Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ
0000
Veiðikortið 2010
Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og
breitt um landið fyrir aðeins
6.000 kr.
Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti
Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar!
Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is
Nánari upplýsingar á www.veidikortid.is
Veiðivörur fyrir
fjölskylduna
Baulan - Sími 435-1440
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika.
Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl.
,,Það er alltaf gam an að veiða
fyrsta fisk sum ar ins og það gerði ég
hérna í Flóku á veiði stað sem heit
ir Rang ur. Hann hef ur reynd ar ekki
ver ið að gefa mik ið af fiski í gegn
um tíð ina,“ sagði Hjálm ar Árna son
fv. þing mað ur, er við hitt um hann
á samt syni hans, Ingvari við Flóka
dalsá í Borg ar firði á laug ar dag inn,
en þann dag voru þeir feðg ar að
hefja veið ar. Ein ung is stuttu eft ir að
fyrstu menn renndu flug unni þenn
an morg un var fisk ur kom inn á land.
„Mað ur kikn ar í hnán um af spenn
ingi að veiða fyrsta fisk inn, þetta
er svo gam an. Það voru fleiri lax ar
þarna,“ sagði Hjálm ar og hélt á fram
að renna á fleiri laxa. Flóka dalsá hef
ur gef ið yfir 100 laxa, en veiði hófst
18. júní. Víða er mik ið af fiski í ánni
og lofa því þess ir fyrstu dag ar góðu
um veið ina í Flóku í sum ar.
Fjör við Laxá í Kjós
„Það er gam an að veiða fyrsta fisk
sum ar ins í ánni, en hann tók flug una
Nóru á Lækj ar breið unni og viður
eig in stóð stutt yfir. Það voru fleiri
lax ar þarna,“ sagði Þór dís Ó lafs
dótt ir á Valda stöð um í Kjós í sam
tali við Skessu horn. Skömmu síð
ar fékkst ann ar lax á sama staðn um.
Dótt ir Þór dís ar veiddi hann. Fyr
ir há degi fyrsta dag inn í ánni veidd
ust 15 lax ar.
„Við vor um að koma úr Grímsá
og opn un ar holl ið þar veiddi 84
laxa sem er meiri hátt ar gott. Veið in
geng ur einnig vel hérna í Kjós inni,“
sagði Jón Þór Júl í us son við Laxá í
Kjós. Skömmu síð ar setti hann í fal
leg an 15 punda lax í Efra Gljúfri.
99 lax ar í síð asta holli
í Þverá
„Veið in geng ur feikna vel hérna í
Þverá en við erum búin að veiða sjö
laxa og missa nokkra, það er mik ið
af fiski hérna og eins í Kað als staða
stregn um,“ sagði Gunn ar Gísla on
stadd ur við Kirkju streng inn, en holl
sem hann er í var að hætta í Þverá.
Veiddi hóp ur inn 99 laxa og er áin
Fyrsti fisk ur sum ar ins alltaf skemmti leg ur
Nýja veiði húsi SVFB kom ið fyr ir á lóð við Hlíð ar vatn sl. mánu dags kvöld.
Ljósm. þs.
Skessu horn hvet ur veiði menn
um allt Vest ur land til að senda
Veiði horn inu mynd ir og skemmti-
leg ar veiði sög ur. Net fang ið er:
skessuhorn@skessuhorn.is
því kom in í 450 laxa í sum ar.
Það hef ur greini lega ver ið mik
ið af fiski að ganga á síð asta flóði,
en mest er þetta eins árs lax; 4 og 5
punda. Björn Guð munds son veiddi
90 senti metra lax í Kað als staða hyl í
Þverá síð asta laug ar dag, en fisk ur inn
tók rauða Franses, flugu núm er tólf.
Mik il hreyf ing var við Reykja dalsá
í Borg ar firði þeg ar við rennd um þar
fram hjá fyr ir nokkrum dög um, en
ekki af fiski, held ur fólki sem var
að sulla í ánni enda er hún heit og
frem ur vatns lít il um þess ar mund ir.
Straum arn ir gefa vel þessa dag
ana. „Það verð ur gam an að fara í
Straumana. Við verð um núna um
miðj an júlí,“ sagði Þór dís Ó lafs dótt
ir í veiði hópn um Óðflug um sem
hafa far ið þarna í nokk ur ár og oft
veitt vel. Veiði horn ið frétti af veiði
mönn um sem voru þarna á ferð fyr ir
skömmu og fengu 13 laxa, allt ó van
ir veiði menn á þess um slóð um.
Gang ur inn er góð ur í Grímsá,
hell ing ur af fiski geng inn í ána, en
opn un ar holl ið veiddi 84 laxa eins og
kunn ugt er.
Veiði hús við Hlíð ar vatn
Stang veiði fé lag Borg ar ness hef
ur tek ið á leigu spildu fyr ir veiði
hús í landi Hraun holta í Kol beins
staða hreppi. Land inu fylg ir leyfi til
stang veiða fyr ir fé lagas menn í Hlíð
ar vatni. Veiði í vatn inu hef ur ver
ið ágæt síð ustu árin og það sem af
er sumri hef ur á gæt ur fisk ur ver
ið að fást þrátt fyr ir að vatns stað
an sé lág. Síð asta mánu dag var far
ið með nýtt 32 fer metra veiði hús að
vatn inu. Í því er ágæt að staða og fleti
fyr ir 7 manns. Hús ið var byggt af fé
lags mönn um í SVFB að öllu leyti.
Að sögn Þór ar ins Sig urðs son ar for
manns veiði fé lags ins ganga fé lags
menn SVFB fyr ir um leigu á hús
inu en ut an fé lags menn geta auk þess
feng ið hús ið leigt. Þeir sem vilja
kaupa veiði leyfi hafi sam band við
Arn ar Sig urðs son í síma 6175303.
Búið er að nefna hús ið og heit ir það
Jóns búð í höf uð yf ir smiðs ins Jóns J
Sig urðs son ar.
Feðgarn ir Hjálm ar og Ingv ar með fyrsta lax þeirra í sum ar á bökk um Flóku.
Það var fjör við Laxá í Kjós á opn un ar dag inn síð asta föstu dag. Fyr ir há degi feng
ust 15 lax ar.Kastað fyr ir lax í Kirkju strengn um í
Þverá. Norð tungu kirkja sóm ir sér vel í
bak grunni.
Bolta fisk ur sem kom á land úr Kað als
staða hyl í Þverá á laug ar dag inn. Hon
um var sleppt í kjöl far ið.