Skessuhorn - 18.08.2010, Side 15
15MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST
Grunn skóli Snæ fells bæj ar
Átt haga fræð in
efld í nám inu
abc
Sjón er
sögu ríkari
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
• Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
• Mjólka kynnir vörur sínar
• Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
• Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
• Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
• 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
• Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
• Kaffi og rjómaterta
Skólafatnaður á flottu verði
Soft Shell jakkar, margir litir,
aðeins: 6.990 kr.
Flíspeysur, margir
litir, aðeins: 3.900 kr.
Flísbuxur, aðeins:
2.290 kr. Flíspeysa,
aðeins: 2.890 kr.
Flíshettupeysa,
aðeins:
5.900 kr.
Stígvél og
gúmmískór
í úrvali
Regnfatnaður
í úrvali
Við bjóðum m.a. upp á:
Tómstundanámskeið•
Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum•
Sterkari starfsmaður•
Fagnámskeið fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustu•
Frumkvöðlasmiðjur•
Áhugasviðspróf•
Greiningar á lestrarerfiðleikum•
Náms- og starfsráðgjöf•
…..og margt fleira
Kíktu líka á vefinn okkar www.simenntun.is
Hefur þú sett þér markmið
fyrir haustið?
Getum við aðstoðað þig?
Hringdu í okkur í síma
437-2390 til að fá nánari
upplýsingar eða sendu
okkur tölvupóst
á simenntun@simenntun.is
Barnafataverslunin Tídý‘s
Tídý‘s selur notaðan en virkilega vel með farinn barnafatnað
fyrir börn á aldrinum 0-14 ára á frábæru verði.
Endilega kíktu við og sjáðu hvort ég er ekki með
eitthvað fyrir þitt barn.
5% af öllum hagnaði rennur
til langveikra og
krabbameinssjúkra barna.
Tek við gefins fatnaði alla virka daga.
Opnunartímar eru: 12-16 alla
virka daga og á miðvikudagskvöldum
frá 18-20.
Garðabraut 2, Akranesi
Grunn skóli Snæ fells bæj ar verð
ur sett ur föstu dag inn 20. á gúst og
kennsla hefst svo sam kvæmt stunda
skrá mánu dag inn 23. á gúst. Magn
ús Þór Jóns son skóla stjóri seg ir að
nem end ur verði 250 og stundi nám
sitt á þrem ur stöð um. „Við erum
með fyrsta til fjórða bekk á Hell
issandi og þar verð ur 101 nem
andi í sjö bekkj ar deild um. Í Ó lafs
vík verða 130 nem end ur í fimmta
til tí unda bekk og skipt ast þeir nið
ur í átta bekkj ar deild ir. Á Lýsu hóli
verða svo 19 nem end ur í fyrsta til
tí unda bekk en þeir koma úr Stað
ar sveit og Breiðu vík.“
Magn ús seg ir tölu verð ar breyt
ing ar verða á starfs liði skól ans
þetta skólár. „Við réð um ell efu nýja
starfs menn að skól an um og það er
mik il breyt ing frá því sem ver ið hef
ur und an far in ár. Það eru 43 kenn
ar ar við skól ann og aðr ir starfs
menn eru 26. Skól inn er vel mann
að ur af rétt inda fólki en það eru ein
ung is nokkr ar hluta stöð ur sem eru
mann að ar leið bein end um. Ráðn
ing kenn ara gekk mjög vel fyr
ir þetta skóla ár og það hafa aldrei
áður borist eins marg ar um sókn ir
um laus ar stöð ur.“
Sam ein að ur Grunn skóli Snæ
fells bæj ar er ung ur skóli en hann er
á leið inni inn í sitt sjö unda starfs ár.
Frá stofn un hef ur ver ið unn ið öt ul
lega að því að finna skól an um sess í
sam fé lag inu. „Ný skóla stefna Snæ
fells bæj ar hef ur ver ið sam þykkt og
í fram haldi af henni sam ein uð ust
öll skóla stig in í bæn um um að gera
átt haga fræði að sér hluta í náms
skrám sín um. Þetta skóla ár, sem
er að hefj ast, verð ur gef in út fyrsta
náms skrá in í átt haga fræði í Snæ
fells bæ og það er ætl un skól anna að
sú náms grein eign ist veg leg an sess
í skóla starf inu. Í átt haga fræð inni
á að leita eins mik ið í bæj ar fé lag ið
og mögu legt er. Kynn ast ó þrjót
andi sögu og nátt úruperl um Snæ
fells bæj ar og reyna að tengja nám
barn anna sem mest upp lif un,“ seg
ir Magn ús Þór.
Hann seg ir þetta verk efni sam
ræm ast heild ar stefnu mót un skól
ans, sem mið ist að ein stak ling
smið un í starfi og með á herslu á
þátt töku í hópa starfi og sem fjöl
breyttust um kennslu hátt um. „Við
leggj um mikla á herslu á að auka
á byrgð nem enda á sínu námi, sem
stýrt er af um sjón ar kenn ur um og
verk efna ver um sem auka veru lega
mögu leika á upp broti og ein stak
lings þjón ustu. Snæ fells bær hef ur
und an far in ár lagt mik inn metn að
í skóla starf ið og er stöðugt að leita
leiða til að bæta þjón ust una við
um bjóð end ur sína, nem end urna.
Vissu lega hef ur nú ver andi á stand
í þjóð fé lag inu þýtt að sýna hef ur
þurft ráð deild, en ekki hef ur þurft
að koma til stór fellds nið ur skurð
ar í fjár magni til skól anna,“ seg
ir Magn ús Þór Jóns son, skóla stjóri
Grunn skóla Snæ fells bæj ar.
hb
Nem end ur í fyrsta til fjórða bekk í berja mó fyr ir ári síð an.
Frá ferð átt unda bekkj ar Grunn skóla Snæ fells bæj ar að Búð um síð asta vor þar
sem fé lag ar í Soroptim ista klúbbi Snæ fells bæj ar fræddu þau um byggða sögu
Búða. Í leið inni tíndu krakk arn ir rusl. Þetta er sam starfs verk efni skól ans og
Soroptim ista klúbbs ins og fer átt undi bekk ur á hverju vori í slíka ferð.