Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Page 19

Skessuhorn - 21.04.2010, Page 19
19ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Pennagrein Eft ir mikl ar vanga velt ur, hvað varð ar ný bygg ingu Land spít ala há- skóla sjúkra húss, sat ég uppi með marg ar spurn ing ar ó svar að ar. Ég velti því fyr ir mér hvort upp bygg- ing in verði virki lega hag kvæm fyr- ir þjóð ar bú ið auk þess sem ég velti því fyr ir mér hvaða á hrif upp bygg- ing in mun hafa á lands byggð ina og þá helst heil brigð is stofn an ir sem nú eru í mestri ná lægð við höf uð- borg ar svæð ið. Eft ir far andi upp lýs ing ar fékk ég frá for stöðu manni Sjúkra húss Akra ness: Get ur þú upp lýst mig um hver sé á ætl að ur stofn kostn að ur þessa nýja Land spít ala há skóla sjúkra húss. Heild ar kostn að ur við ný bygg ing- una verð ur um 33 millj arð ar króna. Þar við bæt ist á ætl að ur kostn að ur við ýms an bún að spít al ans, 7 millj- arð ar króna, og kostn að ur við end- ur bygg ingu eldra hús næð is, um 11 millj arð ar króna. (Uppl. nóv 2009, sjá link) Get ur þú upp lýst mig um hversu mörg stöðu gildi voru hjá SHA á ár inu 2009. Árs verk voru um 185 tals ins í heild. Get ur þú upp lýst mig um hver var heild ar launa kostn að ur SHA, að teknu til liti til launa tengdra gjalda, á ár inu 2009. 1.210 millj ón ir að með töld um launa tengd um gjöld um. Get ur þú upp lýst mig um hverj- ar voru heild ar út svars tekj ur sem SHA greiddi á ár inu 2009. Við höf um því mið ur ekki til- tæk ar upp lýs ing ar um greitt út svar starfs manna ef um það er spurt en skv. skila grein um okk ar má ætla að skatt greiðsl ur starfs manna nemi í heild allt að 390 millj ón um króna. Þetta er dá lít ið erfitt að upp- lýsa með skjót um hætti og sömu- leið is má geta þess að hluti starfs- manna býr ekki hér á Akra nesi. Út- svarspró senta ein og sér var 13,28% á Akra nesi árið 2009. Get ur þú upp lýst mig um hver var heild ar rekstr ar kostn að ur SHA á ár inu 2009. 1.538 millj ón ir króna nettó rekstr ar kostn að ur í heild, heild ar- velta var kr. 1.658 millj ón ir. Heimild http://www.haskolasjukrahus.is/nyr land- spitali/is lenska/fjolmidla torg/frett ir/?cat_ id=43782&ew_0_a_id=351520 Þess ber að geta að ein ung is er unn ið út frá of an greind um upp lýs- ing um frá SHA á samt gefn um for- send um, svo mögu leiki sé að sjá hlut ina í sam hengi. Það skal tek- ið fram að ekki er um raun nið ur- stöðu að ræða, þar sem unn ið er út frá gefn um for send um, og því verð ur að gera ráð fyr ir á kveð inni skekkju, þ.e. þetta er gróf mynd af raun veru leik an um eins og hún birt- ist mér. Þær upp lýs ing ar sem stuðst er við eru á verð lagi árs ins 2009 og er heild ar kostn að ur við ný- bygg ing una þá á ætl að ur sam tals 51.000.000.000,- eða 51 millj arð- ur króna. Stærð argráða þessa verk- efn is er gríð ar legt og jafn gild ir um helm ingi þeirr ar að stoð ar sem ís- lenska þjóð in hef ur nú beð ið eft ir frá AGS og ná granna þjóð um, þ.e. lána fyr ir greiðsl an sem frestað ist vegna IceS a ve. Öll um er ljóst að fram kvæmd ar- að il inn, þ.e. ís lenska rík ið, er með öllu fjár vana og þarf þ.a.l. að fram- kvæma þessa upp bygg ingu með láns fé. Ef mið að er við bestu hugs- an legu láns kjör frá Lands banka Ís- lands, þ.e. verð tryggt jafn greiðslu- lán með 4,8% vöxt um sem greið- ist upp á 25 árum, þá eru mán að- ar leg ar greiðsl ur 0,573% af láns- upp hæð. Það þýð ir að mán að ar- leg greiðslu birgði verð ur u.þ.b. 290.000.000,- og ár leg greiðslu- birgði því 3.500.000.000,- eða 3,5 millj arð ar króna. Það hef ur kom ið fram að þessi fram kvæmd sé svo „arð söm“ að hag ræð ing in ein og sér greiði upp kostn að inn, þ.e. ár leg ur sparn að ur þarf því að vera ca. 3.500.000.000,- eða 3,5 millj arð ar króna. Skoð um nú þessa upp hæð í sam- ræmi við raun töl ur sem fengn ar eru frá SHA, sem er jafn framt stærsti vinnu stað ur inn hér á Akra nesi. 1. Starfs manna fjöld inn var 185 árs verk á ár inu 2009. 2. Launa kostn að ur með launa tengd um gjöld um var 1.210.000.000,- á ár inu 2009. 3. Hvert árs verk kost aði því tæp lega 6.500.000,- á ár inu 2009. 4. Rekstr ar kostn að ur er sam- tals 1.538.000.000,- á ár inu 2009. 5. Launa kostn að ur er því 78,6% af heild ar rekstr ar kostn aði. Hlut fall launa kostn að ar er at- hygl is vert, svo ekki sé nú meira sagt. Ef nýr Land spít ali há skóla sjúkra hús á að greiða fyr ir sig sjálf ur, þá þarf að ná fram lækk un launa kostn að ar sem um nem ur 2.750.000.000,- ár- lega (þ.e. 78,6% af 3,5 millj örð um). Því þarf fækk un starfa að vera um 423 árs verk svo nægj an leg ur sparn- að ur ná ist. Nú er það jafn framt svo að eng- inn (ekki einu sinni rík is vald ið, held ég?) legg ur í svona stóra fram kvæmd öðru vísi en að ætla sér að nýta hana til fulls. Því verð ur að gera ráð fyr- ir ein hverri fjölg un nýrra starfa í R.vík, til þess að manna ný húsa- kynni og nýta þannig fjár fest ing una til fulls, enda er það hluti af hag- ræð ing unni að byggja upp á ein um stað og þjappa þjón ust unni sam an. Sam þjöpp un á þjón ustu hlýt ur að hafa í för með sér aukn ingu á ein- um stað og að sama skapi fækk un á öðr um. Fjár fest ing in sjálf, þ.e. upp bygg ing Lands spít ala há skóla- sjúkra húss, kost ar 51 millj arð króna og sé gert ráð fyr ir einu nýju árs- verki fyr ir hverj ar 100 millj ón ir af stofn kost aði þá mun fjölg un árs- verka vera um 510 tals ins við hinn nýja spít ala. Gert er ráð fyr ir að 50% af sam- þjöpp un starf sem inn ar komi fram í R.vík og hin 50% komi fram utan höf uð borg ar svæð is ins. Sam þjöpp- un þjón ustu þýð ir því fækk un um 255 árs verk utan höf uð borg ar svæð- is ins til við bót ar þeirra 423 árs verka sem fjár fest ing in, ein og sér, kall ar á. Þessi upp bygg ing og sam þjöpp- un Land spít ala há skóla sjúkra húss mun því leiða af sér fækk un um 678 árs verka utan höf uð borg ar svæð is- ins sam kvæmt of an greind um for- send um. Þar sem tal að er um sam þjöpp un hér að ofan er þó ekki átt við flutn- ing starfa frá t.d. Foss vogi til nýja Land spít ala há skóla sjúkra hús. Það er ein fald lega um yf ir töku verk efna að ræða frá öðr um stöð um, t.d. hvað varð ar höf uð borg ar svæð ið. Sér stak lega er átt við einka rekn ar stofn an ir, einnig ber að nefna starf- semi í Hafn ar firði. Það verð ur að taka fram að þessi hluti þró un ar inn ar er þeg ar haf inn og þannig er jarð vegur inn und ir bú- inn fyr ir hinn nýja Land spít ala há- skóla sjúkra hús. Hvað okk ur sjálf varð ar hér á Akra nesi þá eru til færs ur verk- efna/ starfa þeg ar byrj uð og er hún ein stefna til R.víkur. Það virð- ist sem ekki sé hægt að flytja heil- brigðistengd verk efni í hina átt ina, þ.e. af höf uð borg ar svæð inu og til stofn ana utan svæð is ins. Mið að við þær for send ur að 50% sam þjöpp un ar muni koma fram utan höf uð borg ar svæð is ins verð- ur að gera ráð fyr ir að mesta sam- þjöpp un in, töp uð störf, verði á heil brigð is stofn un um næst R.vík, þ.e. hér á Akra nesi, á Sel fossi og í Reykja nes bæ. Gef um okk ur að Sjúkra hús Akra ness þurfi að taka á sig 10% af þess ari fækk un starfa, sem þýð ir 68 töp uð árs verk. Þessi 68 töp uðu árs verk eru u.þ.b. 35% nið ur skurð ur, sem ég tel nokk uð vel slopp ið. Töp uð störf á Akra nesi eru þó mun fleiri en þessi 68 töp uðu árs- verk inn an Sjúkra húss Akra ness, vegna þess hvers eðl is þessi starf- semi er, þ.e. ein af grunn starf semi sam fé lags ins hér í bæ. Hér er þá bæði átt við hverskyns þjón ustu við sjúkra hús ið sjálft sem og alla þá þjón ustu sem teng ist starfs fólk inu sjálfu og þeirra fjöl skyld um. Mitt mat er því að gera verð ur ráð fyr ir því að upp bygg ing Lands- spít ala há skóla sjúkra húss muni leiða af sér fækk un um 100 árs- starfa hér á Akra nesi með til heyr- andi tekju tapi bæj ar fé lags ins, svo ein falt er það nú. Önn ur töp uð störf munu svo dreifast um alla lands byggð ina sem verð ur nú að telj ast mjög ó heppi- legt og frek ar ó rök rétt svo ekki sé nú meira sagt. Ég tel að þessi þró- un vinni einnig gegn upp bygg ingu á fjöl breyttri at vinnu starf semi utan R.víkur og mun ein ung is stuðla að enn frek ari sam þjöpp un í R.vík og ein hæfni at vinnu lífs á lands byggð- inni eykst. Stór hluti nið ur skurð ar verð ur að öll um lík ind um búið að fram- kvæma þeg ar hið nýja sjúkra hús verð ur full gert. Ætla má að það muni ger ast und ir yf ir varpi nið ur- skurð ar/hag ræð ing ar með til færslu verk efna til R.víkur, enda er stefn an þeg ar tek in á nýtt sjúkra hús. Hvað varð ar okk ur hér á Akra nesi, þá sjá- um við þessa þró un núna, ekki rétt? - Ef stefna stjórn valda væri að hag- ræða og nýta nú ver andi eig ur sín ar og kæmi til greina að skoða mögu- leika þess að flytja verk efni frá R.vík, þá væri eng inn að tala um nýtt Há skóla sjúkra hús. Er það ekki kald hæðn is legt að nú ver andi rík is stjórn virð ist nú vera að efna „2007 lof orð“ þeirra Dav íðs Odds son ar og Hall dórs Ás gríms- son ar á sama tíma og við erum öll að fræð ast um og lesa rann sókn ar- skýrsl una. Höf um við ekk ert lært? Akra nesi, 18. apr íl 2010 Ingólf ur Árna son, fram kvæmda- stjóri. Síð asta helgi var björt og fal leg. Him inn inn blár og hreinn. Það er ein- kenni legt að hugsa til þess að í 150 km fjar lægð er myrk ur um miðj- an dag. Um leið og ég dró and ann djúpt og fyllti lung un hreinu lofti, hugs aði ég til þess hvern ig væri að vera hand an jöklanna. Hvern ig líð- ur fólki sem veit að jörð in þeirra er und ir lögð ösku og eimyrju? Hvern- ig er hægt að leysa mál in þeg ar ærn- ar eru born ar? Hvern ig er að þurfa að rjúka að heim an og eiga von á að allt fari á kaf í jök ul vatn? Þrátt fyr ir alla þá erf ið leika sem þetta skap ar þá finnst mér, í aðra rönd ina, við Ís lend ing ar hafa gott af þess ari á minn ingu nátt úr unn- ar. Hvað er eitt efna hags hrun mið- að við ef nátt úr an fer úr skorð um? Menn eru þá lít ils megn ug ir. Því er eins gott fyr ir okk ur að um gang ast jörð ina okk ar og loft ið og vatn ið af virð ingu og að gát. Sem bet ur fer er margt sem bend ir til að æ stærri hluti þjóð ar inn ar vilji leggja sitt af mörk um hvað það varð ar. Næst- kom andi laug ar dag mun Fram fara- fé lag Borg firð inga t.d. standa fyr- ir kynn ingu á nýt ingu metangass og sækja til þess þekk ingu í Land- bún að ar há skól ann. Þarna sjá um við í reynd hvern ig há skól arn ir og kraft ur hér aðs búa geta unn ið sam- an. Það er ó met an legt að hafa fjöl- þætta reynslu og þekk ingu í sam fé- lag inu og nauð syn legt að í bú arn- ir finni sig í sama liði. Því mið ur finnst mér það ekki hafa tek ist eins og best væri á kos ið, eft ir að nú- ver andi Borg ar byggð varð til. Það hef ur örl að á tor tryggni t.d. milli dreif býl is og þétt býl is. Ef til vill er það ekki ó eðli legt því sveit ar fé lag- ið er víð feðmt og sjón ar horn in úr bæj ar dyr un um því ólík. Við þurf um að eyða þess ari tor tryggni, vegna þess að okk ur tekst bet ur upp ef við finn um fyr ir sam kennd frek ar en sund ur lynd i. Kraft mik ið at vinnu- og mann líf í sveit um efl ir þétt býli og þétt býl ið er sveit un um nauð syn- legt. Von andi verð ur næsta sveit ar- stjórn til bú in til að leggja hönd á plóg við að efla liðs heild íbúa Borg- ar byggð ar. Það eru reynd ar mörg við fangs- efni sem bíða nýrr ar sveit ar stjórn ar og ég veit að það tekst að snúa vörn í sókn. Þess vegna er mik il vægt að brenna eng ar brýr að baki sér og halda í horf inu eins og mögu legt er með an þessi sam drátt ar tími var ir. Þeg ar ég fletti síð asta Skessu horni þá fyllt ist ég einmitt bjart sýni. Þar eru frétt ir af fólki sem hef ur margt á prjón un um hvað varð ar at vinnu- líf ið. Þar eru einnig marg ar frétt ir af menn ing ar lífi hér aðs ins. Má þar nefna dans, Mýra elda há tíð og und- ir bún ing ung linga lands móts í Borg- ar nesi. Þetta fyll ir mann bjart sýni og trú á þann kraft sem býr í í bú um Borg ar byggð ar. Ingi björg Dan í els dótt ir, Fróða stöð um. Höf. skip ar 2. sæti Vinstri grænna í Borg ar byggð. Hags mun ir Borg- ar byggð ar eru okk- ur of ar lega í huga, enda er það sam eig- in legt mark mið að Borg ar byggð sé í búa vænt sam fé lag. Ég er bor inn og barn fædd ur í hér að inu og hef ætíð ver ið stolt ur af því. Það er mér hjart ans mál að sveit ar fé lag ið okk ar sé öfl ugt og gott. Við þurf um að styrkja þær at- vinnu grein ar sem fyr ir eru og auð- velda nýj um fyr ir tækj um fót festu hér. Okk ur vant ar fleiri traust fyr- ir tæki sem og ferða tengda starf semi til að tryggja fleiri störf fyr ir íbúa Borg ar byggð ar. Ég tel mikla mögu leika í fram tíð- ar upp bygg ingu ferða þjón ust unn- ar og vil reyna að efla hana eins og kost ur er, sér í lagi utan hins hefð- bundna ferða manna tíma. Mörg þús und ferða manna fara í gegn um sveit ar fé lag ið okk ar á hverju ári. Ég vil beita mér fyr ir því að þetta fólk dvelji leng ur hjá okk ur, í eina fal- leg asta sveit ar fé lagi lands ins, Borg- ar byggð. Með góðri mark aðs setn- ingu get um við opn að „gull kistu“ okk ar fyr ir ferða fólki, því við eig um mjög marg ar nátt úruperl ur sem eru lítt kynnt ar. Þarna liggja mörg tæki- færi sem geta leitt af sér hin ýmsu störf. En fyrst af öllu þurf um við, í bú ar Borg ar byggð ar, að sýna sam- stöðu hvort sem við búum í þétt býli eða dreif býli. Á „Stefnu móti“, góð um í búa fundi sem hald inn var fyr ir nokkru, kom glögg lega fram að í bú ar sveit ar fé- lags ins vilja sam ein ast inn byrð is og koma fram sem í bú ar í stóru og víð- feðmu sveit ar fé lagi. Þetta tel ég vera eitt brýn asta verk efni okk ar allra. Mig lang ar að lok um að vitna í fleyg orð fyrr um bæj ar stjóra Kópa- vogs, „það er gott að búa í Kópa- vogi“, okk ar líf sýn á að vera að „það er bezt að búa í Borg ar byggð“. Sem fram bjóð andi fyr ir Sjálf stæð- is flokk inn í næstu sveit ar stjórna- kosn ing um vil ég leggja mitt af mörk um, því fram tíð okk ar er björt. Dag bjart ur Ingv ar Ar il í us son Hags muna gæsla ­ Á nýtt há tækni sjúkra hús rétt á sér? Pennagrein Pennagrein Borg firð ing ar ­ þétt um rað irn ar! Bjart ir tím ar framund an

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.