Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 23
23ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Verk efn is stjórn um bygg ingu nýs há skóla sjúkra húss í Reykja vík hélt síð asta fimmtu dag kynn ing­ ar fund á Akra nesi um vænt an lega sjúkra húss bygg ingu Land spít al­ ans í Reykja vík. Þar kynntu Gunn­ ar Svav ars son for mað ur verk efn is­ stjórn ar, Gyða Bald urs dótt ir hjúkr­ un ar fræð ing ur og Jó hann es Gunn­ ars son lækn is fræði leg ur verk efn is­ stjóri nýs há skóla sjúkra húss þetta risa vaxna verk efni. Hóp ur inn hef ur nú þeg ar hald ið nokkra sam bæri­ lega kynn ing ar fundi á lands byggð­ inni, með al ann ars einn í Stykk­ is hólmi. Hafa þeir ver ið haldn ir vegna tölu verðr ar tor tryggni sem gætt hef ur í garð verk efn is ins, að sögn þre menn ing anna. Marg ir hafa orð ið til að halda því fram að þeg ar nýtt há skóla sjúkra hús verð ur ris ið á lóð inni við Hring braut í Reykja vík þá verði næsta skref stjórn valda að loka sjúkra hús um í næsta ná grenni, með al ann ars á Reykja nesi, Sel­ fossi og Akra nesi. Verk efn is stjórn­ in þver tek ur fyr ir að slíkt komi til á lita og sagði Gunn ar Svav ars son með al ann ars: „Land spít al inn hef­ ur ekki hag af því að lands byggð­ ar sjúkra hús um verði lok að. Með nýj um Land spít ala er ekki ver ið að fjölga sem neinu nem ur sjúkra rým­ um í Reykja vík, held ur er ver ið að koma á fót vel búnu þjóð ar sjúkra­ húsi og færa rekst ur Land spít al ans í betra horf en nú er mögu legt.“ Kost ar 61 millj arð Fram kom í máli verk efn is stjórn­ ar inn ar að nú hafi veru lega ver ið dreg ið úr frá fyrstu hug mynd um um bygg ingu nýs sjúkra húss, sem reynd ar var kall að há tækni sjúkra­ hús í fyrstu, en nú há skóla sjúkra hús enda gert ráð fyr ir nánu sam spili við Há skóla Ís lands í kennslu á sviði heil brigð is þjón ustu og vís inda. Nú sé gert ráð fyr ir 66.000 fer metra ný­ bygg ing um en upp haf lega hafi ver­ ið gert ráð fyr ir að byggja 119.000 fer metra. Lögð sé á hersla á að með sam þjöpp un starf semi sjúkra húss ins í Reykja vík á einn stað ná ist lækk­ un rekstr ar kostn að ar um 6% og sú stað reynd ein og sér rétt læti fjár­ fest ing una. Auk þess verði marg­ ir sem fái vinnu við bygg ing una og breyt ing ar á eldra hús næði og dragi því fram kvæmd in úr at vinnu­ leysi. Í stöð ug leika sátt mála rík is­ stjórn ar inn ar, verka lýðs hreyf ing ar og líf eyr is sjóða er stefnt að bygg­ ingu nýs sjúkra húss árin 2011­2015 með ítr ustu hag kvæmni að leið ar­ ljósi og nýt ingu þeirra mann virkja við Hring braut sem nýt an leg eru. Hætt verð ur starf semi við Foss vog eft ir að fram kvæmd um lýk ur. Nú er geng ið út frá því að líf eyr is sjóð ir fjár magni ný bygg ing ar hluta verk­ efn is ins upp á 33 millj arða króna. Því til við bót ar verð ur kostn að­ ur vegna breyt ing ar eldra hús næð­ is upp á 11 millj arða, hús gögn og inn rétt ing ar verða keypt fyr ir 7 millj arða og bygg ing skóla hús næð­ is mun kosta 10 millj arða þrátt fyr­ ir að horf ið sé frá því að rífa hús Lækna garðs. Sam tals má því gera ráð fyr ir að fram kvæmt verði fyr­ ir 61 millj arð, en tek ið var fram að þær töl ur hafa ekki ver ið upp færð ar frá verð lagi í jan ú ar 2009. Síma pen ing ur inn hefði dug að Fróð legt er að rifja það upp að þeg ar rík ið seldi Sím ann á samt grunn net inu fyr ir nokkrum árum, átti að fást fyr ir hann 66 millj­ arð ar króna, eða svip uð upp hæð og sjúkra hús ið er talið kosta sam­ kvæmt nýj ustu á ætl un um. Sölu verð Sím ans hef ur hins veg ar ekki ver­ ið nema að hluta til greidd rík inu enn þá. Gunn ar Svav ars son fyrr ver­ andi for mað ur fjár laga nefnd ar gat að spurð ur ekki svar að því á fund in­ um hversu mik ið stæði útaf að rík­ ið hefði ekki enn feng ið af sölu and­ virði Sím ans. Fram kom hins veg­ ar að nú væri ver ið að nota 15 millj­ arða af sölu and virð inu til und ir­ bún ings verk efn inu. Í gangi væri vinna þar sem allt að 500 ís lensk­ ir tækni menn væru að út færa sam­ keppn is til lög una. Jafn gild ir nýj um leik skól­ um fyr ir öll 1­5 ára börn „Nú ver andi starf semi Land spít­ ans er á 17 stöð um á höf uð borg­ ar svæð inu og í 100 hús um. Af því hlýst mik ið ó hag ræði fyr ir sjúk linga og starfs menn og rekst ur inn er því allt of dýr,“ sagði Jó hann es Gunn­ ars son og bætti við að nú ver andi húsa kost ur spít al ans væri ó full nægj­ andi. Jó hann es og Gyða Bald urs­ dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur lýstu ít­ ar lega þeim hug mynd um sem uppi væru um nýja sjúkra hús ið. Unn ið er eft ir hug mynda fræði Planetree sam tak anna sem byggja með al ann­ ars á því að sjúkra hús skuli byggð út frá þörf um sjúk linga og fjöl skyldna þeirra, og starfs fólks. Með al ann ars verða öll sjúkra rúm á ein býli með baði og gert ráð fyr ir að að stand­ end ur fái sína að stöðu. Þá er lögð á hersla á góða verk ferla sem með al ann ars leið ir til minni hlaupa starfs­ fólks milli vinnu stöðva. „Með vís­ inda legri könn un hef ur ver ið sýnt fram á að með betri húsa kosti verð­ ur ár ang ur lækn inga betri,“ sagði Gyða. Hún sagði þró un ina í þá átt að sjúk ling um fjölgi en færri legg­ ist inn. Lögð væri á hersla á göngu­ deild ir, dag deild ir og sjúkra hót­ el og væri við það mið að í hönn un bygg inga. Um fang fyr ir hug aðra fram­ kvæmda rík is ins við Hring braut er engu að síð ur mik ið, ekki síst á þeim tím um sem uppi eru. Til að setja töl urn ar í sam hengi við eitt­ hvað, það er 66 millj arða króna heild ar fjár fest ing ar kostn að, jafn­ gild ir sá kostn að ur því að byggð ir yrðu nýir leik skól ar fyr ir öll 1­5 ára börn í land inu. mm Fé lags starf aldr aðra og ör yrkja á Akra nesi er tölu vert mik ið og fjöl­ breytt. Handa vinna og hand verks­ fram leiðsla er með al þess en það fer fram und ir stjórn Júl íu Bald­ urs dótt ur alla virka daga á Kirkju­ braut 40. Sýn ing á mun um eft ir vet ur inn var síð ast lið inn föstu dag og er ó hætt að segja að kennt hafi margra grasa. Júl ía seg ir að í vet ur hafi á ann að hund rað manns tek­ ið þátt í fé lags starf inu og allt upp í 30 manns á dag. „Fólk vel ur sér við fangs efni eft ir á huga. Oft kem­ ur í ljós að í fólki hef ur blund að efni í mik inn lista mann en marg ir og kannski flest ir gefa sér ekki tíma til list sköp un ar fyrr en á efri árum. Við vilj um fá sem flesta til okk ar og hvetj um þá sem ekki hafa próf að að koma í heim sókn þó ekki væri nema fyr ir fé lags skap inn,“ seg ir Júl ía. mm Segja nýtt há skóla sjúkra hús ekki ógna sjúkra hús um á lands byggð inni Full trú ar verk efn is stjórn ar Land spít ala sjúkra húss á samt Guð jóni Brjáns syni for stjóra Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands. F.v. Guð jón, Jó hann es Gunn ars son, Gyða Bald urs dótt ir og Gunn ar Svav ars son. Ingi björg Sig ur valda dótt ir sýndi þjóð bún inga sem hún hef ur saum að, hér á minnsta fólk ið. Sýndu af rakst ur fé lags starfs ins í vet ur Prjónless og ým is legt fleira var ým ist til sölu eða/og sýn is. Sum ir mála á platta og sleif ar, fal leg ar mynd ir, blóm og önn ur lista verk. Skraf að og skegg rætt. Sverr ir Sig urðs son hef ur unn ið mik ið af fal leg um mun um í gler og náð sér í þekk ingu suð ur, með al ann ars í fyr ir tæk inu Gler l ist þar sem hann kaup ir efni í lampa og fleira. Hann seg ist hafa ver­ ið eini karl inn í þess um hópi gler l i st ar fólks í vet ur. Guð mund ur Þor steins­ son frá Efri Hrepp hef ur í vet ur leið beint fólki með út skurð í tré. Ár ang ur inn var glæsi­ leg ur; fjöldi mynda, klukk ur og ann að veggskraut.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.