Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Akranes – Yfirkjörstjórn Móttaka á framboðslistum Yfirkjörstjórn Akraness tekur á móti framboðs- listum vegna komandi bæjarstjórnarkosninga á Akranesi, í fundarsal bæjarstjórnar, Stillholti 16-18, 3. hæð, Akranesi, laugardaginn 8. maí 2010 frá kl. 11:00 – 12:00. Yfirkjörstjórn Akraness. Einar J. Ólafsson, formaður, Óli Jón Gunnarsson, Hugrún O. Guðjónsdóttir. Sveitarstjórnarkosningar Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalabyggð 29. maí 2010. Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Framboðslistum, meðmælendalistum og öðrum gögnum skal skila til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests. Tilkynningar um framboð, framboðslista, o.fl. má senda til hvaða yfirkjörstjórnarmanns sem er. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumönnum. Nánari upplýsingar eru á vefnum www.kosning.is 29. apríl 2010, yfirkjörstjórn í Dalabyggð, Bjarni Ásgeirsson, Ásgarði, formaður, Sæmundur Kristjánsson, Lindarholti, Elísabet Svansdóttir, Miðbraut 1, Búðardal Innritun og staðfesting eldri umsókna Innritun nýrra nemenda stendur nú yfir. Þeir sem eiga eldri umsóknir verða að endurnýja þær og núverandi nemendur skili inn heimsendum umsóknum um skólavist. TÓNLEIKAR Nemendur skólans halda tónleika í Tónbergi 10., 11. og 12. maí kl. 20. Fram koma nemendur úr öllum deildum skólans. Verið velkomin að upplifa með okkur árangur vetrarins. Fíkniefnasíminn Við hvetjum þig til þess að koma þeim á framfæri til lög regl unnar á Akranesi. Full nafnleynd og farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Fíkniefnasíminn er 860-4755. Netfang: fikniefni.akranesi@tmd.is. Þegar hringt er í fíkniefnasímann svarar talhólf. Þú lest inn upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri til lögreglu. Hægt er að gefa upplýsingarnar nafnlaust. Ef þú óskar þess að lögreglan hafi samband, skildu þá eftir nafn, símanúmer eða netfang. Hægt er að senda SMS í fíkniefnasímann. Talhólfið og netfangið eru vöktuð allan sólarhringinn sem tryggir að upplýsingarnar berast strax til lögreglumanna. Lögreglan á Akranesi Nafla streng ur inn slitn ar ekki svo glatt Sæv ar Ari Finn boga son býr á Glóru í Hval fjarð ar sveit. Hann er einn þeirra fjöl mörgu sem stund­ ar nám í Bif röst og nem ur við Fé­ lags vís inda deild, er nán ar til tek­ ið að læra heim speki, hag fræði og stjórn mála fræði, HHS. Sæv­ ar hyggst ljúka BA gráðu í sum ar. Hon um fannst Bif röst góð ur kost­ ur til að hefja nám að nýju eft ir langt hlé, enda sé náms fyr ir komu­ lag ið eins og snið ið til þess. Sæv­ ar byrj aði í frum greina deild skól­ ans og hef ur tek ið nám ið eins hratt og verða má. Tel ur það góð an kost fyr ir fjöl skyldu fólk að geta ein hent sér í nám ið, í stað þess að taka það á löng um tíma. Seg ist ekki hafa tíma fyr ir neitt dól og hef ur ver ið í stað ar námi að mestu en tók jafn­ framt nokkra á fanga í fjar námi þeg­ ar hann var í frum greina deild inni. Þar sem hann býr í Hval fjarð ar sveit hef ur fjöl skyld an ekki þurft að flytj­ ast bú ferl um. Nám eins og hver önn ur vinna „Ég er með lít ið her bergi á Bif­ röst, dvel þar oft yfir vik una og en er heima all ar helg ar. Á þenn­ an hátt þurfti ekki að raska fjöl­ skyld unni neitt,“ seg ir Sæv ar þeg­ ar sest er nið ur við eld hús borð ið í Glóru með rjúk andi kaffi bolla fyr­ ir fram an sig. „Ég á kvað að taka nám ið eins hratt og verða mátti, sem er auð vit að tölu vert meira álag en hent ar að mínu mati fjöl skyldu­ fólki bet ur. Auð vit að er mik il verk­ efna vinna og mik ill lest ur en á móti má segja að mað ur held ur sig bet­ ur við efn ið og lýk ur því fyrr. Nám er eins og hver önn ur vinna og þarf að taka sem slíkt og meira að segja á köfl um tölu vert meira en venju­ leg ur vinnu dag ur. Fyr ir komu lag ið á Bif röst held ur vel utan um nem­ end ur, for ráða menn, um hverf ið og að stæð ur á staðn um gera það að verk um að auð velt er að ein beita sér að nám inu. Í þessu end ur spegl­ ast með al ann ars sér staða Bif rast ar. Að stunda nám upp í sveit hvet ur fólk til að leggja meira á sig, það er meiri ein beit ing, færra sem trufl ar og ut an um hald ið meira. Fólk kynn­ ist einnig hvert öðru vel. Þar skipta náms leið irn ar ekki máli. Ná lægð in er svo mik il að all ir verða kunn ingj­ ar og starfs fólk skól ans þekk ir alla nem end ur. Mér finnst það kost ur.“ HHS fram úr björt ustu von um Að mati Sæv ars hef ur nám ið fylli­ lega stað ið und ir vænt ing um, meira segja far ið fram úr björt ustu von­ um. „Upp bygg ing náms ins er ein­ stök, hvað styð ur ann að. Lagt er upp með breiða þekk ingu sem elur af sér víð sýni, sem nýt ist fólki sem þarf að fást við flók in sam fé lags mál. Í nú tíma sam fé lagi er sterk til hneig­ ing til sér hæf ing ar og því tel ég gott að hafa svona nám í boði. Heim­ spek in hjálp ar manni til að greina við fangs efn in og skoða frá mörg­ um hlið um og styð ur þannig við hag fræð ina og stjórn mála fræð ina. Stund um virð ist gleym ast hvern ig hlut irn ir tengj ast og oft væri hollt að hafa víð ara sjón ar horn, þá vær­ um við kannski ekki að gera ýmis þau mis tök sem blasa við í dag. Það er einmitt þetta sem nám mitt geng­ ur út á, að skoða við fangs efn in með víð sýni og víð tækri þekk ingu. Það er ekk ert ver ið að finna upp hjól­ ið á Bif röst með þessu námi. Það er vin sælt víða er lend is en há skól inn á Bif röst er eini skól inn sem býð­ ur upp á það hér lend is.“ Að spurð ur seg ir Sæv ar að ekki sé ver ið að ala sér stak lega upp stjórn mála menn í þessu námi þótt marg ir hafi sann­ ar lega hasl að sér völl þar. Fólk sem lýk ur BA gráðu úr HHS fari al veg eins í fé lags mál af ýms um toga, op­ in bera stjórn sýslu al mennt og fjöl­ miðl un. Kenna fólki að nota gögn Spurð ur um þetta seg ir Sæv­ ar „gagna próf“ ekki reglu, þar sem þau henti ekki öll um fög um. Hann seg ist þó sjálf ur sjá kosti við þau. „Það er auð vit að ekki opið fyr ir Net ið í gagna próf um, en þú hef­ ur verk efn in þín og það efni sem þú hef ur sank að að þér yfir vet ur­ inn. Þeir sem hafa unn ið vel yfir vet ur inn njóta auð vit að góðs af því. Í nú tím an um þar sem svo auð velt er að afla gagna er nauð syn legt að kenna fólki að nálg ast upp lýs ing ar, greina þær og vinna úr þeim. Það er oft mik il væg ara en að leggja allt á minn ið. Þar er ver ið að fylgja þró­ un í sam fé lag inu eins og svo víð ar í nám inu. Ætli það sé bara ekki Bif­ rast ar and inn að fylgja sam tím an um með á kveð inni í halds semi.“ Alltaf verð ur þörf fyr ir Bif röst Eins og fram hef ur kom ið mun Sæv ar ljúka námi í sum ar. Stefn an er tek in á masters nám í heim speki við HÍ. Hann sakn ar þess að sumu leyti að ekki skuli vera masters­ nám á Bif röst á þessu sviði þótt hann við ur kenni jafn framt að all ir hafi gott af því að prófa aðra hluti. „Mér finnst mjög vænt um þenn­ an skóla og nafla streng ur inn mun ekki slitna svo glatt,“ seg ir Sæv ar bros andi. „Há skól inn á Bif röst hef­ ur svo margt fram að færa og ekki ama legt að dvelja í há skóla þorpi á þess um frá bæra stað. Hvert sem um hverf ið verð ur í skóla mál um á Ís landi mun alltaf verða þörf fyr­ ir skól ann á þess um stað og spenn­ andi verð ur að sjá hvað nýr rekt or kem ur með þeg ar hann tek ur við.“ bgk Sæv ar Ari Finn boga son nemi við Há skól ann á Bif röst. Mynd in er tek in heima á hlað inu í Glóru á dög un um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.