Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Þröst ur Þór Ó lafs son kenn ari við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi er einn af fimm nýj um bæj ar­ full trú um sem komu inn í bæj ar­ stjórn Akra nes eft ir kosn ing arn ar í vor. Þröst ur var eini nýi odd vit inn í bæj ar stjórn inni, skip aði efsta sæti fram boðs lista Vinstri hreyf ing ar­ inn ar græns fram boðs, tók við leið­ toga hlut verk inu af Rún Hall dórs­ dótt ur. Hann er trú lega lítt þekkt­ ur með al stórs hóps Ak ur nes inga og þeg ar blaða mað ur Skessu horns fór að spjalla við Þröst kom í ljós að hann er lík lega ein mesta blanda Vest lend ings sem til er. Á ætt ir sín­ ar að rekja vest ur á Snæ fells nes og upp í Borg ar fjörð, fædd ist í Borg ar­ nesi, ólst upp fyrsta árin í Ó lafs vík, nam bæði í Borg ar nesi, Akra nesi og Reykja vík, bjó síð an um tíma í Dan mörku en hef ur síð ustu 11 árin búið og starf að á Akra nesi. Alltaf rign ing í minn ing unni Þröst ur kem ur úr sex systk­ ina hópi en for eldr ar hans Ó laf ur Auð uns son og Inga Jó hanns dótt ir bjuggu í Ó lafs vík þeg ar hann fædd­ ist. „Fað ir minn vann hjá Véla sjóði, var gröfu mað ur hing að og þang að um land ið. Móð ur minni fannst ör­ yggi í því að vera sem næst heima­ slóð un um þeg ar ég kom í heim­ inn, þannig að hún kom sér nið ur í Borg ar nes til Jó hönnu ljós móð ur sem bjó rétt við Skalla gríms garð­ inn. Þannig að það má segja að ég hafi nán ast fæðst í garð in um.“ Það voru sex fyrstu árin sem Þröst ur átti heima í Ó lafs vík áður en fjöl skyld an flutti sig um set í Borg ar nes. „Í minn ing unni finnst mér að það hafi alltaf ver ið rign­ ing í Ó lafs vík. En það var rosa lega gam an fyr ir lít inn gutta að hafa nóg af poll um til að busla í. Við átt um heima í þrí lyftu húsi uppi í Gil inu sem var samt kall að Kot ið. Þetta var á þeim stað sem læk ur inn og gil­ ið mæt ast og þeg ar rigndi bólgn aði bæði læk ur inn og gil ið út og allt fór á flot. Þá var gam an að lifa og þetta var dýrð ar tími í Ó lafs vík. Borg ar­ nes hafði líka upp á margt að bjóða. Þar var ég Tanga búi, við átt um heima á Kveld úlfs göt unni. Mað ur dund aði sér við báta smíði og leir­ urn ar þarna út af voru vin sæl ar. Það voru þó ó skráð ar regl ur sem þurfti að fara eft ir. Leir urn ar voru sums­ stað ar vara sam ar og það þótti al gjör bjána skap ur að hætta sér út á þær rétt við kirkju garð inn, þar sem vit­ að var að þær voru mitt is djúp ar. Og svo varstu bara fífl ef þú hætt ir þér á bát n um út fyr ir hús ið hjá Ein ari mál ara sem var ysta hús ið á Tang­ an um. Á þess um tíma var Borg­ ar nes mik ið að byggj ast upp, það voru blokk ir í bygg ingu og þar var ég mik ið að leika mér á samt fleiri krökk um. Sam kvæmt öll um ör­ Einn stærsti leik ur Heims­ meist ara keppn inn ar í fót bolta var á sunnu dag inn þeg ar Þjóð verj­ ar og Eng lend ing ar mætt ust í 16­ liða úr slit un um. Fáir voru á ferli á göt um og torg um með an leik ur­ inn stóð yfir enda hafði hans ver­ ið beð ið með tals verðri eft ir vænt­ ingu. Marg ir kjósa að fylgj ast með svona stór leikj um í hópi með öðr­ um. Í Garða kaffi á Safna svæð inu á Akra nesi var hóp ur þýskra ferða­ manna stadd ur og fylgd ist með leikn um og naut um leið veit inga. Að sögn Hann es ar Stef áns son­ ar far ar stjóra hóps ins var þarna á ferð 28 manna hóp ur frá Ehingen í Baden Würtemberg, vild ar við­ skipta vin ir þýsks banka. Þrátt fyr ir að fólk ið væri al mennt ekki mik ið fyr ir knatt spyrnu sagði Hann es að í röð um þeirra hafi magn ast upp spenna þeg ar land ar þeirra voru komn ir þetta langt í keppn inni. Því var víxl að dag skrár at rið um hjá hópn um til að hægt væri að fylgj ast með leikn um í beinni út send ingu í Garða kaffi á sunnu dag inn. Lof aði Hann es greið vikni for svars manna Land náms set urs ins í Borg ar nesi og Safna svæð is ins á Akra nesi að gera þetta mögu legt. Blaða mað ur Skessu horns fylgd ist með leikn um í hópi ann arra stuðn ings manna þýska liðs ins. Fögn uð ur gest anna var mik­ ill þeg ar Miroslav Klose skor aði á 20. mín útu leiks ins. Á þeirri 33. skor aði svo Lukas Podol ski ann­ að mark fyr ir Þjóð verja og all ir brostu og klöpp uðu í Garða kaffi. Þeg ar Matt hew Up son skor aði svo fyr ir Eng lend inga skömmu síð ar er held ur minna um fagn að ar læti. Loks þeg ar Up son skor aði ann­ að mark fyr ir Eng land, og bolt inn var klár lega fyr ir inn an marklín­ una, voru þýsku gest irn ir held ur nið ur dregn ari. Jafn vel þó mark ið hefði ekki ver ið dæmt, sem í raun var al gjör skandall, fannst Þjóð­ verj un um að Eng land ætti að hafa sín tvö mörk refja laust. En dóm ar­ inn ræð ur. Þeg ar Thom as Müller skor ar svo 3. mark Þjóð verja á 67. mín útu og svo ann að til þrem ur mín út um síð ar kætt ust þess ir full­ orðnu land ar þeirra ægi lega. Fleiri urðu mörk in ekki í leikn um, en einn þýsku gest anna, sem blaða­ mað ur ræddi við að leik lokn um, hafði á orði að nú myndi hann alltaf muna eft ir Akra nesi þeg ar þessi góði leik ur sinna manna yrði rifj að ur upp. mm Fögn uð ur Þjóð verj anna var ó svik inn þeg ar mörk in voru orð in fjög ur gegn einu hjá Eng lend ing um. Þjóð verj ar fylgd ust með leik sinna manna Öfg ar ekki væn leg ar í nein um flokki Spjall að við Þröst Þór Ó lafs son nýj an odd vita VG á Akra nesi ygg is kröf um nú tím ans þá ætt um við sem þar vor um sjálf sagt að vera dauð ein um fimm sinn um.“ Bæj ar starfs mað ur í átta ár Þröst ur segi að grunn skóla ár­ in í Borg ar nesi hafi ekki ver ið sér­ stak ur tími og þeg ar grunn skól an­ um lauk var hann á huga laus fyr­ ir frek ari námi. „ Þannig að ég fór bara að vinna eft ir skóla. Gerð ist bæj ar starfs mað ur, var bæði verka­ mað ur og véla mað ur og starf aði hjá bæn um í átta ár. Þetta var sá tími sem tók mig til að safna kjarki til að halda á fram í námi.“ Eig in kona Þrast ar er Ey dís Lín­ dal Finn boga dótt ir frá Akra nesi og sam an eiga þau þrjá syni; tveggja, fimm og tólf ára. Hann seg ir að þau hafi kynnst sem ung ling ar í skáta­ starf inu og leið in lá í Fjöl brauta­ skól ann á Akra nesi haust ið 1990 þar sem hann lagði stund á vél­ virkj un. „Ég lauk vél virkja nám inu, nema smiðju tím an um á Akra nesi og skellti mér svo beint úr fjöl brauta­ skól an um í Vél skól ann í Reykja vík þar sem ég tók fjórða stig ið í vél­ stjór an um.“ Lær dóms rík ur tími í Dan mörku Það var svo sum ar ið 1996 sem fjöl skyld an flutti til Dan merk ur. Ey dís fór í masters nám í jarð fræði og Þröst ur Þór að vinna í orku veri sem stað sett er rétt við járn brauta­ stöð ina í Kaup manna höfn. „Ég lauk þar smiðju tím an um í vél virkj­ un inni og starf aði í orku ver inu í tvö ár. Þá fór ég að vinna hjá Danske bank. Starf ið fólst í vél gæslu, að­ al lega tengt véla­ og loft ræsti kerfi 3000 manns skrif stofu bank ans, en í raun var verk svið ið mjög fjöl breytt. Auk við halds og eft ir lits sáum við um flutn inga milli deilda og ým iss smærri verk efni. Þessi starfs tími í Dan mörku var mjög lær dóms rík ur. Þarna varð ég þess vel á skynja að það er nauð syn legt að skipu leggja verk in vel. Það borg ar sig að setj ast nið ur og eyða tíma sem síð an nýt­ ist til að flýta verk inu. Við kunn­ um mjög vel við okk ur í Dan mörku og hefð um án efa orð ið nokk ur ár í við bót ef Land mæl ing ar hefðu ekki ver ið flutt ar upp á Akra nes. Þar bauðst Ey dísi starf. Við flutt­ um heim vor ið 1999, ég byrj aði þá að vinna hjá Skag an um en var strax um haust ið ráð inn kenn ari hjá Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands þar sem ég hef starf að síð an.“ Alltaf ver ið vinstri mað ur Þröst ur seg ist lengi vel hafa lít­ ið skipt sér að stjórn mál um. Hann hafi þó starf að svo lít ið með flokkn­ um fyr ir bæj ar stjórn ar kosn ing arn ar fyr ir fjór um árum og líka fyr ir síð­ ustu al þing is kosn ing ar. „Mað ur var að vinna svona á bak við en hafði sig ekk ert í frammi. Svo þeg ar það kom til tals um ára mót in í vet ur að nú þyrfti nýtt fólk að koma að bæj­ ar mál un um, þar sem Rún ætl aði ekki að halda á fram, þá fór ég að spá að það væri kannski ekk ert svo vit laust að gefa kost á sér í fram boð frek ar en vera alltaf að tuða yfir kaffi boll an um.“ Þröst ur seg ist alltaf hafa ver ið til vinstri í stjórn mál um. „Ég studdi Al þýðu banda lag ið hérna áður fyrr og þeg ar við flutt um heim frá Dan­ mörku var einmitt ver ið að stofna Vinstri hreyf ing una grænt fram­ boð. Þeg ar ég er spurð ur hvort ég sé vinstri eða grænn, þá segi ég að ég sé vinstri og líka til tölu lega grænn, enda er ég jeppa kall og hef ferð ast mik ið um há lend ið. Ég held hins veg ar að flokk ur inn sé mjög breið­ ur, kannski ekk ert síð ur en Sjálf­ stæð is flokk ur inn. Inn an VG er tals­ verð ur hóp ur sem er meira grænn en til vinstri og það eru kannski öfgarn ar sem mér finnst ekki væn­ leg ir sama hvar í flokki eru. Ég er einn af þeim sem vill skoða hvað kem ur út úr að ild ar við ræð um við Evr ópu sam band ið. Ég held að ef við för um þar inn þá þurfi að end­ ur skoða ís lensku um hverf is lög gjöf­ ina ansi mik ið. Hún er miklu mild­ ari en sú evr ópska.“ Gamla Akra nes að koma inn aft ur Að spurð ur um stöð una hjá Akra­ nes kaup stað núna og kom andi kjör tíma bil, seg ist Þröst ur á líta að minni pen ing ar séu til í sjóð um bæj ar ins en sjálf stæð is menn létu í ljós í kosn inga bar átt unni. „ Þannig að ég held við verð um að eins að slaka á, það verði ekki mik ið um fram kvæmd ir á næst unni, til dæm­ is ekki jafn mik il stíga gerð í bæn um og hef ur ver ið. Ég er samt á gæt lega bjart sýnn á kom andi ár og held að upp bygg ing haldi hér á fram. Það er t.d. gleði legt hvað hef ur ver ið að ger ast með stofn un lít illi fyr ir tækja í bæn um núna í vor. Það er eins og frum kvæð ið sé að ryðja sér til rúms á Skag an um að nýju. Eins og gamla Akra nes sé að koma inn aft ur núna, eft ir að ým iss smærri starf semi dal­ aði í kjöl far gang anna. Hér er mjög fjöl breytt at vinnu líf og þrátt fyr ir að at vinnu leysi sé tals vert þá held ég að stað an eigi eft ir að batna fyrr en var ir. Meiri hlut inn er skip að ur sjö full trú um og ég hef fulla trú á því að það tryggi að mál in verði vel unn in. Ég von ast til að sam starf­ ið inn an bæj ar stjórn ar inn ar verði gott og okk ur muni skila vel á fram á næstu árum,“ sagði Þröst ur Þór að end ingu. þá Þröst ur Þór Ó lafs son nýi odd vit inn í bæj ar stjórn Akra ness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.