Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Nýlagnir – breytingar
– viðhald
Kristján Baldvinsson pípulagningameistari
Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari
ÞETTA PLÁSS
ER LAUST
FYRIR ÞIG
433 5500
BED & BR EA K F
AS
T
HE
IMAGISTING
B
E
D
& B R E A K
FA
S
T
H
EI
MAGISTING
Glæsilegt gistiheimili
í fallegu umhverfi
Opið allt árið
Laufásvegur 1
340 Stykkishólmur
Sími 820 5408
netfang gretasig@gmail.com
www.baenirogbraud.is
Bænir og Brauð
heimagisting
Bed & breakfast
Mozart
Skagabraut 31
Akranesi
S: 431 4250
Sum ar tón leik ar í Stykk is hólms
kirkju hafa ver ið haldn ir um ára bil
og verða tón leik ar núm er tvö í röð
inni haldn ir næst kom andi föstu
dag, 2. júlí og hefj ast þeir klukk
an 20. Þar
er á ferð
inni lands
lið þekktra
t ó n l i s t a r
manna sem
flyt ur al ís
lenskt efni.
Á tón leik
un um syngja
Ragn heið ur
Grön dal og
Eg ill Ó lafs
son lög Sig
urð ar Flosa
son ar við
ljóð Að al
steins Ás
bergs Sig
urðs son ar, en þau hverf ast um horf
inn heim ís lenskra eyði býla; hús in,
nátt úr una, hlut ina sem urðu eft ir,
fólk ið sem fór og hina fram liðnu
sem e.t.v. eru enn á stjái. Tón list
in hef ur yfir sér dul ar full an blæ
og leit ast við að fanga stemn ingu
ljóða og mynda. Jazz, popp, klassík
og þjólagatón list renna sam an og
skapa bræð ing sem hæf ir efn inu
vel. Hljóð færa leik ar ar eru Sig urð ur
Flosa son á ýmis blást urs hljóð færi,
Kjart an Valde mars son á pí anó og
hljóm borð og Matth í as Hem stock
á tromm ur og slag verk. Tón list in
kom út á geisla disk in um „Það sem
hverf ur“ fyr ir síð ustu jól og fékk
frá bæra dóma.
mm/Ljósm. Mats Wibe Lund.
Laug ar dag inn 3. júlí klukk an 16
mun Stúlkna kór Aust ur brú ar frá
Kaup manna höfn syngja á tón leik
um í Reyk holts kirkju. „Á efn is
skrá er margt af því besta sem nú
tíma leg dönsk kór menn ing hef
ur upp á að bjóða. Kór inn syng ur
ný dönsk tón verk eft ir Jak ob Lor
entzen, ást ar ljóð og söngva fyr ir
kór og ein söngv ara eft ir Carl Niel
sen og sænsk þjóð lög í nú tíma legri
út færslu. Kór inn sæk ir nú Ís land
heim í fyrsta skipti en hann mun
á samt Gradu ale Nobili og danska
kórn um Land skor et taka þátt í
danskís lensku kór a móti stúlkna
kóra í Lang holts kirkju fimmtu dag
inn 1. júlí,“ seg ir í til kynn ingu.
Stúlkna kór Aust ur brú ar (Øster
bro Pig ekor) tel ur 32 stúlk ur á
aldr in um 1320 ára. Kór inn syng
ur bæði sí gild og nú tíma leg kór
verk og hef ur tek ið þátt í fjöl mörg
um kór a keppn um og unn ið til við
ur kenn inga og verð launa í flokki
stúlkna kóra á dönsk um kór a mót
um. Org anisti kórs ins er Mort en
Schous boe en stjórn andi hans er
Mar lene Loll i ke.
mm
Vest ur í Bol ung ar vík hef ur ver
ið starf rækt lít il báta gerð frá haust
dög um. Hún sér hæf ir sig í smíði
kanóa af gömlu gerð inni. Þeir eru
gerð ir úr trefja plasti og eru létt ir og
með færi leg ir. Svo vit að sé er ekki
ver ið að fram leiða sam bæri lega báta
ann ars stað ar hér á landi. Báta gerð
SE í Blung ar vík fram leið ir bát ana.
Þeir eru 4,63 metr ar á lengd og
1,06 á breidd og því mjög stöðug ir
sem fjöl skyldu bát ar. Henta þeir vel
til veiða hvort held ur er með stöng
eða til skot veiði eða sem út leigu
bát ar í ferða þjón ustu.
Bát arn ir fást fram leidd ir í mörg
um lit um, eft ir ósk um kaup enda, en
stað allit ur inn er ma hogny brúnn.
Fram leiðslu tími hvers báts er um
vika. Fyrsti bát ur inn var af hjúp
að ur í síð ustu viku og af hent ur eig
anda sín um Hrólfi Vagns syni sem
rek ur ferða þjón ustu á Hest eyri í
Jök ul fjörð um. Verð hvers báts er
230.000 krón ur.
Þeir sem á huga hafa að kynna
sér fram leiðsl una eða hafa frek ari
spurn ing ar geta haft sam band við
Svan El í as son í síma 8440216.
mm
Und an far in ár hef ur hljóm sveit
in Óran Mór ver ið með kelt neska
tón leika á Írsk um dög um á Akra
nesi. Að þessu sinni verð ur hluti
af band inu með glæsi lega tón leika
í Skrúð garð in um fimmtu dag inn
1. júlí klukk an 21:00. „Við köll um
okk ur Stúk urn ar og ætl um að flytja
kelt neska tón list af okk ar al kunnu
snilld,“ segja þær stöll ur í til kynn
ingu. Þær eru: Jón ína Björg Magn
ús dótt ir söng ur, gít ar og bod
hran tromma, Björg Bjarna dótt ir
söng ur, bassagít ar og box tromma
og Dalli lja Sæ munds dótt ir söng
ur, gít ar, þver flauta, írsk flauta og
bod hran tromma. Gesta söng kona
verð ur hin írskætt aða Pauline
McCarthy. Frítt er á þessa tón leika
og eru þeir í boði Menn ing ar vita,
Menn ing ar ráðs Vest ur lands.
mm
Aldrei fór ég neitt aft ur!
Vegna fjölda á skor ana hef ur ver
ið á kveð ið að end ur taka tón leika
South Lane Ba sem ent Band, á samt
Magna Ás geirs syni, í Gamla Kaup
fé lag inu á Akra nesi. Tón leik ana
nefna tón list ar menn irn ir Aldrei fór
ég neitt! og verða þeir fimmtu dag
inn 1. júlí og hefj ast klukk an 22:00.
Hérna eru á ferð inni soul og blu
estón leik ar svip að ir þeim og fóru
fram 8. maí sl. en að þessu sinni
með auk inni efn is skrá. Band ið
skipa; Ragn ar Sig ur jóns son tromm
ur, Sæv ar Bene dikts son bassa, Lár
us Sig hvats son hljóm borð, Bald
ur Ket ils son gít ar, Ket ill Bjarna son
ten ór sax, Jón Trausti Her vars son
ten ór sax og Reyn ir Gunn ars son
alto og bariton sax. Auk þess syng ur
Magni Ás geirs son. Miða sala verð ur
við inn gang inn.
mm
South Lane Ba sem ent Band á samt Magna á tón leik un um 8. maí sl. Strax í kjöl
far ið komu ósk ir frá 100 manns um að tón leik arn ir yrðu end ur tekn ir og hef ur nú
ver ið brugð ist við því.
Jón ína Björg, Björg og Dalli lja.
Frítt á kelt neska tón leika í Skrúð garð in um
Kanó ar fram leidd ir á Bol ung ar vík
Stúlkna kór í
Reyk holts kirkju
Sum ar tón leik ar í
Stykk is hólms kirkju