Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Page 16

Skessuhorn - 21.04.2010, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Áður en bæj ar heiti fest ust í minni barns ins var þessi bær auð kennd ur sem „ Stóra hús ið.“ Við erum stödd á hlað inu á Úlfs stöð um í Hálsa- sveit, þar sem stóra hús ið blas- ir við. Á Úlfs stöð um búa nú syst- urn ar Ragn hild ur og Guð rún Elsa Þor steins dæt ur. Ragn hild ur í stóra hús inu en Guð rún Elsa með eig in- manni sín um á Úlfs stöð um II. Syst- urn ar eru þriðja kyn slóð sömu ætt- ar sem bygg ir þenn an stað, feta í fót spor for eldra og afa og ömmu. Á síð ustu öld hafa á gömlu Úlfs staða- jörð inni ver ið byggð þrjú í búð- ar hús. Fyrst var gamli torf bær inn end ur gerð ur, síð an var byggt stórt hús sem brann árið 1952 og svo enn stærra hús, það sem nú stend- ur, byggt neð ar í land inu vegna jarð hita sem þar var. Syst urn ar á Úlfs stöð um eru báð- ar fædd ar í elsta bæn um. Þar bjuggu afi þeirra og amma, Jón Þor steins- son og kona hans Guð björg Páls- dótt ir, for eldr arn ir Þor steinn Jóns- son og Ás laug Steins dótt ir, á samt fjór um dætr um Stein gerði, Guð- rúnu Elsu, Ragn hildi og Ás dísi, þar til fjöl skyld an flutti í nýrra hús árið 1939. Í elsta bæn um er búið til árs- ins 1947 sem verð ur þá mann laus. Lík lega hef ur gamli fram bær inn ver ið rif inn í kring um 1950, en stóð þá eft ir bað stof an og hlóða eld hús ið. Það var síð an á ný árs dag árið 1952 að heim il is fólk á Úlfs stöð um sat að há tíð ar kvöld verði. Eng an grun aði hvað í vænd um var. Ein hver heim- il is mað ur þurfti að bregða sér fram, opn aði hurð ina og við blasti al elda stig inn upp á loft ið. Hús ið al elda, hlaup ið á sokka leist un um eft ir hjálp „Út gang ur inn var einnig við stig ann svo lít ið var ann að að gera en að forða sér út,“segir Ragn- hild ur bóndi á Úlfs stöð um í upp- hafi sam tals ins. Guð rún Elsa, syst- ir henn ar, bæt ir við að öll um hafi auð vit að ver ið brugð ið en séð að fátt var til bjarg ar. „Það var norð- an átt, frost og snjór og hvergi hægt að ná í vatn,“ held ur Ragn hild ur á fram. „For eldr ar okk ar reyndu að bjarga ein hverju, áttu með al ann ars gott bóka safn, en brennd ust illa við þær til raun ir. Guð rún Elsa braut rúðu á her berg inu þar sem sím- inn var til að hringja eft ir að stoð og skarst við það illa á fót um en Stein- gerð ur hljóp á sokka leist un um nið- ur í Reyk holt eft ir hjálp. Fljót lega sáu ná grann arn ir hvers kyns var og komu til hjálp ar, en þá var lít- ið hægt að gera, hús ið nán ast al- elda og brann til kaldra kola. Far- ið var með okk ur nið ur í Reyk holt þar sem við feng um góða að hlynn- ingu og lækn ir sótt ur til þeirra sem höfðu slasast. Eins og ég sagði áðan brennd ust for eldr ar okk ar bæði og pabbi fékk einnig snert af reyk- eitr un. Þau dvöld ust hjá prests- hjón un um í Reyk holti og Guð- rún Elsa þurfti að liggja í þrjár vik- ur vegna sára sinna hjá Lauf eyju og Þóri í Reyk holti. Ég hafði hins veg- ar ver ið í sjúkra leik fimi í Reykja vík vegna hrygg skekkju og fór því fljót- lega þang að aft ur. Stein gerð ur gekk kvölds og morgna frá Reyk holti til að mjólka kýrn ar, en Gísli á Hofs- stöð um hjálp aði henni við gegn- ing arn ar. Allt gekk því með góðra manna hjálp. Það var aldrei vit að með vissu hver elds upp tök in voru. Helst var hall ast að því að rör sem lá úr elda vél inni inn í skor stein inn hefði gef ið sig og neisti kom ist í föt er voru í fata skáp und ir stig an um.“ Gamla bað stof an í end ur nýj un líf daga Nú kom sér vel að Þor steinn bóndi hafði ekki rif ið gömlu bað stof una því strax eft ir brun ann fóru ná grann arn ir að lag færa hana og gera í búð ar hæfa. Ein hvers stað ar varð heim l is fólk ið að búa. Einnig byggðu þeir for stofu fyr- ir fram an bað stofu dyrn ar svo hlýrra yrði þar inni. Þeg ar þessu verki var lok ið fluttu syst urn ar, Stein gerð ur og Ás dís þang að. Sum ar liði Jak obs son frá Hreða vatni kom og hjálp aði við gegn ing arn ar þann vet ur. „Þeg ar for eldr ar okk ar voru orð- in frísk fluttu þau heim og far ið var að í huga hvern ig eða hvort í búð ar- hús yrði byggt. Það þurfti að taka á kvörð un um hvort ætti að fara eða vera og á kveð ið var að vera. Kannski má segja að römm hafi taug in ver ið við heima hag ana og við búum hér enn, þriðja kyn slóð in. Fað ir okk ar teikn aði hús ið sjálf ur, fékk hana sam- þykkta og var ó trú lega fram sýnn í mörgu. Með al ann ars teikn aði hann inn byggða fata s kápa í her bergj un um sem varla þekkt ist þá,“ seg ir Guð rún Elsa og held ur á fram. „Á kveð ið var að hafa nýja hús ið nið ur við veg þar sem var jarð hiti svo hægt yrði að nýta hann til upp hit un ar. Þá var fyr ir séð að einnig yrði að flytja fjós ið því ann- ars yrði svo langt að fara til mjalta. Í gömlu bað stof unni bjuggu þau síð an þar til flutt var í nýja hús ið.“ Þor steinn bóndi hafði byggt lít- ið tveggja hæða hús árið áður. Hús- ið var að eins orð ið fok helt. Niðri átti að vera geymsla en tvö her bergi á efri hæð inni. Í þessu húsi sváfu syst urn- ar um sum ar ið. „Um sum ar ið komu síð an þrír smið ir sem hófust handa við að reisa nýja hús ið,“ seg ir Ragn- hild ur. „Þeir sváfu í stóru og þykku hús tjaldi, með rúm, borð og ol íu ofn til hit un ar. Í bað stof unni bjuggu for- eldr ar okk ar og tvö snún inga börn. Eng inn var ís skáp ur inn, frystikist an eða þvotta vél in. Ég get enn ekki skil- ið hvern ig móð ur okk ar tókst að hafa alltaf til þenn an mikla og góða mat, með eina kola elda vél. Auk þess þurfti að bera allt vatn í bæ inn, þannig að þetta var gíf ur leg vinna og mik il við- brigði frá því sem ver ið hafði.“ Vildi ekki rífa bað stof una Eins og áður seg ir komu smið ir sem höfð ust við í tjaldi til að byggja hið nýja í búð ar hús. Einnig þurfti að byggja fjós ið svo ær inn var starf inn. Hús ið er stein steypt og alla möl þurfti að sækja í Hvítá, við bæ inn Norð ur- reyki hand an við háls inn. „Möl inni var allri mok uð á bíl ana með handafli og það gerð um við syst urn ar,“ seg ir Guð rún Elsa. „Það þótti ekk ert til- töku mál. Allt sum ar ið var ver ið að byggja og langt fram eft ir hausti. Það var kom inn veg ur á þess um tíma þannig að all ir stærri að drætt ir voru flutt ir á bíl um. Eins og þá tíðk að ist kom svo mjólk ur bíll inn með nauð- synja vör urn ar úr kaup fé lag inu. Lík- lega hef ur ver ið lagð ur sími í bað stof- una, alla vega tókst mömmu að panta það sem þurfti.“ Ragn hild ur bæt- ir við að þeg ar kóln aði hafi hún og Ás dís syst ir þeirra flutt upp í bað stof- una. „Á fram var hald ið við að byggja því það var ekki ein ung is ver ið að byggja í búð ar hús, held ur einnig fjós, hlöðu og mjólk ur hús. Það var síð an um miðj an des em ber, tæpu ári eft ir brun ann, að flutt var úr bað stof unni í nýja hús ið. Þá var búið að fín pússa gólf og veggi á neðri hæð inni, tengja miðstöð en eng ar hurð ir komn ar aðr ar en úti hurð ir og ein kola elda vél. Mér er minn is stæð hlýj an sem lagði á móti okk ur þeg ar inn í nýja hús ið kom. Okk ur fannst sann ar lega að jól- in væru kom in. Nokkru síð ar fengu kýrn ar sín jól, ef svo má segja, þeg- ar þær voru flutt ar í nýja fjós ið. Nú hafði bað stof an lok ið hlut verki sínu sem í búð ar hús en fað ir okk ar vildi ekki rífa hana. Hún hafði áður kom ið að góð um not um.“ All ir lögðu lið Það er með ó lík ind um að fjöl skyld- an á Úlfs stöð um skyldi geta byggt upp all an húsa kost á einu sumri. Syst urn ar segja að all ir hafi lagst á eitt að hjálpa þeim. Ná grann arn ir hafi reynst góð ir vin ir, þeim hafi ver- ið fært að gjöf ým is legt eins og föt og rúm föt, ríf lega fimm tíu þús und hafi kom ið frá sveit ung un um í pen ing- um á samt ó töld um vinnu stund um sem ekki eru metn ar til fjár. Einnig fékk fjöl skyld an pen inga frá dag blöð- un um, hvort sem þau hafa stað ið fyr- ir söfn un eða ekki. Þær segja að góð lán hafi einnig ver ið í boði sem óða- verð bólga hjálp aði við að greiða nið- ur. Hins veg ar fékk fjöl skyld an enga á falla hjálp, orð ið þekkt ist ekki þá, hvað þá meira. Syst urn ar eru sam- mála um að fjöl skyld an hafi kom ist í gegn um þessa erf iðu reynslu með sam stöðu og góðra manna hjálp. Ferða þjón usta í nýja hús inu Stóra hús ið á Úlfs stöð um er enn stórt þótt ýmis hí býli manna hafi ver ið gerð stærri í ár anna rás. Þar eru mörg her bergi og auð vit að fór svo þeg ar tím ar liðu fram að her- berg in tæmd ust eitt af öðru, börn- in fóru að tín ast að heim an. Þá kom Ragn hildi og for eldr um henn ar í hug að nýta hús ið fyr ir ferða þjón- ustu. „Við höf um nóg rými til að bjóða upp á þessa þjón ustu,“ seg- ir hún. „Her berg in eru mörg og það var nóg að gera. Marg ir sem vildu fá gist ingu hér. Við vor um með fyrstu bæj um sem buðu upp á heimagist ingu. Þetta var virki- lega skemmti leg ur tími. Svo lagð ist þetta nið ur hjá okk ur eins og geng- ur. Sama var með bú skap inn. Nú erum við ekki með nein ar skepn ur, aðr ar en hesta.“ Bað stof an með nýtt hlut verk Tími bað stof unn ar var ekki al- veg lið inn. Krist ján Eld járn sem þá var þjóð minja vörð ur, en síð ar for- seti, kom og leit á hana, vildi að hún yrði lát in standa sem lengst og helst kynnt yfir vetr ar mán uð ina. Það taldi Þor steinn bóndi að yrði ó tækt vegna fyr ir hafn ar og kostn- að ar svo ekk ert var gert í því máli. „Árið 1974 fal að ist Byggða safn- ið í Borg ar nesi eft ir bað stof unni,“ seg ir Ragn hild ur. „Átti að rífa hana nið ur og setja upp þeg ar safn ið fengi stærra hús næði. Talið var að hún væri eina bað stof an sem eft- ir væri í Borg ar firði. Þessu máli var vel tek ið hér á bæn um og fannst okk ur það góð lausn að bað stof an yrði nýtt á þenn an hátt. Það var svo árið 1975 að verk taka fyr ir tæki kom til að rífa nið ur bað stof una. Hver spýta var merkt og allt mynd að, inn an sem utan. Höfðu smið irn ir orð á því hversu við irn ir væru lít- ið fún ir eft ir all an þenn an tíma. Oft spurðu for eldr ar okk ar um bað stof- una en fátt var um svör frá safna- fólki, önn ur en þau að hún væri vel geymd. Síð an liðu þrjá tíu og þrjú ár og þá var það að Guð rún Jóns dótt- ir og Sig rún El í as dótt ir höfðu sam- band við okk ur syst ur. Greindu þær frá að nú væri ver ið að reisa bað- stof una á safn inu og spurðu hvort við vild um koma og líta á verk ið. Jafn framt föl uð ust þær eft ir mynd- um af bað stof unni og síð ustu í bú- um henn ar. Það er ekki hægt að segja ann að en við höf um ver ið á nægð ar með að sjá gömlu bað stof- una rísa upp aft ur, eft ir öll þessi ár. Nú gegn ir hún nýju hlut verki sem hæf ir henni vel að okk ar mati.“ bgk Gamla bað stof an varð til þess að hægt var að búa á jörð inni Ragn hild ur og Guð rún Elsa Þor steins dæt ur segja frá bruna sem varð á Úlfs stöð um 1952 Elsti bær inn á Úlfs stöð um. Bað stof an úr þess um bæ varð til þess að í bú arn ir gátu búið á jörð inni eft ir brun ann 1952. Hún er nú hluti af sýn ingu í Safna hús inu í Borg- ar nesi. Syst urn ar Ragn hild ur og Guð rún Elsa Þor steins dæt ur fyr ir fram an stóra hús ið á Úlfs stöð um í Hálsa sveit. Stóra hús ið er sann ar lega glæsi leg bygg ing. Það var reist árið 1952 eft ir að eldra hús brann til kaldra kola. Hér má sjá hús ið sem brann árið 1952. Inn í það var upp haf lega flutt rétt fyr- ir árið 1940.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.