Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Ráð stefna í þjóð fé lags fræð­ um BIF RÖST: Dag ana 7. og 8. maí verð ur hald in ráð stefna í Há skól anum á Bif röst um ís­ lenska þjóð fé lags fræði. Áður hef ur þessi sama ráð stefna ver ið hald in í Há skól an um á Ak ur eyri og Há skól an um á Hól um. „Ráð stefn an verð ur fjöl breytt með fram lög um fé­ lags fræð inga, mann fræð inga, stjórn mála fræð inga, heim­ spek inga, lög fræð inga, við­ skipta fræð inga og sagn fræð­ inga auk fræði manna á tengd­ um svið um. Ráð stefn unni er ætl að að skapa fræði leg an og fag leg an um ræðu vett vang um þjóð fé lags fræði í víð um skiln­ ingi. Þar gefst tæki færi til að kynna rann sókn ir og koma þeim á fram færi og taka þátt í um ræð um um það sem efst er á baugi hér lend is á sviði þjóð­ fé lags fræða. Nán ari upp lýs­ ing ar má finna á vef Bif rast ar. -mm Kennslu­ og öku prófa mið­ stöð RVK: Öku kenn ara fé lag Ís­ lands og Frum herji opn uðu í síð ustu viku kennslu­ og öku­ prófa mið stöð á Kirkju sandi í Reykja vík, þar sem áður var at hafna svæði Strætó bs. Öku­ kenn ara fé lag ið og Frum­ herji hafa unn ið að und ir bún­ ingi þess ar ar nýju mið stöðv­ ar. Í sam starfi við þessa að ila verð ur einnig fær an lega For­ varna hús ið sem ný lega var tek ið í notk un, og sagt var frá í Skessu horni, en þar verð­ ur bún að ur húss ins stað sett ur auk þess að verða not að ur á nám skeið um um lands byggð­ ina. Gott at hafna rými er á lóð inni á Kirkju sandi og þar verða skap að ar að stæð ur til að nota svo kall aða skrik bíla. Í þeim geta öku nem ar reynt hvern ig það er að missa vald á öku tæki og hvern ig bregð­ ast á við slík um að stæð um. Á Kirkju sandi er einnig að staða fyr ir æf ing ar og öku próf á vél­ hjól. -mm Hnef arn ir látn ir tala AKRA NES: Lög regla á Akra­ nesi kom í lið inni viku tvisvar til að stoð ar þar sem menn höfðu lát ið hnefa tala í sínu máli. Eng ar kær ur eru þó komn ar fram vegna þessa. Fimm öku menn voru stöðv­ að ir við akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna eða á feng is um liðna helgi. Einn öku mað ur er grun að ur um ölv un arakst ur, tveir um akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna og tveir eru tald­ ir bæði hafa ver ið und ir á hrif­ um á feng is og fíkni efna. Ann­ ar þeirra síð ast nefndu reynd­ ist auk þessa hafa ver ið svipt ur öku rétt ind um og var að auki með fíkni efna á sér. -þá Marg ir um skötuselskvót­ ann LAND IÐ: Fiski stofa hef­ ur skipt þeim 500 tonn um af skötu sel, sem á kveð ið var að út hluta milli þeirra báta sem sóttu um. Sam kvæmt lista sem Fiski stofa birti í lið inni viku á heima síðu sinni fá um 200 bát ar út hlut að kvóta, mest rúm um 2,9 tonn um á bát. Út­ gerð ir hafa frest til fimmtu­ dags ins 6. maí til að greiða til skil ið gjald, sem er 120 krón ur á kíló sam kvæmt lög­ um, sem Al þingi sam þykkti ný lega. Skötu sel ur hef ur að und an förnu selst á fisk mörk­ uð um á 500­600 krón ur kíló­ ið. -mm Fara fram á rann sókn BORG AR BYGGÐ: Að al­ fund ur Sam fylk ing ar fé lags Borg ar byggð ar sem hald­ inn var 27. apr íl sl. sam þykkti á lykt un þar sem skor að er á þing manna nefnd Al þing is, sem fjall ar um skýrslu rann­ sókn ar nefnd ar Al þing is, að hefja án taf ar rann sókn á að­ drag anda og falli spari sjóð­ anna í land inu. „Fram kem­ ur í skýrslu rann sókn ar nefnd­ ar Al þing is, bls. 24, bindi 1, að ekki hafi unn ist tími til að taka vanda mál spari sjóða kerf­ is ins til um fjöll un ar þótt þau hafi verð skuld að það og það sé und ir Al þingi kom ið hvort þau verði tek in til sér stakr ar rann sókn ar,“ seg ir í á lykt un­ inni. Þá seg ir að Spari sjóð ur Mýr ar sýslu hafi ver ið fyrsta banka stofn un in sem féll hér á landi sum ar ið 2008. „Spari­ sjóð ur inn var að fullu í eigu sveit ar fé lags ins Borg ar byggð­ ar og var sann kall að ur horn­ steinn í hér aði. Það er ekki of­ mælt að fall sjóðs ins hafi ver­ ið reið ar slag fyr ir íbúa í Borg­ ar byggð. Það er álit fund ar ins að rann sókn á að drag anda að falli spari sjóðs ins, þar sem all­ ir þætt ir máls ins eru dregn ir fram með svip uð um hætti og var gert í skýrslu rann sókn­ ar nefnd ar Al þing is varð andi bank ana, muni auð velda sam­ fé lag inu að takast á við það um bóta­ og end ur reisn ar starf sem nú þarf að hefj ast.“ -mm Fækk un ferða­ manna LAND IÐ: Sam kvæmt taln­ ingu Ferða mála stofu fóru 23 þús und er lend ir gest ir frá land inu um Leifs stöð í apr­ íl síð ast liðn um og er um að ræða 17% fækk un frá því í apr íl á síð asta ári. Gos ið í Eyja fjalla jökli hef ur haft sín á hrif, en fram an af mán uði eða á tíma bil inu 1.­13. apr­ íl var 13,5% fjölg un í brott­ för um en á tíma bil inu 14.­31. apr íl nam fækk un in 40,7%. Að við bætt um 1000 brott­ för um er lendra gesta í milli­ landa flugi um Ak ur eyr ar flug­ völl nem ur fækk un in 34,3% í heild ina. -mm Taln ingu at kvæða um nýj an kjara samn ing starfs manna Norð ur­ áls lauk sl. mið viku dag. Samn ing­ ur inn var sam þykkt ur með 85,4% greiddra at kvæða, eða með at kvæð­ um 364 starfs manna í VLFA. Nei sögðu 62, eða 14,5% og einn skil­ aði auðu. Þátt taka í kosn ing un um var 90% starfs manna sem höfðu kosn inga rétt. „Það er afar á nægju­ legt að sjá að starfs menn virð­ ast vera á nægð ir með þann ár ang­ ur sem náð ist í þess um kjara samn­ ingi enda tel ég að þessi samn ing ur sé heilt yfir mjög góð ur fyr ir starfs­ menn. Helstu mark mið samn ings­ ins náð ust fram en starfs menn eru að hækka um tals vert í laun um og sem dæmi þá er vakta vinnu fólk að hækka frá 30 þús und um og upp í tæp ar 35 þús und krón ur á mán uði,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is son for mað­ ur VLFA. Hann seg ir að einnig hafi ver ið samið um ein greiðslu upp á 150 þús und krón ur. Samn­ ing ur inn gild ir frá 1. jan ú ar 2010. Þetta ger ir það að verk um að starfs­ mað ur í vakta vinnu sem hef ur starf­ að í fimm ár hjá Norð ur áli á von á greiðslu um miðj an maí að upp hæð sem er ná lægt 300 þús und krón ur. Launa lið ur samn ings ins verð ur aft­ ur laus um næstu ára mót en samn­ ing ur inn í heild sinni gild ir til 31. des em ber 2014. mm Til laga fram kvæmda ráðs um nýj­ ar regl ur varð andi hunda­ og katta­ hald á Akra nesi var lögð fyr ir bæj­ ar stjórn til fyrri um ræðu sl. þriðju­ dag. Jafn framt lagði fram kvæmda­ ráð til að sam þykkt bæj ar stjórn­ ar frá því í vet ur um að kos ið yrði um leyfi til hunda halds sam hliða sveit ar stjórn ar kosn ing um nú í vor verði felld úr gildi. Sam þykkti bæj­ ar stjórn þessi til mæli og verð ur því ekki kos ið um hunda hald ið í vor. Jón Pálmi Páls son fram kvæmda­ stjóri Fram kvæmda stofu sagði að til laga að nýj um regl um um hunda­ hald ið hafi ver ið unn in í nánu sam­ starfi við ný stofn að Fé lag hunda­ eig enda á Akra nesi. Tek ið hafi ver­ ið mið af regl um Reykja vík ur borg­ ar um hunda hald og grund vall ar­ breyt ing frá fyrri regl um á Akra nesi væri að nú yrði hunda hald leyft í stað þess að áður var það bann­ að með und an þágu. Eft ir sem áður yrði þó fólk að sækja um leyfi fyr­ ir að halda hund, en öll af greiðsla um þessi mál ætti að verða fljót ari og skil virk ari en áður með flutn ingi mála flokks ins frá bæj ar stjórn til fram kvæmda ráðs. Jón Pálmi seg ir að í nýju regl un um sé skerpt á ýms­ um at rið um varð andi hunda hald ið, svo sem að fjöldi hunda væri tak­ mark að ur við tvo á hvert heim ili. Jón Pálmi seg ir að enn sé frest ur til at huga semda við þess ar til lög ur og þær eigi eft ir að koma til seinni um ræðu í bæj ar stjórn áður en þær verða svo til kynnt ar til ráðu neyt­ is. Sam hliða nýj um regl um um hunda hald eru end ur nýj að ar regl­ ur um katta hald og al mennt bú fjár­ hald. Þá hafi far ið fram end ur skoð­ un á vinnu regl um um út hlut un á slægju stykkj um og um gegn is regl ur um beit ar land í eigu bæj ar ins. þá Í lok síð ustu viku var lok­ ið við tvö fald un raf lýs ing ar í Hval fjarð ar göng um til þæg­ inda og ör ygg is fyr ir veg far­ end ur. Nú lýsa alls 753 lamp­ ar í göng un um og bregða birtu yfir ak braut irn ar enda á milli. Verk efn ið hef ur ver ið um­ fangs mik ið og var fram kvæmt í þrem ur á föng um á jafn mörg­ um árum. Síð asta á fanga verks­ ins lauk í síð ustu viku þeg ar göng in voru lok uð í fjór ar næt­ ur frá mið nætti til klukk an sex að morgni. Þessi næt ur lok un er ann­ ars ár leg ur við burð ur í rekstri gang anna, tími við halds og hrein gern inga. Þá dytta menn að tækja bún aði, ryk suga, þvo og hressa upp á máln ingu um­ ferð ar merk inga á öku leið um. Í til kynn ingu á heim asíðu Spal­ ar seg ir að „ösku dag arn ir,“ sem Eyjafjalla jök ull kall aði ó vænt yfir heims byggð ina, hefðu get að sett strik í reikn ing­ inn hjá Spal ar mönn um varð­ andi á form aða hrein gern ing ar­ og við haldsviku. Ef til dæm­ is Kefla vík ur­ og Reyja vík ur­ flug völl ur hefðu lok ast í lengri tíma og Ak ur eyr ar flug völl ur þá þjón að milli landa flugi á með­ an, hefði ekki geng ið að loka Hval fjarð ar göng um um næt­ ur. En þetta slapp, segja Spal­ ar menn. þá Á veg um Borg ar byggð ar er fyr­ ir hug að að gera breyt ing ar á fjöl­ býl is hús inu að Borg ar braut 65a í Borg ar nesi, þar sem í búð ir eldri borg ara eru. Á efstu hæð húss ins hef ur frá upp hafi ver ið sam komu­ sal ur sem fé lög eldri borg ara hafa haft að gang að. Hyggst sveit ar fé­ lag ið nú láta breyta saln um í tvær í búð ir og hafa þeg ar ver ið unn­ ar teikn ing ar að þeim breyt ing um. Eldri borg ara ráð Borg ar byggð ar er ó sam mála þess ari ráða gjörð eins og lesa má um í fund ar gerð fé lags ins frá 26. apr íl sl. Í er ind is bréfi eldri borg ara ráðs Borg ar byggð ar seg ir m.a: „ Eldri borg ara ráð Borg ar byggð ar er sveit­ ar stjórn til ráð gjaf ar og skal sveit ar­ stjórn hafa við það sam ráð um mál­ efni eldri borg ara. Edri borg ara ráð get ur kom ið á bend ing um til sveit­ ar stjórn ar um allt það er bet ur kann að fara er varð ar mál efni eldri borg­ ara.“ Á fundi í stjórn eldri borg ara­ ráðs lýsti stjórn in furðu sinni yfir að fyr ir hug að ar breyt ing ar á Borg­ ar braut 65a skuli ekki hafa ver­ ið kynnt ar fyr ir í búð ar eig end um í hús inu og sam þykk is þeirra afl að. Á fund in um kynnti Krist ján Finn ur Krist jáns son, verk efn is stjóri fram kvæmda sviðs Borg ar byggð­ ar, vænt an leg ar fram kvæmd ir. Kom fram í máli hans að ekki þætti mik­ il notk un á saln um og sér í lagi skil­ uðu sér nán ast eng ar tekj ur af hon­ um. Þá sagði hann mikla þörf fyr ir fé lags leg ar í búð ir og þá ekki síst á þessu svæði. „Það er á mæl is vert að ekki hef­ ur ver ið haft sam band við íbúa að Borg ar braut 65a né held ur við stjórn Fé lags eldri borg ara í Borg­ ar nesi og ná grenni,“ seg ir í fund­ ar gerð eldri borg ara ráðs, sem sam­ þykkti eft ir far andi til lög ur: „Eldri­ borg ara ráð bein ir þeim ein dregnu til mæl um til sveit ar stjórn ar Borg­ ar byggð ar að þeg ar verði kynnt­ ar fyr ir hug að ar breyt ing ar á ris hæð Borg ar braut ar 65a fyr ir í búð ar eig­ end um í hús inu og stjórn Fé lags eldri borg ara í Borg ar nesi og ná­ grenni. En það fé lag hef ur haft af­ not af ris hæð inni frá upp hafi. Jafn­ framt tel ur ráð ið eðli legt að ekki verði unn ið við frek ari fram kvæmd hug mynd ar inn ar fyrr en sam þykki of an greindra að ila ligg ur fyr ir.“ mm Mót mæla því að sam komu sal verði breytt í í búð ir Mik ill meiri hluti sam þykkti kjara samn ing inn Bæj ar stjórn aft ur kall ar kosn ing ar um hunda hald Auk in lýs ing enda á milli í göng un um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.