Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Frey dís Vig fús dótt ir sem vinn­ ur að dokt ors verk efni hjá Há­ skóla setri Snæ fells ness í sam­ starfi við Nátt úru fræði stofn un Ís lands um vist fræði kríu, hlaut fyrr í þess um mán uði verð laun á al heims ráð stefnu um sjó fugla sem hald in var í Kanada. Verð­ laun in hlaut Frey dís fyr ir vegg­ spjald sem hún gerði um rann­ sókn ir sín ar. Frey dís, sem er frá Vest manna eyj um, er dokt­ or snemi við Uni versity of East Ang l ia í Englandi. Ráð stefn an í Vict or ia í Kanada var fyrsta al heims ráð stefn an um sjó fugla. Þar voru um 800 þátt­ tak end ur frá um 40 lönd um, með yfir 700 kynn ing ar frá um 1.300 höf und um. Þar af voru rúm lega 360 vegg spjöld kynnt og þótti dóm nefnd vegg spjald Frey dís ar með þeim betri á ráð stefn unni. þá Verð laun uð fyr ir vegg spjald um kríuna Frey dís við verð launa vegg spjald sitt. Ljósm. Mark Taske Námu sýn ing opn uð á Skriðu landi Fimmtu dag inn 16. sept em ber sl. var opn uð á Skriðu landi í Döl­ um sýn ing in „Kola nám an á Tind­ um.“ Það er Sögu fé lag Dala manna og Sig urð ur Þór ólfs son bóndi í Innri­Fagra dal sem standa að sýn­ ing unni. Með al þeirra sem við­ stadd ir voru opn un sýn ing ar inn­ ar voru Trausti Bjarna son á Á, sem var einn námum verka mann anna, en slík stétt manna er fá gæt hér á landi. Einnig voru mætt ar á sýn­ ing una ráðs kon urn ar við námurn­ ar, þær Edda Her manns dótt ir og Anna Krist jáns dótt ir. Árið 1941 var stofn að hluta fé lag um að vinna brún kol úr jörð, jafn­ vel til út flutn ings. Á sýn ing unni má sjá eitt slíkt hluta bréf. Árið 1942 var sprengt upp námu op ið á Tind­ um á Skarðs strönd og graf ið 16 metra nið ur. Bor að var í kola lag ið og dýnamíti kom ið fyr ir, kveikt í og svo hlaup ið upp kað al stiga. Krist­ ján Frið berg Bjarna son hafði þann starfa og kveikti ætíð í með píp­ unni sinni. Brún kol in voru not­ uð til að blanda sam an við inn flutt kol. Vegna heims styrj ald ar inn ar lá vinnsla niðri en fór aft ur af stað þeg­ ar stríð inu lauk. Vinnsl an var mest á ár un um 1954 og 1955. Kol in voru flutt til Reykja vík ur með skipi sem lagð ist að bryggj unni fyr ir fram an námuna. Eitt hvað fór í út flutn ing en það var ó veru legt. Þess ar upp­ lýs ing ar komu fram í punkt um frá Höllu Stein ólfs dótt ur í Ytri­Fagra­ dal vegna opn un ar sýn ing ar inn ar. þá Sýn ing ar gest ir við opn un sýn ing ar inn ar á Skriðu landi. Námu verka mað ur inn Trausti Bjarna son á Á í góð um fé lags skap ráðs kvenn anna Eddu Her manns dótt ur og Önnu Krist jáns dótt ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.