Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Árið 1917 buðu nokkr ir vin ir og að­ dá end ur Steph ans G. hon um til Ís­ lands sem hann þáði og mun hafa kom ist með strand ferða skipi norð ur í Þing­ eyj ar sýsl ur og jafn vel víð ar. Lík lega hef ur það ver ið þeg ar hann er að leggja af stað í þá ferð frá Reykja­ vík að hann yrk ir vís una um Esj una á nátt föt un um sem ég birti í síð asta þætti en hún mun vera í And vök um merkt 2. júlí 1917. Það er nokk uð mis jafnt og þó sí­ breyti legt hvað er talið jörð um til hlunn inda, sam an ber um sögn ina um Klepp járns reyki í jarða bók Árna Magn ús son ar; „Tún inu spill ir ei­ líf hvera gufa.“ Reki hef ur lengst af þótt vera af hinu góða en þó bar við fyr ir nokkrum árum að kirkju bóndi hafði nokkurn kostn að af að láta urða hval þar sem kirkja hans átti „hval reka all an.“ Í ævi sögu gam als Vest firð ings sem ég veit ekki nafn á er að finna þessa vísu en gam an væri að vita hver orti: Koma úr flóa kaf andi sem krít að líta er flýt ur, heppni sjóa haf andi hvít ar, nýt ar spýt ur. Mér finnst að ég eigi að vita hver orti eft ir far andi vísu, ég bara man það ekki. Alla vega hef ég séð hana ein hvers stað ar með höf undi. Gæti hún ver ið þing eysk? Þungt í falli þrym ur Rán, þýt ur í fjalla nöf um. Það er allra veðra ván. ­Við skul um halla að stöf um. Um það leyti sem Ó laf ur Ragn ar var að und ir búa fram boð sitt til for­ seta voru fleiri að velta emb ætt inu fyr ir sér án þess að til form legs fram­ boðs kæmi. Einn þeirra taldi sig hafa margt til brunns að bera sem hæfði emb ætt inu og með al ann ar tí und aði hann tungu mála kunn áttu sína: Góð ur ég í ensku er, eins í dönsku og þýsku, mjög í spænsku af mönn um ber. ­ Mellu fær í grísku. Um svip að leyti eða litlu síð ar var ort um einn af fram bjóð end un um: Fyrr var kjaft ur fanta stór en fáir hlust uðu á ´ann. Þeg ar hann lærði að þegja fór þjóð in öll að dá ´ann. Margt gott hafa Dala menn ort og yrkja von andi enn, þó mér ber ist ó þarf lega lít ið af þeirri fram leiðslu, hvort held ur er gam alli eða nýrri. Jón frá Ljár skóg um orti um jafn aldra sinn, æsku vin og vinnu fé laga þeg ar þeir voru um tví tugt enda yrkja tví­ tug ir strák ar alltaf á svip uð um nót­ um en sá sem ort var um klædd ist gjarn an rauðri skyrtu og bar græna alpa húfu á höfði: Græna húf an skökk og skit in, skyrtu djöf uls tusk an rauð. Sam visk an er svört á lit inn en sál in fyr ir löngu dauð. Sig urð ur Breið fjörð átti oft í ein­ hverju brasi við ver öld ina og gekk á ýmsu enda kvað hann um þau við­ skipti: Ég er eins og ver öld vill velta, kát ur, hljóð ur, þeg ar við mig er hún ill ekki er ég held ur góð ur. Sig valdi Skag firð inga skáld kvað af líku til efni: Ég er að sönnu synd ug ur, síst má því líkt efa, en minn er drott inn mynd ug ur mér að fyr ir gefa. Ká inn gamli hafði eins og fleiri á hyggj ur af því hvað tæki við hinumeg in: Niðri á sandi ná strand ar nepja er bland in hita. Hvort að land ar þríf ast þar það má fjand inn vita. Ekki leið hon um og Lauga pósti neitt sér stak lega vel þeg ar hann kvað: Hægt er að láta líða bet ur Lauga pósti og mér en eitt er víst að okk ur get ur ekki lið ið ver. Það er með ham ingj una eins og hlunn ind in að það er ekki alltaf það sama sem ger ir menn ham ingju­ sama enda kvað Sverr ir Storm sker: Ó ljós draum ur djúpt í hvers manns geði dríf ur á fram líf ið fært í hlekki. Von in eft ir var an legri gleði er var an leg ­ en það er gleð in ekki. Að vísu hef ég víst birt þessa vísu áður en mér finnst hún bara svo skolli góð. Reynd ar gild ir það sama um næstu vísu líka en Þor steinn Magn ús son frá Gil haga kom eitt sinn á bæ og orti á heim leið inni: Oft er nauða and laus blær yfir dauðu safni eins er snauð ur barn laus bær bús þótt auð ur dafni. Þing ey ing ar hafa löng um ver ið vask ir menn til flestra hluta og vet­ ur inn 1944 til ´45 var ó venju mik­ ið um jarð skjálfta á Húsa vík en tæpu ári síð ar var þar venju frem ur mik­ ið um barns fæð ing ar. Þá kvað Eg­ ill Jón as son: Allt í lagi öll um hjá, eign ast börn in hver sem get ur. Loks ins bregð ur ljósi á land skjálft ana í fyrra vet ur. Marg ir hafa far ið flatt á því að skrifa upp á víxla og ganga í á byrgð­ ir fyr ir vini sína. Jón í Firði var í á byrgð um fyr ir kaup mann nokkurn og galt þess þeg ar kaup mað ur inn varð gjald þrota og var gerð ur upp. Þá kvað Pét ur B. Jóns son skó smið ur á Eski firði og síð ar á Ak ur eyri: Aust firð ing ur allra fyrst ur á það benti mönn un um að Jón í Firði og Jesús Krist ur jafn ir væru að mann kost um. Þó að sum ir sjái valla, sá er stóri mun ur inn að Jesús pínd ist jafnt fyr ir alla en Jón dó fyr ir kaup mann inn. Árið 1906 gift ist Al fons Spán ar­ kon ung ur og um svip að leyti gifti sig hér uppi á sker inu mað ur sem Ó laf ur hét og fékk þessa vísu á póst­ korti frá Sig urði Krist jáns syni bók­ sala: Báð um lýs ir sama sól, sitt fær hvor að láni. Ó laf ur gift ist út við pól en Al fons suð ur á Spáni. Nokk uð geng ur mönn um mis­ jafn lega að varð veita barn ið í sér en vænt an lega geta þó marg ir tek­ ið und ir með Bjarna frá Gröf þeg ar hann kveð ur: Ég hef alltaf inn aní mér of ur lít inn dreng. ­ Und ar lega tókst mér vel að geym´ann. Hann tog ar stund um grey ið litla í til finn inga streng. ­ Ég tók hann með mér þeg ar ég fór að heim an. Ætli það sé svo ekki rétt að grípa hér aðra vísu eft ir Bjarna og láta það verða loka orð in að sinni. Ellikynni ill ég finn, allt úr minni geng ur, ekki sinn ir andi minn yf ir vinnu leng ur. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Fyrr var kjaft ur fanta stór - en fáir hlust uðu á ´ann Í vor fóru tólf nem end ur Grunda­ skóla á samt þrem ur starfs mönn um í náms ferð til Pól lands. Ferð in sem tók átta daga var skipu lögð í sam­ starfi skóla stjórn enda í Grunda­ skóla og skóla í bæn um Sladow sem er rétt fyr ir utan Var sjá. Heim sókn Grunda skóla nema var í fram haldi af heim sókn pól skra nem enda til Ís­ lands en á Akra nes kom stór hóp ur pól skra nem enda og kenn ara síðla árs 2009. Ak ur nes ing arn ir fengu höfð ing leg ar mót tök ur í Pól landi og var frá bær lega búið að hópn um. Ferð in hófst með ell efu tíma ferða­ lagi en flog ið var með Iceland Ex­ press til Var sjá. Nokkr ar taf ir urðu á flugi vegna goss ins í Eyja fjalla jökli en ferð lag ið gekk að öðru leyti vel. Eft ir lend ingu í Var sjá tóku full trú­ ar pólska skól ans á móti hópn um með blóm um. Strax var far ið í rútu og ekið í aust ur til Sladow þar sem hóp ur inn gisti í byrj un ferð ar. Í Sladow, sem er lít ið sveita hér að, skoð aði hóp ur inn bæ inn og pólska skól ann. Nem end ur skól ans kynntu ýmsa vinnu um Ís land og Akra nes. Hóp ur inn fékk kynn ingu á pólsku skóla kerfi og hvern ig dag legt skóla­ starf fer fram. For eldr ar barn anna í skól an um héldu sér staka mat ar­ veislu fyr ir Ís lend ing ana þar sem pólsk ir þjóð rétt ir voru kynnt ir. Þá fengu nem end ur að kynn ast Pól­ landi og sögu þjóð ar inn ar. Þessi kynn ing og mat ar veisla var upp haf­ ið af sann köll uðu æv in týri þar sem ís lensk ir og pólsk ir nem end ur ferð­ uð ust sam an og unnu að marg vís­ leg um náms verk efn um tengdum mann kyns sögu, nátt úru fræði og tungu mála námi. Dag skrá ferð ar inn ar var þétt en afar skemmti leg og fróð leg. Mark­ mið ið var að kynna ís lenska hópn­ um Pól land á einni viku. Sú dag­ skrá sam an stóð af mörg um þátt­ um. Hóp ur inn ferð að ist til dæm is hund ruð kíló metra í rútu um aust­ ur hluta Pól lands og yfir til Hvíta Rúss lands. Ís lend ing arn ir fengu að sjá að Pól land er stórt land. Þar er bæði fá tækt og ríki dæmi. Hóp ur­ inn fékk kynn ingu á ein um stærsta þjóð garði lands ins, skoð uðu villt dýr sem ekki finn ast á Ís landi s.s. elgi, fugla, villisvín, slöng ur o.fl. Lærðu að ferð ast í skógi og greina mis mun andi trjá teg und ir. Þá fengu þau góða fræðslu um sögu Pól lands. Lærðu um valda tíma komm ún ista­ flokks ins og um seinni heims styrj­ öld ina. Sér stök kynn ing var um ógn ar tíma Nas ista og hvern ig þeir myrtu þús und ir manna. Af töku­ stað ir voru heim sótt ir og minn is­ varð ar skoð að ir. Eft ir þá skoð un­ ar ferð mun eng in í hópn um gera grín að eða lofa þenn an tíma. Þótti ljóst að þessi ferð hefði ver ið á við margra ára nám í mann kyns sögu og nátt úru fræð um í skóla. Í lok ferð ar inn ar fengu nem end­ ur leið sögn um höf uð borg ina Var­ sjá. Skoð uðu gamla bæ inn, merka minn is varða, heim sótt um söfn, m.a. nýtt safn um tón skáld ið Chop in. Hóp ur inn heim sótti for seta höll ina og skoð aði kon ungs höll ina sem er margra alda göm ul. Þeir Sig urð ur Arn ar Sig urðs son, að stoð ar skóla stjóri og Sig ur jón Jóns son, kenn ari í Grunda skóla, var boð ið á ráð stefnu skóla stjórn enda í út hverfi Var sjár. Þar héldu þeir er­ indi um Grunda skóla og ís lenska skóla kerf ið. Þeir svör uðu fjöl mörg­ um fyr ir spurn um enda Grunda­ skóli að mörgu leyti frá brugð inn flest um skól um í Pól landi. Á ráð­ stefn unni voru færð ar fram sér stak­ ar þakk ir til Akra nes kaup stað ar og Grunda skóla fyr ir frá bæra þjón­ ustu við pólska rík is borg ara á Ís­ landi. Þrennt var til tek ið sér stak­ lega. Í fyrsta lagi að sér stakt minn­ ing ar borð var uppi í Grunda skóla í heila viku tengt þjóð ar sorg Pól­ verja vegna flug slyss ins þeg ar for­ seti Pól lands og hátt sett ir emb ætt­ is menn fór ust. Í öðru lagi sú góða þjón usta sem pólsk ir rík is borg ar­ ar fá á Akra nesi. Í þriðja lagi þjón­ usta Grunda skóla við pólsk börn og þátt taka skól ans í þessu verk efni en Grunda skóli er mót töku skóli fyr ir ný búa. Voru fé lag arn ir beðn ir fyr­ ir góð ar kveðj ur til Akra ness og Ak­ ur nes inga. Í heild ina má segja að þessi náms­ ferð hafi ver ið ein stök og hverfi aldrei úr minni þeirra sem tóku þátt. Mót tök ur pól skra yf ir valda voru mjög góð ar og var hópn um sýnd mik il vin semd. Tengsl Ís lands og Pól lands hafa ör ugg lega styrkst og full ljóst að starf þeirra sem sinna er lend um rík is borg ur um hér er met in af verð leik um ytra. sas Nem end ur og starfs fólk stilla sér upp. Æv in týra ferð nem enda Grunda skóla til Pól lands Nem end ur lærðu með al ann ars um sögu Pól lands.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.