Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Fólk og fugl­ ar fylgd ust með lönd un ARN AR STAPI: Síð asta fimmtu dag átti rútu fylli af ferða mönn um leið um Arn­ ar stapa á Snæ fells nesi, en stað ur inn er fjöl sótt ur af ferða fólki, enda róm að ur fyr ir feg urð. Fólk ið fylgd ist af á huga með því sem fram fór í höfn inni, þar sem sjó­ menn unnu við lönd un. Ekki var varg fugl inn síð ur á huga­ sam ur um það sem fram fór, eins og mynd in sýn ir. -sig Starf semi tryggð með auknu hluta fé AKRA NES: „Starf semi Sem ents verk smiðj unn ar á Akra nesi hef ur ver ið tryggð með nýju hluta fé frá Björg un ehf. og norska sem ents fram­ leið and an um Norcem AS og fjár hags legri end ur skipu­ lagn ingu með að komu Arion banka og Lýs ing ar. Björg un og Norcem leggja strax fram 120 millj ón ir króna sem nýtt hluta fé og verða fyr ir tæk­ in að al eig end ur verk smiðj­ unn ar. Björg un og Norcem skuld binda sig einnig til þess að leggja allt að 50 millj ón um króna við bóta hluta fé til verk­ smiðj unn ar síð ar á ár inu.“ Í til kynn ingu frá verk smiðj­ unni seg ir að mik ill sam drátt­ ur hef ur orð ið í bygg ing ar­ iðn aði frá hruni bank anna. „Rekst ur Sem ents verk smiðj­ unn ar hef ur því ver ið afar erf ið ur. Nýtt hluta fé trygg ir á fram hald andi sem ents fram­ leiðslu á Ís landi og ver þau 130 störf sem verk smiðj an skap ar. Á ætl an ir stjórn enda verk smiðj unn ar gera ráð fyr­ ir því að sem ents fram leiðsla auk ist á ný árið 2012.“ Gunn ar H. Sig urðs son, fram kvæmda stjóri Sem ents­ verk smiðj unn ar, seg ir nýtt hluta fé mik ið fagn að ar efni fyr ir starf menn verk smiðj­ unn ar, bygg ing ar iðn að inn og ís lenskt sam fé lag. „Það er mik il vægt að halda gjald eyr­ is spar andi fram leiðslu í land­ inu, við halda tækni þekk ingu og varð veita fjölda starfa,“ seg ir Gunn ar. Arion banki og Lýs ing eru minni hluta eig­ end ur í Sem ents verk smiðj­ unni og stefna á að selja hlut sinn inn an tveggja til þriggja ára. Eins og fram kom í Skessu­ horni í síð ustu viku var kveikt upp í gjall brennslu ofni verk­ smiðj unn ar í þess ari viku. Þar með lýk ur lengsta ofn stoppi í sögu henn ar, en slökkt hef­ ur ver ið á ofn in um síð an um miðj an októ ber. Á stæð an er lít il sem ents sala. -mm Við minn um á dag harm on­ ikkunn ar sem verð ur á laug ar­ dag inn kem ur, 8. maí. Hann verð­ ur hald inn há tíð leg ur á Vest ur­ landi, með al ann ars í Leifs búð í Búð ar dal og Tón bergi á Akra­ nesi, en þar spila einnig gest ir frá Ár borg. Spáð er vest læg um átt um og vætu með köfl um vest an­ og norð an lands, en ann ars úr komu­ litlu. Frem ur milt verð ur í veðri og gróðr ar tíð. Gleði legt vor! Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „ Hversu nauð syn­ legt er að kalla sam an stjórn­ laga þing?“ Vel flest ir eru á því að það sé nauð syn legt, mjög sögðu 51,5% og frek ar nauð syn legt 10,9%. Þeir sem sögðu að það væri alls ekki nauð syn legt voru 17,9% og ekki mjög nauð syn legt 7,3%. Þeir sem höfðu ekki skoð­ un á mál inu voru 12,4%. Í þess ari viku er spurt: Ertu fylgj andi sam eig in leg um líf eyr is sjóði fyr ir alla lands­ menn? Karla lið Snæ fells í körfu bolta og stuðn ings menn þess eru Vest­ lend ing ar vik unn ar. Slökkvi lið Snæ fells bæj ar var kall­ að út klukk an þrjú að far arnótt sl. sunnu dags. Þá lagði mik inn reyk frá húsi núm er 18a við Hell is­ braut á Hell issandi. Hús ið er gam­ alt járn klætt timb ur hús. Í bú arn­ ir, sem höfðu vakn að við reyk­ skynjara, náðu að gera við vart og voru komn ir út þeg ar slökkvi liðs­ menn kom á stað inn. Reykka f ar­ ar náðu fljótt tök um á eld in um og var hús ið reykræst í fram hald inu. Tölu verð ar skemmd ir urðu inn an­ húss. Hús ið skipt ist í svefn her berg­ isálmu með þrem ur svefn her bergj­ um og álmu með stofu, eld húsi og bað her bergi. Kom eld ur inn upp við elda vél að því að talið er og er sú álma húss ins tal in ónýt. Slökkvi­ liðs stjóri seg ir ó tví rætt að reyk­ skynjar ar hafi bjarg að manns líf um í þess um bruna. Systk in in Mar ía, Edda Bára og Júl í us Svein björns börn voru í fasta­ svefni í hús inu þeg ar eld ur inn kom upp. Vökn uðu þau upp við vond­ an draum þeg ar reyk skynj ar inn í svefn her berg isálmunni fór að pípa. „Ég hélt fyrst að þetta væri vekj­ ar inn í sím an um mín um en þeg ar ég átt aði mig bet ur fann ég megna bruna lykt. Stökk þá á fæt ur og vakti systk ini mín og við hlup um öll út,“ sagði Edda Bára um þessa ó þægi­ legu lífs reynslu. „Mað ur er enn i sjokki og ég titra öll,“ bætti hún við þeg ar frétta rit ari ræddi við hana á sunnu dag inn. Þær syst ur þurftu að fara inn í hús ið aft ur til að at huga með bróð ur þeirra sem skil aði sér ekki út. Hafði hann þá ver ið lagst­ ur aft ur í rúm ið og greini lega ver ið orð inn ringlað ur af reykn um í hús­ Slökkvi lið Borg ar byggð ar barð­ ist snemma sl. laug ar dags kvöld við sinu eld í kjarri skammt frá sum ar­ bú staða byggð inni í Mun að ar nesi í Borg ar firði. Á stæðu brun ans má rekja til barna sem höfðu ver ið að fikta með eld. Það tók slökkvi liðs­ menn um klukku tíma að ráða nið­ ur lög um elds ins. Að sögn Bjarna Kr Þor steins son ar slökkvi liðs stjóra bar góð an ár ang ur að bóndi með drátt­ ar vél með á fastri haugsugu kom á svæð ið. Gat hann bæði spraut að vatni úr haugsug unni en ók síð an nokkr ar ferð ir fram og til baka yfir ó brunn ið svæði þannig að svörð­ ur inn varð rak ur og hefti það út­ breiðslu elds ins. Slökkvi liðs menn not uðu auk þess bún að sinn; slöng­ ur og vatns bíla, auk þess sem klöpp­ ur komu að góð um not um sem fyrr við þess ar að stæð ur. Þeg ar yfir lauk hafði milli hálf ur og einn hekt ari brunn ið og stöðv að ist eld ur inn ein­ ung is 12 metra frá því sum ar húsi sem næst stóð. Þétt lyng og birki er á þessu svæði og gerði það slökkvi­ starf erfitt að sögn Bjarna slökkvi­ liðs stjóra. mm Fjór flokk ur inn svo kall aði; Fram­ sókn ar flokk ur, Sjálf stæð is flokk ur, Sam fylk ing og Vinstri hreyf ing­ in grænt fram boð, sem bjóða fram til sveit ar stjórna um land allt, hef­ ur gert með sér sam komu lag um að tak marka aug lýs inga kostn að í að drag anda sveit ar stjórna kosn­ ing anna í vor. Sam komu lag ið fel­ ur í sér að heild ar kostn að ur hvers flokks verði ekki hærri en 11 millj­ ón ir króna að við bætt um virð is­ auka skatti á tíma bil inu frá 29. apr­ íl til 29. maí í ljós vaka miðl um, net­ fjöl miðl um og dag blöð um sem koma út á lands vísu. Þetta er rú­ lega 20% lægri upp hæð en mið að var við fyr ir al þing is kosn ing arn ar á síð asta ári. Jafn framt er sam komu­ lag um að Credit in fo hafi eft ir lit með fram kvæmd inni. Sam komu­ lag ið fel ur ekki í sér nein ar tak­ mark an ir á aug lýs ing um í hér aðs­ frétta blöð um. mm Stór ir hóp ar margæsa eiga nú sína ár legu vor við komu á Akra nesi á leið sinni frá vetr ar stöðv um í vest ur Evr­ ópu til varp stöðva við strend ur heim­ skauta svæða í mið­ og vest ur Sí ber íu.. Sig ur veig Stef áns dótt ir tók þessa mynd ný lega frá Æð ar odda við Innsta Vog. Sýn ir hún margæs ir á flugi þeg­ ar ösku mist ur var í lofti og sól ar lag ið virk aði eins og eld gos í Snæ fellsjökli, séð frá Skag an um. mm Margæs ir á flugi Tak marka aug lýs inga kostn að í dag blöð um og ljós vaka miðl um Gróð ur brann í Mun að ar nesi Að eins 12 metr ar voru eft ir í næsta sum ar hús þeg ar slökkvi liðs menn náðu að stöðva út breiðslu elds ins. Lög regla kann aði verksum merki á sunnu dag inn. Mann björg þeg ar eld ur kvikn aði í húsi á Hell issandi inu. „ Þetta er öm ur leg lífs reynsla,“ sagði Mar ía og bætti við að þau hefðu upp lif að þetta áður sem börn þeg ar kvikn aði í heim ili þeirra á Hell issandi. Þakk aði hún reyk­ skynjar an um lífs björg ina en Mar ía var í heim sókn hjá systk in um sín­ um um helg ina. Svan ur Tóm as son slökkvi liðs­ stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að út kall ið hafi komi klukk an 2:58 um nótt ina. Þeg ar slökkvi liðs menn komu á stað inn hafi ver ið mik ill reyk ur og hiti í hús inu og mik inn reyk lagt frá því. „Það voru send­ ir inn tveir reykka f ar ar sem slökktu eld inn sem kraum aði í eld hús inu og gekk það starf vel. Síð an var hús­ ið reykræst en það er al veg klárt að reyk skynj ar inn bjarg aði manns­ líf um í þessu til viki,“ sagði Svan­ ur. Slökkvi starfi lauk klukk an 4:30. Lög regla vann við rann sókn máls­ ins á sunnu dag inn en talið var lík­ legt að kvikn að hafi í út frá hellu­ borði og gleymst hafi að slökkva á einni hell unni kvöld ið áður. mm Hús ið er gam alt járn klætt timb ur hús.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.