Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 18. tbl. 13. árg. 5. maí 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Tilboðsdagar 6. - 15. maí Tilboð 20% afsláttur af Wrangler og Lee gallabuxum Dömu- og herrasnið Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Útsalan í fullum gangi  Enn meiri verð- lækkun For svars menn Guð mund ar Run­ ólfs son ar hf. í Grund ar firði hafa á kveð ið að veðja á mak ríl veið­ ar og vinnslu í sum ar. Þeir bregð­ ast þannig við því að veiði heim ild­ ir fyr ir tæk is ins duga nú eft ir skerð­ ing ar á bol fiski ein ung is til níu og hálfs mán að ar vinnslu í stað 11 mán aða áður. Á form þeirra G. Run manna bein ast að því að frysta mak­ ríl inn og beita við veið arn ar tveim­ ur tog skip um á tví buratrolli, Hringi SH og Helga SH. Veið ar og vinnsla yrðu frá miðj um júlí til á gúst loka þang að til nýtt kvóta ár hefst. Af þess um á stæð um hef ur sum ar leyf­ um hjá starfs fólki G. Run ver ið flýtt um mán uð, fram í miðj an júní. Þetta er frumraun þeirra G Run manna í veið um og vinnslu á upp­ sjáv ar fiski. Eft ir er að út hluta kvóta á veið arn ar. Það verð ur gert í byrj­ un næstu viku og þeir G Run menn von ast til að fá út hlut að sam tals ríf­ lega þús und tonn um á bæði skip in. Guð mund ur Run ólfs son hf. er bú­ inn að fjár festa fyr ir um 40 millj ón­ ir í vinnslu bún aði og veið ar fær um til mak ríl veið anna. Guð mund ur Smári Guð munds­ son fram kvæmda stjóri seg ir að þetta sér í raun mik il á hætta, bæði sé ekki vit að hve mik inn kvóta skip in fái, en vænt an lega verði hann á bil inu 300­750 tonn á hvort skip. Þá felist á hætt an líka í því hvort mak ríll inn gangi á mið in fyr ir Vest ur land inu, út af Snæ fells nesi og Breiða firði. „Við vit um að hann hef ur geng ið á þau mið og ætl um að sækja hann þang að. Það þýð ir ekk ert að sitja með hend ur í skauti og senda fólk ið á at vinnu leys is bæt ur í þrjá mán uði. Við erum líka með þessu að freista þess að festa okk ur í veið um og vinnslu á mak ríl sem er á bata söm ef vel tekst til,“ seg ir Guð mund ur Smári, en hjá G. Run starfa um 80 manns, þar af eru tæp lega fimm tíu við frysti hús ið og vinnsl una. þá Frá fisk vinnslu G Run í Grund ar firði. Ljósm. rax. G Run set ur stefn una á mak ríl veið ar og vinnslu Sann köll uð þjóð há tíð ar stemn ing rík ir nú í Stykk is hólmi eft ir glæsi­ leg an sig ur karla liðs Snæ fells á Ís lands mót inu í körfu bolta síð asta fimmtu dag. Á með fylgj andi mynd eru meist ar ar meist ar anna þetta árið bún ir að taka við Ís lands bik arn um, fyrst liða utan Reykja ness og Reykja vík ur. Sjá ít ar lega frá sögn á bls. 30­31. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.