Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Pál fríð ur Sig urð ar dótt ir frá Staf­ holts ey í Borg ar firði hef ur glímt við veik indi síð asta ára tug. Í nóv­ em ber 2000 greind ist hún með vír­ us í hjarta, þá 29 ára göm ul. Við það stækk aði hjarta henn ar stöðugt og af köst þess minnk uðu. Lækn ar sögðu henni að hún yrði þá sam­ stund is að hætta vinnu. Pál fríð ur var ein stæð móð ir með árs gaml an dreng þeg ar hún veikt ist og róð ur­ inn varð því þung ur fjár hags lega. Eng in lækn ing fannst við þessarri vírus sýk ingu og Pál fríði versn­ aði ár frá ári. Und ir það síð asta var virkni hjart ans kom in nið ur í 15% og blóð flæði frá því að eins 10% af því sem eðli legt er. Pál fríði var orð­ ið ó mögu legt að sinna eig in grunn­ þörf um, hvað þá barni eða vinnu. Neyð in þurfti að verða al gjör svo að hún kæm ist að í hjarta skipti. Pál fríð ur var búin að vera mán uð­ um sam an á spít ala hér heima nær ó sjálf bjarga og hald in ýms um fylgi­ kvill um sýk ing ar inn ar þeg ar hún komst loks ins að í Sví þjóð í vor þar sem hún fékk nýtt hjarta. Í lið inni viku komst hún í fyrsta skipti út af gjör gæslu deild á Sa­ hlgrenska sjúkra hús inu í Gauta­ borg í Sví þjóð eft ir hjarta skipt in. Að gerð in sjálf tókst vel en kom ið hef ur í ljós að hægri sleg ill gjafa­ hjart ans virk ar ekki sem skyldi. Eft ir að gerð ina þyngd ist Pál fríð ur um 13 kíló af vökva og þessu hef ur fylgt gríð ar legt álag á nýru og blóð­ rás sem hafa leitt af sér enn önn­ ur vanda mál. Nú er ljóst að Pál fríð­ ur þarf að fá gangráð á nýja hjart­ að til að tryggja að það starfi eðli­ lega og þarf því að vera á spít al an­ um í Sví þjóð í mán uð í við bót hið minnsta. Þeg ar allt verð ur af stað­ ið og Pál fríð ur má koma heim tek­ ur við minnst eitt ár í stífri end ur­ hæf ingu. Pál fríð ur lá í þrjár og hálfa viku þungt hald in á gjör gæslu. Nú er lið inn mán uð ur síð an hún fór í að­ gerð ina sjálfa og langt frá því að bat inn hafi ver ið nægj an lega góð ur. Jó hanna syst ir Pál fríð ar dvaldi hjá henni fyrstu vik urn ar eft ir að gerð­ ina en varð síð an að snúa heim til vinnu og heim il is. Pál fríð ur er því ein í Sví þjóð og seg ist kvíða því að þurfa að vera ytra ein í mán uð hið minnsta til við bót ar og ekki síð ur að ferð ast ein heim. Fátt vill hún frek ar en að fá að hafa ein hvern hjá sér og hafa ein hvern sem hún þekk­ ir og treyst ir með sér á heim leið­ inni. Sig urð ur son ur Pál fríð ar er 11 ára og býr, á með an hjá ömmu sinni í Sta holts ey, og sæk ir skóla í sveit­ inni. Eins og gef ur að skilja af of­ an greindu er Pál fríð ur í afar erf­ iðri að stöðu fjár hags lega og verð ur flest ar bjarg ir bann að ar næsta árið í það minnsta. Því er leit að til lands­ manna um að stoð. Þeir sem eru af­ lögu fær ir og hafa á huga á að styrkja Pál fríði á þess um erf iðu tím um í henn ar lífi geta lagt inn á eft ir far­ andi reikn ing: Banka núm er 0326­13­007171 og kt. 281071­5649 mm/-frétta til kynn ing „Jú auð vit að kem ur það fyr ir mig eins og sjálf sagt marga aðra sem eru í þröngri stöðu, að mað ur fyllist von leysi. En það þýð ir nátt úr lega ekk ert, það verð ur að halda á fram að horfa á björtu hlið arn ar,“ seg­ ir Guð laug Ósk Sig urð ar dótt ir 30 ára, tveggja barna ein stæð móð ir á Akra nesi. Guð laug hef ur mik ið til ver ið at vinnu laus síð ustu tvö árin og til heyr ir trú lega þeim hópi á Ís­ landi sem lif ir und ir fá tækra mörk­ um, en sá hóp ur hef ur því mið­ ur far ið tals vert stækk andi í kjöl far efna hags hruns ins. Guð laug flutti á Akra nes í júní á síð asta ári, tók þá sjéns inn á því að fá vinnu fljót lega. Það lét þó á sér standa, þrátt fyr ir að hún hafi stöðugt fylgst með aug lýs ing um um vinnu og sótt um fjölda starfa. „Í mörg um til fell um var kraf ist á kveð­ inn ar mennt un ar. Það virð ist vera þannig að fyr ir ó mennt að fólk og ef mað ur þekk ir lít ið til, þá sé mjög erfitt að fá vinnu í dag. Ég fékk hálfs dags vinnu fyr ir mán uði og er þar á reynslu tíma. Ég kann vel við mig í versl un inni Æv in týrakist unni þar sem ég vinn og krossa fing ur um að halda þeirri vinnu, jafn framt því sem ég er á fullu að út vega mér vinnu hinn hluta dags ins. Ég er bú­ inn að vera það lengi á bót um að þær fara að detta út bráð um.“ Má ekk ert koma upp á Að spurð hvern ig sé að lifa að ekki meiri vinnu og bót um, seg ir Guð laug að það sé gríð ar lega erfitt að ná end um sam an. „Oft eru út­ gjöld in hærri en það sem ég hef til ráð stöf un ar. Mað ur get ur ó sköp lít­ ið veitt sér og það má ekk ert koma upp á. Það var t.d. mjög ó heppi legt þeg ar ég varð fyr ir tjóni með bíl inn minn fyr ir svolitlu síð an.“ En hvern ig finnst Guð laugu vera stutt við þá sem eiga eitt hvað und­ ir högg að sækja í þjóð fé lag inu, svo sem ein stæða for eldra? „Mér finnst stuðn ing ur inn vera full lít ill við þá sem eiga erfitt, ekki bara okk ur ein­ stæðu for eld rana, held ur marga fleiri. Þessu vill oft verða tals vert mis skipt í þjóð fé lag inu og ekk ert vera að lag ast með það. Það hef ur kannski aldrei ver ið jafn erfitt að ná end um sam an hjá mörg um, enda virð ist allt hækka nema laun in.“ Af sela slóð um Guð laug er frá bæn um Sval­ barði á Vatns nesi, elst fimm systk­ ina. Hún bjó um ára bil á Hvamms­ tanga áður en hún á kvað að flytja á Akra nes. „Bær inn heima stend ur norð ur á Vatns nes inu skammt frá sjón um og þarna eru mik il sela lát ur. Þeg ar ég var stelpa var fólk mik ið að koma og skoða sel ina, óð þá bara yfir tún­ in hjá okk ur. Núna eru for eldr ar mín ir flutt ir inn á Hvamms tanga og ekki leng ur búið á Sval barða. Göngu stíg ar hafa ver ið gerð ir nið­ ur að sela látr un um og það eru ó trú­ lega marg ir sem leggja leið sína þarna út á Vatns nes ið.“ Guð laug byrj aði að vinna í fiski 15 ára göm ul og var síð an að vinna í rækju stöð unni Mel eyri og við fleiri verka manna störf. „Ég var síð ast í slát ur hús inu og kjöt vinnsl unni, en þá varð ég ó frísk að yngri stelp unni og þurfti að hætta að vinna. Ég var svo búin að vera at vinnu laus um tíma á Hvamms tanga og lang aði til að breyta til. Ég held að Akra nes hafi ver ið ágæt milli lend ing. Syst­ ir mín býr hér, svo ég þekkti alla­ vega ein hvern hérna, og ég var ekki spennt fyr ir því að fara í höf uð­ borg ina. Það er gott að búa hérna, stelp urn ar eru að minnsta kosti rosa lega á nægð ar, enda mun meira fyr ir börn hérna en á Hvamms­ tanga. Mér finnst aft ur á móti verra að kynn ast fólki hér en fyr ir norð an þar sem mað ur þekkti alla, en það verð ur ekki á allt kos ið.“ Leik skóla kenn ar inn drauma starf ið Guð laug seg ist sjá svo lít ið eft­ ir því hvern ig ung lings ár in fóru hjá henni, en hún hætti námi í Fjöl­ brauta skól an um á Sauð ár króki eft­ ir einn og hálf an vet ur. „Það vant­ aði aga hjá mér eins og mörg um á Krókn um. Þetta var ótta legt partí­ stand og lít ið hugs að um nám­ ið. Mað ur sér það núna eft ir á að það var nauð syn legt að ljúka fram­ halds skól an um. Það virð ist lít ið miða í líf inu í dag án mennt un ar. Ég er bú inn að eiga þann draum í mörg ár að verða leik skóla kenn ari. Kannski ég fari að drífa mig í það í fjar námi ef ég skyldi finna ein hverja pen inga til þess,“ sagði Guð laug að end ingu. þá Verð um að horfa á björtu hlið arn ar Rætt við unga tveggja barna móð ur sem geng ið hef ur illa að fá vinnu Guð laug Ósk Sig urð ar dótt ir þrí tug ein stæð móð ir á Akra nesi á samt dætr um sín- um Magneu Dröfn Bald urs dótt ur níu ára og Sig ur rós Diljá Ingi mund ar dótt ur tveggja ára. Pál fríð ur og Sig urð ur son ur henn ar. Pál fríð ur Sig urð ar dótt ir frá Staf holts ey í Borg ar firði í erf ið um að gerð um Vin ir hrinda af stað fjár söfn un Pál fríð ur á sjúkra hús inu í Sví þjóð. sjó. Á kveð inn er hann og skjót ur til orða og at hafna, ótta laus jafn an er hann tek ur á kvarð an ir sín ar og mun leggja nokkurn trún að á fornt spak mæli úr Róma veldi, er seg ir, að gæf an hossi þeim hug djörfu“. Síð an seg ir. „Þórð ur lækn ir er glæsi menni í sjón, tein rétt ur og í þrótta manns­ lega vax inn, skarp leit ur og þeim rún um rist ur, sem vitna ekki að­ eins um á byrgð ar mik il störf, held ur einnig um erf ið ar ferð ir til að vitja sjúkra í hin um ýmsu lækn is hér uð­ um. Þórð ur Odds son er einn þeirra dug miklu og djörfu manna í lækna­ stétt sem hlot ið hafa virð ingu og vin sæld ir sam ferða fólks ins að verð­ ugu.“ Um konu sína, Sig rúnu, seg ir Þórð ur í við tal inu við Er ling. „Þrátt fyr ir á setn ing minn frá æsku ár­ um, að bind ast ekki nokk urri konu, hversu fög ur og ágæt sem hún væri, mætti ég ör lög um mín um, þeg ar ég á dans leik á Hót el Ís landi hitti Sig­ rúnu Að al heiði Óla dótt ur Kærne­ sted. Hún var þá skil in við eig in­ mann sinn. Ég hafði oft áður séð þessa ungu fríð leiks konu, eink um í fylgd með á gæt um eig in manni sín­ um um Vest ur göt una.“ Síð an seg ir Þórð ur; „Ekki datt mér þá í hug, að þessi kona ætti eft ir að verða eig in­ kona mín. En í hita dans ins þarna á Hót el Ís landi sá ég enga aðra konu.“ Við tal Er lings við Þórð end ar á þess um orð um; „Alla tíð hef ég gef­ ið mér góð an tíma til að ræða við sjúk linga mína og blanda geði við þá. Að lok um þakka ég sam ferða­ fólki mínu hin góðu kynni, lengri eða skemmri veg ferð, og sendi því hjart ans kveðj ur.“ Það eru á gæt is loka orð í ald­ arminn ingu lækn is hjón anna Þórð­ ar Odds son ar og Sig rún ar Kærne­ sted. Síð asta heim sókn Þórð ar í Reyk holts dal inn, í maí 1995. Sig rún og Þórð ur á forn um slóð um á Klepp járns reykj um með hluta fjöl skyld unn- ar, 9. júní 1985.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.