Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Sjó menn ekk ert að æsa sig SNÆ FELLS BÆR: „Menn eru ekk ert að æsa sig. Þetta er frek ar ró legt yfir þessu enn þá, bara einn að komu bát ur kom inn á ver tíð ina, en svo fer að fær ast meira líf í þetta í októ ber mán­ uði. Það er venj an að menn eru ekki með nein læti til að byrja með. Afla brögð in hafa ver ið ó sköp svip uð núna í sept em ber eins og oft á þess um tíma, svona fjög ur tonn hjá dag róðra bát­ un um,“ sagði Pét ur Boga son hafn ar stjóri við Ó lafs vík ur höfn í sam tali við Skessu horn. Pét­ ur sagði að sl. fimmtu dag hefðu þó land að 17 bát ar en færri bát­ ar voru á sjó á föstu deg in um. Pét ur sagði að sem dæmi um veiði línu bát anna, að einn hefði ver ið að fá tæp sjö tonn á 40 bala og einn snur voð ar bát anna 8,5 tonn. Á fimmtu dag hefðu með al ann arra tveir trillukarl ar ver ið á skak inu og feng ið hálft tonn ann ar og hinn rétt tæpt tonn. „Þorsk veið in hef ur svo sem ver ið al veg bæri leg en svo má bú ast við því að ýsan fari að koma meira inn í næsta mán­ uði,“ sagði Pét ur. -þá Minn ist for eldr­ anna á sam sýn­ ingu í Brák ar sal BORG AR NES: Ólöf Dav­ íðs dótt ir lista kona í Brák ar ey í Borg ar nesi stend ur nk. laug­ ar dag fyr ir sýn ingu í Brák ar sal til minn ing ar um for eldra sína, Dav íð Þórð ar son frá Siglu firði og Lís bet Sig urð ar dótt ur frá Ó lafs firði. Á sýn ing unni, sem hefst kl. 16. verða verk eft ir þau Dav íð og Lís bet á samt gler­ verk um Ó lafar. Þann 15. sept­ em ber sl. voru 90 ár lið in frá fæð ingu Lís bet ar og 29. sept­ em ber eru 95 ár frá fæð ingu Dav íðs. „For eldr ar mín ir fóru ekki að sinna list sköp un fyrr en þau voru kom in á efri ár. Pabbi var múr ara meist ari og mamma vann lengi við um önn un fatl­ aðra. Fað ir minn vann úr gler­ inu en mamma mál aði. Það er ekk ert langt síð an þessi hug­ mynd kom upp hjá mér að halda sam sýn ingu með verk­ um for eldra minna og nú læt ég verða af því,“ sagði Ólöf í sam­ tali við Skessu horn -þá Slát ur tíð in er kom in á fullt þetta haust­ ið og fólk að byrgja sig upp af mat fyr ir vet ur inn. Trú lega er það enn þá þannig að fátt er ó dýr ara mat ar kyns en bless­ að slátr ið. Lifrapyls an eða blóð mör inn eru nátt úr lega ó missandi með grautn­ um og hverju slátri fylgja síð an svið in og inn mat ur inn sem er líka hinn besti mat ur. Spáð er hægri suð lægri átt á fimmtu­ dag og föstu dag með lít ils hátt ar súld á Suð ur­ og Vest ur landi, en ann ars björtu veðri. Um helg ina er út lit fyr­ ir sunn an átt með rign ingu, en þurru veðri á norð aust an verðu land inu. Hlýn­ ar smám sam an í veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns hvort kalla ætti sam an Lands­ dóm? Meiri hluta svar enda finnst að það eigi að gera, „já tví mæla laust“ sögðu 46,4% og „já lík lega“ 5,2%. „Nei, alls ekki“ sögðu 30,6% og „nei senni­ lega ekki“ 7,6%. „Hef ekki hug mynd“ svör uðu 10,2%. Í þess ari viku er spurt: Er kyn þátta hat ur al gengt hér á landi? Bænd ur og búalið og all ir að stoð ar­ menn sem þátt taka í leit um og göng­ um eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Hann á afmæli í dag... Elsku Ingvar Steinar minn er 25 ára í dag. Vil ég óska honum hjartanlega til hamingju með daginn og meiraprófið sem einnig er í dag. PS. Ingvar óskar sérstaklega eftir hörðum pökkum í tilefni dagsins! Kveðja frá mömmu og öllum hinum í fjölskyldunni. Stillanlegt og þægilegt! ... með Tempur styður þú hrygginn alla nóttina. Hryggurinn styður þig allan daginn... Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði Sími 588 8477 www.betrabak.is ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Kynningartilboð! Tempur KingNoa stillanlegt heilsurúm 2x 80x200 Tilboðsverð kr. 496.860,- 2x 90x200 Tilboðsverð kr. 524.860,- 2x 90x210 Tilboðsverð kr. 524.860,- Heild ar afli ís lenskra skipa í ný­ liðn um á gúst mán uði, met inn á föstu verði, var 7,5% meiri en í á gúst 2009. Það sem af er ár inu hef­ ur fisk afli dreg ist sam an um 10,7% mið að við sama tíma bil 2009, met­ inn á föstu verð lagi. Afl inn var alls 116.026 tonn í á gúst sl. sam an bor­ ið við 112.500 tonn í sama mán uði í fyrra, sam kvæmt nýj um töl um á vef Hag stof unn ar. Botn fisks afli jókst um rúm 2.400 tonn frá á gúst 2009 og nam 34.000 tonn um. Þar af var þorskafl inn tæp 12.300 tonn, sem er sam drátt ur um 355 tonn frá fyrra ári. Ýsu afl inn var 6.500 tonn, sem er 500 tonn­ um meiri afli en í á gúst 2009. Um 7.700 tonn veidd ust af ufsa, 1.800 tonn um meira en í á gúst í fyrra. Karfa afl inn jókst um tæp 1.100 tonn og nam um 4.000 tonn um. Tæp lega 400 tonna aukn ing var í öðr um botn fisksafla milli ára og var hann rúm 3.600 tonn. Afli upp sjáv ar teg unda var 78.900 tonn um í á gúst sl., 1.000 tonn um meiri en í á gúst 2009. Af upp sjáv­ ar teg und um veidd ust tæp 46.000 tonn af síld og rúm 31.700 tonn af mak ríl. Flat fisks afl inn var tæp 1.700 tonn nú í á gúst sam an bor ið við 2.000 tonn í á gúst í fyrra. Skel­ og krabba dýra afl inn var tæp 1300 tonn í á gúst mán uði. þá Jón Guð munds son garð yrkju­ fræð ing ur tók á móti Um hverf­ is verð laun um skipu lags­ og um­ hverf is nefnd ar Akra nes kaup stað­ ar árið 2010 sl. mánu dag. Jón hlaut þessa við ur kenn ingu á samt eig in­ konu sinni Katrínu Snjó laugs dótt­ ur fyr ir eft ir tekt ar vert fram tak, elju og ár ang ur við rækt un ó hefð bund­ inna og fram andi á vaxta teg unda við að stæð ur sem hafa ver ið tald ar ó blíð ar og erf ið ar til rækt un ar. Fáir garð ar á Ís landi geta sýnt fram á jafn fjöl breyti lega upp skeru og garð ur­ inn að Vest ur götu 73, þar sem þau hjón búa, en þar vaxa með al ann­ ars á vext ir svo sem kirsu ber, hind­ ber, plóm ur, per ur, epli og að auki fjöl marg ar græn metis teg und ir. Þess má geta að í á gúst síð ast­ liðn um birti Skessu horn um fjöll un um garð inn að Vest ur götu 73 þar sem Jón sagð ist með al ann ars vera að prófa sig á fram með ýmis yrki til að sjá hvað virki best á Ís landi. Jón þakk aði kær lega fyr ir verð laun in og sagð ist von ast til þess að þau verði í bú um Akra ness hvatn ing til auk­ inn ar rækt un ar. Hann sagði Skaga­ menn hafa að stæð ur til þess að verða jafn vel fremst ir í á vaxta rækt­ un hér á landi. ákj Enn og aft ur er nán ast vatns laust í Reyk holti í Borg ar firði. Bjarni Kr Þor steins son slökkvi liðs stjóri fór fjór ar ferð ir síð asta fimmtu­ dag á tank bíl, með sam tals 56 þús­ und lítra, og dældi á vatns tank fyr ir ofan byggð ina í Reyk holti. Vatn ið flyt ur hann frá Svigna skarði í Staf­ holtstung um, um 20 kíló metra leið. „ Þetta er ekki ó svip að og sag an um Bakka bræð ur forð um, sem báru ljós ið í bæ inn í húf um sín um. Vatn­ ið hverf ur nán ast jafn óð um enda lít il sem eng in end ur nýj un í þeim vatn ból um sem tengd eru við veit­ una,“ sagði Bjarni. bhs Dælt á vatns tank Reyk hylt inga Afla aukn ing í ný liðn um á gúst mán uði Jón Guð munds son tek ur við við ur kenn ingu skipu lags- og um hverf is nefnd ar Akra nes kaup stað ar frá Guð mundi Þór Vals syni for manni nefnd ar inn ar. Til hægri á mynd inni er nýráð inn bæj ar stjóri Akra ness, Árni Múli Jón as son. Skaga menn verði fremst ir í á vaxta rækt un hér á landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.