Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Skóga bænd ur á Vest ur landi hafa haft það fyr ir reglu um ára bil að koma sam an á af mæl is degi fé lags­ ins og skoða skóg ar lend ur hjá ein­ hverj um fé lags manna sinna. Fé­ lag skóg ar bænda á Vest ur landi varð 13 ára mið viku dag inn 23. júní. Þann dag komu þeir sam an í miklu blíð virði í Svína daln um og nutu þar gest risni Reyn is Ás geirs­ son ar og Bjarg ar Thom as sen fyrr­ um skóg ar bænda á Svarf hóli. Þau sýndu skóg rækt ina þar og Reyn­ ir sagði frá ýmsu skemmti legu við upp bygg ingu skóg lend is ins við Svarf hól sem er orð ið mik ið að vexti. Það hef ur reynd ar lát ið tals­ vert á sjá frá því þau hættu þar bú­ skap fyr ir fimm árum. Yfir sjö metra hár skóg ur Reyn ir var bóndi á Svarf hóli í þrjá ára tugi, rak stórt mjólk ur­ bú en þau hjón in stund uðu einnig skóg rækt frá ár inu 1988. Á 17 ára tíma bili voru gróð ur sett ar á Svarf­ hóli um 300 þús und plöt ur. Um 20 skóg ar bænd ur af Vest ur landi mættu og nutu leið sagn ar Reyn is. Hann byrj aði að sýna nokkra hekt­ ara skóg lend is vest ast í land inu, þar sem plant að var ösp á ár un­ um 1994­’95. Reyn ir sagði að eins og í annarri skóg rækt hér á landi hefði ansi lít ill ár ang ur sést fyrstu tíu árin en síð an hefðu plönt urn­ ar þot ið upp. Nú er asp ar skóg ur­ inn orð inn hár og mörg trén orð in milli sjö og átta metra há. Reyn ir og Björg héldu síð an með hóp inn aust ur fyr ir Svarf­ hóls bæ inn þar sem plant að var ýms um trjá teg und um en greni­ trén eru á ber andi. Aust ast í land­ inu á Svarf hóli var síð an skoð að 35 hekt ara svæði þar sem plant að var í mýr ar flóa. Við gróð ur setn­ ing una var beitt plóg sem hann­ að ur var og smíð að ur af Mark úsi heitn um Run ólfs syni upp finn ing­ ar manni frá Langa gerði í Hvols­ hreppi. Þótti rækt un in á þessu svæði í Svarf hólslandi heppn ast ein stak lega vel og land ið sem áður var mýr ar flói er nú orð ið þurrt að mestu. Skoð un ar ferð in á Svarf­ hóli end aði síð an heima við bú stað „Það var með ó lík­ ind um að hlusta á ráð herr ann svara, því hann hef ur ekki tal að um að það hafi ver­ ið ó sann­ gjarnt að s k u l d ­ sett heim ili þurftu að horfa upp á geng is tryggðu lán in sín hækka um og yfir 100% vegna falls bank­ anna. Gylfi Magn ús son hef ur ekki ver ið til bú inn að fara í al menn­ ar leið rétt ing ar á stökk breytt­ um höf uð stól geng is tryggðra og verð tryggðra lána. En núna þeg­ ar fall inn er dóm ur sem er hag­ stæð ur al þýðu þessa lands þá tal­ ar hann um að það verði að finna sann gjarna nið ur stöðu með hags­ muni allra að leið ar ljósi,“ seg­ ir Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness, sem var einn fund ar manna á opn um fundi um dóm Hæsta rétt ar vegna mynt­ körfu lána sem hald inn var í Iðnó sl. mánu dags kvöld. Fullt var út úr dyr um og marg ir hlýddu á úr hljóð kerfi utan dyra. Vil hjálm ur var einn þeirra sem lagði fram fyr ir spurn ir á fund­ in um en á hon um svar aði Gylfi Magn ús son við skipta ráð herra því til að dóm ur inn myndi standa, en það væri hins veg ar veru leg ó vissa um hvaða vext ir ætti að miða við á geng is tryggðu lán un um. Sagði Gylfi það ó sann gjarnt gagn vart öðr um lán tak end um og fjár mála­ stofn un um að þeir vext ir sem til­ greind ir eru í samn ing un um verði látn ir standa. Ragn ar Bald urs son lög mað ur sem rak ann að dóms­ mál ið fyr ir Hæsta rétti sagði á fund in um að dóm ur Hæsta rétt ar væri skýr og menn væru að búa til ó vissu, vext ir sem til greind ir væru í lána samn ing un um ættu ský laust að standa ó hagg að ir. Vil hjálm ur Birg is son seg ir á heima síðu VLFA að það hafi ver ið afar fróð legt að hlusta á fram sögu Pét urs Blön dal al þing is manns á fund in um, sem sagði skuld ara sjálf hverfa og minnti Pét ur í máli sín um á tap spari fjár eig enda. Pét­ ur sagði fund ar menn horfa að al­ lega á nafl ann á sjálf um sér. Vil­ hjálm ur sagði á fund um að það væri ekki sæm andi þing manni að tala nið ur til fólks sem væri ein­ ung is að fara fram á að dóm ur frá Hæsta rétti sé virt ur. Beindi hann þeirri spurn ingu til Pét urs hvort það gæti virki lega ver ið stað reynd að hann væri ekki að horfa á nafl­ ann á sjálf um sér þeg ar hann tal­ aði í sí fellu um að verja þurfi fjár­ magns eig end ur í hví vetna. þá Furð ar sig á sann­ girnist ali ráð herra Vil hjálm ur Birg is son. Vest lensk ir skóg ar bænd ur komu sam an í Svína dal Reyn is og Bjargar þar sem boð ið var til grill veislu. Harð ir vet ur fyrstu árin Skóg rækt er mik il þol in mæð­ is vinna, eins og greini lega kom fram þeg ar Reyn ir rakti í stuttu máli sögu skóg rækt ar á Svarf hóli. „ Þetta var ótta legt bras fyrstu árin. Vet ur voru harð ir á tíma bili, mik ill sjór og harð ir bylj ir þannig að stund um skóf hrein lega börk­ inn af trjá stofn un um, sér stak lega gerð ist það nið ur við ána. Stofn­ arn ir stóðu ber ir og hvít ir eft ir. Stund um var ég að leita að sprot­ un um nið ri í jörð inni, vissi að þeir væru þarna ein hvers stað ar. Oft var erfitt að kom ast um á tækj um og stund um fór allt á bólakaf. En svo fór að togna úr þessu og við vor um bara býsna á nægð þeg ar við seld um jörð ina fyr ir fimm árum og þar með skóg inn. Mér fannst við vera að skila þónokk uð góðu verki. Ég sinni enn þá fé lags stör f­ un um, er í stjórn Lands sam bands skóg ar eig enda. Ég er bjart sýnn á ár ang ur í rækt un skóg ar bænda í land inu. Það er eink um þrjú at riði sem ég held að séu betri en þeg ar við vor um að byrja á sín um tíma. Veðr átt an er betri núna. Núna er fólk far ið að nota meira á burð við plönt un en áður og það er til bóta. Þá held ég líka að gæði plant anna sé betri en áður, þökk sé aukn um rann sókn um, þekk ingu og kyn­ bót um. Nú er bet ur vit að hvaða plönt ur henta hér vel til gróð ur­ setn ing ar.“ Skóg rækt in vax andi at vinnu grein Berg þóra Jóns dótt ir for mað ur Fé lags skóg ar bænda á Vest ur landi var einn þeirra sem mætt ir voru að Svarf hóli. Berg þóra býr á Hrúts­ stöð um í Döl um, um fimm kíló­ metra sunn an við Búð ar dal. Hún hóf skóg rækt fyr ir um tíu árum og hef ur plant að 70­80 þús und plönt um í um 70 hekt ara svæði, mest mela á skjóllitlu landi. Berg þóra seg ir að skóg ar bænd­ ur á Vest ur landi haldi á gæt lega hóp inn í fé lag inu og þessi við­ burð ur á af mæl is deg in um sé einn af nokkrum föst um punkt um í fé­ lags starf inu yfir árið. Fé lag arn ir fari líka sam an í styttri og lengri kynn is ferð ir. „Svo eig um við full­ trúa í stjórn Lands sam bands skóg­ ar eig enda og að al fund sam tak anna á einmitt að halda á okk ar fé lags­ svæði í haust, dag ana 8.­10. októ­ ber, í Reyk holti. Við und ir bú um þann fund og ætl um að standa vel að því.“ Berg þóra seg ir að skóg rækt ar­ starf í land inu standi með mikl­ um blóma. „Skóg rækt in er vax­ andi at vinnu grein hjá okk ur skóg­ ar bænd um og fé lag ið okk ar er því að stór um hluta hags muna fé lag. Við erum í mikl um tengsl um við Vest ur lands skóga og eig um þar full trúa í stjórn. Fræðsla og þekk­ ing er alltaf að aukast í skóg rækt. Auk þess að hafa að gang að sér­ fræð ing um höf um við skóg ar­ bænd ur góða mögu leika að sækja nám skeið og efla okk ar þekk ingu. Land bún að ar há skól inn á Hvann­ eyri býð ur til dæm is upp á mjög góða nám skeiða röð, Græna skóga. Það eru sí fellt fleiri skóg ar bænd­ ur sem sækja sér þekk ingu þang að. Það er líka boð ið upp á skóg fræð­ ings nám í Land bún að ar há skól an­ um,“ sagði Berg þóra að end ingu. þá Reyn ir Ás geirs son frá Svarf hóli. Hóp ur inn var afar hepp inn með veð ur í þess ari ár legu skóg ar heim sókn, eins og sést voru geisl ar sól ar sterk ir í Svína daln um. Ætíð er um nóg að spjalla þeg ar skóg ar bænd ur bera sam an bæk ur sín ar og miðla fróð leik.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.