Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Side 8

Skessuhorn - 22.09.2010, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Hval veið arn ar langt komn ar HVAL FJ: Upp úr há degi sl. mánu dag voru 140 hval ir komn­ ir í Hval stöð ina í Hval firði. Hval ur 9 fyllti þá tölu með því að koma með tvær lang reyð ar, en um morg un inn kom Hval­ ur 8 með aðr ar tvær. Að sögn Gunn laugs Fjól ars Gunn laugs­ son ar stöðv ar stjóra hafa að stæð­ ur til veiða ver ið mjög góð ar en nú líð ur að lok um ver tíð ar inn­ ar. Að spurð ur sagði Gunn laug­ ur Fjól ar reikna með að veidd­ ir yrðu í kring um 150 hval ir á þess ari ver tíð, það er kvót inn fyr ir þetta ár, en reynd ar mátti einnig veiða á þess ari ver tíð þau 25 dýr sem flutt voru milli ára af kvóta síð asta árs. „Það er alltaf gott að eiga fyrn ing ar og ekki ó lík legt að við geym um eitt hvað til næsta árs,“ seg ir Gunn laug­ ur Fjól ar. -þá Nef brotn aði í á tök um AKRA NES: Fjöl mennt var á dans leikj um á Akra nesi um helg ina. Þeir fóru vel fram að mestu en þó kom til á taka utan við skemmti stað inn Breið ina að far arnótt laug ar dags ins. Út úr þeim kom mað ur lemstr að­ ur, að talið er nef brot inn. Sá hef ur kært lík ams árás í kjöl far á tak anna. Í lið inni viku voru sjö öku menn kærð ir fyr ir of hrað­ an akst ur á svæði lög regl unn ar á Akra nesi. Þá fengu nokkr ir öku­ menn kær ur fyr ir ann ars kon ar um ferða laga brot, svo sem van­ bú in ljós og ranga stað setn ingu bif reiða. Einn var hand tek inn grun að ur um ölv un við akst ur. Nið ur staða önd un ar sýn is leiddi til að hann var svipt ur öku rétt­ ind um til bráða birgða. -þá Loka hóf sam­ starfs ins SNÆ FELL/BORG AR FJ : Fimmtu dag inn 23. sept em ber klukk an 18:00 verð ur loka hóf sam starfs Snæ fell inga og Skalla­ gríms í 2. og 3. flokki í knatt­ spyrnu. Vald ir verða leik menn árs ins og efni leg ustu leik menn flokk anna auk þess sem góð ir gest ir koma og halda tölu. Há­ tíð in verð ur í Stykk is hólmi. -mm Mik ið um hraða­ akst ur LBD: Tals vert var um hraða­ akst ur á svæði lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Þeir voru 22 öku menn irn­ ir sem fengu kæru fyr ir að aka of hratt. Þrjú um ferð ar ó höpp voru til kynnt til lög reglu en í engu þeirra urðu meiðsli á fólki. Til kynnt var um ó happ þar sem hesta mað ur slas að ist og í tvígang var til kynnt um þjófn að. -þá Brekkó sprett ur ­ skóla hlaup Brekku bæj ar skóla á Akra nesi ­ var hald inn sl. mið viku dags morg un í fyrsta skipti, en hann tek ur við af Nor ræna skóla hlaup inu. Sem fyrr var fyrst og fremst hlaup ið til skemmt un ar og ynd is auka en til að auka fjör ið var einnig höfð smá keppni milli bekkja skól ans. Hlaup­ ið hófst klukk an 10 og náði hlaupa­ leið in frá Brekku bæj ar skóla út Vest­ ur göt una að Esju braut og upp hana. Þá var hlaup in Kalm ans braut og Kirkju braut að Merki gerði, nið ur hana á Vest ur göt una aft ur og end að í skól an um. Einn hring ur jafn gild­ ir 2,5 km og réðu nem end ur hvort þeir hlupu einn, tvo, þrjá eða fjóra hringi. Hlaup ið stóð í um klukku­ tíma og að því loknu létu krakk­ arn ir um sjón ar kennar ann sinn vita hversu langt þeir hlupu. Sá bekk ur sem hljóp lengst að með al tali sigr­ aði Brekkó sprett inn. ákj Bygg ingu nýs Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit mið ar vel. Um miðja síð ustu viku stóð yfir upp slátt ur vegna næst síð ustu vegg steypunn ar á hús inu og verð ur byrj að að reisa sperr ur í lok mán að ar ins. Þannig bend ir ekk ert til ann ars en skóla­ hús ið verði kom ið und ir þak fyr ir vet ur inn og er því bygg ing ar á ætl un á réttu róli. Samn ing ar við verk taka gera ráð fyr ir því að skóla hús næð ið verði til bú ið til kennslu fyr ir byrj un skóla árs næsta haust. Það er fyr ir tæk ið Móta smið­ ir ehf. sem hef ur ann ast upp slátt og steypu vinnu við bygg ingu nýja Heið ar skóla og er það und ir verk­ taki að alver tak ans Eykt ar. Að sögn Styrm is Stein gríms son ar hjá Móta­ smið um hófst upp slátt ur 14. maí í vor og höfðu bygg ing ar fram­ kvæmd irn ar því stað ið yfir í rétta fjóra mán uði þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni sl. mið­ viku dag. Styrm ir sagði verk ið hafa geng ið vel, um fimm smið ir unn ið við upp slátt inn og steypu vinn una, en aðr ir iðn að ar menn einnig ver ið að störf um þeg ar á hef ur þurft að halda. Styrm ir sagði síð ustu vegg­ steypuna vera á á ætl un 24. sept­ em ber nk. en þá verða eft ir minni vegg steyp ur úti á plani og lóð skól­ ans, sem unn ið verð ur að sam hliða reis ingu og frá gangi á þaki. þá Leik list ar á huga fólk í Hval fjarð­ ar sveit tók sig sam an í lok síð asta mán að ar og end ur vakti á fundi Leik fé lag ið sunn an Skarðs heið ar, sem leg ið hef ur í dvala í all mörg ár. Ný stjórn í fé lag inu hef ur ráð ið hina þekktu söng konu Mar gréti Eir sem leik stjóra fyr ir sýn ingu vetr ar­ ins sem á kveð in verð ur áður en langt um líð ur. Máni Björg vins son for mað ur inn í nýju stjórn inni seg­ ir að enn sem kom ið er sé leik hóp­ ur inn fá menn ur og það vanti fleira á huga samt fólk í fé lag ið. „Við von umst til að fá fleiri á huga sama til liðs við okk ur svo að hægt sé að fara að á kveða verk efni vetr ar ins. Stefn an er sett á líf legt stykki sem bygg ir bæði á leik og söng,“ seg ir Máni. Mar grét Eir út­ skrif að ist úr leik list ar skóla í Banda­ ríkj un um fyr ir rúm um tíu árum og hef ur stýrt nokkrum skóla sýn ing­ um til þessa. Það mun hafa ver ið Popp punkts­stjór inn Fel ix Bergs­ son, sem oft hef ur skemmt í Hval­ fjarð ar sveit inni, sem mælti með Mar gréti sem leik stjóra hjá Leik fé­ lag inu sunn an Skarðs heið ar. Seg ir Máni for mað ur fé lags ins til hlökk­ un hjá leik hópn um að vinna með Mar gréti Eir. þá Söng kon an Mar grét Eir mun leik stýra fyrsta verk inu hjá end ur vöktu leik fé lagi sunn an Skarðs heið ar. Leik fé lag ið sunn an Skarðs heið ar end ur vak ið Nýi Heið ar skóli að rísa, til vinstri sést í horn gamla skóla húss ins sem það nýja leys- ir af hólmi. Vegg steyp um að ljúka við Heið ar skóla Vinnu flokk ur inn hjá móta smið um ehf: Þor vald ur Sig urðs son, Dav íð Snær Krist- jáns son, Kári Guðna son, Styrm ir Stein gríms son og Tryggvi Þórð ar son. Ung ir hlaupa garp ar á harða spretti. Brekkó sprett ur hald inn í fyrsta sinn Eig end ur Orku veitu Reykja vík ur (OR) hafa á kveð ið að arð greiðsl ur frá fyr ir tæk inu falli tíma bund ið nið ur. Í ein róma bók un á fundi eig enda seg ir að alla jafna sé eðli legt að gera kröf ur um arð af OR enda hafi það ver ið gert frá stofn un fyr ir tæk is ins óháð stöðu þess. Síð ustu tvö ár hafi arð greiðsl ur ver ið lækk að ar um helm ing og við nú­ ver andi að stæð ur í rekstri OR sé tal in á stæða til að ganga lengra og fella þær al veg nið ur tíma bund ið. Nið ur staða eig end anna, sem eru Reykja vík ur­ borg (94%), Akra nes kaup stað ur (5%) og Borg ar byggð (1%), var kynnt á stjórn ar fundi OR í gær. Stjórn OR á kvað í síð asta mán uði að grípa til rót tækra að gerða í rekstri fyr ir tæk is ins. Tekj ur þess verða aukn­ ar með hækk un gjald skrár, á kveð ið var að selja eign ir og því var beint til eig enda að falla frá arð greiðsl um, sem eig end ur hafa nú orð ið við. Stjórn á kvað einnig að fela for stjóra OR að ráð ast í um fangs mikl ar hag­ ræð ing ar að gerð ir. Mark mið þeirra er tveggja millj arða hag ræð ing í rekstri OR. Reikn að er með að sparn að ar­ verk efni, sem ráð ist hef ur ver ið í frá upp hafi árs 2009, verði búin að skila 900 millj ón um króna nú í árs lok. Auk þess að hafa átt fund með trún að ar­ mönn um starfs fólks, lýk ur í þess­ ari viku röð 20 funda, sem Helgi Þór Inga son for stjóri á með öllu starfs fólki OR, í því skyni að finna hag ræð ing­ ar leið ir. Fram hef ur kom ið að allt er und ir í þeim að gerð um, sem standa yfir. Á fundi stjórn ar OR í gær var fram­ gang ur á kvarð ana stjórn ar kynnt ur. Varð andi eigna sölu var lögð fram til­ laga um verk lags regl ur við sölu eigna og eiga þær að tryggja jafn ræði og gegn sæi við sölu auk þess að há marks­ verð fá ist fyr ir þær. Til lag an ger ir ráð fyr ir að stjórn OR sam þykki fyr­ ir fram hvaða eign ir verða seld ar auk þess sem end an leg ir samn ing ar koma til af greiðslu stjórn ar. Staða hag ræð­ ing ar inn an OR var einnig kynnt og af því til efni var ein róma sam þykkt svohljóð andi bók un: „Í ljósi minn is blaðs og grein ar­ gerð ar for stjóra um verk lag við hag­ ræð ingu inn an OR, lýs ir stjórn OR á nægju með það víð tæka sam ráð og sam starf sem við haft er og lýs ir stuðn­ ingi við á hersl ur for stjóra. Lögð er á hersla á að við að gerð irn ar sé gætt að kjarna þjón ustu fyr ir tæk is ins og ein­ föld un í skipu lagi þess. Stjórn legg­ ur traust sitt á að for stjóri og aðr ir stjórn end ur OR, sem gleggst þekkja til rekst urs ins, láti sann girni, jafn rétti og önn ur mál efna leg sjón ar mið ráða för. Neyð ist fyr ir tæk ið til að grípa til svo sárs auka fullra að gerða að segja upp starfs fólki er brýnt að lög um sé fylgt í hví vetna og að grip ið verði til mild andi mót væg is að gerða.“ -frétta til kynn ing Eig end ur af sala sér arð­ greiðsl um vegna OR

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.