Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Nýtt á Hamri Jólahlaðborð með rauðkáli Bókaðu núna www.hotelhamar.is Sími: 433 6600 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Alhliða pípulagnir Nýlagnir, viðhald og viðgerðir S: 897 8002 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Vélaverktakar Símar 893 3365 og 894 4465 Pennagrein Á að al fundi Sam taka sveit ar fé­ laga á Vest ur landi, þann 11. sept­ em ber síð ast lið inn, var sam þykkt á lykt un þess efn is að kanna hvort grund völl ur væri fyr ir því að sveit­ ar fé lög á Vest ur landi hæfu und ir­ bún ing að um hverf is vott un á starf­ semi allra sveit ar fé laga lands hlut­ ans. Á lykt un fund ar ins byggð ist með al ann ars á því að sveit ar fé lög­ in fimm á Snæ fells nesi hefðu þeg­ ar hlot ið um hverf is vott un E art­ hCheck (áður Green Glo be) og því væri þekk ing og reynsla á vott un ar­ ferli þeg ar fyr ir hendi. Hvað er E art hCheck? Um er að ræða um hverf is vott­ un frá áströlsku sam tök un um EC3 Global, sem sjá um vott un sam fé­ laga og ferða þjón ustu að ila sem vilja stuðla að sjálf bærri þró un. EC3 Global eru enn sem kom ið er einu vott un ar sam tök in í heim in um sem votta sam fé lög. Merki þeirra, E art­ hCheck, nýt ur al þjóð legr ar við ur­ kenn ing ar, enda starfa sam tök in í um 60 þjóð lönd um í öll um heims­ álf um. Meiri hluti vott aðra að ila eru ferða þjón ustu fyr ir tæki en Snæ fells­ nes var fjórða sam fé lag ið í heim in­ um til að hljóta vott un og það fyrsta í Evr ópu. Er því um frum herj a verk­ efni að ræða og nýt ist vinna Snæ­ fell inga við að þróa sam fé lags stuð­ ul inn frek ar. Hvers vegna um hverf is vott un? E art hCheck vott un ar kerf ið bygg ir á hug mynda fræði Dag skrár 21 um á byrga stjórn un og sjálf bæra þró un, en til þess var stofn að með stuðn ingi Al þjóða ferða mála ráðs ins og Al þjóða ferða mála sam tak anna árið 1994. Gera þarf grein fyr ir ár­ angri ár lega og fá hann stað fest­ an af ó háð um að il um. Vott un fæst því að eins að ár ang ur inn stand ist sam an burð við það sem best ger­ ist og að vinnu brögð stand ist fag­ lega skoð un. Þátt taka í vott un ar ferli E art­ hCheck stuðl ar að bættri gæða­ stjórn un. Hún eyk ur gegn sæi upp­ lýs inga, bæt ir verk­ og papp írs­ ferla og gef ur betra yf ir lit yfir notk­ un nátt úru auð linda. Í þessu felst að far ið er spar lega með auð lind ir og um leið spar að í rekstri. Segja má að um hverf is vott un sé mun trú verð ugri leið að um hverf­ is vernd en Stað ar dag skrár vinna og væn legri til ár ang urs. Um hverf is­ merk ið ger ir góð an ár ang ur sam fé­ lag anna sýni leg an og fel ur í sér ný og fjöl breytt tæki færi til land kynn­ ing ar og mark aðs setn ing ar, sér í lagi fyr ir ferða þjón ustu og fram­ leiðslu grein ar. Reynsla Snæ fells ness Um hverf is vott un ar verk efn ið á Snæ fells nesi hef ur sann ar lega skil­ að ár angri inn an sveit ar fé lag anna á svæð inu. Virku vökt un ar kerfi um notk un auð linda hef ur ver ið kom­ ið á fót og v e r k l a g s ­ regl ur á m ö r g u m svið um eru nú komn­ ar í fram­ kvæmd. Sjá má fram­ far ir á fjöl­ m ö r g ­ um öðr­ um svið um í starf semi sve i t ar fé­ l a g a n n a . Til dæm­ is má nefna að sorp­ mál in hafa ver ið tek­ in til rót­ tækr ar end­ ur skoð un­ ar og er nú stærsti hluti úr gangs á svæð inu flokk að ur. Sveit ar fé lög in hafa mark að sér stefnu hvað varð­ ar vist væn inn kaup stofn ana. All­ ir grunn­ og leik skól ar á Snæ fells­ nesi eru þátt tak end ur í Græn fána­ verk efn inu, auk þess sem tvær hafn­ ir á svæð inu hafa flagg að Blá fán an­ um. Þessi verk efni hafa haft víð tæk á hrif inn á heim il in á svæð inu. Hef­ ur þátt taka Snæ fells ness í vott un­ ar verk efn­ inu orð­ ið til þess að marg­ ir í bú­ ar sveit ar­ fé lag anna eru með­ vit að ir um um hverf is­ og sam fé­ lags mál og geta ver ið hreykn ir af því að búa á um hverf­ i s v o t t ­ uðu svæði. Ferð in í átt til sjálf­ bærni er þó rétt að hefj ast og bíða mörg m á l e f n i úr lausn ar. Vott un ar­ ferl ið krefst ekki full komn un ar frá upp hafi held ur þarf þá að upp fylla lág marks kröf ur. Eft ir það er unn ið að stöð ug um úr bót um, sér stak lega í mála flokk um þar sem frammi­ stað an er lök ust. Um hverf is vott un Vest ur lands Segja má að Vest ur land standi sterk ar að vígi en aðr ir lands hlut­ ar, þar sem fyr ir er á svæð inu mik­ il þekk ing og reynsla af vinnu við vott un sam fé laga. Um hverf is vott­ un allra sveit ar fé laga á Vest ur landi myndi stuðla að bættri í mynd lands­ hlut ans og efla þannig at vinnu líf á svæð inu, ekki síst ferða þjón ustu og mat væla iðn að. Bætt gæða stjórn un leið ir til sparn að ar í rekstri sveit ar­ fé lag anna og ekki má gleyma mik­ il vægi um hverf is vott un ar vegna um hverf is ins sjálfs, því vist kerfi eru víða und ir staða menn ing ar og grund völl ur þeirra lífs gæða sem við nú njót um. Verði um gengni við um hverf ið ekki bætt munu vist­ kerfi láta veru lega á sjá og hrun þeirra gæti blas að við, til dæm is vegna gróð ur húsa á hrifa, meng un ar og eyð ing ar nátt úru legra bú svæða. Um hverf is vott un sveit ar fé laga fel­ ur ekki í sér skuld bind ing ar fyr ir­ tækja eða ein stak linga en er skref í átt til sjálf bær ari lífs hátta. Nán ari upp lýs ing ar um um hverf­ is vott un E art hCheck á Snæ fells nesi er að finna á heima síðu verk efn is ins www.nesvottun.is. Theó dóra Matth í as dótt ir, um hverf is full trúi Snæ fells ness. Um hverf is vott un og bætt í mynd Vest ur lands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.