Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Matarveislan Sauðkindin verður haldin 2.okt 2010 að Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit Á boðstólnum verður: Sviðahausar Sviðalappir Tvíreykt hangilæri Lifrapylsa Hrútspungar og margt fleira gómsætt sem tengist íslensku sauðkindinni Hinn sívinsæli Bjarni snæðingur sér um að matreiða ofan í gesti ásamt fleira landsliðsfólki Veislustjórn, harmonikkuleikur og hópsöngur undir borðum. Borðapantanir til 27.september og er aðgangseyrir 3500 kr á mann en sérstakur hjónaafsláttur er gefinn fyrir þá sem vilja snæða góðan mat og gista svo í lúxusíbúð að Laxárbakka fyrir aðeins 20 þús kr nóttin plús matur fyrir tvo. Verið velkomin/www.laxarbakki.is Borðapantanir í síma 5512783/8943153 Vet ur inn 1950 ­ 1951 voru 38 ung ar stúlk ur sam an í Hús mæðra­ skól an um á Varma landi en 17 þeirra komu sam an í Garða kaffi í Safna­ skál an um á Akra nesi mið viku dag­ inn 15. sept em ber síð ast lið inn. Voru þær að fagna því að nú eru 60 ár lið­ in síð an þær hófu nám sam an en síð­ an hef ur mik ið vatn runn ið til sjáv ar. Níu úr hópn um eru nú látn ar. Þær sem mættu í síð ustu viku voru Stein­ unn Anna Guð munds dótt ir, Sal vör Ragn ars dótt ir, Mund heið ur Gunn­ ars dótt ir, Þur íð ur Skarp héð ins dótt­ ir, Sig ríð ur Ósk Guð munds dótt­ ir, Guð rún Jón munds dótt ir, Anna Bald vins dótt ir, Berg þóra Magn­ ús dótt ir, Auð ur Björns dótt ir, Lilja Magn ús dótt ir, Sig ríð ur P. Blön­ dal, Sig ríð ur Guð jóns dótt ir, Gréta Finn boga dótt ir, Frið björg K. Ragn­ ars dótt ir, Fann ey Magn ús dótt ir, Inga Helga dótt ir og Guð rún Jóns­ dótt ir. Að þessu til efni samdi Sal vör Ragn ars dótt ir eft ir far andi ljóð: Ó það er svo gam an að blanda geði sam an og grauta bara ör lít ið í gaml ar minn ing ar. Á sjötta ára tugn um við all ar vor um ung ar og úr eld ing in var svo óra langt í burtu þá. Sung ið fyr ir Hvann eyr ing ana Heið urs kon urn ar rifj uðu upp gaml ar minn ing ar en ým is legt hafði á daga þeirra dreg ið þenn an vet­ ur í Varma landi. Þann 1. des em­ ber ár hvert buðu bú fræð ing arn ir á Hvann eyri stúlk un um frá Varma­ landi að koma á kvöld vöku. Þær end urguldu svo greið an á þorr an­ um, buðu þeim í heim sókn og voru með skemmti at riði. Eft ir far andi vísa var sam in af Ragn hildi Ein ars dótt­ ur, vefn að ar kenn ara, í til efni þess ar­ ar kvöld vöku en Varma lands meyj ar sungu hana fyr ir dreng ina: Söng ur pip ar sveins ins Meyj arn ar af Varma landi, marg ir kjósa að fá. Maggi, Daddi, Stein grím ur skjót ast þar hjá. Inn við tank og ofan í búð, þeir oft á kvöld in sjást og ef laust þeir flauta af ást. Er bíl arn ir nálg ast, þær bregða sér á kreik. Bölv að er að liggja í rúm inu veik. Aðr ar eru heppn ar og hend ast af stað. Mér heyrð ist vera flaut að, eða var ekki það. Sum ar eru hæverskar og horfa bara á. Halda sig vera betri, en við skul um sjá. Fyrsti des. er ó kom inn og all ar fara þá. Og ef laust í Hvann eyr ing ná. Mót or ist inn marg fróð ur, sem marg ar sög ur kann. Meyj ar gæt ur ei kos ið sér betri stoð en hann. Barasta ofan af svöl um setti hann Ís lands met, sjá ið bara stelp ur hvað ég get. Ef færi hann héð an al far inn, felldu marg ar tár. Flest ar myndu bera í hjart anu sár. Von andi að hann verði hér, uns vor ið nálg ast hlýtt. Þá vafa laust fá sér all ar nýtt. Í skól an um er gam an, í skól an- um er fjör. Skolli er að vera kom in í kör. Væri ég ung ur, ég vildi mér fá, varm lenska mey að sofa hjá. Hellti ísköldu vatni yfir strák ana Eitt at vik var stúlk un um ein stak­ lega minn is stætt. Feikna mik il pest gekk um allt hér að ið eft ir ára mót og voru stúlk urn ar all ar sett ar í sótt kví. Þær fengu ekk ert að fara og eng­ inn mátti koma til þeirra. Ein ung­ is Ó laf ur kristni boði fékk að koma og kristna þær. Strák arn ir úr hér að­ inu voru þó alltaf eitt hvað að ves en­ ast í kring um stelp urn ar og mættu að sjálf sögðu þeg ar stelp urn ar voru í sótt kví og fóru að kíkja og banka á glugg ana. Þetta mis lík aði for­ stöðu kon unni eitt hvað og fór og sótti vaska fat fullt af ísköldu vatni og hellti yfir strák ana. Þeim dauð­ brá við þetta upp á tæki for stöðu kon­ unn ar og hlupu í burtu. Lá meira að segja svo á að þeir hlupu ekki í gegn­ um hlið ið það an sem þeir komu held ur stukku yfir girð ing una. Að ein ein úr hópn um náði sér í mann þenn an vet ur og var hann úr Borg ar firð in um. Þónokkr ar voru trú lof að ar þeg ar þær komu í skól ann og ein var gift. Sú yngsta í hópn um var að eins 16 ára þeg ar hún mætti um haust ið og sú elsta 22 ára. Þá þótti sú yngsta ó sköp mik ið barn og sú elsta var hund göm ul. „Nú erum við all ar jafn gaml ar,“ segja kon urn­ ar og hlæja. Besti tími lífs míns Reyk bann var í skól an um en það var kompa í kjall ar an um þar sem stúlk un um var leyft að reykja. Þessa kompu köll uðu þær jafn an „spill­ ing una.“ „Þar sát um við á gólf inu, því við mátt um ekki einu sinni hafa stóla, og reykt um. Þar var einnig mik ið sung ið,“ rifja kon urn ar upp. Á laug ar dags kvöld um var alltaf kvöld­ Varma lands meyj ar fagna 60 ára skóla af mæli vaka þar sem var sung ið, dans að og vak ið fram eft ir. Eitt sinn var meira að segja feng in stúlka til að koma og kenna stúlk un um að dansa. Á mið­ viku dög um var alltaf höfð kjöt súpa og kaffi á eft ir. Fyr ir ára mót var ekk­ ert raf magn í Varma landi, ein ung­ is ljósa mót or. Raf magn ið var síð an lagt þessi ára mót 1950/51. „Við kynnt umst svo vel,“ rifj­ ar Stein unn Anna Guð munds dótt­ ir upp. „Í minn ing unni er þessi vet­ ur einn besti tími lífs míns. Það var svo mik ils virði fyr ir ung ar stelp ur sem aldrei höfðu far ið neitt að fara á heima vist og kynn ast öðr um stúlk­ um á sama reiki. Ég held að ung ar stúlk ur í dag missi af miklu að fara ekki í hús mæðra skóla. Við lærð um einnig mik ið í skól an um; við týnd­ um ber á haustin, tók um slát ur og gróð ur sett um á vor in. Við höf um búið að þess ari reynslu alla ævi síð­ an,“ sagði Stein unn Anna að lok um. ákj Varma lands stúlk ur úr Borg ar firði. Efri röð frá vinstri; Sig ríð ur Blön dal Staf holts- ey, Guð rún Jóns dótt ir Deild ar tungu, Þur íð ur Skarp héð ins dótt ir Dag verð ar nesi og Guð rún Jón munds dótt ir Örn ólfs dal. Neðri röð frá vinstri; Sig ríð ur Ósk Guð munds- dótt ir Síðu múla, Krist ín Egg erts dótt ir Bjargi og Anna Bald vins dótt ir Lamba stöð- um. Varma lands meyj arn ar 17 sem hitt ust á Garða kaffi í Safna skál an um á Akra nesi síð ast lið inn mið viku dag. Sung ið fyr ir Hvann eyr inga. Frá vinstri; Auð ur (með gít ar), Júl ía, Stef an ía, Stein unn Anna og Helga Lísa.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.