Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 23
23ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Skorradalshreppur Samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997–2017 boðar til kynningar á niðurfellingu svæðisskipulagsins, sbr. 13. gr. skipulags- og byggingarlaga m.s.br. Kynningin fer fram föstudaginn 2. júlí 2010 frá kl. 10:00 – 12:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu skipulags- og byggingamála Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. F.h. samvinnunefndarinnar. Jökull Helgason skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps. Svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017, kynning Barnafataverslunin Tídý‘s Opnaði þann 17. júní að Garðabraut 2 á Akranesi. Tídý‘s selur notaðan en virkilega vel með farinn barnafatnað fyrir börn á aldrinum 0-14 ára á frábæru verði. Endilega kíktu við og sjáðu hvort ég er ekki með eitthvað fyrir þitt barn. 5% af öllum hagnaði rennur til langveikra og krabbameinssjúkra barna. Tek við gefins fatnaði alla virka daga. Opnunartímar eru: 10-14 alla virka daga og 12-16 á laugardögum. Akranes Borgarnes Búðardalur Grundarfjörður Hólmavík Hvammstangi Ólafsvík Stykkishólmur www.hve.is Núna á Írsk um dög um er ár lið­ ið frá því að veit inga­ og skemmti­ stað ur inn Gamla Kaup fé lag ið á Akra nesi var opn að ur. Það gerð ist á föstu deg in um á há tíð inni í fyrra, sem þá bar upp á 3. júlí. Nú ber laug ar dag inn upp á 3. júlí eins og alm an ak ið gerði ráð fyr ir og það má því segja að Gamla Kaup fé lag ið eigi tvo af mæl is daga að loknu þessu fyrsta starfs ári. Þetta ætl ar Ingólf­ ur Árna son og hans fólk í Gamla Kaup fé lag inu að nýta sér með því að láta af mæl is há tíð ina standa alla helg ina. Tveir gesta kokk ar verða á staðn um yfir helg ina og gefst gest um Írskra daga kost ur á fjöl­ breytt um og girni leg um rétt um af skemmti leg um mat seðli. Þá er að­ staða mjög góð til að fylgj ast með spenn unni á HM í fót bolt an um og ýmis til boð í gangi tengd af mæl inu og keppn inni. Reynd ar er tek ið for skot á sæl­ una með tón leik un um „ Aldrei fór ég neitt“ á fimmtu dags kvöld inu, en vegna fjölda á skor ana frá þeim sem voru á tón leik un um í maí mán uði eru þeir nú end ur tekn ir. Á föstu­ dags kvöld ið mæta svo á svæð ið eng­ ir aðr ir en Helgi Björns og Reið­ menn vind anna. Þeir standa fyr ir út gáfu tón leik um og dans leik bæði föstu dags­ og laug ar dags kvöld. Frá Helga Björns og fé lög um er að koma nýr geisla disk ur, „Þú komst í hlað ið“. Þetta er í fyrsta sinn sem efni disks ins er flutt op in ber lega og reynd ar áttu Helgi og fé lag­ ar að skemmta gest um á Lands­ móti hesta manna, sem sleg ið var af sök um hrossa sótt ar inn ar. Í stað þess að koma í hlað á Vind heima­ mel um birt ast Reið menn vind anna í hlaði Gamla Kaup fé lags ins, gest­ um Írskra daga til heið urs. Í til efni af mæl is ins verð ur frítt á tón leik ana á föstu dags kvöld, en á laug ar dags kvöld inu ætla Helgi Björns og Reið menn vind anna að hafa aðr ar á hersl ur á tón leik um og dans leik en á föstu dags kvöld inu. Þá verð ur selt inn gegn vægu gjaldi og auk þess verð ur geisla disk ur inn boð inn á af slátt ar verði. For sala er haf in í Gamla Kaup fé lag inu og Jack & Jo nes, Kringl unni og Smára lind. þá Byrj að ir að standa við kosn inga lof orð in Nýi meiri hlut inn á Akra nesi virð­ ist byrj að ur að standa við kosn inga­ lof orð in, en tveir flokk anna þriggja sem nú skipa meiri hlut ann, Sam­ fylk ing og VG, lýstu því yfir fyr­ ir kosn ing ar að það yrði eitt þeirra fyrsta verk að leið rétta kjör starfs­ menna bæj ar ins, skert an starfs tíma þeirra í að halds að gerð um síð ustu miss era. Bæj ar ráð á kvað á fundi sín um sl. fimmtu dag að lengja opn­ un ar tíma í þrótta mann virkja og verði hann færð ur í fyrra horf fyr­ ir hrun í sam starfi við starfs fólk. Á ætl að ur kostn að ur er 7,6 millj. mið að við heilt ár. Þá á kvað bæj­ ar ráð einnig á fundi sín um að bær­ inn verði hreins að ur um helg ar og á sér stök um frí dög um. Lagt er til að veitt verði auka fjár veit ing til verk­ efn is ins að upp hæð kr. 1,1 millj. Fjár veit ing um vegna beggja þess­ ara sam þykkta bæj ar ráðs var vís að til end ur skoð un ar fjár hags á ætl un­ ar 2010. Að sögn Jóns Pálma Páls son ar fram kvæmda stjóra Fram kvæmda­ stofu Akra ness og starf andi bæja­ stjóra verð ur opn un ar tím inn í í þrótta mið stöð inni á Jað ars bökk­ um lengd ur um einn klukku tíma, bæði virka daga og um helgar, núna al veg á næst unni. Fyrr í sum­ ar var jafn mik il leng ing opn un ar­ tíma; um einn klukku tíma á dag, frá því opn un ar tím inn var skert­ ur. Þá verð ur einnig opið að nýju á stór há tíð ar dög un um. Þeg ar aðr­ ar í þrótta mið stöðv ar verða opn að­ ar í haust, í þrótta hús ið við Vest ur­ götu og Bjarna laug, verð ur opn un­ ar tími færð ur til fyrra horfs, nema al menn ings sund á morgn ana fellt nið ur í Bjarna laug, enda mun það hafa ver ið illa nýtt, að sögn Jóns Pálma. Auk þeirra pen ing a sem var­ ið verð ur í hreins un bæj ar ins er einnig veitt tveim ur millj ón um um­ fram fjár hags á ætl un til Ískra daga; í aukna lög gæslu, ör ygg is gæslu og hreins un bæj ar ins eft ir gesti há tíð­ ar inn ar. þá Af mæl is há tíð í Gamla Kaup fé lag inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.