingu frá fé lag inu. mm Frá Ó lafs dals há tíð en til stend ur að hefja mat jurta rækt un þar und ir gamla bæj ar- hóln um. Ljósm. Frank Brad ford. Mat jurta rækt un end ur vak in í Ó lafs dal Reip togi Álft hrepp inga og Hraun hrepp inga lauk með 1:1 jafn tefli. Ólöf á Kálfa læk seldi fjöl breytta, heimaunna mat vöru. Þeir tóku sam an lag ið, fé lag ar í Sam kór Mýra manna og Karla kór Kjal nes inga. Ljósm. ÓÞÓ. Bræð urn ir Guð mund ur og Sveinn Bjarna syn ir á Brenni stöð- um í Borg ar hreppi fengu við ur kenn ingu Bún að ar fé lags ins fyr ir lang an og far sæl an bú skap. Ljósm. ÓÞÓ. Sumargjöf fyrir fjölskylduna í Reykholtskirkju sunnudaginn 25. apríl Boðið er til samveru í Reykholtskirkju n.k. sunnudag sem er sérstaklega ætluð barnafjölskyldum. Kl. 14.00 Barnastund í kirkjunni og að henni lokinni verður boðið upp á veitingar í Safnaðarsal. Kl. 15.00 Leiksýningin Kamilla og þjófurinn eftir Kari Vinje í flutningi Stoppleikhópsins. Leikarar: Eggert Kaaber og Margrét Kaaber. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir. Kl. 16.00 Tónleikar: Gunnar Guðbjörnsson, tenór og Jónas Ingimundarson, píanó. Flutt verða íslensk og skandinavísk sönglög og lög eftir Richard Strauss. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Sýslumaðurinn í Búðardal SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 29. maí 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumannsins í Búðardal fer hún fram á skrifstofu sýslumanns að Miðbraut 11, Búðardal. Unnt er að kjósa á skrifstofutíma frá kl. 9-12 og 13:00 til 15:30. Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis. Sýslumaðurinn í Búðardal.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.