Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Á 25 ára af mæl is degi Bún að­ ar sam taka Vest ur lands, mið viku­ dag inn 23. júní í síð ustu viku, var Sig ríð ur Jó hann es dótt ir fram­ kvæmda stjóri sam tak anna ekki að baka kök ur né halda veislu, held­ ur var hún stödd í hrúta stöð inni ofan við Borg ar nes að end ur nýja inn rétt ing ar fyr ir hrútana. „Það er ekki heppi leg ur tími fyr ir bænd­ ur að halda upp á af mæli núna. Flest ir eru á fullu í hey skap. Það stend ur hins veg ar til að gera eitt­ hvað í til efni af mæl is ins síð ar á ár­ inu,“ sagði Sig ríð ur er blaða mann Skessu horns bar að garði. Sinn um enn sama hlut verki „Við hjá Bún að ar sam tök um Vest ur lands ein beit um okk ur að því að reka öfl uga leið bein inga­ þjón ustu í land bún aði. Fé lags­ svæði okk ar er Vest ur lands kjör­ dæm ið hið forna en starfs svæði okk ar nær frá Hell is heiði og vest­ ur að Horn bjargi. Skrif stof an okk ar er á Hvann eyri en við erum síð an með úti bú á Ísa firði og þar er einn starfs mað ur með að stöðu. Fé lags menn sam tak anna eru nú um 700 og eru um 16 heils ár­ stöðu gildi hjá sam tök un um. Mik­ il fram þró un hef ur orð ið í land­ bún aði og breyt ing ar á bú skap ar­ hátt um síð ustu 25 árin og höf um við að sjálf sögðu þurft að að lag ast nýrri tækni. Við sinn um þó í meg­ in drátt um enn sama hlut verki og þá,“ seg ir Sig ríð ur en það er ým is­ legt sem felst í starfi Bún að ar sam­ tak anna. „Við sinn um verk efn um sam­ kvæmt bún að ar lög um svo sem kyn bóta skýrslu haldi, kúa sæð ing­ um og rek um sauð fjár sæð inga­ stöð. Þá sinn um við öðr um lög­ bundn um verk efn um eins og út­ tekt um og forða gæslu. Við sjá um einnig um al menna hags muna­ gæslu fyr ir bænd ur, rek um klauf­ skurð ar bás, óm mæl um lömb, höld um kyn bóta sýn ing ar, vinn­ um ým is kon ar á ætl an ir, höld um nám skeið o.fl. Þá eig um við og rek um Bók halds þjón ustu BV ehf. Við höf um einnig unn ið að ýms­ um á taks verk efn um á und an förn­ um árum og má þar nefna Bruna­ varn ar verk efni BV, Hnit setn ing­ ar verk efn ið, Þjóð lendu verk efn­ ið, Skot veiði hlunn inda verk efni, Bænda mark aði BV, Sauða­ og geita mjólk ur verk efn ið og í vet ur sett um við af stað mat jurta verk­ efni og er góð þátt taka í því,“ seg­ ir Sig ríð ur að spurð um hlut verk Bún að ar sam tak anna. Sveita stelpa í húð og hár „Ég tók við sem fram kvæmda­ stjóri þann 1. des em ber 2007 af Ei ríki Blön dal sem nú er fram­ kvæmda stjóri Bænda sam taka Ís­ lands. Ég hef hins veg ar starf­ að fyr ir Bún að ar sam tök in síð an 2005. Starf ið er mjög fjöl breytt en það sem við þurf um með al ann­ ars að gera er að sinna við haldi eins og við erum að gera hér. Mér finnst bara já kvætt að geta stað ið að eins upp frá skrif stofu vinn unni og far ið í smíða vinnu. Ég nálg ast fólk í gegn um starf ið á ýmsa vegu. All ir dag ar eru við burð ar rík ir. Alltaf er nóg að gera en að sama skapi get ur starf ið ver ið erfitt og krefj andi,“ seg ir Sig ríð ur. „Sjálf hef ég aldrei ver ið í bú­ skap en ég ólst upp á Gunn ars­ stöð um í Þistil firði og segja má að ég sé sveita stelpa í húð og hár. Ég bý núna á Hvann eyri á samt manni mín um og tveim ur stelp­ um, sex og þriggja ára, og svo eig­ um við einn kött. Ég vil samt ekki full yrða að ég fari aldrei í bú skap, það get ur vel ver ið að það komi að því ein hvern tím ann.“ Mik il fram sýni Með í för í þessu við halds verk­ efni í hrúta stöð inni var Lár us G. Birg is son sauð fjár rækt ar ráðu­ naut ur. Hann hef ur starf að fyr ir Bún að ar sam tök in frá 1993 og rifj­ aði upp sögu fé lags ins fyr ir blaða­ mann. „Ég byrj aði að vinna fyr ir Bún að ar sam band Snæ fell inga á sín um tíma. Bún að ar sam bönd in þrjú á Vest ur landi, Bún að ar sam­ bönd Borg ar fjarð ar, Dala manna og Snæ fell inga, runnu svo und­ ir sama hatt árið 1997. Skrif stof­ an var lögð nið ur í Stykk is hólmi svo ég flutti hing að,“ seg ir Lár­ us en hann býr nú í Borg ar nesi. „Það var mik il fram sýni í mönn­ um á sín um tíma,“ bæt ir Sig ríð­ ur við. „Fyr ir sam ein ing una var mik il sam vinna milli sam band­ anna og grunn ur inn í raun inni lagð ur strax frá byrj un.“ „Starf sem in hér er mjög rútínu­ bund in og breyt ist ekki mik ið milli ára,“ seg ir Lár us. „Á haustin sé ég til dæm is um lamba mæl ing­ ar og að stoða bænd ur við ým is­ kon ar haust verk. Ég hef að al lega ver ið í sauð fjár rækt inni en einnig sinni ég hrút un um og tek sæði. Í des em ber er aðal fjör ið en þá er unn ið frá fjög ur um nótt við að taka sæði og það síð an sent um allt land. Eft ir ára mót sinni ég svo ým is kon ar skýrslu vinnu. Þetta eru mjög árs tíða bund in störf og það koma á lags tím ar og tarn ir. Mest er auð vit að að gera á haustin.“ Höld um ó trauð á fram Eins og hjá öðr um hafa Bún­ að ar sam tök Vest ur land þurft að líða skerð ing ar og þurft að að lag­ ast breytt um þjóð fé lags að stæð­ um. „ Mesta á hyggju mál ið er hins veg ar ó viss an með að það sé ekki búið að end ur nýja bún að ar laga­ samn ing inn. Það ætti auð vit að að vera búið að því en við höld­ um samt ó trauð á fram. Á stand ið í þjóð fé lag inu hef ur einnig haft veru leg á hrif á bænd ur en við höf um tals vert ver ið að að stoða bænd ur við rekstr ar á ætl an ir og við að skoða sín mál. Þetta eru verk efni sem við vinn um jafn­ an í sam vinnu við Bænda sam tök­ in. Staða bænda er mjög mis jöfn en þeir sem skulda mik ið og hafa ver ið í mik illi upp bygg ingu und­ an far in ár eru í erf ið ustu stöð­ unni,“ seg ir Sig ríð ur. Lár us bæt­ ir við að það þá sé einnig margt já kvætt að ger ast á kreppu tím­ um. „Tóm stunda bænd um hef­ ur fjölg að og fleiri til raun ir ver­ ið gerð ar í mat jurta rækt. Bænd­ ur eru einnig farn ir að snúa sér meira að ferða þjón ustu. Verk­ efn ið Beint frá býli er einmitt já­ kvæð þró un fyr ir sveit ina en það gef ur bænd um færi á að mark aðs­ setja á skil virk ari hátt eig in fram­ leiðslu,“ seg ir Lár us að end ingu. ákj Af mæl is dag ur BV nýtt ur í smíða vinnu Lár us G. Birg is son seg ir margt já kvætt eiga sér stað í sveit inni um þess ar mund ir. Sig ríð ur Jó hann es dótt ir fram kvæmda stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands eyddi af mæl is degi sam tak anna við smíð ar á hrúta­ stöð inni. Sig ríð ur tek ur vel á sög inni. Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi verður að Mið-Fossum, Borgarfirði dagana 7.-11. júní næstkomandi. Tekið er við skráningum hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands dagana 31. maí - 2. júní í síma 437-1215. Við skráningu þarf að koma fram númer, nafn og uppruni hrossanna, nafn og kennitala knapa og sími. Sýningargjald á hvert hross er kr. 14.500,- fyrir fulldæmd hross en kr. 10.000,- fyrir hross sem aðeins er skráð í byggingardóm eða hæfileikadóm. Sýningargjöld skal greiða á skrifstofu BV á Hvanneyri eða á reikning nr. 1103-26-100, kt.: 461288-1119. Ef greitt er í gegnum netbanka þarf að senda greiðslukvittun á netfangið bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og númer hrossa sem greitt er fyrir. Ef ekki er greitt í gegnum netbanka, er mikil- vægt að faxa greiðslukvittun á númerið 437-2015. Endurgreiðsla sýningargjalda kemur aðeins til greina að forföll séu tilkynnt áður en dómar hefjast. Hafi greiðsla ekki borist fyrir hádegi 4. júní verður viðkomandi hross ekki skráð á sýninguna. Reglur um kynbótasýningar má nálgast í heild sinni á vef BÍ, www.bondi.is undir hrossarækt. Knaparnir eru beðnir um að mæta einungis með hross í góðu heilbrigðisástandi en hrossum sem sýna sjúkdómseinkenni verður vísað frá sýningunni. Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi 2010

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.