Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Page 25

Skessuhorn - 18.08.2010, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Vel heppn uðu sum ar búða starfi á veg um KFUM og K í Öl veri und­ ir Hafn ar fjalli lýk ur með hinni ár­ legu kaffi sölu í búð un um næst kom­ andi sunnu dag klukk an 14­17:30. Að sögn Guðna Más Harð ar son ar gjald kera sum ar búð anna hef ur að­ sókn að Öl veri ver ið gríð ar lega góð í sum ar og lít ur jafn vel út fyr ir að met verði sleg ið. Um þess ar mund ir eru einmitt 70 ár frá því sum ar búða­ starf hófst á veg um KFUM og K. Í fyrstu voru þær starf rækt ar í skáta­ skála við Akra fjall en síð an 1952 hef­ ur KFUM og K starfs rækt sum ar­ búð ir fyr ir stúlk ur í Öl veri. Axel Gúst afs son á Akra nesi hef­ ur í ára tugi ver ið mjög virk ur í starfi KFUM og með al ann ars bor ið sum­ ar búða starf ið fyr ir brjósti. „Mér hef­ ur alltaf þótt vænt um Öl ver,“ seg ir Axel sem ætl ar ekki að láta sig vanta þang að í kaff ið á sunnu dag inn, enda mun þar vera mjög vel mætt á hverju ári. Þar svigna borð und an girni leg­ um tert um og kök um sem vel unn­ ar ar starfs ins bjóða gest um að kaupa og styrkja um leið starf sem ina. For kólfarn ir Að sögn Ax els hef ur margt gott fólk kom ið að sum ar búða starf inu í Öl veri. Helsti for kólf ur í því lengi vel var Kristrún Ó lafs dótt ir sem var for stöðu kona sum ar búð anna fyrstu ára tug ina. Naut hún fyrsta árið góðr ar lið veislu manns síns Jóns Hall gríms son ar, en hann var einnig mjög virk ur í skáta starfi á Akra nesi. Jón féll frá 1940. Þá þótti ekki síðri þátt ur Svein­ bjarg ar Heiðrún ar Arn mund ar dótt­ ur í starfi sum ar búð anna að Öl veri, enda var Svein björg gjarn an köll­ uð Sveina Öl vers kona. Svein björg lést fyrr á þessu ári en fyr ir tveim­ ur árum var hún gerð að heið urs fé­ laga KFUM og K. Til heið urs henni var stofn að ur sjóð ur til að fjár magna bygg ingu nýs í þrótta skála í Öl veri. Sveina gegndi lyk il hlut verki í upp­ bygg ingu sum ar búð anna og var við­ rið in þær í tæp 70 ár, allt frá stofn­ un þeirra, og minn ist stjórn Öl vers henn ar með þakk læti. Sveina var ham hleypa til verka, ráð deild ar söm og hag sýn, full hug sjón ar fyr ir æsku lands ins. Hún starf aði við hund­ ruð dval ar flokka í Öl veri, sat í stjórn sum ar búð anna í tugi ára og bað heitt og inni lega til lau sn ara síns fyr­ ir fram gangi sum ar búð anna og vel­ ferð allra þeirra sem þang að komu. Benda má les end um á Sveinu­ sjóð. Reikn ing ur og kennitala hans er 0701­05­302000 og kt. 420369­ 6119. Dag ur inn í Öl veri Dag arn ir í Öl veri eru við burða rík­ ir og dag skrá in fjöl breytt. Þeir hefj­ ast með morg un stund og bibl íu lestri og dag lega er brennókeppni og aðr­ ar í þrótta keppn ir sem og göngu ferð­ ir. Þá eru æfð leik­ rit og sýnd á kvöld­ vöku og heiti pott­ ur inn er alltaf vin­ sæll. Ýms ar þraut­ ir, keppn ir og leik­ ir eru hluti af dag­ skrá hvers dags, til dæm is hár greiðslu­ og förð un ar keppni og hæfi leika sýn­ ing, stult ur og húlla hring ir. Hefð­ bund in og ó hefð­ bund in leik tæki eins og risa hengi­ rúm ið og bát ur inn eru líka mik­ ið not uð. Kvöld vök ur eru haldn­ ar þar sem stúlk urn ar sjá um dag­ skrá og eru leik rit og leik ir yf ir leitt stór hluti henn ar. Hver dag ur end ar svo með því að bæna kona, sér stak ur leið togi hvers her berg is, les og bið­ ur með sín um stúlk um. Að al skál inn var tek inn í notk­ un í Öl veri árið 1952. Í hon um er stór mat sal ur, eld hús, kvöld vöku sal­ ur, bæna her bergi, starfs manna að­ staða, svefn her bergi stúlkn anna og þvotta,­ sal ern is­ og sturtu að staða. Árið 2004 fóru fram gagn ger ar end­ ur bæt ur á skál an um. þá Helga Við ars dótt ir eig andi sokkverk smiðj unn ar Trico kom fær andi hendi upp á Garða völl á Akra nesi sl. fimmtu dags morg un. Fyr ir hönd fyr ir tæk is ins af henti hún Golf klúbbn um Leyni veg­ lega sokka gjöf og voru ungu stúlk­ urn ar Freyja og Lára henni til að­ stoð ar. Sokk ar þess ir eru ís lensk fram leiðsla, fram leidd ir í fyr ir tæk­ inu á Akra nesi, og sér merkt ir golf­ klúbbn um. Gylfi Sig urðs son fram­ kvæmda stjóri Leyn is og Val dís Þóra Jóns dótt ir ný krýnd ur Ís lands meist­ ari í högg leik tóku við gjöf inni fyr ir hönd klúbbs ins. ákj Föstu dag inn 20. á gúst held ur karla kór Leir vík ur tón leika í Reyk­ holts kirkju. Hefj ast þeir klukk­ an 19:30. Kór inn var stofn að­ ur árið 1914 á eyj unni Leir vík við vest ur strönd Nor egs. Hann er nú með stærstu kór um á Hörða landi. Kór inn syng ur bæði ver ald leg og kirkju leg verk. Stjórn andi hans er Roald San golt, Irene Simon­ sen leik ur á pí anó og ein söngv ari er Odd var Rommet veit. Í Reyk­ holti syng ur kór inn m.a. verk eft­ ir Ed vard Grieg, Inga T. Lár us son, Franz Schubert, Charles Gou n od, þjóð lög frá Úkra ínu og Sví þjóð og ýmis verk eftri norsk tón skáld. Spuna veit níu radda Sunnu dag inn 22. á gúst klukk­ an 20 mun spuna hljóm sveit in IKI halda tón leika í kirkj unni. IKI er spuna hljóm sveit níu söng kvenna frá fjór um Norð ur lönd um; Ís landi, Finn landi, Nor egi og Dan mörku. Hljóm sveit in var stofn uð síð asta haust í Kaup manna höfn þar sem all ar níu söng kon urn ar voru við nám í Ryt misk Musik Konservator­ i um og áttu það sam eig in legt að fara ó troðn ar slóð ir í tón list og tón­ list ar sköp un. IKI sæk ir inn blást ur í nú tíma jass, klass íska tón list, popp, þjóð lagatón list o.fl. Söng hljóm­ sveit in vinn ur með fal leg ar lag lín­ ur, hljóð, hljóma, tungu mál og takt ­ ein ung is með því að nota rödd­ ina. Öll tón list er búin til á staðn­ um, verð ur til í augna blik inu. „Þeg­ ar IKI syng ur má vel heyra djúp ar skand in av ísk ar ræt ur söng kvenn­ anna og kven leika þeirra. Í sum um lög um not ar IKI texta og eru öll fjög ur tungu mál in not uð. Oft verða til skemmti leg ar sög ur á staðn um á öll um fjór um tungu mál un um. IKI lag ar sig að um hverf inu hverju sinni og tek ur inn á hrif frá hverj­ um stað sem sung ið er á. IKI skap ar þannig tón list í nú inu og get ur allt gerst,“ seg ir í kynn ingu. Að gang ur er ó keyp is og eru all ir vel komn ir mm Veg leg sokka gjöf frá Trico Gylfi og Val dís Þóra taka við sokk un um frá þeim Freyju og Láru. Helga Við ars dótt ir eig andi Trico stend ur við hlið Val dís ar. Sung ið af hjart ans lyst. Ljósm. hag. Kaffi sala í Öl veri og 70 ára af mæli sum ar búð anna Í leik í Öl veri. Ljósm. hag. Tvenn ir tón leik ar í Reyk holts kirkju vert með fyrsta flokki, eða b­lið­ inu eins og það var kall að. Það var skemmti legt og ekki eins bind andi. Ann ars voru þess ar æf ing ar í gamla daga tals vert púl. Við byrj uð um alltaf í í þrótta hús inu við Laug ar­ braut ina því þar voru einu bún ings­ klef arn ir og hlup um svo það an upp á fót bolta völl inn við Jað ars bakka eða á Langa sand inn þar sem oft var æft. Svo var hlaup ið til baka nið ur á Laug ar braut eft ir æf ingu. Ég held að þetta þætti nú varla boð legt í dag en þetta skil aði ár angri og menn voru í góðu formi.“ Nokkrum hleypt í gegn án bók lega prófs ins Sem fyrr seg ir voru bif reiða eft ir­ lits menn irn ir próf dóm ar ar líka og þeir gengu um í ein kenn is bún ing­ um. „Mað ur var alltaf í jún íform inu, sér stak lega í ferð un um, en sleppti því kannski að vera í jakk an um og með húf una hérna heima. Menn náðu nú yf ir leitt próf un um, alla vega akstr in um en það kom fyr ir að menn féllu á þessu bók lega og það oft ar en einu sinni stund um. Ann­ ars varð mað ur stund um að horfa í gegn um fing ur sér með suma ein­ stak linga, sem gátu keyrt á gæt lega og átt að sig vel á öll um um ferð ar­ regl um en gátu eng an veg inn tek­ ið bók legt próf. Ég held að það hafi bara ver ið góð verk að hleypa þeim sum um í gegn um próf ið og ég man eft ir nokkrum sem keyrðu á falla­ laust eft ir þetta. Mað ur lét þá bara keyra meira og skoð aði vel hvort þeir væru ekki í lagi í um ferð inni. En bíl próf hef ur ver ið mörgu þessu fólki mik il hjálp og það hef ur ver­ ið ævi langt þakk látt fyr ir að fá próf­ ið.“ Bif reiða eft ir lit rík is ins var lagt nið ur í lok ní unda ára tug ar ins og þá hélt Guð mund ur á fram sem próf­ dóm ari fyrst hjá stofn un sem nefnd­ ist Bif reiða próf rík is ins en síð an hjá Um ferð ar ráði og að eins hjá Frum­ herja og sinnti þeim störf um þar til hann varð sjö tug ur árið 2005 að hann hætti. Guð mund ur seg ir þenn an tíma hjá Bif reiða eft ir lit inu hafa ver ið góð an tíma. „Það voru mörg skemmti leg at vik sem komu upp á þess um tíma og við gæt um fyllt heila bók ef allt væri tínt til,“ seg ir Guð mund ur Sig urðs son. hb Bif reiða skoð un um 1980 við gömlu mjólk ur stöð ina, þar sem Bif reiða eft ir lit ið var um tíma. Fjærst við tjakk inn er Njáll Þor geirs son úr Stykk is hólmi sem fór víða með Guð mundi að skoða bíla.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.