Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Síð ast lið inn mánu dag var rétt að í Þver ár rétt í Borg ar firði, en þang að reka bænd ur úr Hvít ár síðu, Þver ár­ hlíð og Staf holtstung um fé sitt sem geng ur m.a. á Holta vörðu heiði. Gert er ráð fyr ir að í fyrstu leit ná­ ist um 20 þús und fjár, en um fimm þús und í síð ari leit um. Þver ár rétt hef ur í ára tugi ver ið fjárflesta rétt lands ins, var það einnig við vígslu henn ar fyr ir réttri hálfri öld síð an. Í dag blað inu Tím an um sem kom út 23. sept em ber 1960 seg ir um hina nýju Þver ár rétt: „Í fyrra dag var rétt að í fyrsta sinn í hinni nýju Þver ár rétt í Borg ar firði. Þver ár rétt mun vera með fjárflestu rétt um lands ins, að hin um ó löst­ uð um, og er nú eft ir end ur reisn­ ina ein hver mynd ar leg asta og bezta fjár rétt á land inu ­ einnig að hin­ um ó löst uð um. Hún var áður elzta stein steypta rétt lands ins, þang­ að til nú í sum ar að hún var brot in nið ur og ný byggð í stað inn, en sú gamla var byggð 1911.“ mm Vinnu hóp ur um kaup heima­ manna á Lím tré ­ Vír neti ehf, sem nú er í eigu Lands banka Ís lands, hef ur aug lýst eft ir á huga söm­ um fjár fest um á starfs svæði fyr ir­ tæk is ins í Borg ar nesi og ná grenni. Bank inn hef ur kynnt að fyr ir tæk­ ið fari í sölu ferli í þess um mán uði. Þá hafa Borg firð ing ar einnig leit­ að til upp sveita manna á Suð ur landi um þátt töku í verk efn inu, enda eru tvær starfs stöðvar fyr ir tæk is ins þar. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns var vinnu hóp ur inn skip að ur á í búa fundi sem fram fór í Borg ar nesi í lok á gúst, þar sem kynnt var að Lans bank inn hyggst selja fyr ir tæk ið. Vinnu hóp ur inn er nú að kanna hvort á hugi og vilji sé til stað ar með al íbúa í Borg ar firði til að taka þátt í kaup um á Lím tré­ Vír neti ehf. með það að mark miði að eign ar hald á þessu rót gróna fé­ lagi fær ist aft ur að veru legum hluta í hend ur heima manna. Í vinnu hópn um eru fimm manns. Guð steinn Ein ars son er for mað ur en auk hans í stjórn eru þau Pét ur Geirs son, Heba Soff ía Björns dótt ir, Jón Har alds son og Krist mar Ó lafs­ son. „Nú er vinn an kom in á það stig að hóp ur inn vill leita til íbúa, fyr ir tækja og ann arra að ila í hér aði, með hversu mikl ar fjár hæð ir að­ il ar eru til bún ir til að leggja fram sem hluta fé. Á þessu stigi er ekki um skuld bind ingu að ræða, ekki er hægt að koma fram með raun hæf ar for send ur til kaupa á fé lag inu fyrr en gögn um það hafa ver ið gerð að­ gengi leg,“ seg ir Guð steinn Ein ars­ son for mað ur vinnu hóps ins í sam­ tali við Skessu horn. Hann seg ir að þær stærð ir sem um hafi ver ið rætt geri ráð fyr ir að safna þurfi 200­ 300 millj ón um króna. „Við erum að von ast til að fá nokkra öfl uga fjár festa í hóp inn, bæði sem hlut­ hafa og til að leiða fyr ir tæk ið. Okk­ ar mark mið er í fyrsta lagi að verja með ráð um og dáð þau fyr ir tæki sem hér starfa og veita at vinnu. Því er um nokk urs kon ar varn ar bar áttu að ræða. Fyrst og fremst vilj um við þó byggja upp og styrkja fyr ir tæk­ in hér á svæð inu þannig að þau skili arð söm um rekstri. Fjár fest ar munu ekki koma með nýtt hluta fé til þess eins að við halda at vinnu, held ur ætl ast þeir til að fá arð út úr fjár­ fest ingu sinni,“ seg ir Guð steinn. Vinnu hóp ur inn hef ur sig í sam­ band við upp sveit ar menn á Suð ur­ landi þar sem starf semi Lím trés er einnig bæði á Flúð um og í Reyk­ holti í Bisk ups tung um. Á þeim slóð um er á hugi fyr ir þátt töku og sam starfi með Borg firð ing um um verk efn ið. Hægt er að skrá vilja sinn til þátt­ töku í verk efn inu með því að fara inn á vef Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur landi; www.ssv.is. Þar er gert ráð fyr ir lág marks hlut 100 þús und krón um hafi fólk á huga á að skrá sig fyr ir hluta fé. mm Vígsla nýrr ar Brekku­ rétt ar í Saur bæ Brekku rétt í Hvols dal í Saur bæ var vígð sl. sunnu dags morg un og þyk ir bygg ing henn ar hafa heppn­ ast prýði lega. Á tveim ur hlið um rétt ar inn ar eru gang ar með hlið um fyr ir fólk. Þar af leið andi er allt að­ gengi auð veld ara en al mennt ger ist. Þá eru merk ing ar til fyr ir mynd ar og sjá má bæj ar nöfn in á háu þver slán­ um fyr ir ofan hlið in og á hlið un um eru síð an bæj ar núm er in. Frá bær stemmn ing var í rétt inni, gest um og gang andi var boð ið upp á svala­ drykki og sitt hvað gott í gogg inn. gd/ Ljósm. bae. Þeir stóð u að fram kvæmd un um. Efst stend ur Ó laf ur Gunn ars son í Þurra nesi en hann hélt tölu og var jafn framt rétt ar stjóri. Þarna kem ur fyrsta féð inn í al menn ing inn. Fólk var í há tíð ar skapi. Fimm tíu ár frá vígslu Þver ár rétt ar í Borg ar firði Nokkr ir sauð fjár bænd ur voru prúð bún ir, marg ir til dæm is með bindi, í til efni af mæl is rétt ar inn ar. Hér er Ein ar Örn ólfs son, for mað ur Fé lags sauð fjár bænda í Borg ar firði til hægri og Eyjólf ur Magn ús son frá Hamra end um. Mynd sem birt ist í Tím an um 23. sept em ber 1960 frá vígslu degi nýju rétt ar inn ar. Hér tek ur Dav íð Að al steins son rétt ar stjóri frá Arn bjarg ar læk á móti Jó hanni Odds syni frá Stein um þeg ar hann kom úr leit á sunnu dag- inn. Jó hann fer í haust í sína 150. leit á Holta vörðu heiði, en næst fer hann í fer tug asta skipti sem leit ar stjóri í annarri leit. Á huga sam ir hvatt ir til þátt töku í kaup um á Lím tré Vír neti Sig urð ur Berg þórs son bóndi á Höfða var í hópi þeirra sem tóku við safn inu þeg ar það kom af fjalli á sunnu dag inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.