Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Page 14

Skessuhorn - 18.08.2010, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Góðir matar- sveppir í íslenskri náttúru! www.lbhi.is Endurmenntun LbhÍ, í samstarfi við Símenntun Vesturlands, býður upp á námskeið um sveppatínslu. Nemendur fara út í skóg ásamt kennara sem sýnir þeim hvaða aðferðir henta best til að finna og nýta góða matarsveppi. Fjallað verður um helstu geymsluaðferðir sveppa og eins helstu nýtingarmöguleika. Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ kennir á námskeiðunum, en boðið er upp á tvö sveppanámskeið. Það fyrra verður sunnudaginn 22. ágúst (kl. 10-16) í Borgarnesi og nágrenni. Seinna námskeiðið verður haldið laugardaginn 4. september (kl. 10-16) í garðyrkjuskólanum í Hveragerði. Nánari upplýsingar í síma 433 5000 og á heimasíðu skólans Auð ar skóli í Döl um Á hersla hef ur ver ið á að sam hæfa starf semi og móta nýja sýn Grunda skóli á Akra nesi Fjöl menn asti grunn skól inn á Vest ur landi verð ur 30 ára Grunn skól inn í Borg ar nesi Á hersla á lest ur og læsi og efl ingu fag legs starfs „Á skrá í dag eru 284 nem end­ ur sem er sami fjöldi og var síð­ asta vet ur,“ seg ir Krist ján Gísla son skóla stjóri Grunn skól ans í Borg ar­ nesi. „Eng in vanda mál sköp uð ust við ráðn ingu kenn ara en ein ung­ is einn nýr kenn ari tek ur til starfa við skól ann á þessu skóla ári. Skýr­ ing in er sú að stöðu gild um kenn ara og stjórn enda fækk aði milli skóla­ ára um rúm lega fimm. Í vet ur eru stöðu gildi kenn ara 28, þar af 25,5 stöðu gildi sem kenn ar ar með full kennslu rétt indi sinna, og stjórn­ enda 2,6. Fjöldi ann arra starfs­ manna er ó breytt ur frá fyrra ári og kem ur einn nýr stuðn ings full trúi til starfa.“ Krist ján seg ir alltaf ein hverj ar breyt ing ar á hverju skóla ári. Núna hafi tíma töflu ver ið breytt nokk­ uð hjá nem end um í yngri deild og kennsla í list­ og verk grein um hafi ver ið auk in. „Á hersla í kennslu um fram ann að verð ur á lest ur og læsi á samt því að leggja enn meiri á herslu á fag leg an þátt starfs ins. Á fram verð ur unn ið í anda upp­ bygg ing ar stefn unn ar. Skól inn fékk af hent an Græn fána í þriðja sinn nú í vor og verð ur unn ið í þeim anda á kom andi vetri. Enn frem ur verð­ ur hald ið á fram á þeirri braut sem „Borg ar fjarð ar brú in“ hef ur mark­ að sl. ár. Fjár hags rammi skól ans er þröng ur en starfs manna hald og ann ar rekst ur hef ur ver ið snið inn að hon um. Í sum ar hef ur skóla lóð­ in ver ið bætt nokk uð með því að setja upp ný leik tæki auk þess sem lok ið var við að mála skól ann að utan,“ seg ir Krist ján. Skóla stjór inn horf ir björt um aug um til fram tíð ar inn ar. „Við í Grunn skól an um í Borg ar nesi erum ein huga um að fest ast ekki í því að horfa í bak sýn is speg il inn held ur horfa fram á veg inn og grípa þau tæki færi sem þar leyn ast til að efla skóla starf ið og gera líf ið skemmti­ legt,“ seg ir Krist ján Gísla son skóla­ stjóri að end ingu. hb Frá skóla slit um Grunn skól ans í Borg ar nesi í vor en þá var far ið í skrúð göngu frá skól an um í Skalla gríms garð og Græn fán inn af hent ur í þriðja sinn við smá at höfn. Nýtt merki Grunda skóla. Nem end um Grunda skóla á Akra­ nesi fækk ar að eins frá því sem var á síð asta skóla ári en nú í á gúst eru 567 nem end ur skráð ir. Hrönn Rík­ harðs dótt ir skóla stjóri seg ir að ár­ gang ur inn sem inn rit ast núna sé fá­ menn ari en sá sem var út skrif að ur síð ast lið ið vor. „Það eru sam tals 85 starfs menn við skól ann. All ir kenn ar arn ir eru með kennslu rétt indi á grunn skóla­ stigi og vel hef ur geng ið að ráða kenn ara en litl ar breyt ing ar verða á starfs manna hópn um. Flosi Ein­ ars son verð ur að stoð ar skóla stjóri í náms leyfi Sig urð ar Arn ars og deild­ ar stjór ar stiga verða Mar grét Áka­ dótt ir, Kristrún Dögg Mart eins­ dótt ir og Gunn hild ur Björns dótt­ ir. Mar grét Þor valds dótt ir gegn ir sem fyrr stöðu verk efn is stjóra í sér­ kennslu og held ur utan um stoð­ kerfi skól ans.“ Hrönn seg ir tvö þró un ar verk­ efni verða í gangi við Grunda skóla næsta skóla ár. Ann ars veg ar verk­ efni um náms mat þar sem Ingv­ ar Sig ur geirs son verð ur ráð gjafi og hins veg ar verk efni um mót un lestr ar stefnu fyr ir skól ann sem fær ráð gjöf frá Há skól an um á Ak ur­ eyri „Við leggj um núna enn rík ari á herslu á mik il vægi list­ og verk­ greina í skóla starf inu og Borg hild­ ur Jós úa dótt ir tek ur við nýju starfi verk efn is stjóra í því sam bandi. Það er til hlökk un í hópn um í tengsl um við þetta verk efni,“ seg ir Hrönn. Grunda skóli verð ur sett ur þriðju dag inn 24. á gúst og hefst kennsla sam kvæmt stunda skrá dag­ inn eft ir. Hrönn seg ir að dreg ið hafi ver ið úr nið ur skurði til skól­ ans og það sem gangi til baka auki þjón ustu við nem end ur og for eldra þeirra. „Fram lög til for falla aukast, tíma fjöldi í sér kennslu og vegna sveigj an legs skóla starfs hverf ur til fyrra horfs án skerð ing ar. Hækk­ un á dval ar gjaldi í skóla dag vist eft­ ir kl. 16:15 fell ur nið ur og klukku­ stunda gjald verð ur hið sama fyr ir alla dvöl ina,“ seg ir Hrönn. Grunda skóli er að hefja þrí tug­ asta starfs ár sitt og ým is legt er í far vatn inu í tengsl um við það. Ný heima síða mun líta dags ins ljós á næstu dög um eða vik um og fyrr­ ver andi nem andi skól ans, Pét ur Guð munds son, hann aði nýtt skóla­ merki sem tek ið verð ur í notk un strax í upp hafi þessa skóla árs. „Það er bara til hlökk un og eft ir vænt ing í fólki hér og vet ur inn leggst vel í okk ur,“ seg ir Hrönn Rík harðs dótt­ ir, skóla stjóri Grunda skóla á Akra­ nesi. hb Stúlk ur í 9. bekk UÁ eft ir fót bolta mót ið í vet ur. Hekla Arn ars dótt ir, nem andi í Grunda skóla, í smíða tíma. Auð ar skóli í Döl um er sam rek­ inn skóli, sem er leik­ grunn­ og tón list ar skóli. Eyjólf ur Stur laugs­ son skóla stjóri seg ir leik skól ann hafa ver ið opn að an 4. á gúst eft­ ir sum ar frí og nú þessa dag ana sé ver ið að skipu leggja vetr ar starf ið. Nem end ur á leik skóla séu nú 35 og nokk ur biðlisti hafi ver ið und­ an far ið ár. „Grunn skól inn hefst svo 23. á gúst og verð ur kennsla eins og áður í tveim ur deild um; í Búð ar dal og í Tjarn ar lundi í Saur bæ. Nem­ end urn ir í grunn skól an um eru núna 95.“ Eyjólf ur seg ir kennslu í tón list­ ar deild skól ans hefj ast form lega 26. á gúst og verði kennt eins og áður bæði í Búð ar dal og í Tjarn ar lundi. Nem end ur í tón list ar námi hafi ver­ ið rúm lega 30 síð asta skóla ár. Ár er síð an Auð ar skóli varð til við sam ein ingu skól anna í Dala­ byggð. „Já, Auð ar skóli er bara árs­ gam all skóli og hef ur á hersl an fyrsta árið ver ið á að sam hæfa starf­ semi og móta nýja sýn og á hersl ur í starfi skól ans. Tengsl og sam starf leik­ og grunn skóla hafa ver ið efld og sér stakt þró un ar verk efni styrkt af Von ar sjóði Kenn ara sam bands Ís­ lands mið ar að aukn um tengsl um nem enda þess ara skóla stiga,“ seg­ ir Eyjólf ur. Litl ar manna breyt ing ar eru á starfs liði milli skóla ára og hef ur vel geng ið að ráða í þau störf sem hafa losn að. Hlut fall rétt inda fólks við kennslu er 75% í grunn skól an um en að eins um 14% á leik skól an um. hb Glað ir nem end ur Auð ar skóla á góð um degi. abc

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.