Skessuhorn - 21.04.2010, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL
Hlakk arðu til sum ars ins?
(Spurt á Akra nesi)
Guð rún Lilja Hólm fríð ar dótt-
ir:
Að sjálf sögðu, nú er um að gera
að njóta lífs ins hérna heima.
Það verða eng in út lönd í sum-
ar.
Hall grím ur Rögn valds son:
Já, mjög svo. Von andi verð-
ur þetta gott sum ar - og að við
slepp um við ösk una.
Vig dís Björns dótt ir:
Ég geri það þó svo að vet ur inn
hafi ver ið sér stak lega góð ur.
Irena Jóns dótt ir:
Já, og mig hlakk ar mik ið til að
vinna í sum ar búð un um í Öl-
veri.
Berg lind Ósk Gísla dótt ir:
Já, þetta verð ur á byggi lega
skemmti legt sum ar. Fyrsta
sum ar ið mitt með litla strákn-
um mín um.
Spurning
vikunnar
Fjör urn ar hafa heill að marg-
an Skaga mann inn bæði ung an og
gaml an um tíð ina. Mar grét Bára
Jós efs dótt ir hafði sam band við
Skessu horn fyr ir síð ustu helgi. Hún
sagði að fjar an í Skarfa vör inni rétt
við Breið ina sé í upp á haldi hjá sér
og þang að fari hún oft með barna-
börn in. Núna hafi brugð ið svo
við að fjar an sé öll löðr andi í fitu.
Starfs menn Akra nes hafn ar gátu
ekki gef ið nein ar skýr ing ar á þess-
ari meintu fitu meng un í fjör unni,
en hugs an lega væri hún vegna þrifa
á skip um sem koma með fitu rík-
an upp sjáv ar fisk til Akra ness, gull-
deplu eða kolmunna.
„Skarfa vör in er mín leyni fjara
og þang að fer ég með barna börn-
in. Ég þarf að skríða gegn um gat á
vegg og alltaf er spenn ing ur inn jafn
mik ill hjá börn un um hvort amma
fest ist á rass in um í gat inu. Þetta hef
ég gert oft und an far ið ár og aldrei
nein vanda mál ver ið þar til í gær að
ég kom öll klístr uð í gegn. Þeg ar ég
fór að skoða mig um var öll fjar an
löðr andi í fitu, skelj ar og kuð ung-
ar full ar af ein hverju ó geði,“ sagði
Mar grét Bára Jós efs dótt ir.
Þeg ar blaða mað ur Skessu horns
kíkti á fjör una með henni á mánu-
dag inn og skreið á eft ir henni í
gegn um fyrr greint gat á veggn um
við fjör una, þá gætti þar enn svo-
lít ill ar fitu meng un ar, þó ekki væri í
mikl um mæli og í það minnsta ó lík-
legt að hún sé skað leg fugla líf inu
sem þarna er mik ið. „Mér finnst að
gjarn an mætti vera betri að gang-
ur að fjör un um við Akra nes. Þar
er nú víða kom in grjót vörn, sem
í sjálfu sér er nauð syn leg, en það
mætti þó sums stað ar vera stig ar yfir
þessa garða svo fólk kom ist í fjör-
urn ar með góðu móti,“ sagði Mar-
grét Bára.
þá
„Það skemmti lega við þessa iðn
er hve fjöl breytt hún er. Mað ur veit
ekk ert hvað hver dag ur ber í skauti
sér, það fer mik ið eft ir pönt un um
þann dag inn,“ seg ir Rebekka Helen
Karls dótt ir bak ara nemi í Brauða- og
köku gerð inni á Akra nesi. Rebekka
bar fyr ir skömmu sig ur úr bít um
í nema keppni Kornax sem hald-
in hef ur ver ið ár lega síð an 1998 að
for göngu Sam bands bak ara meist-
ara og Hót el- og mat væla skól ans í
Kópa vogi.
Rebekka er af bak ara ætt á Akra-
nesi. Afi henn ar Al freð Karls son
stofn aði Brauða- og köku gerð-
ina árið 1967 og fjöl skyld an hef-
ur starf rækt bak arí ið síð an. Hún
er í dag að baka með föð ur sín um
Karli Al freðs syni og báð um bræðr-
um sín um. „Ég byrj aði snemma
að sulla við bakst ur í eld hús inu
hjá mömmu, en samt setti ég ekki
stefn una á að verða bak ari. Enda
próf aði ég ým is legt og vissi ekk ert
hvað ég ætl aði að leggja fyr ir mig.
Bjó til dæm is í Dan mörku í fimm
ár og var að gæla við að fara í nám í
konditori. Svo þeg ar ég kom heim
fyr ir nokkrum árum, var ég að leysa
af hérna í bak arí inu um tíma. Fljót-
lega sá ég að þetta væri fyr ir mig og
datt þá allt í einu í hug að fara í bak-
ara nám. Ég sé ekki eft ir því þar sem
að mér finnst þetta mjög skemmti-
legt og skil eig in lega ekk ert í því af
hverju ég var ekki búin að á kveða
þetta fyrr.“
Dags form ið skipt ir
miklu máli
Rebekka er um þess ar mund-
ir að ljúka skól an um sem er deild í
Mennta skól an um í Kópa vogi. Hún
fer svo í sveins próf ið eft ir einn mán-
uð, vænt an lega fer hún til tölu lega
ör ugg í það eft ir sig ur inn í keppn-
inni? „Nei, það er alls ekki svo leið-
is. Dags form ið get ur skipt svo rosa-
lega miklu máli að mað ur verð ur að
vera vel ein beitt ur. Í keppn inni til
dæm is þá held ég að ég hafi ver ið
rétt stemmd. Strák arn ir eru rosa-
lega klár ir en þetta gekk bara allt
upp hjá mér,“ seg ir Rebekka en hún
er eina stúlk an núna af sjö nem end-
um í Hót el- og mat væla skól an um
í Kópa vogi, sem hún seg ir að sé
mjög góð ur skóli. „Það var gam an
að vinna strák ana, sér stak lega þar
sem þeim þyk ir frek ar leið in legt að
tapa fyr ir stelp um,“ bæt ir hún við.
Að spurð seg ist hún vera mjög
á nægð með að vera kom inn á Skag-
ann aft ur og vinnu tím inn hjá bök-
ur um sé mjög heppi leg ur. „Ég var
ekk ert sér stak lega á nægð hérna
þeg ar ég var á ung lingsár un um og
var eig in lega búin að á kveða að búa
ann ars stað ar. En svo er þetta al veg
frá bært hérna og ein stak lega gott
að ala upp börn á Akra nesi. Það
eru marg ir sem halda að vinnu tím-
inn hjá bök ur um sé slæm ur en mér
finnst hann fínn. Við byrj um klukk-
an fimm á morgn ana og erum yf-
ir leitt búin að vinna um tvö leyt ið.
Það er svona um það bil sem börn-
in eru að koma heim úr skól an um,
þannig að þetta fer á gæt lega sam an.
Í fram hald inu er ég svo að spá í að
læra konditori, hvað sem verð ur,“
seg ir Rebekka Helen Karls dótt ir.
þá
Síð ast lið inn fimmtu dag var af-
hent ur styrk ur frá fyr ir tæk inu
Hug viti til nem enda sem stund-
ar raun vís inda nám við Há skól ann
á Ak ur eyri. Styrk inn að þessu sinni
hlaut Ket ill Gauti Árna son, nem-
andi í líf tækni. Ket ill Gauti er frá
Þor gauts stöð um í Hvít ár síðu en
hann stund aði grunn skóla nám sitt
í Varma lands skóla, fram halds skóla-
nám við Fjöl braut skóla Vest ur-
lands, var eina önn við Land bún að-
ar há skóla Ís lands en er nú á fyrsta
ári á við skipta- og raun greina braut
HA. Ket ill Gauti fékk pen inga styrk
að laun um, að upp hæð 500.000
krón ur. Við út hlut un var lit ið til ár-
ang urs hans í raun grein um í fram-
halds skóla sem og ár ang urs á fyrsta
miss eri við Há skól ann á Ak ur eyri.
Styrk ur sem þessi er afar þýð-
ing ar mik ill fyr ir unga stúd enta og
seg ist Ket ill Gauti þakk lát ur fyr ir
hann. Hann seg ir styrk sem þenn-
an end ur spegla að það borgi sig
að leggja sig all an fram við nám ið.
„ Þetta er mik il hvatn ing fyr ir mig
til að halda á fram að stunda nám ið
af kappi en það eru nokkr ar grein-
ar inn an líf tækn inn ar sem heilla
mig eins og erfða fræð in og iðn að-
ar líf tækni. Svo verð ur mað ur bara
að sjá hvað fram tíð in ber í skauti
sér. Það til dæm is gladdi mig að
sjá frétt á Skessu horn svefn um um
að líf tæknitil raun ir væru að hefj-
ast í Borg ar firði. Það eyk ur mögu-
leika þeirra sem læra líf tækni að fá
vinnu við hæfi á svæð inu,“ seg ir
Ket ill Gauti.
mm
Fram fara fé lag Borg firð inga
stend ur fyr ir mál stofu í fé lags heim-
il inu Loga landi í Reyk holts dal laug-
ar dag inn 24. apr íl næst kom andi kl.
14:00. Að þessu sinni verða kynnt ar
hug mynd ir um met an fram leiðslu
úr bú fjár á burði und ir yf ir skrift inni:
Frá býli til bíls. Fram sögu mað ur
verð ur Jón Guð munds son líf fræð-
ing ur sem stýrt hef ur þró un ar verk-
efni um met an fram leiðslu á veg um
Land bún að ar há skóla Ís lands.
Skóg ur og skóg ar nytj ar í Borg-
ar firði verða einnig til um fjöll un ar
á fund in um og hef ur Sig valdi Ás-
geirs son skóg fræð ing ur á Vil mund-
ar stöð um fram sögu um það efni.
Fram fara fé lag Borg firð inga
hvet ur fólk til að mæta og taka þátt
í um ræð um. Á staðn um verða seld-
ar kaffi veit ing ar.
mm
Það var gam an að vinna strák ana
Rebekka Helen Karls dótt ir er á nægð að hafa val ið bak ara iðn ina
Rebekka Helen Karls dótt ir að störf um í Brauða- og köku gerð inni á Akra nesi.
Fund ur inn verð ur á laug ar dag inn í
Loga landi.
Orka frá býli til bíls og
skóg ar nytj ar í Borg ar firði
Jón Al var Sæv ars son mark aðs stjóri til vinstri, Ket ill Gauti Árna son og Stef án B Sig-
urðs son rekt or HA.
Ung ur Borg firð ing ur
hlýt ur hug vits styrk
Eins og sjá má er gat ið ekki stórt
sem Mar grét Bára treð ur sér gegn-
um til að kom ast í fjör una.
Fitu meng un í fjör unni
við Skarfa vör
Mar grét Bára Jós efs dótt ir í fjör unni við Skarfa vör.