Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ
Úti legu kort ið
LAND IÐ: Úti legu kort ið fyr
ir árið 2010 er nú kom ið út
í fjórða sinn og hef ur kort ið
aldrei ver ið stærra. Að þessu
sinni eru það 39 tjald svæði
sem standa ferða löng um til
boða um allt land. Úti legu
kort ið kost ar 13.900 krón ur
en fjöl mörg stétt ar og verka
lýðs fé lög bjóða kort ið á sér
kjör um til sinna fé lags manna.
Úti legu kort ið er kort sem
veit ir tveim ur full orðn um og
allt að fjór um börn um und ir
6 ára nær ó tak mark að an að
gang að 39 tjald svæð um vítt
og breitt um land ið. Kort ið
gild ir fyr ir tjald vagna, tjöld,
felli hýsi, hjól hýsi eða hús
bíla. Eng in tak mörk ery fyr ir
því hversu oft má fara á hvert
tjald svæði. Frek ari upp lýs ing
ar um úti legu kort ið má nálg
ast á heima síðu Úti legu korts
ins; www.utilegukortid.is
-mm
Góð ur rekst ur
DAB
BORG AR BYGGÐ: Að al
fund ur Dval ar heim il is aldr
aðra í Borg ar nesi var hald
inn 20. apr íl síð ast lið inn. Þar
flutti Magn ús B. Jóns son for
mað ur stjórn ar skýrslu stjórn
ar. Rekst ur heim il is ins á ár
inu 2009 kom vel út og skil
aði hagn aði frá reglu bundn
um rekstri. Velta heim il is
ins er kom in upp í tæp ar 300
millj ón ir króna og starfa 70
í 40 stöðu gild um hjá DAB
og er dval ar heim il ið einn af
stærri vinnu stöð um hér aðs
ins. Stjórn DAB hef ur ver ið
ó breytt frá því um mitt ár 2006
og er skip uð þeim Magn úsi B.
Jóns syni for manni, Jóni G.
Guð björns syni vara for manni,
Ing unni Al ex and ers dótt ur rit
ara, en með stjórn end ur eru
Þór Þor steins son, Guð steinn
Ein ars son og Sæ unn Odds
dótt ir. Fram kvæmda stjóri er
Björn Bjarki Þor steins son. Á
fund in in um komu fram þakk
ir stjórn ar til starfs manna
heim il is ins fyr ir gott og fórn
fúst starf í þágu þess
. -mm
Leið rétt ing ar
Ó LAFS VÍK: Í frétt Skessu
horns í síð ustu viku um hand
bolta nám skeið í Ó lafs vík var
nafn Ara Bents Ómars son ar
rangt skráð og hann sagð ur
heita Breki.
HVANN EYRI: Í frétt um
skeifu keppn ina á Hvann eyri
sem fram fór fyrsta sum ar dag
var rangt far ið með nafn eins
kepp and ans, sem rætt var við
í blað inu. Hún heit ir Þorkatla
Inga Karls dótt ir, en ekki Þór
katla. Tamn inga trypp ið sem
hún sýndi heit ir Assa und an
Iðu frá Sönd um og Glym frá
Innri Skelja brekku. Þá keppti
hún í Gunn ars bik arn um á
hryss unni Maí, í eigu Reyn
is Að al steins son ar, en Maí
er und an Þöll frá Sig mund
ar stöð um og Núma frá Þór
odds stöð um. Þetta leið rétt ist
hér með og beðist af sök un
ar, alltaf slæmt þeg ar nöfn eru
mis rit uð.
-mm
Eylandsþing á
laug ar dag inn
HVANN EYRI: Laug ar dag inn
8. maí verð ur Eylandsþing hald
ið á Hvann eyri. Með þing inu á
að minn ast Árna G. Eylands og
starfs hans sem eins helsta frum
kvöð uls tækni væð ing ar og nýrra
verk hátta í sveit um á 20. öld.
Land bún að ar safn Ís lands og
Bænda sam tök Ís lands standa að
þing inu. Árni G Eylands stóð
hvað fremst ur í hópi þeirra er
ruddu vél um og vél væddri verk
tækni braut í sveit um. Eft ir hann
ligg ur mik ið efni, m.a. bók in Bú
vél ar og rækt un, sem er ein stakt
heim ilda rit um bú tækni hér lend
is á fyrri helft síð ustu ald ar. Þing
ið fer fram í Ás garði á Hvann
eyri og stend ur yfir frá klukk an
1316:30 og lýk ur þá með kynn
ingu á Land bún að ar safn inu. Sjá
dag skrá Eylands þings á www.
landbunadarsafn.is
-mm
Frum varp um
mynt körfu lán
AL ÞINGI: Árni Páll Árna
son, fé lags mála ráð herra kynnti
á rík is stjórn ar fundi sl. föstu dags
morg un vænt an legt frum varp um
mynt körfu lán. Frum varps drög in
fara nú til hefð bund inn ar með
ferð ar þing flokka og á Al þingi.
Jafn framt sagði ráð herr ann að ef
sam komu lag næð ist við fjár mála
og eigna leigu fyr ir tæk in um höf
uð stól mynt körfu lána til bíla
kaupa, verði frum varp ið dreg ið
til baka. Með þess ari að gerð set
ur ráð herr ann pressu á fjár mála
fyr ir tæk in að ganga til samn inga
um leið rétt ingu lán anna sem
hafa und an farna mán uði ver ið að
sliga marga bí l eig end ur. Geng
is tryggð lán hafa hækk að allt að
80% meira en verð tryggð lán
til bíla kaupa. Með fyr ir hug uð
um að gerð um stjórn valda verð
ur þessi um fram hækk un tek
in til baka að stærst um hluta. Þó
verð ur reikn að 15% álag á lán in
vegna hag stæð ari vaxta kjara sem
lán tak end ur nutu fyr ir fall krón
unn ar og þeirr ar á hættu sem fólst
í töku geng is tryggðra lána. Sam
kvæmt frum varp inu get ur lækk
un á höf uð stól bíla láns þó aldrei
numið hærri fjár hæð en 3 millj
ón um króna.
-mm
Ó venju leg
heim send ing
AKRA NES: Lög reglu menn á
Akra nesi áttu í lið inni viku er indi
við einn af „góð kunn ingj un um.“
Í and dyri í búð ar inn ar sem hann
býr veittu þeir at hygli tveim ur
litl um pakkn ing um sem kastað
hafði ver ið á gólf ið. Reynd ist
vera am fetamín í báð um og við
hús leit sem fram kvæmd var í
fram haldi af þessu fannst þriðja
pakkn ing in. Mað ur inn var færð
ur til yf ir heyrslu og við ur kenndi
hann að eiga efn in og sagði þau
ætl uð til eig in neyslu. Þriðji að
il inn sem tengd ist þessu máli
var svo hand tek inn að far arnótt
sunnu dags með lít il ræði af am
fetamíni í fór um sín um.
-þá
„ Svarti list inn boð ar íbúa Borg
ar byggð ar til borg ara fund ar á B57
í Borg ar nesi fimmtu dag inn 6. maí
næst kom andi kl. 20:00. Þar gefst
í bú um kost ur á að móta stefnu fram
boðs list ans fyr ir kom andi sveit ar
stjórn ar kosn ing ar. Svarti list inn er
nýr fram boðs listi í Borg ar byggð
sem hygg ur á um bæt ur á stjórn
sýslu sveit ar fé lags ins,“ seg ir í frétta
til kynn ingu. Þar seg ir að Svarti list
inn sé þver eða ó pólítískt fram tak
og muni stefna list ans verða mót uð
í kjöl far fund ar ins. „Stefn an kem ur
því til með að byggja á hug mynd
um íbúa sveit ar fé lags ins og mið ast
því ekki við hápólítísk ar flokkslín
ur gró inna stjórn mála flokka. Nú er
kom inn tími á breyt ing ar.
Ó víða á Ís landi er stað an verri
en í Borg ar byggð og neita með
lim ir Svarta list ans að horfa upp á
sömu að ila kom ast að kjöt kötl un
um enn eina ferð ina eins og ekk
ert hafi í skorist. Á stand ið er slæmt
og efna hags hruni verð ur ekki ein
göngu kennt um. Ó skyn sam leg
ar á kvarð an ir frá far andi sveit ar
stjórn ar, þeirra sömu að ila og sækj
ast nú eft ir end ur nýj uðu um boði
kjós enda, vega hvað þyngst þeg
ar á stæð ur hruns Borg ar byggð ar
eru rakt ar. Nú er kom inn tími til
að segja stopp. Sam ein umst á B57 á
fimmtu dags kvöld og mót um fram
tíð okk ar ást kæra sveit ar fé lags,“
seg ir að lok um í til kynn ingu.
Verði af fram boði Svarta list
ans verð ur það fimmti list inn sem
býð ur fram í sveit ar fé lag inu. Þeg ar
hafa ver ið birt ir list ar Fram sókn ar
flokks, Sjálf stæð is flokks, Sam fylk
ing ar og VG.
mm
Síð ast lið inn mánu dag fór
Grunda skóli á Akra nesi af stað með
verk efn ið „Hreyf i strætó.“ Far þeg ar
eru nem end ur úr 1., 2. og 3. bekk
skól ans. Fé lag ar úr Fé lagi eldri
borg ara á Akra nesi og ná grenni
sjá svo um að manna strætó stjóra
stöð urn ar fyrstu vik una en verk efni
þetta mun standa yfir í þrjár vik ur,
alla virka daga.
„Börn sem ganga eða hjóla í skól
ann eru lík legri til að til einka sér
það á fram og gera að lífs stíl. Rann
sókn ir sýna að hreyf ing eyk ur and
lega vellíð an, þjálf ar hreyfi færni,
eyk ur lík ams hreysti og minnk ar
lík ur á ýms um sjúk dóm um. Mark
mið ið með Hreyf i strætó er m.a. að
efla hreyf ingu barna, minnka um
ferð og meng un í kring um skól ann,
þjálfa barn ið í lífs leikni, auka sveigj
an leika fjöl skyld unn ar á morgn ana,
auka fé lags leg tengsl og auka ör yggi
barna í um ferð inni,“ seg ir í til kynn
ingu frá Grunda skóla. Þar seg ir að
all ir séu vel komn ir í Hreyf i strætó;
stór ir sem smá ir.
mm
Á opn um og fjöl menn um fundi sjálf stæð is fé lag anna
og ó háðra í Grund ar firði um liðna helgi var Dlist inn
í Grund ar firði sam þykk ur. Tölu verð breyt ing er á list
an um frá síð ustu kosn ing um en hann leið ir nú Þórð ur
Magn ús son fram kvæmda stjóri, Rósa Guð munds dótt
ir við skipta fræð ing ur er í öðru sæti, Þórey Jóns dótt ir
skrif stofu stjóri í þriðja og Run ólf ur Guð munds son fv.
skip stjóri er í því fjórða og bar áttu sæti list ans.
List inn í heild er þannig:
1. Þórð ur Magn ús son, fram kvæmd ar stjóri
2. Rósa Guð munds dótt ir, við skipta fræð ing ur
3. Þórey Jóns dótt ir, skrif stofu stjóri
4. Run ólf ur Guð munds son, fyrr ver andi skip stjóri
5. Mar ía Ósk Ó lafs dótt ir, grunn skóla kenn ari
6. Ás geir Valdi mars son, fram kvæmd ar stjóri
7. Gúst av Alex Gúst avs son, sjúkra flutn inga mað ur
8. Hólm fríð ur Hildi mund ar dótt ir, rekstr ar fræð ing ur
9. Guðni Guðna son, pípu lagn ing ar meist ari
10. Sig ríð ur Guð björg Arn ar dótt ir, deild ar stjóri
11. Haf dís Fjóla O.Bjarnadóttir, förð un ar fræð ing ur
12. Ragn ar Al freðs son, sjó mað ur
13. Unn ur Birna Þór halls dótt ir, grunn skóla kenn ari
14. Hrólf ur Hraun dal, vél virki.
mm
Á fundi byggð ar ráðs Borg ar
byggð ar 28. apr íl sl. var rætt um
fram kvæmd ir Vega gerð ar inn ar í
sveit ar fé lag inu. Sam þykkt var á lykt
un þar sem byggð ar ráð hvet ur rík
is stjórn og Al þingi til að gæta sem
mests jafn ræð is milli lands hluta
þeg ar horft verð ur til vega fram
kvæmda og tryggja að fé sé veitt
til nauð syn legs við halds þess vega
kerf is sem byggt hef ur ver ið upp á
und an förn um ára tug um. „Það er
um hugs un ar efni hvort þjóð ar bú ið
hafi efni á að veg ir í dreif býli grotni
nið ur vegna ó nógs við halds. Sér
stak lega er mik il vægt að menn geri
sér grein fyr ir breytt um bú setu
hátt um í dreif býli. Akst ur skóla
barna og at vinnu sókn frá dreif
býli til þétt býl is hef ur auk ist mik
ið síð ustu ára tugi og reið ir sig al
far ið á við un andi sam göng ur,“ seg
ir í á lykt un inni.
Þá seg ir að brýnt sé að gera á ætl
un um lagn ingu bund ins slit lags á
hér aðs vegi og tengi vegi. Í ljósi þess
að slík upp bygg ing mun taka lengri
tíma en fyrri sam göngu á ætl an
ir hafa gert ráð fyr ir þurfi að end
ur skoða staðla með það að mark
miði að lækka kostn að við lagn ingu
bund ins slit lags á þessa vegi. Einnig
sé mik il vægt að tryggja lág marks s
við hald vega með mal ar slit lagi,
segja byggð ar ráðs menn í Borg ar
byggð.
mm
Hreyf i strætó með að stoð eldri
borg ara á Akra nesi
Svarti list inn verð ur til í Borg ar byggð
Af leita safn og tengi vegi er víða að
finna í sveit ar fé lag inu, með al ann ars
á Mýr un um.
Þjóð ar bú ið hef ur ekki efni á að
veg ir grotni nið ur
Fram boðs listi sjálf stæð is manna
í Grund ar firði