Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Rétt lögheimili við bæjar-
stjórnarkosningar 2010
Við komandi bæjarstjórnarkosningar sem
fram fara þann 29. maí n.k. er nauðsynlegt
að íbúar séu skráðir rétt til heimilis.
Þeir sem flutt hafa búferlum nýverið eða eru ekki rétt
skráðir í íbúaskrá og hafa ekki tilkynnt flutning lög
heimilis, eru hvattir til að ganga frá tilkynningu sem fyrst
á bæjarskrifstofunni Stillholti 1618, þjónustuveri 1. hæð.
Afgreiðslutími er frá 09:30 – 12:00 og 12:30 – 15:30.
Kjörskrá er miðuð við íbúaskrá
þremur vikum fyrir kjördag.
Uglan 2010
Vorið er komið! Við bjóðum til
fjölskyldu-og menningarhátíðar á Uglukletti.
Sumardaginn fyrsta 22.apríl milli kl. 14-16.
Sýning á verkum barnanna og kaffisala. Ágóðinn mun
renna til kaupa á útileikföngum fyrir börnin.
Enginn posi á staðnum.
Foreldrar, systkini, vinir, kunningjar, fjarskyldir
ættingjar, allir velkomnir!
Stjórn foreldrafélags Uglukletts.
Fundur um atvinnumál
Gamla Kaupfélagið við Kirkjubraut,
föstudaginn 23. apríl kl. 16:00 til 19:00.
á Akranesi
Á fundinum verða kynnt ýmis verkefni og aðgerðir sem komin eru í farveg á
vegum Akraneskaupstaðar auk þess sem kynntir verða þeir möguleikar og
úrræði sem í boði eru af hálfu Vinnumálastofnunar fyrir atvinnuleitendur og
fyrirtæki. Á fundinn mæta forsvarsmenn fyrirtækja og ræða stöðu og horfur í
atvinnumálum á Akranesi. Hópastarf og pallborðsumræður.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Starfshópur um átak í atvinnumálum
Þeg ar úr slit voru kynnt í stærð-
fræði keppni grunn skóla nema á Vest-
ur landi ný lega, sem Fjöl brauta skóli
Vest ur lands stend ur fyr ir, vakti at-
hygli frá bær frammi staða nem enda
Grunn skól ans í Borg ar nesi. Ár ang ur
Borg nes inga var svo góð ur að varla
gat ver ið um neina til vilj un að ræða,
enda nem end ur úr skól an um áður
stað ið sig vel í keppn inni. Vænt an-
lega á þarna góð ur stærð fræði kenn-
ari ein hvern hlut að máli og þess
vegna var upp lagt að eiga smá spjall
við Ingu Mar gréti Skúla dótt ur kenn-
ara sem fylgdi börn un um úr Borg ar-
nesi í keppn ina en hún kenn ir stærð-
fræði við GB á samt fleir um.
Inga Mar grét er fædd og upp al-
in í Siglu firði en flutt ist í Borg ar-
nes haust ið 1993 á samt manni sín-
um Inga Tryggva syni. „Ætl un in var
að stoppa ekki lengi við í Borg ar nesi,
en svo kunn um við á gæt lega við okk-
ur, Ingi keypti fyr ir tæki og hér erum
við enn þá. Hér er gott sam fé lag og
gott að vera með börn en við eig um
tvö, Guð rúnu 17 ára og Atla Stein-
ar 13 ára,“ sagði Inga Mar grét í upp-
hafi spjalls ins.
„Það var nú svo erfitt að fá kenn-
ara stöð ur á þess um tíma, að fyrsta
vet ur inn kenndi ég mat reiðslu og
sinnti svo al mennri kennslu í 1.
bekk eft ir ára mót in. Ég fór síð an
út í stærð fræði kennsl una, enda hef-
ur hún alltaf ver ið mitt upp á halds-
fag. Hún er grunn ur inn að öllu eins
og ég segi bæði í gamni og al vöru við
nem end ur mína. Um tíma var ég að
kenna í 4.-6. bekk en núna seinni árin
hef ég fært mig upp á ung linga stig-
ið og kenni stærð fræði og nátt úru-
fræði í 7.-10. bekk. Ég reyni að hvetja
nem end ur mína til að stunda nám ið
vel og í fram haldi af grunn skól an um
velja sér rétt ar braut ir í fram halds-
skóla með á fram hald andi hag nýtt
nám í huga.“
Bland að ar
kennslu að ferð ir
Að spurð hvort hún beiti ein hverj-
um sér stök um að ferð um við stærð-
fræði kennsl una, svar ar Inga Mar-
grét því til að hún hafi svona bland-
aða að ferð. „Það er nauð syn legt að
nem end ur fái við fangs efni við sitt
hæfi og séu örv að ir til ár ang urs. Í
þeim til gangi skipt um við í Grunn-
skól an um í Borg ar nesi bekkj um
gjarn an í þrjá hópa og telj um okk-
ur þannig koma til móts við þarf ir
allra nem enda. All ir með náms efni
við hæfi. Þeir sem standa sig mjög
vel geta síð an byrj að á fram halds-
skóla á föng um í 10. bekk. Til koma
Mennta skóla Borg ar fjarð ar hef ur
skipt sköp um fyr ir þessa krakka og
hafa nem end ur okk ar stað ið sig afar
vel í MB. Í þeim mikla nið ur skurði
sem nú herj ar á okk ur á reynd ar að
taka fyr ir að mennta skól ar fái heim-
ild til að taka við grunn skóla nem-
end um, en við erum að von ast til að
geta hald ið á fram. Síð an MB byrj-
aði hafa grunn skól arn ir í Borg ar-
byggð ver ið í þró un ar verk efni með
MB sem heit ir Borg ar fjarð ar brú-
in og snýst um að hafa skil in milli
grunn- og mennta skóla „fljót andi.“
Þessi vinna hef ur geng ið vel og því
væri það mjög mið ur ef þetta verk-
efni yrði ekki á fram. Því þarf að fara
var lega í þeim mikla nið ur skurði
sem boð að ur er í skóla mál um.
Við í Grunn skól an um í Borg-
ar nesi erum á byggi lega svo lít ið
í halds sam ir kenn ar ar og leggj um
bæði á herslu á lær dóm á helstu regl-
um stærð fræð inn ar og al menn an
skiln ing. Ég held að þessi kunn átta
skapi á kveðna til finn ingu og rök-
hugs un fyr ir reikn ingi. Við kenn-
um að al lega svo kall að nýja náms-
efni sem bygg ir mik ið á skiln ingi á
stærð fræð inni. Okk ur finnst reynd-
ar ljóð ur inn við það efni að æf ing-
ar og dæmi sem fylgja eru oft of fá
og yf ir ferð in full hröð. Einnig er
stund um full mik ill texti sem fylg ir
hverju dæmi og hræð ir þá frá sem
standa höll um fæti í lesskiln ingi.
Stærð fræð in er grunn ur inn að öllu
Því not um við gam alt stærð fræði-
efni með því nýja. Það má því segja
að við blönd um sam an gömlu og
nýju kennslu efni sem okk ur finnst
koma vel út.“
Fjöl breytni nauð syn leg
Inga Mar grét seg ist hafa mjög
gam an af kennsl unni og reynd ar
þyki henni mjög gam an að vinna
með börn um og ung ling um, ekki
síst ung ling um. En fær hún aldrei
leið á stærð fræð inni?
„Nei, eig in lega ekki. Auð vit að
er ekki jafn gam an alla daga og þá
leyf ir mað ur sér stund um að breyta
að eins út af venj unni. Við meg um
auð vit að ekki gleyma okk ur al veg
yfir kennslu bók un um og reyn um
að gera eitt hvað skemmti legt fyr ir
utan þær. Því er stærð fræði keppn-
in mjög góð til breyt ing í kennsl-
unni. Okk ur hef ur tek ist að virkja
krakk ana til þátt töku í keppn inni.
Þau hafa sýnt mik ið frum kvæði
sjálf, keppn is skap ið hef ur geisl að
frá þeim. Þetta er hvati fyr ir þau
og fyr ir vik ið fáum við kannski enn
fleiri á huga sama og góða nem end-
ur í stærð fræði en ella hefði orð-
ið. Nám ið á að vera þannig að það
sé sí fellt að ögra og hvetja. Þannig
held ég að stærð fræði keppn in hafi
náð til gangi sín um, að minnsta
kosti í okk ar skóla. Þessi góði ár-
ang ur nem enda okk ar í ár er að
stærst um hluta þeirra eig in dugn-
aði að þakka. Það eru for rétt indi
að kenna svona frá bær um krökk-
um. Ég er líka bara einn kenn ari af
góð um kenn ara hópi í Grunn skól-
an um í Borg ar nesi. Okk ur tekst
þetta í góðri sam vinnu en erum um
leið afar stolt af nem end um okk ar,“
sagði Inga Mar grét Skúla dótt ir að
end ingu.
þá
Inga Mar grét Skúla dótt ir stærð fræði kenn ari í Borg ar nesi.
Lokað eftir kl. 15 föstudag
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð frá kl. 15.oo
föstudaginn 23. apríl vegna námskeiðahalds starfsfólks.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.