Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST
Hlakk arðu til að byrja í
skól an um?
(Spurt á Akra nesi)
Rakel Svala Gísla dótt ir:
Já, ég er að fara á fyrsta ár í fjöl
braut. Ég hlakka til að prófa
eitt hvað nýtt.
Eva Að al steins dótt ir:
Já, ég hlakka til að byrja í skól
an um aft ur. Skemmti leg ast
finnst mér í ensku.
Telma Rut Sig urð ar dótt ir:
Ég hlakka til að hitta krakk ana
aft ur.
Jó hann Daði Gísla son:
Já, ég hlakka til. Ég er að fara
í 5. bekk á Sauð ár króki en er á
Akra nesi að heim sækja bróð
ir minn.
Hörð ur Þór Harð ar son:
Ég hlakka ekki mik ið til en
mest hlakka ég til að hitta alla
krakk ana.
Spurning
vikunnar Sí mennt un ar mið stöð in á Vest ur landi
Aukn ing á öll um svið um
„Við erum í óða önn að vinna
náms vís inn fyr ir haustönn ina, en
hann fer í dreif ingu föstu dag inn
3. sept em ber næst kom andi,“ sagði
Inga Dóra Hall dórs dótt ir fram
kvæmda stjóri Sí mennt un ar mið
stöðv ar inn ar á Vest ur landi í sam
tali við Skessu horn. „Fólk er dug
legt að koma með ósk ir um nám
skeið og við reyn um að bregð ast
við þeim hverju sinni. Við ætl um
að halda okk ur við að gefa út tvo
náms vísa á þessu skóla ári, það er
fyr ir haust og vor önn. Það er samt
alltaf þannig að við náum ekki að
setja alla nám skeiðs flór una í náms
vís ana, eink um vegna þess að við
erum að skipu leggja nám skeið allt
skóla ár ið, bæði al menn og sér snið
in fyr ir á kveðna hópa, stofn an ir og
fyr ir tæki. Auk in að sókn er í fjar nám
og þar af leið andi erum við einnig
að auka þjón ust una við fjar nema og
há skól ana. Í á gúst för um við með
al ann ars af stað með hóp hjúkr un
ar fræði nema sem sækja fjar fundi í
Svöfu sal á Akra nesi, en stunda nám
ið frá Há skól an um á Ak ur eyri.“
Í nánu sam starfi við
Vinnu mála stofn un
„Í vet ur mun um við leggja enn
meiri á herslu á fjöl breytta þjón ustu
á sviði sí mennt un ar og ráð gjaf ar og
auk ið sam starf við stofn an ir og fyr
ir tæki á svæð inu. Við ætl um með al
ann ars að fara mark visst í fyr ir tæki
og stofn an ir á Vest ur landi í byrj
un skóla árs ins til að kynna starf
sem ina og ekki síð ur að hlusta á
radd ir fólks ins og fá á bend ing ar og
ráð um hvað við get um gert til að
bæta þjón ust una hjá okk ur enn bet
ur. Við höf um einnig ver ið í mjög
góðu sam starfi við Vinnu mála
stofn un og hald ið fjölda nám skeiða
að þeirra beiðni fyr ir at vinnu leit
end ur og sinnt náms og starfs
ráð gjöf fyr ir þann hóp. Við fund
um reglu lega með þeim til að fara
yfir stöð una á vinnu mark að in um
og skipu leggj um úr ræði út frá því.
Sem dæmi má nefna að við höf um
ver ið með frum kvöðla smiðj ur fyr
ir ungt fólk og nú er í und ir bún
ingi að bjóða upp á sér sniðna frum
kvöðla smiðju fyr ir inn flytj end ur til
að virkja enn bet ur þann mannauð.
Við mun um halda þessu nána sam
starfi á fram eft ir því sem að stæð ur
á vinnu mark aði segja til um. Sem
fyrr kenn um við ýms ar náms skrár
í sam starfi við Fræðslu mið stöð at
vinnu lífs ins sem eru ým ist á kvöld
eða dag tíma. Þetta nám hef ur al
mennt gef ist vel og orð ið mörg
um hvati til á fram hald andi náms
eða styrkt fólk í starfi. Svo leggj um
við á herslu á öfl uga og per sónu lega
náms og starfs ráð gjöf, með al ann
ars á huga sviðskann an ir, leið bein
andi náms tækni og að stoð við náms
og starfs val,“ seg ir Inga Dóra.
Auk in sókn
á öll um svið um
Sí mennt un ar mið stöð in er sjálfs
eign ar stofn un sem ýms ir að il ar á
Vest ur landi tóku sig sam an og stofn
uðu í þeim til gangi að auka mögu
leika fólks til að afla sér ó form leg ar
og form leg ar mennt un ar. Það voru
Fjöl brauta skóli Vest ur lands, Land
bún að ar há skól inn á Hvann eyri og
Við skipta há skól inn á Bif röst sem
stofn uðu mið stöð ina á samt fjór um
stétt ar fé lög um, tíu fyr ir tækj um og
tólf sveit ar fé lög um. Mark mið Sí
mennt un ar mið stöðv ar inn ar er að
efla og styrkja ís lenskt at vinnu líf og
sam fé lag með end ur og sí mennt
un sem taki mið af þörf um at vinnu
lífs og ein stak linga. „Það hef ur orð
ið aukn ing hjá okk ur á öll um svið
um; auk in sókn í lengra nám og
styttri nám skeið, náms og starfs
ráð gjöf, fleiri fjar nem ar hjá há skól
un um sem taka próf í sinni heima
byggð og auk in þátt taka stofn un
ar inn ar í þró un ar verk efn um. Okk
ar stærsti mark hóp ur eru þó þeir
sem eru á vinnu mark aði, en hafa
ekki lok ið fram halds skóla prófi.
Þessi hóp ur tel ur um 35% á lands
vísu. Við höf um mark visst reynt að
ná til þessa hóps og við erum far in
að sjá ár ang ur af því, með al ann ars
með auk inni sókn í nám hjá okk ur,“
sagði Inga Dóra.
Ís lend inga sög urn ar
í fjar námi
„Við erum að vinna að mjög stóru
ný sköp un ar verk efni sem geng ur út
á að bjóða upp á nám skeið um Ís
lend inga sög urn ar í fjar námi. Þetta
er sam vinnu verk efni Sí mennt un ar,
Snorra stofu, Nepal hug bún að ar og
Land náms set urs. Við réð um verk
efn is stjóra í hálft starf síð ast lið inn
vet ur til að vinna að þessu og núna
erum við að ná sam an til rauna hópi,
sem sam anstend ur af Norð mönn
um, til að þróa fyrsta nám skeið
ið með okk ur áður en nám skeið ið
fer á op inn mark að. Í til efni af 10
ára af mæli Sí mennt un ar á síð asta
ári á kvað stjórn stofn un ar inn ar að
leggja til fjár magn í þetta ný sköp
un ar verk efni, og Vaxt ar samn ing ur
Vest ur lands legg ur einnig verk efn
inu lið. “
Aldrei tæm andi listi
„Við leggj um á herslu á að virkja
ný sköp un ar kraft inn í í bú um á svæð
inu og ætl um að þróa á fram frum
kvöðla smiðj urn ar sem við höf um
ver ið með í sam starfi við Vinnu
mála stofn un og G. Á gúst Pét urs
son. Á gúst hef ur haft um sjón með
smiðj un um og kennt frum kvöðla
fræði til fjölda ára.
Nú ætl um við að
bjóða upp á fjög urra
vikna frum kvöðla
smiðju á kvöld tíma
fyr ir alla á huga
sama, þar sem fólki
gefst tæki færi á að
þróa á fram sína við skipta hug mynd
með að stoð reynslu mik ils kenn ara.
Varð andi aðr ar nýj ung ar þá verð ur
til dæm is kennt nám skeið ið „Nám
og þjálf un í al menn um bók leg
um grein um,“ en þessi námskrá er
met in til stytt ing ar á námi á fram
halds skóla stigi og kennd í sam starfi
við fram halds skól ana í lands hlut
an um. Þetta nám hent ar vel þeim
sem vilja taka upp þráð inn á nýj an
leik í fram halds námi eða vilja rifja
upp. Þessi náms leið er með al ann
ars fram hald af Grunn mennta skól
an um sem hef ur ver ið kennd ur síð
ustu miss eri hjá okk ur.
Á síð asta skóla ári vor um við
með raun færni mat fyr ir fólk í iðn
grein um í sam starfi við IÐ UNA
fræðslu set ur og Fjöl brauta skóla
Vest ur lands. Við mun um bjóða upp
á fleiri nám skeið fyr ir iðn grein ar og
ferða þjón ustu svo eitt hvað sé nefnt
en í sí mennt un ar geir an um er aldrei
tæm andi listi,“ sagði Inga Dóra að
lok um.
ákj
Í á gúst og í sept em ber býð ur
End ur mennt un LbhÍ, í sam starfi
við Sí mennt un Vest ur lands, upp
á nám skeið um sveppa tínslu og
nám skeið sem snýr að haust verk
um í heima görð um. Nám skeið ið
hent ar þeim sem vilja fræð ast um
ís lenska sveppi. Nám skeið ið er
blanda af fyr ir lestri og verk legri
kennslu. Nem end ur fara út í skóg
á samt kenn ara sem sýn ir þeim
hvaða að ferð ir henta best til að
finna og nýta góða mat ar sveppi.
Þá læra nem end ur að greina og
hreinsa sveppi. Fjall að verð ur um
helstu geymslu að ferð ir sveppa og
eins helstu nýt ing ar mögu leika.
Bjarni Dið rik Sig urðs son skóg
fræð ing ur og pró fess or við LbhÍ
kenn ir á nám skeið un um, en boð
ið er upp á tvö sveppa nám skeið
og verð ur það fyrra sunnu dag inn
22. á gúst (kl. 1016) í Borg ar nesi
og ná grenni. Seinna nám skeið
ið verð ur laug ar dag inn 4. sept
em ber (1016) í garð yrkju skól an
um á Reykj um (skammt frá sund
laug inni í Hvera gerði). Það kost ar
kr. 9.900 að taka þátt í nám skeið
inu. Í verð inu eru inni fal in nám
sögn og kennsla, en eng ar veit ing
ar, þátt tak end ur eru því hvatt ir til
að taka með sér nesti.
mm/ Ljósm. siv.is
Sveppa tínsla og haust
verk í heima görð um
abc