Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Ráðstefna í íslenskum þjóðfélagsfræðum 2010 Jón Sigurðsson og íslenska þjóðríkið Ingibjörg Þorsteinsdóttir Plenumfyrirlestur, 8. maí 2010 Birgir Hermansson Ómar H. Kristmundsson Stefán Ólafsson Birgir Guðmundsson Helgi Gunnlaugsson Eva Heiða Önnudóttir Þorgerður Einarsdóttir Grétar Þór Eyþórsson Bryndís Hlöðversdóttir Ágúst Þór Árnason Stjórnmál, þjóðríkið og lýðræði Þorbjörn Broddason Hanna B. Sigurjónsdóttir Sigrún Lilja Einarsdóttir Sveinn Eggertsson Finnur Friðriksson Bragi Guðmundsson Ingólfur H. Ingólfsson Íslensk og alþjóðleg menning Einar Guðbjartsson Snorri Styrkársson Hilmar Þór Hilmarsson Fjármál og viðskipti Magnús S. Helgason Friðrik Eysteinsson Kolbeinn Stefánsson Gylfi Dalmann Einar Svansson Efnahags– hrunið Þórhallur Guðlaugsson Ingibjörg Sigurðarsdóttir Helgi Tómasson Markaðs– mál Edward H. Huijbens Eyrún Jenný Bjarnadóttir Guðrún Helgadóttir Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ian Watson Hallfríður Þórarinsdóttir Pétur Björgvin Þorsteinsson Sigurbjörg Eyjólfsdóttir Jón Þorvaldur Heiðarsson Tryggvi Hallgrímsson Vífill Karlsson Fjölmenning samfélag Elín Blöndal Ingólfur V. Gíslason Jón Gunnar Bernburg Berglind Hólm Ragnarsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Erlingur Brynjólfsson Andrea Hjálmarsdóttir Jafnréttismál og kynjafræði Þóroddur Bjarnason Ársæll Már Arnarsson Rúnar Vilhjálmsson Sigrún Sveinbjörnsdóttir Andrea Hjálmarsdóttir Sigurlaug Hrafnkelsdóttir Stefán Hrafn Jónsson Örn D. Jónsson Heilsa og lífsgæði Hermann Óskarsson Anna Karlsdóttir Auður H. Ingólfsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Þoróddur Bjarnason Sigríður Halldórsdóttir Byggða- þróun Bjarni Frímann Karlsson Runólfur Smári Steinþórsson Snjólfur Ólafsson Viðskipti og stjórnun Ferðamál og þjónusta Samgöngu- bætur Salvör Nordal Njörður Sigurjónsson Jón Ólafsson Siðferði í stjórnsýslu og viðskiptum Ráðstefnan stendur dagana 7. og 8. maí 2010 í Háskólanum á Bifröst. Skráning og allar upplýsingar á bifrost.is og í síma 433 3000. Páll Björnsson Plenumfyrirlestur, 7. maí 2010 Vörður réttarríkisins Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Svala Ísfeld Ólafsdóttir Kynferðislegt ofbeldi Svo virð ist sem þátt taka í 1. maí há tíð ar höld un um á bar áttu­ degi verka lýðs ins hefi ver ið minni en bú ist var við mið að við breytt­ ar að stæð ur í þjóð fé lag inu, svo er að heyra af frétt um bæði af höf­ uð borg ar svæð inu og Vest ur landi. Til að mynda var þátt taka með dræmara móti í há tíð ar höld un­ um í Borg ar nesi þrátt fyr ir veg lega dag skrá á há tíð ar­ og bar áttufundi sem þar var hald inn. Þátt taka var þokka leg í kröfu göngu á Akra­ nesi, þar sem geng inn var hring ur á Neðri­ Skaga. Verka lýðs sal ur inn við Kirkju braut ina var síð an þétt­ skip að ur þar sem bæði kvenna kór­ inn Ymur og Grund ar tanga kór­ inn sungu auk þess sem borð ið var upp á kaffi veit ing ar. Þátt taka í há­ tíð ar höld un um á Snæ fells nesi virð­ ist hafa ver ið betri en á suð ur hluta Vest ur lands. Í Borg ar nesi setti Signý Jó hann es­ dótt ir for mað ur Stétt ar fé lags Vest­ ur lands há tíð ina. Barna kór Borg­ ar ness söng und ir stjórn Stein unn­ ar Árna dótt ur, nem end ur Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar fluttu tón list ar­ at riði, og dansnem ar Evu Karen ar Þórð ar dótt ur sýndu auk þess sem Karla kór inn Stefn ir úr Mos fells­ bæ söng nokk ur lög. Ræðu mað­ ur dags ins var Grét ar Þor steins son fyrr ver andi for seti ASÍ. Hann kom víða við í ræðu sinni og sagði með­ al ann ars: „Þó svo á móti blási og hafi gert um nokk urt skeið, þá er það auð vit að ekki svo að framund­ an sé ekk ert nema myrk ur. Við höf­ um mörg sókn ar færi. Ís land er auð­ ugt af auð lind um og þjóð in er öfl ug og sam stillt þeg ar á reyn ir. Það er hins veg ar búið að mis bjóða henni og það þarf að end ur vinna traust ið. Ég er sann færð ur um að það mun okk ur takast, ef við tök umst heið ar­ lega á við það upp gjör sem er nauð­ syn legt að fari fram nú þeg ar rann­ sókn ar skýrsl an er kom in.“ Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness var að al­ ræðu mað ur á bar áttu degi stétt ar fé­ lag anna þar. Vil hjálm ur lagði í máli sínu á herslu á bar áttu fyr ir hækk un lægstu launa og að verka lýðs hreyf­ ing in sé haf in yfir all an vafa varð­ andi traust og trú verð ug leika, svo sem tengsl við stjórn mála flokka. Fyrsti maí var hald inn há tíð leg ur í öll um bæj un um á Snæ fells nesi og gerðu góð ar sam göng ur verka lýðs­ fé lögn um kleift að vera mik ið til með sömu ræðu menn og skemmti at riði á stöð un um. Þannig var Ás mund­ ur Ein ar Daða son al þing is mað­ ur ræðu mað ur bæði í Klifi í Snæ­ fells bæ og Sam komu húsi Grund­ ar fjarð ar. Í Hót el Stykk is hólmi var Þor steinn Sig urðs son vara for­ mað ur Verka lýðs fé lags Snæ fell inga ræðu mað ur. Komu þeir víða við í ræð um sín um og fjöll uðu með al ann ars um skulda vanda heim il anna í land inu og stöðu leika sátt mála stjórn valda og verka lýðs hreyf ing­ ar inn ar sem ekki hefur geng ið eft ir. Matti úr Pöp un um, Lár us Ást mar Hann es son söngv ari úr Stykk is­ hólmi og Kári Við ars son leik ari frá Hell issandi skemmtu gest um bæði í Snæ fells bæ og Grund ar firði og Kári skemmti einnig Stykk is hólms­ bú um. Í Hólm in um komu einnig fram Ingó úr Veð urg uð un um og leik ar ar úr Grímni sem sýndu þátt úr leik rit inu „ Láttu ekki deig an síga Guð mund ur“. Há tíð in í Stykk is­ hólmi var mjög vel sótt en að sókn­ in var lak ari í Grund ar firði. Há tíð ar dag skrá í fé lags heim il inu Klifi var und ir yf ir skrift inni „Við vilj um vinna.“ Var vel mætt á há tíð­ ina og þar var að lokn um skemmti­ at rið um boð ið upp á köku hlað borð og kaffi að hætti eldri borg ara. Að há tíð lok inni var ungu kyn slóð inni boð ið í bíó og einnig var sýn ing á mun um frá vetr ar starfi eldri borg­ ara. þá Mis jöfn þátt taka í há tíð ar höld um bar áttu dags verka lýðs ins Frá kröfu göng unni á Akra nesi á 1. maí. Ljósm. vb. Vel var mætt á há tíð ar sam komu í Klifi í Snæ fells bæ. Ljósm. sig. Börn in í Grund ar firði fylgd ust vel með söng Matta í Pöp un um. Ljósm. sk. Söng fólk skemmt ir á 1. maí há tíð inni í Hót el Sykk is hólmi. Ljósm. þs. Karla kór inn Stefn ir söng á há tíð inni í Borg ar nesi. Ljósm. sj.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.