Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Kosningaskrifstofa Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð opna kosningaskrifstofu D-listans formlega sunnudaginn 9. maí nk. kl. 14:00 Grillaðar pylsur og fleira góðgæti á boðstólum. Kynning á stefnuskrá D-listans hefst kl. 16:00 Allir velkomnir Frambjóðendur D-listans í Borgarbyggð                                                                                 Til leigu í skrifstofuhótelinu í Hvalfjarðarsveit Til leigu eru þrjú skrifstofuherbergi í nýja stjórnsýsluhúsinu í Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða glænýtt sex herbergja skrifstofuhótel. Húsið er vel staðsett, við Innrimel og miðsvæðis í Hvalfjarðarsveit. Hvert herbergi er um 19,7 m2. Innifalið í leigu eru afnot af sameiginlegu fundarherbergi, góðri sameiginlegri kaffi stofu o.fl . Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Lýðsson á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Í gær voru opn un til boð í sorp­ hirðu á Akra nesi, í Borg ar byggð, Hval fjarð ar sveit og Skorra dals­ hreppi. Fjög ur til boð bár ust í verk­ ið. Lægsta boð átti Ís lenska gáma­ fé lag ið ehf., krón ur 496 millj ón ir, Véla mið stöð in bauð 532 millj ón­ ir, AK flutn ing ar ehf. 596 millj ón ir og Gáma þjón usta Vest ur lands 603 millj ón ir (rúmað ar töl ur). Verk tími í út boð inu er fimm ár og til boðs­ fjár hæð irn ar eru sam töl ur vegna allra sveit ar fé lag anna. „Nú er unn­ ið að úr vinnslu til boð anna og að því loknu munu sveit ar stjórn irn­ ar taka mál ið til af greiðslu en nýr verk samn ing ur á að taka gildi 1. júlí n.k,“ seg ir í til kynn ingu. mm Mokveiði hef ur ver ið hjá drag­ nót ar bát um í Snæ fells bæ en vegna kvóta skorts eru dag arn ir fáir á sjó. Svein björn Jak obs son SH 10 var að landa 10 tonn um 27. apr íl síð ast­ lið inn og var það þriðji dag ur inn á sjó í mán uð in um. Eg ill skip stjóri og út gerð ar mað ur sagði þá að stopp að yrði fram að mán aða mót um vegna kvóta skorts og að rest in svo tek in í maí svo strák arn ir hefðu eitt hvert kaup þá. Sömu sögu var að segja af flest um hinna drag nót ar bát anna sem fóru einnig þrjá róðra í apr íl og taka svo rest ina í þess um mán uði. Stein unn SH fór reynd ar sex róðra og sem dæmi um fisker í ið þá tóku skip verj ar á Stein unni rúm 80 tonn á þrem ur dög um í lið inni viku, að uppi stöðu þorsk. „Einn til þrír róðr ar í viku er eins dæmi. Að fara á sjó á mánu degi og fara svo í helg­ ar frí á með an allt er fullt af fiski er grát legt,“ var sam dóma álit þeirra skip verja sem frétta rit ari ræddi við á bryggj unni. Út lit er fyr ir að næsta ver tíð verði svip uð vegna skerð ing ar á afla heim­ ild um og ótt ast menn að ýsu kvót­ inn verði skor inn enn frek ar nið­ ur. Var sú á kvörð un stjórn valda fyr­ ir nokkrum árum að auka ýsu kvót­ ann í 90 þús und tonn glóru laus á sama tíma og hólf voru opn uð og veiði inn á fjörð um leyfð og stærð und ir máls ýsunn ar lækk uð. Ótt ast menn að nú sé af leið ing in af þessu að koma í ljós þar sem lít ið af ýsu virð ist vera á svæð inu ef ekki al gert hrun í stofn in um. Því er hætta á að næsta ver tíð verði ekki svip ur hjá sjón hjá kvóta litl um út gerð um. sig Fjög ur til boð í sorp hirðu fjög urra sveit ar fé laga Kvót inn að verða bú inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.