Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 26. tbl. 13. árg. 30. júní 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 15% afsláttur af öllum ilmum og snyrtivörum á Írskum dögum Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Tilboð Kr. 49.900,- Fullt verð 69.900,- Mjög öflugt LANDMANN gasgrill á viðargrind 16,5 kw/h Fyrir írsku dagana Hval veiði ver tíð in hófst form lega á sunnu dag inn þeg ar hval veiði skip­ in sem gerð verða út á ver tíð ina í sum ar, Hval ur 8 og Hval ur 9, héldu bæði til veiða. Mið in eru sem fyrr vest an við land ið úti af Reykjanesi og Snæ fells nesi. Veiða má 175 lang­ reyð ar á ver tíð inni, en inni í þeirri tölu eru 25 dýr sem eft ir voru af kvót an um frá síð ustu ver tíð. Talið er að all ur þessi kvóti geti náðst á næstu þrem ur mán uð um, verði að­ stæð ur til veiða hag stæð ar. Tveir hval ir eru yfirleitt tekn­ ir á skip í hverri veiði ferð og sem fyrr er þeim land að í hval stöð ina í Hval firði, þar sem þeir eru flens­ að ir. Að sögn Gunn laugs Fjól­ ar Gunn laugs son ar stöðv ar stjóra í Hval firði verða þar um 90 manns að störf um í sum ar og 30­40 starfa í Heima skaga hús inu á Akra nesi, en kjöt vinnsl an fer fram á þess um stöð um. Þá verða tíu manns við störf í frysti húsi Hvals í Hafn ar­ firði, en þar er einnig unn ið rengi og spik sem kem ur af hvöl un um. Það eru því 160­170 manns sem starfa við veið ar og vinnslu á hval á ver tíð inni og munar því gríðarlega mikið um þessi viðbótarstörf á vinnumarkaðinn. Hval veiði skip in eru bæði ný lega kom in úr slipp og eru í topp standi þrátt fyr ir háan ald­ ur, en Hval ur 8 er 62 ára og Hval­ ur 9 er 58 ára. Fjórt án eru í á höfn á hvoru skipi, voru áður fimmt án, en vegna auk inn ar sjálf virkni í vél­ um skip anna hef ur ver ið fækk að um einn vél stjóra um borð. Fyrstu hval irn ir komu á land í gær kvöldi. Fyrst kom Hval ur 9 með einn tarf að landi um kvöld­ mat ar leit ið og skömmu síð ar Hval­ ur 8 með tvo hvali. Eft ir vænt ing­ in var mik il á skurð ar plan inu þeg ar reynd ir og minna van ir hval skurð­ ar menn biðu fyrstu dýr anna. Fyrsta vakt in í gær var Andr és ar vakt svoköll uð en hin kall ast Magn ús­ ar vakt, en vakt irn ar eru enn nefnd­ ar eft ir verk stjór um sem störf uðu hjá Hvali hf um ára tuga skeið. Þetta voru þeir Magn ús D Ó lafs son og Andr és Magn ús son. þá/mm Fyrstu hval irn ir flens að ir í gær Vík inga hóp ur inn Hring horni var með al þeirra sem sýndu list ir sín ar á Brák ar há tíð í Borg ar nesi sem fram fór sl. laug ar dag. Há tíð in tókst vel og fjöl menni fylgd ist með at rið um há tíð ar inn ar. Hring horni sýndi þarna leiki sem voru vin sæl ir á tím um Brák ar og Skalla gríms. Hér sitja menn á bekk og slá hvorn ann an ut an und ir þar til ann ar fell ur. Að þessu sinni féllu þó báð ir þeg ar bekk ur inn valt. Sjá fleiri mynd ir bls. 18. Ljósm. ákj. Ó venju legt skot vopn gert upp tækt Lög regl unni í Borg ar firði og Döl um barst í vik unni til kynn ing um notk un ó venju legs skot vopns á bæ ein um í hér að inu. Þar höfðu ung ir pilt ar út bú ið sé skot vopn þar sem skot ið var úr plast röri app el sín­ um lang ar leið ir. Skot vopn ið bygg­ ir á þekktri að ferð þar sem til tek­ ið gas er not að til að skjóta kúl unni með, sem að þessu sinni voru á vext­ ir í ó mældu magni. Að sögn lög­ reglu var ekki mik ið af skot föng um á staðn um en skot vopn ið gert upp­ tækt á grund velli skot vopna laga. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.