Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 9
9ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Milljónavinningar á árinu www.das.isFyrsti útdráttur fer fram 11. maí Vinningur í hverri viku Aldraðir hafa átt allan okkar stuðning í áratugi. Taktu þátt því þörfin er brýn. Einfaldur miði kostar aðeins 1.000 kr. milljónir á tvöfaldan miða!14,6 + 7,3 milljónir í skottið á tvöfaldan miða! AudiA4 Fjórir á árinu Tíu 6 milljóna króna og þrjátíu og átta 4 milljóna króna skattfrjálsir vinningar á árinu á tvöfaldan miða. Alls er dregið um 50 þúsund vinninga á árinu. 10x6milljónir 38x4milljónir eða ÍS L E N S K A /S IA .I S /D A S 45 27 0 04 /0 9 Umboðsmenn Happdrættis DAS á Vesturlandi: • Akranes: Verslunin Ozone, Kirkjubraut 12, sími 431-1301 • Borgarnes: Handavinnuhúsið, Brákarbraut 3, sími 437-1421 • Búðardalur: Blómalindin, Vesturbraut 6, sími 434-1606 • Stykkishólmur: Verslunin Sjávarborg, Hafnargötu 4 sími 438-1121 • Grundarfjörður: Hrannarbúðin, Hrannarstíg 5, sími 438-6725 • Ólafsvík: Verslunin Hrund, Ólafsbraut 55, sími 436-1165 • Hellissandur: Hraðbúðin N1, v/Útnesveg sími 436-6611 VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA Í BORGARBYGGÐ 29. MAÍ 2010 Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 29. maí 2010 rennur út kl. 12,oo á hádegi, laugardaginn 8. maí 2010. Framboðslistar skulu hafa borist undirrituðum formanni yfirkjörstjórnar fyrir ofangreindan tíma. Yfirkjörstjórn verður í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi laugardaginn 8. maí 2010 frá kl. 11,oo – 12,oo og veitir þar framboðslistum viðtöku. F.h. yfirkjörstjórnar Hilmar Már Arason Kjartansgötu 1, 310 Borgarnes AUGLÝSING UM MÓTTÖKU FRAMBOÐSLISTA Laxeyri ehf óskar eftir að ráða áhugasaman, áræðanlegan og samviskusaman starfsmann sem getur unnið sjálfstætt við fiskeldistöðvar sínar að Laxeyri. Uppl. gefur stöðvarstjóri í síma 848-2245 milli kl. 9 og 16 eða á laxeyri@emax.is Starfsmaður óskast við fiskeldi Séra Krist inn Jens Sig ur þórs son fór með hús bless un. End ur bætt hús á Lax ár bakka tek in í notk un Síð deg is á bar áttu degi verka lýðs­ ins fór fram vígslu há tíð eft ir gagn­ ger ar breyt ing ar mann virkj anna á Lax ár bakka í Hval fjarð ar sveit. Hef­ ur mik ið breyst frá þeim tíma sem þar var slát ur hús SS rek ið til ára­ tuga á hverju hausti frá 1953. Þar er nú búið að inn rétta 12 glæsi leg ar leigu í búð ir, veislu eld hús og sal fyr­ ir 150 gesti. Ingv ar Gunn ars son eig andi tók á móti gest um og bauð þá vel komna. Því næst bless aði séra Krist inn Jens Sig ur þórs son sókn ar prest ur í Saur bæ mann virk in og starf sem­ ina á Lax ár bakka. Sýnd var stutt­ mynd um starf semi slát ur húss ins, en um kvöld ið stóð menn ing ar­ nefnd Hval fjarð ar sveit ar fyr ir dag­ skrá með skemmt un í tali og tón­ um. Gest um gafst kost ur á að skoða mann virk in eft ir breyt ing arn ar. „ Þarna verð um við með lang tíma­ leigu á í búð um og er þeg ar búið að leigja þær flest ar út. Þá verð um við með opið fyr ir veit inga sölu í sum­ ar og hyggj umst leigja út sal ina eft ir pönt un um, t.d. fyr ir veisl ur og ann­ an mann fagn að. Það kem ur hing að mat reiðslu kona í júní en við mun­ um kalla til mat reiðslu menn eft ir því sem pant an ir ber ast næstu vik­ urn ar,“ sagði Ingv ar Gunn ars son. mm Fram hlið hús anna sem vissu lega hafa tek ið stakka skipt um að und an förnu. Rúm góð ur veit inga sal ur fyr ir 150 manns er á Lax ár bakka.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.