Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Opið: Fimmtudag 10 – 21 Föstudag 10 – 18 og 21.30 – 24 Laugardag 10 - 18 Írskir dagar í Nínu Opið fimmtudag til kl. 21 Tískusýning í miðbænum á föstudagskv öld Ýmis tilboð á skóm á Írskum dögum 20% afsláttur af öllum fatnaði fimmtudag – föstudag – laugardag Barna – dömu – herra www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Garðakaffi Í Safnaskálanum. Við bjóðum upp á : Kaffi,Heimabakaðar Kökur, Samlokur, Morgunverð, Hádegisverð. Opnum kl 9. Kórtónleikar í Reykholtskirkju laugardaginn 3. júlí kl. 16.00. Stúlknakór Austurbrúar frá Kaupmannahöfn Reykholtskirkja Messa sunnudaginn 4. júlí kl. 14.00. Organisti: Morten Schousboe Stjórnandi: Marlene Lollike Einsöngvari: Anna Kajsa Holmberg Fíkniefnasíminn Við hvetjum þig til þess að koma þeim á framfæri til lög regl unnar á Akranesi. Full nafnleynd og farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Fíkniefnasíminn er 860-4755. Netfang: fikniefni.akranesi@tmd.is. Þegar hringt er í fíkniefnasímann svarar talhólf. Þú lest inn upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri til lögreglu. Hægt er að gefa upplýsingarnar nafnlaust. Ef þú óskar þess að lögreglan hafi samband, skildu þá eftir nafn, símanúmer eða netfang. Hægt er að senda SMS í fíkniefnasímann. Talhólfið og netfangið eru vöktuð allan sólarhringinn sem tryggir að upplýsingarnar berast strax til lögreglumanna. Lögreglan á Akranesi Á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag voru á kveð in önn ur not fyr ir göngu brú sem smíð uð var fyr­ ir tveim ur árum til nota út í gamla vit ann á Suð ur flös. Ekki varð sam­ komu lag um brú ar gerð ina og hafa mikl ar um ræð ur spunn ist um hana síð an og sitt sýnst hverj um. Nýtt bæj ar ráð á kvað að um rædd brú verði hlut uð í sund ur og nýtt á nokkrum stöð um í bæn um, við kart öflu garða bæj ar ins, í skóg rækt­ inni við Klapp ar holt og yfir ýmsa skurði í bæj ar land inu, svo sem við golf völl inn. Brú ar smíð in var á kveð in á síð­ asta kjör tíma bili bæj ar stjórn­ ar án þess að full ein ing væri inn­ an ráða og stjórna bæj ar ins, né að fyr ir lægju nauð syn leg ar breyt ing ar á skipu lagi. Á Breið inni er hverf is­ vernd sem kall ar á enn stíf ari kröf ur varð andi skipu lags ferli, með al ann­ ars með til liti til ný fram kvæmda á svæð inu. Um rædd göngu brú út í vit ann, sem kem ur úr þessu ekki til með að sinna því fyr ir hug aða hlut­ verki, hef ur kost að bæj ar sjóð til þessa hálfa sjöttu millj ón króna að raun virði, sam kvæmt heim ild um Skessu horns. þá/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð hef­ ur ráð ið Ingu Björk Bjarna dótt­ ur í sum ar vinnu við að bæta skrán­ ingu á gælu dýr um í sveit ar fé lag­ inu. „Allt of al gengt hef ur ver ið að hand söm uð stroku dýr hafi ver­ ið ó skráð. Und an farn ar vik ur hef ur Inga Björk unn ið við að safna upp­ lýs ing um um gælu dýr í þétt býli í sveit ar fé lag inu og at huga hvort þau væru á skrá. Í ljós hef ur kom ið að vit að er um 70 ó skráð dýr. Á næst­ unni verð ur haft sam band við eig­ end ur þeirra og þeir hvatt ir til að skrá dýr in og ljúka þannig mál inu,“ seg ir í frétt frá Borg ar byggð. Þar seg ir að sam kvæmt sam þykkt Borg ar byggð ar um hunda­ og katta hald er skylt að skrá hunda og ketti að und an skild um þeim dýr­ um sem búa á lög býl um utan þétt­ býl is. Skrán ing er for senda þess að Borg ar byggð geti stað ið við skyld­ ur sín ar vegna gælu dýra. Auk þess fell ur kostn að ur á sveit ar fé lag ið vegna gælu dýra eign ar íbúa og þyk­ ir eðli leg ast að gælu dýra eig end ur greiði þann kostn að. Við skrán ingu er greitt ár legt gjald, sem ætl að er að mæta þeim kostn aði, en auk þess eru trygg ing ar og lög bund in ár­ leg orma hreins un inni fal in í gjald­ inu. Gælu dýra eig end ur eru hvatt ir til að kynna sér lög og regl ur um gælu dýra hald á heima síðu Borg ar­ byggð ar. mm Ekki brú að út í gamla vit ann Inga Björk Bjarna dótt ir ann ast skrán­ ingu hunda og katta. Mik ið um ó skráð gælu dýr í Borg ar byggð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.