Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER P & Ó B irt m eð fyrirvara u m p ren tvillu r. góðir grannar ...sjá fleiri sparnaðartilboð á samkaupurval.is Sparnaðartilboð Sláturmarkaður Tökum slátur! Pöntunarseðill Hvað viltu marga kassa______ Nafn______________________________________ Símanúmer____________ Ath. Panta þarf með 2 daga fyrirvara. Pöntunarseðill afhendist starfsfólki kjötborðs. Sláturkassi Innihald: 3 slátur, fersk og pökkuð. Lifur, hjörtu, nýru, 3 hausar, 12 gervivambir, 3 kg brytjaður mör og blóð. --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Lands bank inn hef ur nú lok að af greiðslu bank ans á Hell issandi og sam ein að hana úti búi bank ans í Ó lafsvik. All ir starfs menn bank­ ans á Hell issandi hófu störf í Ó lafs­ vík sl. mánu dag. Í á varpi sínu við þessi tíma mót sagði Stein þór Páls­ son, banka stjóri Lands bank ans, að mark mið ið með þess ari breyt ingu væri tví þætt. Í fyrsta lagi að styrkja þjón ustu í Snæ fells bæ með stækk un úti bús ins í Ó lafs vík og jafn framt að hag ræða í rekstri. Stein þór sagði að á síð ustu sjö árum hefði Lands bank­ inn lok að 18 úti bú um og af greiðsl­ um um allt land, en lang flest um á höf uð borg ar svæð inu. Nú væri svo kom ið að 90% af öll um sam skipt­ um við skipta vina við banka væri í gegn um síma eða tölvu, en að­ eins 10% með heim sókn um í úti­ bú. Þró un in benti til þess að úti­ bú um myndi fækka í fram tíð inni, þau myndu stækka og að þau yrðu að vera und ir það búin að veita sér­ hæfð ari þjón ustu og ráð gjöf en áður. „Slíkt er ekki á færi lít illa úti búa eða af greiðsu staða og þess vegna er það skref stig ið að sam eina starfs stöðv­ ar okk ar á Hell issandi og í Ó lafs­ vík. Því smærri sem úti bú in eru úti á landi, því lík legra er að stærri við­ skipta vin ir kjósi að hafa við skipti sín í Reykja vík. Við telj um að með því að stækka úti bú ið og styrkja get um Lands bank inn veit ir styrki í Snæ fells bæ við barist gegn þeirri þró un og við séum því í raun að auka þjón ustu, en ekki að draga úr henni,“ sagði banka stjór inn. mm Haust ferð Sam taka syk ur sjúkra Haust ferð Sam taka syk ur sjúkra var far inn sl. laug ar dag og var Borg­ ar fjörð ur inn heim sótt ur. Lagt var af stað úr Reykja vík klukk an 9 en fara stjóri var Björn Hró ars son jarð­ fræð ing ur. Kom ið var við í Deild­ ar tungu og hver inn og dælu stöð skoð uð. Þar tók á móti hópn um Guð mund ur Brynj úlfs son yf ir mað­ ur dreif ing ar á Vest ur landi, starfs­ mað ur Orku veitu Reykja vík ur, og fræddi hann hóp inn um hver inn og dreif ingu á heita vatn inu. „Við vilj um færa hon um bestu þakk ir fyr ir,“ sagði Jón Sól mund­ ar son með stjórn andi og for mað ur deild ar Vest ur lands. Næst lá leið in í Reyk holt og var Snorra laug skoð­ uð, gamla kirkj an og fleira. Því næst var hald ið að Hraun foss um og svo í Húsa fell þar sem mæl ing fór fram og nesti snætt á eft ir. Næst lá leið­ in í Surts helli og hann skoð að ur að hluta. Eft ir hella skoð un ina lá leið­ in að bæn um Fljóts tungu en þar var grill að. „Við átt um þar mjög góða stund á frá bær um stað og fær um við á bú end um þar bestu þakk ir fyr­ ir. Síð an lá leið in heim á leið með við komu í Borg ar nesi. Ferð in tók alls tólf tíma og all ir fóru á nægð­ ir heim. Ég vil fyr ir hönd Sam taka syk ur sjúkra þakka öll um sem í ferð­ inni voru fyr ir frá bær an dag,“ sagði Jón að lok um en hátt í 30 manns fór með. ákj Hluti hóps ins við Snorra laug. Við þetta tæki færi af henti Lands bank- inn björg un ar sveit inni Lífs björgu í Snæ fells bæ eina millj ón króna að gjöf til styrkt ar starf sem inni og ný bygg- ingu sveit ar inn ar. Jafn framt lagði Lands bank inn fram fjár magn til kaupa á eld varn ar hurð fyr ir Sjó minja safn ið á Hell issandi. F.v. Stein þór Páls son, Skúli Al ex and ers son, Dav íð Óli Ax els- son og Ey steinn Jóns son úti bús stjóri. Ljósm. sig.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.